Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2001, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.2001, Síða 2
16 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2001 FIMMTUDAGUR 18. JANÚAR 2001 17 Sport DV DV Sport Björn G. Sigurösson með fallegan urriöa en hann er einn af þeim fjölmörgu sem finnst veiöa og sleppa aöferöin gengin út f öfgar. Veiða og sleppa aðferðin: Afturföi segir Björn G. Sigurðssoi Sú þróun í veiðinni að veiða ein- göngu á flugu í ríkari mæli og sleppa fiskinum, fellur í grýttan jarðveg hjá fjölda veiðimanna. Veiðimanna sem vilja veiða í soðið og hirða allavega í matinn handa sér og sínum. „Mér finnst þetta slæm þróun og reyndar afturfór í þessum máli öllu. Maður vill geta farið og veitt og sleppt fisknium ef mann langar til, en líka hirt hann allan ef svo ber undir,“ sagði veiðimaðurinn, Björn G. Sigurðsson, formaður Dorgveiði- félags íslands, í samtali við DV- Sport. Mjög skiptar skoðanir eru um veiða og sleppa aðferðina og hreina fluguveiði í fjölda veiðiáa. „Það er allt í lagi að gera þetta þar sem þess er þörf, en þetta rugl er orðið allt of mikið. Erlendum veiðimönnum fjölgar og fjölgar og þeir vilja þennan veiðiskap, þetta er komið frá þeim, þetta veiða og sleppa út um allar jarðir. Veiðiám- ar eru líka að komast á hendur færri og færri manna. Það er ekki góð þróun. Maðkurinn er ekki aö drepa laxveiðiárnar, það hafa alla tíð komið hæðir og lægðir í veiði- skapinn, það vita allir sem hafa fylgst með. Þetta er ekkert ný bóla, sem byrjaði í fyrra eða árið þar áður.“ - Þú vilt sem sagt fara til veiða, hirða afl- ann og veiða mikið. Er það ekki rétt? „Jú, ég er alinn upp við veiðiskap frá blautu bams- beini og hef veitt marga fiska í gengum tíðina. Fátt er skemmti- legra en að fá góða veiði og væna fiska, hvort sem það er á dorg á veturna eða við góða veiðiá eða vatn á sumrin. Veiðimenn hafa sleppt fiski í fjölda ára en héma fyrir 5 til 10 ámm höfðu menn þetta bara fyrir sig. Núna þurfa all- ir að vita um þetta og helst að sagt sé frá því í öllum fjölmiðlum lands- ins. í Litluá í Kelduverfi hef ég oft veitt og þar á að fara að veiða og sleppa næstu árin. Það gæti orðið erfitt í henni, áin er mjög heit og fiskurin er slappur eftir að maður hefur haft hann á í nokkum tíma, Mér líst ekki vel á þetta þar með veiða og sleppa, en Litlaá er góð veiðiá og það er allt í lagi að gera hana að hreinni flugu- veiðiá," sagði Björn G. í lokin. Björn hefur stundað dorgveiði í fjölda ára og segir að dorgveiðin sé ekki komin af stað ennþá, ís sé kominn á vötn, en þetta bytji ekki fyrir alvöru fyrr en í febrúar. Hann hefur aðeins kíkt en lítið reynt enn þá. -G. Bender Ermolinskij Alexander Ermolinskij er önnur besta þriggja stiga skyttan frá upphafi í úr- valsdeild ef tekin er inni í nýting þeirra leikmanna sem hafa náð að setja niður 100 þriggja stiga körfur. Ermolinskij hef- ur nýtt 156 af 353 skotum sem gerir 44,2% nýtingu. Enginn sem hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur hefur nýtt skotin sín betur fyrir utan þriggja stiga linuna en Damon Johnson nýtti 107 af 238 þriggja stiga skotum sínum sem ger- ir 45,0% nýtingu. Ermolinskij likar örugglega einna best að spila gegn Valsmönnum, því hann setti sitt persónulega met í úrvals- deildinni í stigum (37), fráköstum (21) og stoðsendmgum (10) í leikjum gegn Val auk þess sem hann hefur nýtt 22 af 33 þriggja stiga skotum sínum gegn Val sem gerir 66,7% nýtingu. Ermolinskij er meö yfirburðaforustu í vörðum skotum í sögu úrvals- deildar þótt fyrst væri ekki farið að taka þá töl- fræöi sam- an fyrr ^ Enska knattspyrnan í gær: Islendingaslagur Stoke styrkti sig í fimmta sæti 2. deildar í Englandi með 1-0 sigri á Brentford í íslendingaslag í Stoke í gær. Sex íslenskir leikmenn komu við sögu i þessum leik og sá sjöundi, Stefán Þórðarson, sat á bekknum hjá Stoke. Guðjón Þórðarson tefldi fram Birki Kristinssyni, Brynjari Bimi Gunnarssyni, Ríkharði Daðasyni og Bjarna Guðjónssyni í 5inu byrjunarliði en þeir Ólafur Gottskálksson og ívar Ingimarsson léku með Brentford. Það kom því kannski ekki á óvart að sigurmarkið væri alíslenskt. Ríkharður Daðason skoraði þaö með góðum skalla á 22. mínútu eftir góða fyrirgjöf Bjama Guðjónssonar. Allir íslensku strákamir stóðu sig vel og voru með betri mönnum á vellinum. Aston Villa áfram í fjórðu umferö Aston Villa er komið í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur á Newcastle í öðram leik liðanna en þeim fyrri lauk með jafntefli, 1-1, á St. James Park. Darius Vassell skoraði sigurmarkið á 50. mínútu eftir góðan undirbúning Paul Merson. Aston Villa mætir Leicester í 4. umferð. Sunderland vann Crystal Palace 4-2 á Selhurst Park en þurfti til þess framlengingu í endurteknum leik. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 2-2. Clinton Morrison og Steve Thomson skoruðu fyrir Palace en Njáll Quinn Kevin Phillips tvö og Kevin Kilbane skoruðu fyrir Sunderland. Þá vann QPR 2-1 sigur á Luton i þriðja og síðasta leiknum. -ÓÓJ en tveimur árum eftir að hann byrjaði að spila og hann orðinn 35 ára. Ermol- inskij hefur varið 311 skot í úrvalsdeild, 136 fleiri en Torreyt John sem kemur næstur honum á listanum. Ermolinskij er einnig mjög ofarlega á öðrum listum, hann er í 17. sæti yfir flest stig (3367), fimmti í fráköstum (1852) og 12. i stoðsendingum (594) en þar vantar hann aðeins 7 stoðsendingar I viðbót til að komast upp fyrir Jóhannes Krist- björnsson og upp í 11. sætið á listanum. Alexander hefur náó einni þrefaldri tvennu á ferlinum en aftur á móti 75 tvö- fóldum tvennum. Þrennunni náði hann í leik með Skallagrími gegn Tindastóli í Borgamesi þar sem hann skoraði 11 stig, tók 14 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Hann hefur siöan veriö þrisvar sinnum aðeins einni stoðsendingu frá þrefaldri tvennu en 74 af tvennunum hafa verið í stigum og fráköstum en ein í fráköstum og stigum. -ÓÓJ Alexander Ermolinskij er enn að á 42. aldursári og hefur skapað sér mikla virðingu samherja jafnt sem andstæðinga Alexander Ermolinskij þekkja aliir sem hafa fylgst með körfuknattleik síð- asta áratug. Alex, eins og hann er kall- aður, hefur heldur betur betur stimplað sig inn í deildina hér heima og er enn að. Benedikt Guðmundsson tók hann að tali og fékk valinkunna aðila til að lýsa sinum kynnum af mannin- um. Alex fæddist í Sovétríkjunum gömlu 11. nóvember 1959 og því á fertugasta og öðru ári. Hann byrjaði að leika körfuknattleik 13 ára gamall og varð stax efnilegur. Hann fót fljótlega eftir þaö i :í0m . 'rm§ W§ f íþróttaskóla þar sem hann æfði körfuknattleik og stundaði nám með eins var í Sovétríkjunum á þeim tíma. í besta skóla Sovétríkjanna Á þessum árum var mikil gróska í körfunni í landinu og var Alex mjög heppinn að komast inn í skólann þar sem hann þótti besti skólinn í landinu. Þjálfarinn var landsliðsþjálfari Sovét- rikjanna og var einstaklega fær. Hann dreymdi um að búa til lið eingöngu með leikmönnum yfir tvo metra og var Alex látinn spila bakvörð. Margir leikmenn úr skólaliðinu fóra síðan í atvinnu- mennsku erlendis og léku í mörg ár með landsliðinu Eftir skólann fór hann að spila með félagsliðum í heimaland- inu, þar á meðal Samara sem er sterkt lið í Evrópu. Hann var valinn í lands- liðið á sínum tíma og lék marga landsleiki fyrir gömlu Sovétríkin. Eft- ir að hafa leikið í heimalandinu um skeið opnuðust dyr fyrir leikmenn að fara að spila erlendis sem atvinnu- menn. Alex fór til Ungverjalands og spilaði með Honved í tvö ár. Kom í gegnum Lazlo Nemeth Síðan atvikaðist að honum bauðst að leika á íslandi og með góðri aðstoð Lazlo Nemeth, sem þjálfaði KR á þess- um tíma, sló Alex til og hóf að leika með Skallagrími. Þetta var 1992 og er kallinn enn þá að tæpum 9 áram seinna og sér ekki fyrir endann á því. Á þeim tíma sem Alex hefur leikið hér landi hefur hann skapað sér stóran sess í ís- lenskum körfuknattleik og notið virð- ingar allra þeirra sem hafa séð hversu frábær leikmaður og þjálfari hér er á ferð. Hann er einstakt prúðmenni í alla staði og kemur ávallt vel fyrir. Hann hefur ekki fengið þá viðurkenningu sem hann hefur átt skilið enda ekki hans stíll að koma sér sviös- ljósið. Hann er ábyggilega með þeim hlédrægustu sem finnast og er mikill fjölskyldumaður. Hann hefur komið með nýjar víddir inn i íslenska körfu- boltann og verða menn seint leiðir á aö sjá hann taka sitt ágæta sveifluskot. Kossinn ógleymanlegi Menn gleyma seint 3ja stiga körf- unni sem sem hann hitti eftir að hafa kysst boltann áður. Það verður varla á neinn haOað að útnefna hann besta vamarmann sem hefur spUað hér á landi. Hann hefur varið þvílíkan fjölda af skotum og hafa margir Kanamir lent í vandræðum þegar þeir hafa mætt Al- ex undir körfunni. Hann fékk íslenskt rikisfang 1996 og lék með íslenska lands- Hlustar á líkamann Einar Einarsson, þjálfari Grindavikur, þjálfaði Alex í fyrra hjá Grindavík og segir það vera heið- ur að hafa fengið að þjálfa kaUinn: „Alex er eðal Rússi. Algjör úrvalsnáungi sem hefur gert ómet- anlega hluti fyrir íslenskan körfuknattleik. Al- gjör atvinnumaður fram í fingurgóma sem lagði sig ávaUt vel fram þrátt fyrir að vera orðin fer- tugur. Hann er besti varnarmaður landsins að mínu mati og frábær sendingamaður. Ég tel mig heppinn að hafa verið þess heiðurs aðnjótandi að þjálfa manninn og átti hann mörg góð innskot í fyrra sem nýttust vel. Það kemur mér ekki á óvart hvað hann er að gera góða hluti í Borgar- nesi núna í vetur. Hann hugsar vel um skrokk- inn á sér og mættu margir taka það sér til fyrir- myndar hversu vel hann hlustar á líkamann," sagði Einar. -BG Veit sín takmörk Henning Henningsson, þjáUari kvennaliðs KR, spilaði með Alex hér á árum áður með SkaUa- grími og þekkir vel tU hans: „Alex er algjört ljúf- menni og góður félagi. Hann lifir fyrir körfubolt- ann og heldur líkamanum vel við tU að geta spU- að sem lengst. Hans vinnur eins og sannur at- vinnumaður og hann er algjör fyrirmynd- aríþróttamaður. Það eru fáir sem hugsa eins vel um líkamann og Alex. Hann er mjög skynsamur innan sem utan vaUar og hefur gert margt fyrir íslenskan körfuknattleik. Hann veit sín takmörk og reynir ekkert sem hann ræður ekki við - því- líkt skynsamur leikmaður og gætu margir lært heUing af honum. Hans þjálfunaraöferðir eru öðravisi en menn eiga að venjast hér heima en hann nær ávaUt góðum árangri," sagði Henning. -BG liðinu á smáþjóðaleikunum sem fram fóru á íslandi sumarið 1997. FeriU hans sem þjálfara hér á landi er einnig glæsi- legur og er hann í dag að gera frábæra hluti í Borgarnesi. Hann var t.d. valinn þjálfari ársins eftir tímabilið ‘96-’97. Margir hafa tekið upp á því að kaUa hann Alex kóng en hann sjálfur gerir ekki mikið úr þeim afrekum sem hann hefur unnið hér á landi. En hvað telur Alex vera hápunktinn á ferlinum hérna á íslandi. „Líklegast þegar ég varð bik- armeistari með Grindavík i fyrra. Það er eini titUlinn sem ég hef unnið hér á landi. Ég vann titla bæði í Sovétríkjun- um og síðan í Ungverjalandi. En hvaða leikmenn telur Alex hafa skaraö fram úr þann tíma sem hann verið hér á landi. „Það eru nokkrir leik- menn sem mér finnst hafa leikið ein- staklega vel. Guðmundur Bragason var mjög góður og Jón Kr. Gíslason var mjög góður leikstjórnandi. Teitur Örlygsson er auðvitað góður leUcmaður og Herbert Arn- arson var frábær þegar hann kom heim eftir að hafa verið í Bandaríkjunum tog spilaði með ÍR. Þetta era þeir leik- menn sem hafa leik- Til fyrirmyndar I Dugnaðarforkur Einar Bollason körfuknattleikssérfræðingur hefur fylgst með Alex í þau ár sem hann hefur spUað hér á landi og segir það einsdæmi að leikmaður á hans aldri skuli enn vera að gera það gott sem leikmaður: „Alex hefur haft geysi- lega mikU áhrif og góð á körfuboltann á Vest- urlandi. Enginn annar erlendur leikmaður hef- ur gert eins mikið fyrir körfuna og hann. Framkoma hans hefur aUa tíö verið tU mikiUar fyrirmyndar. Að hann skuli vera enn að spUa og kominn yfir fertugt er einsdæmi. Hann held- ur sér virkilega vel við likamlega og það sýnir mikinn sjálfsaga. Hann hefur náð góðum ár- angri sem þjálfari og átti sérstaklega góð ár á Akranesi," sagði Einar. ' -BG „Hann er algjör dugnaðarforkur þvi hann hef- ur ekki gengið alveg heill tU skógar síðustu ár. Það er rosalega margt sem islenskir stórir strák- ar geta lært af honum. Hann er svo rólegur inni á veUi og hans ákvarðanatökur eru svo yfirveg- aðar. Hann virðist aldrei stíga nein feUspor í því. Hann er frábær sendingamaður, kann leikinn rosalega vel og svo tel ég hann bara fæddan sig- urvegara. Hann er búinn að gera rosalega mik- ið fyrir þá í Borgarnesi og svo líka uppi á Akranesi. Hann virðist halda tryggð við Borgnes- inga. Hann er góður sendingamaður og sérstak- lega með auga fyrir sendingum þegar menn hlaupa af honum. Hann er kannski ekki óstöðv- andi skorari en það má ekki líta af honum, þá refsar hann manni með körfu því hann hittir aUtaf. Vamarlega hefur hann gert mörgum erfitt fyrir og hafa margir Kanamir fengið að kynnast því. Það hefur aUtaf verið erfitt fyrir mann að keyra að körfunni þegar hann hefur verið í vörn- inni,“ sagði Teitur Örlygsson. -BG ið best þann tíma sem ég hef verið hér. Svo má ég ekki gleyma Val Ingimund- arsyni. Þessir ungu leikmenn í dag eiga eftir að verða mjög góðir eftir 2-3 ár.“ En er eitthvert félag sem hefur ver- ið erfiðara að leika gegn en önnur. „Það var aUtaf erfitt að leika gegn Njarðvík þegar Rondey Robinson var með þvi og sama má segja um Haukana þegar John Rhodes var upp á sitt besta,“ segir Alex. Hentar betur hægari bolti Ef skoðuð er tölfræði í leikjum í gegnum tíðina virðist Alex aUtaf eiga góða leiki gegn Val, hvernig skyldi standa á því. „Kannski er ástæðan að þeir hafa ekki verið að leika eins hrað- an bolta og mörg önnur félög. Það hent- ar mér betur að spUa hægari bolta og hef ég notið mín kannski betur gegn þeim féögum. Þeir reyndu að keyra upp hraðann þegar Frank Booker var hjá þeim en það gekk ekki vel hjá þeim,“ Hvað telur Alex íslenskan körfuknattleik þurfa að leggja áherslu á. „Það þarf að sjá tU þess að ungir krakkar fái góða yngri flokka þjálfara. Ekki að skipta of ört um þjálfara hjá yngri flokkunum. Reyna að hafa sama þjálfarann í nokkur ár með sama Uokk- inn. Síðan þarf ríkið eða bæjarfélögin að koma með fjármagn svo félögin geti eflt yngri flokka starfið. Sums staðar eru áhugalifiir þjálfarar að þjálfa Uokka og er það mismunandi eftir félögum. Síðan þurfa yngri leikmenn að fá meiri reynslu gegn öðram leikmönnum er- lendis. Það er reynsla sem getur eHt leikmenn til muna. Það eru aUtaf kannski 10-12 leUonenn sem fara með yngri landsliðum að keppa erlendis en það er fuUt af öðrum leikmönnum sem þurfa að fá þessa reynslu líka. Félögin gætu skapað krökkunum þessa reynslu ef þau hefðu fjármagn frá rikinu eða bæjarfélaginu. Þeir sem hafa umsjón með landsliðum þurfa líka að bæta sam- skipti við félagsþjálfarana og vinna með þeim. í Sovétríkjunum vora landsliðs- þjálfararnir í góðum samskiptum við fé- lögin og samvinnan var mikil enda aU- ir að stefna á að bæta leikmennina." Einn dagur í einu En hvað ætlar Alex að spUa mörg ár enn. „Það er ómögulegt að segja. Ég tek aðeins einn dag fyrir í einu. Stundum er maður orðinn þreyttur á þessu. Ég vonast til að þjálfa í framtíðinni og hef gaman af því. Ég reyni að halda mér í formi en núna reyni ég að nýta mér hæðina því hér er hæðin ekki mikU í deUdinni. Stundum þarf ég að spila þó ég sé meiddur en maður reynir að gleyma sársaukanum," segir þessi ein- staki leikmaður. En hverjir vinna deUd- ina í vetur? „Njarðvíkingar era sterk- ir. Ég spáði þeim tifiinum fyrir mótið. Þeir voru ekki sannfærandi fyrir ára- mót en með komu Friðriks Stefánsson- ar eru lokum -BG Ermolinskij Besta sigurhlutfallinu náði hann með Grindavík í fyrra (17 sigrar, 4 töp) en næst á eftir eru 15 sigurleikir í 22 leikjum með ÍA 1996 Al- exand- er Ermol- inskij kyssir hér körfubolta á heimili sínu í gær en hann var einmitt þekktur fyrir aö kyssa boltann áöur en aö hann tryggöi Skallagnmsmönn- um sigur á ÍR-ingum í úrslitakeppninni 1995. DV-mynd Hilmar Pór _ Alexander Ermolinskij lék sinn fyrsta leik á íslandi í Grindavík þegar hann og félagar hans i Skallagrimi komu í heimsókn. Ermolinskij skoraði 30 stig og tók 9 fráköst í leiknum en kappinn nýtti 8 af 11 skotum sínum þar af eina þriggja stiga skot- ið. Ermolinskij átti þá aðeins 38 daga í 33 ára afmælið sitt. Alexander hefur leikiö 213 úrvalsdeildar- leiki og verið 112 sinnum í sigurliði sem er í 52,6% tilfella. Alexander hefur aðeins misst úr fjóra úrvalsdeildarleiki frá þvi að hann kom hingaö 1992 og það er kannski lýsandi um mikilvægi hans að allir þeir leikir hafa tapast hjá þeim liðum sem hann lék þá með. til 1997. Ermolinskij hefur markaö stór spor í körfuboltasögu Skallagríms enda hefur hann verið í þáttakandi í 61 af 99 sigrum liðsins í úrvalsdeild. Með Ermolinskij innanborðs hefur Skallagrímur unnið 48,4% leikja sinna en án hans aðeins 32,5%. Tölur Ermolinskij i vetur eru frábærar ef tillit er tekið til þess að hann er á 42. ald- ursári. Ermolinskij hefur skorað 9,6 stig, tek- ið 8,4 fráköst, gefið 2,7 stoðsendingar og varið 1,5 skot í leik auk þess að hitta úr 54,1% þriggja stiga skota sinna og 88,2% vitanna en Ermolinskij hefur gert 1,5 þriggja stiga körfur að meöaltali í leik. -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.