Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2001, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2001, Side 10
10 Útlönd FÖSTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2001 DV Samið um samsteypustjórn Verkamannaflokks og Likud-flokks: Barak verður næsti varnarmálaráðherra Carl I. Hagen Flótti er nú frá flokki hans í kjölfar ásakana um kynferöislegt ofbeldi ráöamanna flokksins. Noregur: Konurnar flýja Framfaraflokkinn Framfaraflokkurinn í Noregi, flokkur Carls I. Hagens, tapar fylgi í svo að segja öllum hópum kjósenda en ekki jafnt. Flokkurinn er nú orð- inn karlaflokkur á ný. Fylgi karla við flokkinn er tvöfalt meira en fylgi kvenna. Þetta kemur fram í fyrstu skoðanakönnuninni sem gerð var eftir nauðganahneykslið sem nú skekur flokkinn og Noreg. Samkvæmt könnuninni hefur Framfaraflokkurinn nú 17,1 pró- sents fylgi. í janúar var fylgi flokks- ins 23,1 prósent. Aðeins 11 prósent aðspurðra kvenna myndu kjósa Framfaraflokkinn á móti 19 prósent- um í janúar. Karlkyns stuðnings- mönnum flokksins hefur fækkað úr 26 prósentum frá því í janúar í 23 prósent. Það eru einnig fleiri yngri kjósendur en eldri sem hafa snúið baki við flokknum. Norska lögreglan rannsakar nú ásakanir um meint kynferðislegt of- beldi ráðamanna í flokknum gegn níu manns, þar af tveimur körlum. Ariel Sharon, tilvonandi forsæt- isráðherra ísraels, og forveri hans í starfi, Ehud Barak, hafa ákveðið að mynda samsteypustjórn Verka- mannaflokks og Likud-flokksins. Telja báðir að með þessu verði unnt aö vinna af meiri festu aö friðarsamkomulagi milli Israela og Palestinumanna. ísraelsher og palestínsk vitni sögðu átök hafa haldið áfram í gær og eitthvað fram eftir nóttu. ísra- elskir hermenn og Palestínumenn skiptust á skotum á landsvæði gyðinga í Netzarim á Gaza-svæð- inu. Ehud Barak, sem er starfandi forsætisráðherra þar til Sharon skipar í ríkisstjórn, sagði í til- kynningu frá forsætisráðuneytinu að samningamir sem náðst heföu væru engu að síður háðir því að fullnaðarsamkomulag kæmist á varðandi stefnumótun stjómar- innar og samrunaferlið. Frétta- skýrendur eru sammála um að Barak bíði erfitt verkefni að full- vissa ráðherra Verkamannaflokks- ins um ágæti samrunans. ísraelskir fjöimiðlar greindu frá því að Barak hefði þekkst boð Sharons um að taka að sér emb- áetti varnarmálaráðherra í nýrri stjóm en ekki hefur verið gefin út formleg yfirlýsing þar um. Tals- menn Baraks greindu frá því að Verkamannaflokkurinn myndi einnig fá embætti utanrikisráð- herra. Jafnvel er búist viö því að Shimon Peres verði næsti utanrík- isráðherra. Sendinefnd Israela, sem hélt tfl Washington í vikunni, hefur lofað að taka kröfur Palestínumanna um skiptingu landsvæðis til greina um leið og 5 mánaða löng- um átökum þeirra og Palestínumanna lýkur. Um 400 manns hafa látist frá því að mót- mæli Palestínumanna gegn land- námi ísraela á Vesturbakkanum og Gaza hófust að nýju í septem- ber eftir að friðarviðræðurnar fóru út um þúfur. Að loknum fundi Starfandi forsætisráöherra ísraels, Ehud Barak, og Ariel Sharon, veröandi forsætisráðherra, aö loknum fundinum á skrifstofu Sharons í Tel Aviv. Samþykkt var aö mynda samsteypustjórn Likud-flokks og Verkamannaflokks. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisíns að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Berjarimi 9, 0203, íbúð á 2. h., geymsla merkt 0007 m.m. og stæði í bflageymslu B7, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Stef- ánsdóttir og Egill Guðlaugsson, gerðar- beiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 20, febrúar 2001, kl. 10.00. Grenibyggð II, Mosfellsbæ, þingl. eig. Andrea Eyvindsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Mos- fellsbær, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Hrísrimi 31,0101,50% ehl. í íbúð á neðri hæð ásamt bflgeymslu, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Ingvar Agústsson, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífíðn og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Hverfisgata 82,010301,51,3 fm í vestur- enda 3. hæðar, Reykjavík, þingl. eig. ÍS- EIGNIR ehf., gerðarbeiðandi Húsfélagið Hverfisgötu 82, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Hverfisgata 82, 020101, verslunarhús- næði í AU-enda 1. hæðar 69,2 fm, 8,6%, Reykjavík, þingl. eig. ÍS-EIGNIR ehf., gerðarbeiðendur Eimskipafélag Islands hf., Húsfélagið Hverfisgötu 82 og Toll- stjóraembættið, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00,_________________ Iðufell 8, 0401, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.v. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Auður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Ibúðalánasjóð- ur, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00.___________________________ Laufásvegur 19, 0101, 1. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Ingibjörg Matthíasdóttir, Ragnhildur Matthíasdóttir og Matthías Matthíasson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Leirubakki 34, 0203, 89,9 fm íbúð á 2. hæð lengst til hægri m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigtún 7 ehf„ gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Leirubakki 36,0102, 244,9 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði á 1. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Vonameisti ehf., gerðarbeiðendur Samvinnulífeyrissjóður- inn og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Lóð úr landi Varmadals I (Friðheimar), Kjalamesi, þingl. eig. Öm Hreindal Páls- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Lyngrimi 22, Reykjavík, þingl. eig. Bragi Gunnarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Mjóstræti 3, 0101, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Anna María Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Mosarimi 2,50% ehl., 0202,2. íbúð f.v. á 2. hæð 72,2 fm m.m., Reykjavík, þingl. eig. Sigurbjöm Snjólfsson, gerðarbeið- andi Þrif og klútar ehf., þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Nesvegur 59,50% ehl. í 0001 íbúð í kjall- ara og 1/3 lóðar, Reykjavík, þingl. eig. Ævar R. Kvaran og Þóra Guðmundsdótt- ir, gerðarbeiðendur Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00._________________ Njálsgata 79, 0201, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ólöf H. Marísdóttir, gerðarbeiðendur Eignar- haldsfélag Alþýðubankans hf., Lífeyris- sjóðurinn Framsýn og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00.___________________________________ Njálsgata 112, 0102 verslunar- og þjón- usturými á 1. hæð á homi Njálsgötu og Rauðarárstígs, Reykjavík, þingl. eig. Ómar Örvarsson, gerðarbeiðendur Spari- sjóður Hafnarfjarðar,- Tollstjóraskrifstofa og Vátryggingafélag Islands hf., þriðju- daginn 20, febrúar 2001, kl. 10.00. Rjúpufell 48, 0402, 4ra herb. íbúð, 92,2 fm, á 4. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kaj Anton Larsen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Selásblettur, landspilda úr Seláslandi 15A, 330 fm iðnaðarhúsnæði úr timbri, 1550 fm af landi, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson ehf. og Eykt ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki-FBA hf. og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Sólbraut 5, Seltjamamesi, þingl. eig. Sól- braut 5 ehf., gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag Islands hf„ þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00._______________________ Suðurhólar 16, 0203, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Svanfríður Ósk Bæringsdóttir, gerðarbeiðandi Lög- reglustjóraskrifstofa, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Teigagerði 17, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Hilmarsson og Sesselja Ingibjörg Jósefsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður og Tollstjóraskrifstofa, þriðjudag- inn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. Vindás 4, 0205, eins herb. ibúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Kjartan Guðfinnur Björgvinsson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi elgnum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Engjasel 72,0401,2ja herb. íbúð á 4. hæð t.v. og þakris ofan við íbúðina, bflskýli merkt nr. 25, Reykjavík, þingl. eig. Hrafnhildur Heba Júlíusdóttir og Brynjar Tómasson, gerðarbeiðandi íbúðalána- sjóður, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 10.30. Eyjabakki 28, 0102, 62,2 fm íbúð á 1. h.t.v. m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Vil- hjálmur Ólafsson, gerðarbeiðendur Byko hf. og Sparisjóður Reykjavíkur og ná- grennis, útibú, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 11.00. Flétturimi 1, 50% ehl„ 010108, 92,1 fm íbúð á 1. hæð ásamt geymslu 0030 og stæði nr. B-13 m.m„ birt stærð séreignar er 99,3 fm, Reykjavík, þingl. eig. Anna Amadóttir, gerðarbeiðandi Byko hf„ þriðjudaginn 20. febrúar 2001, Id. 13.30. Flétturimi 21,0102,112,6fmíbúðál.h„ merkt 0102, m.m„ og bflskýli merkt 0013, Reykjavík, þingl. eig. Sigurlaug Stella Agústsdóttir og Gunnar Bjarki Hrafnsson, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 13.45. Klukkurimi 3,0101, 3ja herb. íbúð, 1. frá vinstri á 1. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Auður S. Hólmarsdóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands hf„ Húsasmiðjan hf„ Ibúðalánasjóður og Tollstjóraembætt- ið, þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 14.45. Laufrimi 18, 50% ehl. 0103, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 98,8 fm m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Margrét Hjartardóttir, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, íslandsbanki- FBA hf. og Samskip hf„ þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 14.15. Rjúpufell 27, 0402, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð, 93,1 fm, á 4. h.t.h m.m„ Reykjavík, þingl. eig. Ragna S. Sveinbjömsdóttir, gerðarbeiðandi Bflabúð Benna ehf„ þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 11.30. Vindás 2, 0205, eins herb. íbúð á 2. hæð ásamt sérgeymslu, þingl. eig. Helgi Jakob Jakobsson, gerðarbeiðendur Fjármögnun ehf„ Ibúðalánasjóður og Tryggingamið- stöðin hf„ þriðjudaginn 20. febrúar 2001, kl. 15.15. SÝSLUMAÐURINN l' REYKJAVÍK Ætla að hindra handtöku Háttsettur emb- ættismaður sósi- alistaflokks Slobod- ans Milosevics, fyrrverandi Júgóslavíuforseta, sagði í gær að félag- ar flokksins og stuðningsmenn hans myndu koma í veg fyrir allar tilraunir til að handtaka yfirmann þeirra. Vill banna nasistatákn Ríkissaksóknari í Noregi vill fara að dæmi Svía og banna opinbera notkun á fána og táknum nasista. Fótboltabullur slást Fimm aðdáendur Liverpool-knatt- spymuliðsins voru fluttir á sjúkra- hús í Róm eftir að hafa verið stungnir fyrir leik liðs þeirra við AS Roma í gærkvöld. Bush til Mexíkós George Bush fer í fyrstu utan- landsferð sína í dag sem forseti Bandaríkjanna. Bush ætlar að ræða við Vicente Fox Mexíkóforseta um viðskipti, fikniefnasölu og landamæragæslu. Leitað að raðmorðingja ítalska lögreglan leitar nú að mögulegum raðmorðingja eftir tvö morð í Padua. Moröinginn hefur hótað fleiri glæpum. M Hafna fangelsun Hæstiréttur á Spáni hefur hafnað beiðni um að rúss- neski fjölmiðla- kóngurinn Vla- dimir Gúsinskí verður sendur aftur í fangelsi. Gúsinskí var í fangelsi nokkra daga í desember eftir að hann var handtekinn. Rússneskir saksóknarar hafa ákært Gúsinskí vegna meintra fjársvika. Hann er nú í stofufangelsi í lúxusviflu sinni á Spáni. Morðtilraun lögreglu Lögreglumaður var í gær hand- tekinn í Kólumbíu fyrir meinta til- raun tfl að drepa bandarískan sjón- varpsfréttamann. VIII bættar kosningavélar Öldungadeildar- þingmaðurinn John McCain hvatti í gær til að gerðar yrðu endurbætur á kosningavélum til að mistökin frá síð- ustu forsetakosn- ingum yrðu ekki endurtekin. Ekki væri hægt að hvetja unga Bandaríkjamenn til aö kjósa ef þeir héldu að atkvæði þeirra yrðú ekki talin. Eigin tundurskeyti sökkti Breskir rannsóknarmenn telja að misheppnuð tilraun með leynilegt tundurskeyti hafi vaidið því að rússneski kafbáturinn Kúrsk sökk. Móðir Henriks jarðsett Danska konungsfjölskyldan kvaddi í gær móður Henriks prins, Renée de Montpezat greifynju, hinstu kveðju. Greifynjan lést á heimili sínu í Cahors í Frakklandi síðastliðinn sunnudag, 92 ára að aldri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.