Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.2001, Side 17
MÁNUDAGUR 26. FEBRÚAR 2001 35 DV Sport heldur áfram hjá 2. flokki Keflavíkur sem bætti titli viö í safniö eftir að liðið varð íslandsmeistari innanhúss um síðustu helgi en þessir sömu strákar urðu íslandsmeistarar utanhúss sl. sumar Úrslitin í íslandsmótinu í innan- hússknattspymu í 2. flokki fóru fram á laugardag og var spilað í KR- heimilinu. Alls höfðu átta lið tryggt sig í úrslitin og var spilað í tveimur riðlum. Keflavík og KR komust upp úr sínum riðli og skildu eftir Fjölni og Hugin. Keflavík vann riðilinn nokkuð örugglega en KR komst áfram á betri markatölu. í hinum riðlinum vom Valur, FH og Víkingur jöfn í efsta sæti en marka- tala Vals og Víkings varð til þess að þessi lið komust áfram. Mikiö af færum Það voru Þór Ak. og Fjölnir sem léku um 7. til 8. sætið. Halldór Hall- dórsson kom Fjölni yfír eftir aðeins tveggja mínútna leik og Fjölnir komst síðan í 2-0 yfir aðeins mín- útu síðar með marki beint úr auka- spyrnu. Þórsurum tókst að minnka muninn í 2-1 rétt fyrir hálfleik. Fyrri hálfleikur var hin besta skemmtun þar.sem bæði liöin fengu mikið af markatækifærum. Seinni hálfleikur var ekki eins opinn og sá fyrri og því var ekki skorað meira og Fjölnismenn sigmðu, 2-1. FH sterkari Um 5.-6. sætið léku FH og Huginn og þar reyndust FH-ingar öllu sterkari. FH komst 2-0 yfir með mörkum frá Davíð Viðarssyni og Heimi Guðmundssyni. Birkir Páls- son í liði Hugins var alls ekki á þvi að gefast upp og jafnaði drengurinn með tveimur mörkum og var það seinna mjög glæsilegt. Emil Hall- freðsson náði forystunni aftur fyrir FH með marki rétt fyrir hlé og því leiddu FH-ingar 3-2 í hálfleik. Það var aðeins eitt lið á vellinum í seinni hálfleik þar sem úthald Hafh- firðinga reyndist meira. Björn Guðbergsson skoraði tvö mörk snemma í seinni hálfleik og kom FH í 5-2 og Emil bætti síðan við sjötta markinu. Sigurður Ástþórsson inn- siglaði síðan sigur manna sinna með marki á síðustu mínútunni og stórsigur Hafnflrðinga var því stað- reynd. Frábær markvarsla í fyrri undanúrslitaleiknum mættust Keflavík og Valur. Vals- menn mættu hálflamaðir til leiks þar sem þjálfari þeirra og mark- vörður höfðu náð sér í rautt spjald í leiknum á undan og voru því í banni í þessum leik. Arnar Steinn Einarsson, sem er útispilari, skellti sér í markið og átti heldur betur eft- ir að eiga stórleik í markinu. Vals- menn komu öllum á óvart og voru Víkingar fóru alla leið í úrslitaleikinn en máttu játa sig sigraða gegn sterku liði Keflavfkur. Víkingar geta þó vel við unað og annað sætið er góður árangur. DV-mynd BG íslandsmeistarar Keflavíkur sjást hér eftir að þeir höfðu tekið við verðlaununum. fyrir fleiri mörk þeirra Suðurnesjamanna. Það breyttist hins vegar í framlenging- unni. Magnús kom Keflavík í 3-2 yfir eftir aðeins nokkrar sekúndur með þriðja marki sínu. Skömmu síðar fékk leikmaður Vals rauða spjaldið og þvi var sigur Keflvík- inga í höfn. Þeir bættu síðan við þremur mörkum og sigruðu 6-2. Góöur lokasprettur í hinum undanúrslitaleiknum mættust KR og Víkingur. Víking- ar komust 1-0 yfir með marki frá Kára Árnasyni. Grétar Sigurðar- son jafnaði fljótlega fyrir KR og Brandur Brekkan kom síðan KR yfir rétt fyrir leikhlé og staðan því 2-1, KR í vil. Það virtist áflt stefna í KR sigur en Víkingar voru sterk- ari á lokasprettinum og skoraðu tvö mörk á 45 sekúndna kafla og tryggðu sér þar með sigur og rétt- inn tfl að leika til úrslita við Kefla- vík en KR-ingar urðu að sætta sig við að leika um 3. til 4. sætið við Val. Annaö rauða spjaldið Þrátt fyrir að leika annan leik sinn í röð þá reyndust KR-ingar mun sterkari en Valsmenn í leikn- um um 3. tfl 4. sætið. Grétar Sig- urðarson og Oddur Guðmundsson sáu til þess að KR leiddi 2-0 í hálf- markvörður Vals sitt annað á stuttum tíma. Liðin skoruðu sitt markið hvort fyrir leikslok og KR sigraði því 5-1 og náði þriðja sæti. Það verður að teljast ásættanlegt fyrir KR-liðið en það vantaði nokkra lykilmenn að þessu sinni. Sjö mörk Magnúsar í úrslitaleiknum sýndu Keflvík- ingar fáheyrða yfirburði. Enginn lék þó betur en fyrirliðinn, Magn- ús Þorsteinsson, en hann var held- ur betur á skotskónnum i þessum leik. Hann skoraði tvö mörk i byrjun leiks og kom mönnum sínum í 2-0. Jónas Sævars- son skor- aði þriðja mark Keflvík- inga en Víkingar náðu að minnka muninn í 3-1. Magnús kom þá með tvö mörk til viðbótar DV-Mynd BG og sitt annað í leiknum. Víkingar náðu að breyta stöðunni í 8-2 með marki frá Ragnari Hjaltested. Guðjón Antoníusson gerði níunda markið eftir laglega sendingu frá Magnúsi og það var síðan Magnús sjálfúr sem gerði tíunda markið og sitt sjöunda í leiknum og verður ekki á neinn hallað að nefna hann mann leiksins. Miðað við þann árangur sem strákamir hafa náð er ljóst að Keflavík er ekki á flæðiskeri statt með unga og efnilega leikmenn sem bíða þess að fara spfla með meistaraflokki -BG komnir í 2-0 um miðjan fyrri hálf- leik og gerði Jón Karlsson bæði mörkin. Nokkuð fát var komið á Keflvíkinga en Magnúsi Þorsteins- syni tókst að minnka muninn rétt fyrir leikhlé og staðan var því 2-1 í hálfleik, Val í vil. Magnús var aft- ur á ferðinni í upphafi seinni hálf- leiks og skoraði annað mark sitt og jafnaði þar með metin, 2-2. Það - urðu síðan loka- tölur og því varð að grípa til framleng- ingar. Keflvík- ingar voru öllu sterk- ari í leikn- um en frábær markvarsla Amars í marki Vals kom í veg leik og Brandur Brekkan bætti við þriðja markinu á fyrstu mínútu seinni hálfleiks. Igor Kostic, son- ur Luka Kostics, bætti viö fjórða markinu þegar rúmar þrjár mínút- ur voru til leiksloka. í lokin fengu markmenn beggja liða að líta rauða spjaldið og þar með fékk og þar með leiddi Keflavík 5-1 i hálfleik Magnús var hvergi nærri hættur og byrjaði seinni hálfleikinn á þvi að skora tvö mörk og koma Kefla- vík í 7-1 og var sjálfur kominn með sex mörk. Jónas var aftur á ferðinni og skoraði áttunda markið Islandsmót 2. flokks karla A-riðill: KR-Huginn . 3-3 Keflavík-Fjölnir . 2-1 Huginn-Fjölnir 3-1 KR-Keflavik . 4-6 Keflavík-Huginn . 5-3 Fjölnir-KR . 0-4 Staðan: 1. Keflavik 3 3 0 0 13-8 9 2. KR 3 111 11-9 4 3. Huginn 3 111 9-9 4 4. Fjölnir 3 0 0 3 2-9 0 B-riðill: Valur-Þór Ak 5-1 FH-Víkingur 5-4 Þór Ak.-Víkingur 4-8 Valur-FH 2-0 FH-Þór Ak .3-1 Víkingur-Valur .4-2 Staðan: 1. Víkingur 3 2 0 1 16-11 6 2. Valur 3 2 0 1 9-5 6 3. FH 3 2 0 1 3-7 6 4. Þór Ak. 3 0 0 3 6-16 0 Leikur um 7. sætið: Fjölnir-Þór Ak 2-1 Leikur um 5. sætið: FH-Huginn 7-2 Undanúrslit: Keflavík-Valur 6-2 KR-Víkingur 2-3 Leikur um 3. sætið: KR-Valur 5-1 Úrslitaleikurinn: Keflavik-Víkingur . . . . . . . 10-2 Magnús Þorsteinsson 7, Jónas Sævarsson 2, Guöjón Antoníusson - Ragnar Hjaltested, Viggó Briem. -BG Umsjón: Benedikt Guðmundsson í toppformi - segir Magnús Þorsteinsson „Andinn í liðinu er bara frábær og menn voru aflir tilbúnir í þetta. Það lögðu sig allir fram, allir sem einn. Við vorum íslands- og bikarmeistarar utanhúss sl. sumar og fengum svo núna þennan titil þannig að höfum sýnt styrk. Við erum með góða breidd og með besta þjálfarann að mínu mati. Við lentum í basli með Val þar sem liðið spilaði mjög vel á móti okkur og við lentum 2-0 undir og það er alltaf erfitt að rifa sig upp úr því þegar sú staða er komin upp en það hafðist. Það var ótrúlegt hvað útispilaranum, sem var í markinu, tókst að verja. Síðan misstu þeir mann út af og þá var þetta aldrei spurning. Sigur okkur hefði verið meira sannfærandi ef hann hefði ekki lokað markinu í venjulegum leiktíma. Við erum búnir aö æfa vel í vetur og allir í toppformi og það hefur skil- að sér hér því þetta er náttúrlega erfitt likamlega. Viö æfum fyrst og fremst í Reykjaneshöllinni en erum einu sinni í viku í innanhússbolta í íþróttahúsinu í Keflavík og tókum síðan tvær aukaæfingar þar fyrir þetta mót,“ sagði Magnús Þorsteins- son. -BG J ~ V i.. * «**-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.