Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2001, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.2001, Qupperneq 21
FIMMTUDAGUR 1. MARS 2001 25 I>V Tilvera Myndgátan hér til hliðar lýsir orðtaki. Lausn á gátu nr. 2944: Klettabelti Lárétt: 1 vond, 4 gnauð, 7 álíta, 8 skaði, 10 hokin, 12 pinni, 13 dvöl, 14 stafur, 15 svar, 16 vatnagangur, 18 aldin, 21 deilu, 22 gálaus, 23 ötul. Lóðrétt: 1 óbreytt, 2 fæða, 3 upplýstir, 4 greiðvikni, 5 kostur, 6 gagnleg, 9 karlmannsnafn, 11 önug, 16 léttir, 17 hugarburð, 19 erfiði, 20 utan. Lausn neðst á síðunni. Hvítur á leik. Kasparov var fyrstur til að vinna skák er hann malaði Alexander Grischuk, unga Rússann sem stóö sig svo vel á síðasta Reykjavíkurskák- móti, svo ekki sé talað um síðustu heimsmeistarakeppni FIDE. En þau Polgar og Shirov áttust við og ung- verska stúlkan tefldi ekki síður glæfralega en Shirov. Hún lét kóng sinn standa á miðju boröi í sjálfri orr- ustunni, nældi sér í peð og lauk skák- inni meö að fórna drottningunni. Er Norður átti útspilið gegn 4 spöð- um dobluðum i meira en helmingi borðanna i 19. umferð tvímennings Bridgehátíðar. Norður var gjafari i spilinu og NS á hættu. Víðast hvar opnaði norður á eðlilegu laufi eða ♦ 43 <* KG > Á542 * KD632 I--N---1 * 6109 V A W83 j *'♦ G103 « ÁKD876S *Á974 ♦ 98 ♦ - ♦ 2 ♦ D106 52 ♦ KD76 ♦ Á98 ♦ G10754 Flestir í norður létu undan freist- ingunni og spiluðu hjartakóngnum út. Þar með var ekkert mál fyrir sagnhafa að fá 10 slagi með tveimur trompunum í blindum. Ef útspOið var ásinn í tígli, var mikOvægt aö vömin skipti yfir í spaða áður en hún Lausn á krossgátu Umsjón: Sævar Bjarnason hægt að fara frám á meira?! Kar- pov „gamli" reyndi að svíða Leko í löngu hróksendatafli en það tókst ekki. Sem sagt Kasparov og Polgar á toppnum þessa stundina! Hvítt: Judit Polgar (2676) Svart: Alexei Shirov (2718) SikOeyjarvöm. Linares Spáni (4), 27.02.2001 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e5 7. Rb3 Be6 8. f3 Rbd7 9. Dd2 b5 10. a4 b4 11. Rd5 Bxd5 12. exd5 Rb6 13. Bxb6 Dxb6 14. a5 Db7 15. Bc4 g6 16. Ha4 Hb8 17. Rcl h5 18. Rd3 Bh6 19. Dxb4 Dc7 20. Da3 0- 0 21. Rf2 Bcl 22. Rd3 Be3 23. Kdl Hfc8 24. Hel Bh6 25. c3 Hb5 26. Bxb5 axb5 27. Hb4 Rxd5 28. Hxb5 Dc4 29. Hxd5 Dxd5 30. Kc2 Ha8 31. a6 Dc6 32. Hal e4 33. Rb4 Dc4 34. Da5 exf3 35. gxf3 He8 (Stöðumyndin) 36. Dd5 He2+ 37. Kdl Hd2+ 38. Dxd2 Bxd2 39. Kxd2 Df4+ 40. Kc2 Df5+ 41. Rd3 Dxf3 42. Ha5 Da8 43. a7 d5 44. Rb4 d4 45. Rd5 dxc3 46. bxc3 Kg7 47. Kb3. 1-0 Umsjón: ísak Örn Sigurösson precision-tígb og suður sagði frá hjartanu. Vestur stökk beina leið i 4 spaða og þegar sú sögn kom til suðurs, var doblað til refsingar. En þeir voru ekki margir í norður sem fundu rétta útspilið, tromp út: hleypti sagn- hafa að. Vörnin gegn 5 tíglum í NS er forvitni- leg, sér- stakiega ef samn- ingur- inn er spOaöur í suður. Eina leiðin tO að hnekkja þeim samningi er aö spOa út lágum spaða og fá lauftrompun. •uui 02 ‘Qnd 61 ‘bjo íx ‘ojj gj ‘nun n ‘IUS3 6 ‘lAu 9 ‘Jba s ‘luiasdiBfq f ‘jiQBiuuaui g ‘qæ g ‘uios i ijjajgo'i •uiqi 82 ‘JBao zz ‘niúuiij iz ‘ijdo 81 ‘QOjj 91 ‘suii si ‘ijiJd f\ ‘jsia si ‘I?u 81 ‘jnj? oi ‘uiaui 8 ‘Bfjaj 1 ‘uiAij p ‘uiæis x ijjaJBq En það er fólk I frumskóginum sem treystir á okkur! Ég fer þvi hvorr sem þú kemur með mér eóa ekkí! 3 Ég verð aö fá mér aðstoðarmann sem getur hlaupið í skarðíð hvenær sem er! Hefur þú gáfur og haefileika til að taka slíkt að þér? Heyröu hvað þýðir að „hlaupa i skarðið"? —! ---.. /.<• 7T-----Ú - SL. , 7 Han.n skýlur. H-hT' | r r\' Mm * Naasl ætla ég að hortS| á fyrir neðan f Lkörfuna. ~~ h * ■ H7 Vió vérðum a<5 nota snalit merki um það Kann einhver að herma þegar við eigum að gera árásina. eftjr fug|um?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.