Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2001, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2001, Side 4
20 MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2001 Sport DV íslandsmót í snjókrossi á Akureyri: Frábær keppni - sagði Halldór Óskarsson, sigurvegari í Pro Stock „Ég er alveg brjálaður yflr því að missa svona af möguleikanum á því að berjast um sigur í peningapottinum en sáttur við að frændi náði honum,“ sagði Ólafsfirðingurinn og Arctic Cat-öku- maðurinn Halldór Óskarsson að lokinni keppninni á Akureyri. Hann ætlaði sér sannarlega stóra hluti í keppni við stóru karlana í Pro Open en lenti í samstuði i fyrstu beygju eftir ræsingu og missti þar með af möguleikanum á sigri. En Halldór átti að öðru leyti frábæran dag og sigraði í Pro Stock-flokknum og hef- ur yfirburðastöðu í stigakeppninni í flokknum til íslandsmeistara. „Keppnin hér á Akureyri í dag var frábær og ég er mjög ánægður með minn árangur. Slagurinn í Pro Stock er harður og harðnar með hverri keppn- inni. Það sama á við um hina flokkana líka en í heild er snjókrossinu mikið að fara frarn. Liður í því er brautarlagning- in. Brautimar skipta miklu imi framfar- imar og við keppendumir komum að því með mótshöldurum að þróa braut- imar og það hjálpar okkur að bæta akst- urinn. Brautin hér á Akureyri var í lengra lagi miðað við það sem verið hef- ur í vetur og hún krafðist mikiis af okk- ur keppendunum og það er jákvætt." - Nú er alþjóðlegt mót á næstu grös- um í Ólafsfirði. Hvemig heldurðu að samanburðurinn verði við þessa stóm karla frá Ameríku, Norðurlöndunum og Rússlandi? „Við fómm til Ameríku í janúar og sáum þá bestu keppa í snjókrossi. Þetta em auðvitað menn í algjömm sérflokki en það er alveg á hreinu að mumninn á þeim og okkur er stöðugt að minnka. Þaö mun sjást á alþjóðlega mótinu í vor og verður mikil veisla fyrir okkur og áhorfendur," sagði Halldór Óskarsson og bætti við í lokin; „Það er svo alveg ömggt mál að í næstu keppni ætla ég að taka peningapottinn.“ Minn besti dagur í krossinu „Þetta er minn besti dagur í snjó- krossinu hingað til,“ sagði kampakátur maður dagsins á Akureyri, Ólafsfirðing- urinn, íslandsmeistarinn og Arctic Cat-ökumaðurinn Helgi Reynir Áma- son. Og hafði sannarlega ástæðu til að gleðjast því hann sigraði i Pro Open úr- slitariðlinum, sigraði í 100 þúsund króna „Dash for Cash“ peningapotti 10- 11 þar sem þeir bestu í tveimur stærstu flokkunum reyndu með sér og loks var þetta þriðja mótið í röð sem Helgi Reyn- ir stendur uppi sem sigurvegari í Pro Open. Með sigrinum á Akureyri minnk- aði Helgi Reynir á nýjan leik forskot Al- exanders Kárasonar í stigakeppninni um íslandsmeistaratitilinn. „Ég fann mig vel í dag en að sjálf- sögðu þarf lika heppni til að allt gangi svona upp. Ég var til dæmis heppinn í keppninni um peningapottinn þegar Ámi Þór Bjamason var á undan mér, yfirstökk pafl á næstsíðasta hring og datt af sleðanum. Þar með komst ég í forystuna og náði að halda henni til enda. En ég vil líka tileinka aðstoðar- mönnunum sigurinn í dag því þeir smíðuðu sleðann nánast upp á milli riðla. Ég lenti í vélarbilun, þurfti að skipta um búkka og á öllu gekk. En Fjölmargir áhorfendur fylgdust með mótinu og skemmtu sér hið besta. svona er krossið," sagði Helgi Reynir. - Hvemig kunnir þú við þig í þessari löngu og erfiðu braut? „Þetta er einmitt sú gerð af braut sem ég vfl hafa. Til þess erum við að kaupa þessa stærri keppnissleða að takast á við erfiðar brautir. Stuttu brautimar em fmar í bland en svona vil ég hafa BÍLJm &€*&* Stórt, veglegt 40 síðna aukablað fylgir DV 11. apríl nk. DV hefur um árabil verið í forystu fjölmiðla í umfjöllun um bíla og hefur lagt metnað sinn í að þjónusta bifreiðaumboðin og flytja fréttir af nýjungum á bílamarkaðinum. Pað var ekkert gefið eftir á mótinu á Akureyri og oft sáust glæsileg tilþrif eins og þessi mynd ber glöggt vitni. góða keppnisbraut. Góðir paflar, hraðir kaflar og mikið að gerast. En það sást líka vel í dag að það skiptir máli að keyra svona braut af skynsemi og halda jafnvægi í aksturslaginu allan keppnis- daginn. Það skilar árangri," sagði Helgi Reynir Ámason sem segist ótrauður stefna á að verja meistaratitilinn. Tveir á sjúkrahús í tvígang þurfti að fara með keppend- ur á sjúkrahús úr brautinni á Akureyri en snjókross er gríðarlega kreflandi íþrótt fyrir keppendur og þurfa þeir að vera vel þjálfaðir. Mikið er um byltur og pústra og alltaf eitthvað um slys. í æf- ingum fyrir keppnina lenti Baldur Hólm í slæmri byltu og sleit liðbönd í hné. Baldur verður fyrirsjáanlega frá keppni þar sem eftir er tímabilsins. Þá fékk Helgi Ólafsson slæma lend- ingu eftir eitt stökkið í byrjun keppn- innar í Pro Open og var fluttur á sjúkra- hús með brákaðan handlegg og mar. Líðanin var þó ekki lakari en svo að hann var mættur eftir stutta stund á keppnisstað til fylgjast með hamagang- inum. Harka í Lexa þrátt fyrir meiðslin „Auðvitað er ég hundfúll að tapa keppnum en ég er með innvortis bólgur eftir óhapp í keppninni á Dalvik um síð- ustu helgi og var teipaður í bak og fyrir í dag. Ég fann því mikið fyrir öflum ójöfnum í brautinni, stökkuin og lend- ingum og gat engan veginn beitt skrokknum eins og þarf í svona keppni. En ég ætla ekkert að gefa eftir i keppninni um meistaratitilinn," sagði hmn gijótharði Akureyringur og Lynx- ökumaður Alexander Kárason sem heldur stigaforystu eftir fyrstu fiórar umferðimar í vetur. V t .Alexander sigraði í fyrsht umferðinni Hörpu Haraldsdóttur á auglýsingadeild DV í síma 550 5722, netfang: harpa@ff.is Skilafrestur er til 6. apríl. (illmííjr&fh Njáll Gunnlaugsson, sími 550 5723, netfang: njall@ff.is síðan í stigakeppninni. Alexander sýndi það best á laugardag hversu öflugur ökumaður hann er því ekki er fyrir hvem sem er að halda þriðja sætinu í Pro Open-flokki í jafnerfiðri braut og var á Akureyri, verandi lemstraður og bólginn. Fyrsti sigur Víöis Akureyringurinn og Poiaris-ökumað- urinn Víðir Garðarsson hefur tekið eft- irtektarverðum framfórum í snjókross- inu í vetur og náði þvi í fyrsta skipti á laugardag að standa á efsta pafli eftir keppni í Sport Open-flokki. Víðir hefur verið í hörðum líkamlegum æfingum og sést best á honum hvað gerist þegar saman fara aksturshæfileikar og líkam- leg þjálfun. Fékk tilþrifaverðlaun DV Fjórða umferð 10-11 mótaraðarinnar í snjókrossi fór fram við Skautahöllina á Akureyri á laugardag að viðstöddum fjöldamörgum áhorfendum. Eins og best sást á laugardaginn er mikil barátta í öllum flokkum í snjókrossinu og úrslit um íslandsmeistara hvergi nærri ráðin. ^ugardagurihn var sannarlega dagur íslandsmeistarans, Ólafsfirðingsins og Arctic Cat-ökumannsins Helga Reynis Ámasonar. Hann sigraði i Pro Open- flokki og minnkaði bilið í stigakeppn- inni um íslandsmeistaratitilinn en þar berst hann við Alexander Kárason sem keppir á Lynx. Helgi Reynir fékk einnig tiiþrifaverðlaun DV Sport og sigraði í nýjasta keppnisatriðinu í snjókrossinu, keppninni um 100 þúsund króna „Dash for Cash“ peningapottinn. Helgi Reynir gaf strax tóninn með sigri í fyrsta riðlinum á laugardaginn í Pro Open-flokki, barðist síðan við vélar- vandamál í næsta riðli og vandamál í búkka í þeim þriðja en sigraði síðan í úrslitariðli dagsins og náði sér í 51 stig til íslandsmeistara. í öðru sæti varð Reynir Stefánsson á Arctic Cat og Alex- ander Kárason náði þriðja sæti á Lynx, þrátt fyrir að hafa engan veginn náð sér af meiðslum sem hann varð fyrir í 3. umferð á Dalvík um liðna helgi. Alex- ander leiðir stigakeppnina til íslands- meistara og er með 194 stig, Helgi Reyn- ir með 190 stig og Ámi Þór Bjamason með 176 stig. Enn og aftur var mikið fjör í Pro Stock-flokki og enn á ný sýndu keppend- ur í þessu flokki síst lakari tflþrif en „stóm strákamir" í Pro Open. Halldór Óskarsson sigraði á Arctic Cat eftir æv- intýralegan akstur í úrslitariðlinum en annar varð Guðmundur Rafn Jónsson á Polaris sem sannarlega hefúr komið sjóðheitur inn í síðustu tvær keppnir. Halldór Óskarsson er fyrstur i stiga- keppninni í flokknum til íslandsmeist- ara og hefur þar ömgga forystu. Víðir Garðarsson á Polaris sýndi mjög jafnan akstur 1 Sport Open-flokki og sigraði í úrslitariðlinum. í öðm sæti varð Sigvaldi Páll á Yamaha og Steinþór Stefánsson á Polaris í þriðja. Víðir komst með þessum árangri í annað sæt- ið í stigakeppninni í flokknum en Stein- þór leiðir þá keppni. í minnsta flokknum, Sport 500, varð Stefán Vignisson sigurvegari dagsins á Arctic Cat. í öðm sæti varð Óðinn Þór Baldvinsson á Lynx og Agnar Stefánsson í þriðja á Polaris. Þeir tveir fyrmefndu leiða stigakeppnina í flokknum tfl íslandsmeistara. Næsta mót í 10-11 snjókrossinu fer fram á Ólafsfirði laugardaginn 14. apríl, laugardaginn fyrir páska, og ekki að efa að Ólafsfirðingar leggja mikið upp úr að halda titilinum í höfuðvígi snjókrossins á íslandi. Því má gera ráð fyrir hörkukeppni og skemmtilegri umgjörð um mótið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.