Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2001, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2001, Blaðsíða 10
26 MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2001 Sport Mr t*jji ÞÝSKAIAWP Wolfsburg-Hansa Rostock . . 2-1 1- 0 Kuehbauer (14.), 2-0 Kuhbauer, 2- 1 Majak (66.). Hertha Berlin-1860 Mtinchen 3-0 1-0 Alves (19.), 2-0 Preetz (78.), 3-0 Preetz (89.). Stuttgart-Köln ..........0-3 0-1 Springer (3.), 0-2 Kreuz (23.), 0-3 Baranek (76.). Hamburg-Unterhaching . . . 1-1 1-0 Barbarez (76.), 1-1 Seifert (79.). Freiburg-Frankfurt.......5-2 Knattspyrnan á meginlandi Evrópu: Bland í noka 1-0 Iaschvili (32.), 2-0 Kobiashvili (40.), 3-0 Sellimi (53.), 3-1 Kryzsa- lowicz (70.), 3-2 Kryzsalowicz (72.), 4-2 Kehl (83.), 5-2 Sellimi (90.). Leverkusen-Schalke .......0-3 0-1 Zivkovic (17., sjálfsm.), 0-2 Mpenza (51.), 0-3 Asamoah (54.). Bayem Miinchen-W. Bremen 2-3 0-1 Pizarro (31., víti), 1-1 Elber (47.), 1-2 Bode (59.), 2-2 Jancker (67.), 2-3 Pizarro (88.). Kaiserslautern-Dortmund . . 1-4 0-1 Bobic (33.), 0-2 Addo (46.), 1-2 Lokvenc (58.), 1-3 Ricken (62.), 1-4 Heinrich (76.). Bochum-Energie Cottbus . . 1-0 1-0 Reis (75.). Staðan B. Múnchen 27 15 4 8 53-31 49 Dortmund 27 14 6 7 48-35 48 Schalke 27 13 7 7 46-26 46 Leverkusen 27 14 4 9 46-33 46 H. Berlín 27 15 1 11 50-44 46 Kaiserslaut. 27 14 4 9 40-37 46 Köln 27 11 7 9 47-39 40 W. Bremen 27 11 7 9 39-40 40 Wolfsburg 27 10 9 8 51-35 39 Freiburg 27 10 9 8 38-31 39 H. Rostock 27 10 4 13 28-39 34 1860 Múnch. 27 9 7 11 33-45 34 Hamburg 27 9 6 12 50-49 33 E. Cottbus 27 9 2 16 32-44 29 Frankfurt 27 8 5 14 33-52 29 Unterhach. 27 7 8 12 26-45 29 Stuttgart 27 6 9 12 35-43 27 Bochum 27 6 5 16 23-50 23 ET4 SPÁNN Deportivo-Villarreal....4-2 1-0 Djalminha (20.), 2-0 Tristan (42.), 2-1 Victor (67., víti), 3-1 Tristan (85.), 4-1 Makaay (89.), 4-2 Garcia (90.). Malaga-Celta Vigo .........1-4 0-1 Jesuli (14.), 0-2 Mostovoi (35., víti), 1-2 Valdes (45.), 1-3 Catanha (59.), 1-4 Catanha (67.). Real Madrid-Numancia .... 1-0 1-0 Figo (28.). Valencia-Espanyol .........0-1 0-1 Tamudo (52.). Athletic Bilbao-Osasuna . . . 0-1 0-1 Rosado (90.). Mallorca-R. Sociedad ......1-1 1-0 Etoo (25.), 1-1 Loren (68.). R. Santander-Zaragoza .... 2-1 1- 0 Mazzoni (25.), 1-1 Esnaider (35.), 2- 1 Regueiro (89.). Real Oviedo-Alaves..........3-3 0-1 Alonso (27.), 1-1 Onopko (29.), 2-1 Oli (39.), 2-2 Alonso (53.), 3-2 Oli (75.), 3-3 Contra (81., víti) Valladolid-Vallecano........1-3 0-1 Iglesias (33.), 1-1 Caminero (38.), 1-2 Ballesteros (57.), 1-3, Bolic (90.). Barcelona-Las Palmas.......4-1 0-1 Guayre (8.), 1-1 Gabri (15.), 2-1 Overmars (44.), 3-1 Rivaldo (72.), 4-1 Dani (75.). Staðan Real Madrid 28 18 5 5 61-30 59 Deportivo 28 16 6 6 56-33 54 Valencia 28 14 7 7 43-22 49 Barcelona 28 14 7 7 59-39 49 Mallorca 28 12 10 6 38-34 46 Villarreal 28 12 6 10 40-36 42 Celta Vigo 28 11 8 9 39-39 41 Alaves 28 11 7 10 42-37 40 Espanyol 28 11 6 11 35^0 39 Malaga 28 11 5 12 4546 38 Vallecano 28 9 10 9 48-47 37 A. Bilbao 28 9 9 10 3640 36 Las Palmas 28 10 5 13 29-47 35 Zaragoza 28 7 11 10 3941 32 Valladolid 28 7 11 10 31-35 32 Real Oviedo 28 9 5 14 38-51 32 Osasuna 28 6 9 13 31-43 27 Numancia 28 7 6 15 27-47 27 R. Santander28 7 5 16 3448 26 R. Sociedad 28 6 8 14 30-56 26 Andri Sigþórsson spilaði allan leik- inn fyrir SV Salzburg sem tapaði 0-1 fyrir Tirol Innsbruck í austurrísku 1. deildinni. Eyjólfur Sverrisson spilaði allan leikinn fyrir Herthu þegar liðið sigraöi 1860 Miinchen 3-0. Eyjólfur átti góðan leik og lagði meðal annars upp annað mark liðsins. Audun Helgason fékk að lita rauða spjaldið á 78. mín- útu í leik Lokeren gegn Antwerpen á laugardag vegna tveggja gulra spjalda en hann var í byrjunaliðinu ásamt Arnari Þór Vióarssyni, Rúnari Kristinssyni og Arnar Grétarssyni. Rúnar fór út af sem varamaður á 80. mínútu. Siguröur Ragnar Eyjólfsson var ekki í leikmannahópi Harelbeke sem tapaði 1-2 fyrir Genk. Jóhannes Karl Guöjónsson spilaði allan leikinn og lagöi upp fyrra mark RKC Waalwijk sem sigraði Feyen- oord, 2-0. Jóhannes Karl krækti sér einnig í gult spjald í leiknum. Eyjólfur Sverrisson. Deportivo La Coruna heldur uppi stöðugri pressu á Evrópumeistara Real Madrid í spænsku 1. deildinni en meistararnir máttu þakka fyrir að vinna eitt af botnliðunum, Numancia, um helgina. Það er ljóst að Real verð- ur að líta rækilega í eigin barm fyrir stórleikinn gegn Galatasaray í meist- aradeildinni á morgun og þá er einnig klárt að hið minnsta kæruleysi í sterkri spænskri deild getur kostað þá titilinn þrátt fyrir fimm stiga forskot. „Við spiluðum ekki vel en við gerðum nóg til þess að vinna,“ sagði Vicente Del Bosque, þjálfari Real, eftir leik- inn. Stórsigur Deportivo eykur sjálfs- traust liðsins fyrir átökin gegn Leeds í vikunni og styrkir stöðu þeirra gagnvart Valencia sem tapaði fyrir Espanyol á heimavelli og þarf að taka sig á fyrir átta liða úrslitin í Meistara- deildinni. Á meðan á öllu þessu stend- ur rýkur Celta Vigo upp töíluna og var sigurinn á laugardag sá fjórði í röð og er allt annað að sjá til liðsins nú en í upphafi tímabils. Barcelona skellti sér rækilega í toppbáráttuna með stórsigri á Las Palmas en tíu stig í tiu leikjum virð- ast langur vegur fyrir Katalónímenn- ina til að ná í skottið á erkifjendun- um. Átta ósigrar Werder Bremen gerði sitt um helg- ina til að auka spennuna á toppi þýsku Bundesligunnar þegar liðið sigraði Bayern Múnchen á Ólympíu- leikvanginum í Múnchen en þetta var áttundi sigur toppliðsins á tímabilinu, sem er þremur meira en allt tímabilið í fyrra. Ósigurinn kemur á slæmum tíma fyrir Bayern- sem mætir Manchester United í meistaradeild- inni á þriðjudag en þeir geta þó hugg- að sig við það að ensku meistararnir töpuðu einnig. „Við gerðum nokkur varnarmistök sem Werder gerði sér mat úr,“ sagði Ottmar Hitzfeld, þjálf- ari Bayern, eftir leikinn á laugardag. „Við tókum líka fullmikla áhættu þeg- ar við reyndum að berjast fyrir sigri í leiknum. Stundum er betra að reyna bara að tryggja sér eitt stig.“ „Við komust aldrei inn í leikinn," sagði Andreas Brehme, þjálfari Kaiserslautern, eftir slæmt tap á heimvelli, 1-4, gegn Dortmund sem komst fyrir vikið í annað sæti deildar- innar og jók enn á spennuna á toppn- um. „Þetta var ef til vill mikilvægasti leikur okkar á tímabilinu," sagði Martin Palermo, Villarreal, liggur hér flatur fyrir Cesar Martin Villar, leikmanni Deportivo. Reuters BElGÍfl Anderlecht-Mouscron ........3-3 Westerlo-Beerschot..........1-2 Llerse-Ghent................2-0 Antwerpen-Lokeren..........2-1 St. Truidense-Club Brúgge .. . 1-2 Charleroi-Standard Liege . . . 2-3 Beveren-La Louviere........0-1 Harelbeke-Genk..............1-2 Aalst-Mechelen .............1-3 Staðan Anderlecht 27 20 6 1 73-24 66 Club Brúgge 27 18 8 1 69-21 62 Standard 27 14 9 4 64-33 51 Ghent 27 13 7 7 48-38 46 Mouscron 27 13 6 8 54-37 45 Beerschot 27 14 3 10 49-38 45 Lokeren 27 12 7 8 40-34 43 Westerlo 27 12 6 9 48-42 42 Lierse 27 11 6 10 37-32 39 Charleroi 27 1 4 12 42-49 37 Genk 27 9 7 11 33-37 34 Antwerpen 27 9 4 14 31-39 31 Beveren 27 8 7 12 24-50 31 Aalst 27 6 6 15 27-56 24 La Louviere 27 4 9 14 2346 21 Harelbeke 27 6 2 19 30-70 20 Mechelen 27 4 6 17 2546 18 St. Truidense27 4 6 17 2546 18 rrfi Hottflwp AZ Alkmaar-De Graafschap . . 0-1 Heerenveen-Roosendaal......2-0 NAC Breda- Fortuna Sittard . 1-0 PSV Eindhoven-Twente.......2-1 Willem II-Roda JC........ 1-1 Sparta-Utrecht.............0-1 Groningen-Vitesse..........0-1 NEC Nijmegen-Ajax..........1-0 RKC-Waalwijk-Feyenoord . . 2-0 Staðan PSV 26 19 6 1 56-16 63 Feyenoord 26 18 2 6 54-25 56 Ajax 26 15 5 5 69-31 50 Waalwijk 26 13 8 5 36-22 47 Vitesse 26 13 7 6 45-36 46 Roda JC 26 13 6 7 46-31 45 Utrecht 25 11 5 9 41-39 38 Willem II 26 10 8 8 46-38 38 Nijmegen 26 8 13 5 33-30 37 Heerenveen 25 8 10 7 32-31 34 NAC Breda 26 9 7 10 32-37 34 Twente 26 7 8 11 37-50 29 Groningen 26 7 7 12 30-38 28 AZ Alkmaar 26 7 6 13 35-51 27 Sparta 26 5 5 16 35-57 20 Graafschap 26 6 2 18 30-55 20 F. Sittard 26 4 6 16 -18-49 18 Roosendaal 26 4 1 21 31-71 13 Matthias Sammer, stjóri Dortmund. „Við spiluðum virkilega vel og þetta eykur sjálfstraustið fyrir komandi leiki.“ Eyjólfur Sverrisson og félagar halda enn í vonina um titil eftir góð- an sigur á 1860 Múnchen og það sama er að segja af Schalke sem blés nýju lifi í titilvonir sínar með fyrsta sigri sinum í síðustu sex. leikjum, nú á Leverkusen á útivelli en liðið í öðru sæti gat lítið gert til að stöðva Schal- ke. Dýrmæt stig í súginn Juventus tapaði af dýmætum stig- um í toppbaráttu ítölsku A-deildarinn- ar þegar liðið gerði jafntefli við Brescia á heimvelii og hefur Roma því þægilegt forskot, níu stig, í deildinni. Sigurinn gegn Verona virtist þó í hættu, Verona var líklegra liðið lengi framan af og hefði auðveldlega getað komist í 0-2 um miðjan fyrri hálfleik og þá er aldrei að vita hvernig hefði farið. „Við töluðum saman í rólegheit- um í hálfleik. Við sögðum að við mættum ekki við því að tapa, að við þyrftum í það minnsta að reyna að vinna og það gekk eftir," sagði Fabio Capello, þjálfari Roma, eftir leikinn. ÁC Milan sigraði Lazio i kvöld- leiknum í gær 1-0 á San Siro og virð- ist sem Cesare Maldini hafi komið sæmilegu lífi í liðið, íþað minnsta sig- urvilja. Likurinn var lítið fyrir augað fengu meistararnir aðeins eitt færi í leiknum sem eitthvað kvað að. Úrslit- in í leiknum er enn og aftur Roma í hag en fátt virðist geta komið i veg fyrir að bikarinn fái nýtt heimilisfang í Rómarborg. Massimo Taibi, markverði Reggina, leiddist þófið í eigin vítateig í leikn- um gegn Udinese og skellti sér fram og skoraði jöfnunarmark leiksins með glæsilegum skalla og tryggði mikil- vægt stig í botnbaráttunni. -ÓK ■li'. ÍTALÍA y,------------------------- Vicenza-Fiorentina .........1-1 1-0 Sommese (10.), 1-1 Rui Costa (75.). Bari-Lecce..................3-2 0-1 Vugrinec (17.), 1-1 Andersson (35.), 1-2 Vugrinec (44.), 2-2 Anders- son (49., viti), 3-2 Poggi (90.). Parma-Bologna...............0-0 Juventus-Brescia............1-1 1-0 Zambrotta (29.), 1-1 Baggio (86.). Perugia-Inter Milan.........2-3 0-1 Vieri (22.), 1-1 Materazzi (45.), 1-2 Vieri (57.), 1-3 Vieri (66.), 2-3 Vryzas (90.). AC Milan-Lazio..............1-0 1-0 Boban (60J.1 Atalanta-Napoli.............1-1 0-1 Pecchia (36.), 1-1 Doni (69., víti). Roma-Verona.................3-1 0-1 Camoranesi (27.), 1-1 Appoloni (56., sjálfsm.), 2-1 Batistuta (61.), 3-1 Montella (72.). Reggina-Udinese ............1-1 0-1 Alberto (77.), 1-1 Taibi (88.). Staðan Roma 24 18 4 2 47-18 58 Juventus 24 14 7 3 41-20 49 Lazio 24 14 4 6 44-27 46 Parma 24 11 7 6 38-21 40 Atalanta 24 9 10 5 29-20 37 Inter Milan 24 10 7 7 32-28 37 AC Milan 24 9 9 6 38-35 36 Bologna 24 9 6 9 29-29 33 Perugia 24 8 7 9 30-33 31 Fiorentina 24 6 12 6 38-34 30 Udinese 24 9 2 13 .37-41 29 Lecce 24 7 8 9 31-38 29 Vicenza 24 6 6 12 23-35 24 Verona 24 6 6 12 2Ú44 24 Napoli 24 5 8 11 24-36 23 Brescia 24 4 10 10 26-36 22 Reggina 24 5 5 14 18-37 20 Bari 24 5 4 15 21-43 19

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.