Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2001, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2001, Síða 6
22 MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2001 Sport Mika Hákkinen óskar félaga sínum hjá McLaren, David Coult hard, til hamingju meö sigu Reuters *— West Bensín dropar Hetjur helgaritmar eru án vafa Williams-ökurpennirnir Ralf Schu macher og/Tuan Pablo Montoya sem koim| verulega á óvart, bæöi í tímatökum og keppni. Ralf náði besta rásstað sinum á ferlövum og í fyrstÁskiptiö síðan 1999 ræsH Willi- amspíll af fremstu rásröð. Ruhens Barrichello þurfti að ræsa keppnina á varabíi Ferrari-liðsíns eftár að keppnisbíll hans hafði bilað þegar hann var keyra inn |á tarkið tuttugu mínútum fyi mina i gær. Hann þurfti áð inn á þjónustusvæðið og blða ýélamenn liðsins gerðu/bil- :an fyrir heimamanninn'. Það stóð tæpren kappinn þakkpðf liðinu fyrir frábænt Hann bad Ralf Schumacher hins vegar ekki afsöktmar á klaufaskap sínum og vildi meina að Ralf hefði bremsað óvenjú snemma fyrir Curva 1-beygjuna og hann hefði ekki verið viöbúimv þvi. HaniKkallar á reglur sem segja til um hversu oft ökumenn megi skipta um akst- urslinu vipalika aðstæður og voru í gær. í fyrsia skiptiö i sögu Formúiu hófu bræöur keppni af fremsta rás- stað pg var Jean Todt, keppnisstjót Ferrári-liðsins, svolítið áhyggjufull- ur pdlr ástandinu. Það reyndist ástæðulaust því Ralf Schumad hikapi vegna gulra flagga, sem vei að var vegna bilunar Hákkinens, pg eldri bróðirinn hélt forystunni veldlegrápf ráspólnum. ítalinn Giahcarlo Fisichella fékk fyrsta stig sitt í langan tíma og mátti þakka það glæsilegum akstri sínum við erfiðar aösuupur og var hann eini Michelin-ökuinaðurinn til að krækja í stig^flanrk ræsti keppnina af átjánda rásstað og urðu vandræði annarra þenum til happs. Nick Heidfeld krækti i fjógur stig í þriðjp keppni sinni fyrir Sattber-lið- ið og er hann kominn meö sjö stig og er/fjórði i stigakeppninni. Verð- latmasæti Heidfelds er það fyrsta hjá iuber síðan 1997 er Johnny Ht rt varð þriðji í ungversl ipakstrinum. Heidfeld heft :eppt I tuttugu Formúlu 1 keppnui var F3000-meistari árið 1999. is Verstappen segir atvik sitt i képpninni í gær, er hann ók aftán á Morátoya, keppnisóhapp. Þefta hafi verið^pviljaverk og sérstekiega leið- inlegt þVi-KóIumbimnaðurinn hafi leitt keppnina. -ÓSG Brasilíski kappaksturinn 2001: Meistari Coulthard Úrslit í Brasilíu 1. David Coulthard, McLaren 2. Michael Schumacher, Ferrari 3. Nick Heidfeld, Sauber 4. Oliver Panis, BAR 5. Jarno Trulli, Jordan 6. Giancarlo Fisichefla, Benetton Staða ökumanna 1. Michael Schumacher, Ferrari . 26 2. Coulthard, McLaren ........20 3. Barichello, Ferrari .......10 4. Nick Heidfeld, Sauber ......7 5. Heinz-Harald Frentzen, Jordan . 5 6. Oliver Panis, BAR ..........3 Staöa bílasmiöa 1. Ferrari ...................36 2. McLaren ...................21 3. Sauber......................8 4. Jordan .....................7 5. BAR ........................3 6. Williams....................2 - batt enda á sigurgöngu Schumachers David Coulthard varð glæsilegur sigurvegari í brasilíska kappakstr- inum eftir æsispennandi og við- burðarika keppni á Interlagos í Sao Paulo í Brasilíu í gær. Michael Schumacher, sem ræsti af ráspól, varð að játa sig sigraðan í fyrsta skipti í sjö keppnum og varð feginn að ná öðru sæti. Þjóðverjinn og Sauber-ökumaðurinn Nick Heidfeld kom svo þriðji í mark og var þetta fyrsta heimsókn hans á verðlaunapall. BAR-ökumaðurinn Oliver Panis varð fjórði á undan Jarno Trulli og Gianicarlo Fisichella sem tók siðasta keppnis- stigið með því að verða sjötti. Með sigri sínum er David Coult- hard kominn með tuttugu stig og er aðeins sex stigum á eftir Michael Schumacher sem vann tvær fyrstu keppnir ársins. Hakkinen komst ekki af stað Það var ekki lítið sem gekk á í Brasiliu í gær þegar þriðja For- múlu 1 keppni ársins fór fram á Interlagos því að við ræsinguna drap Mika Hakkinen á bíl sínum og sat eftir þegar hersingin fór af stað umhverfis hann. Michael Schumacher fór örugglega af stað en bróður hans, sem hafði gengið svo vel í tímatökum á laugardag og náð öðrum besta tímanum, gekk illa og fór fimmti í gegnum fyrstu beygju. Félagi hans, Juan Pablo Montoya, var hins -vegar í hörku- formi og eftir að öryggisbíllinn, sem kallaður var út á meðan bíll Hakkinens var fjarlægður, fór inn gerði Montoya sér lítið fyrir og fór fram úr Schumacher með snilldar- tilþrifum þar sem báðir öku- mennirnir neituðu að gefast upp. Montoya leiddi kappaksturinn í þriðju Formúlu 1 keppni sinni og var heimsmeistarinn núverandi langt frá því að eiga möguleika á því að ná forystunni á ný. Heima- maöurinn Rubens Barrichello átti hörmulega helgi og hóf keppnina á sjötta rásstað eftir slakan árangur á laugardag, var fullákafur í bar- áttu sinni og ók aftan á Ralf Schumacher af óskiljanlegum klaufaskap. Williams í góðum gír Þetta tók Barrichello úr leik en Williams-ökumaðurinn komst inn á þjónustusvæðið og hóf „reynslu- akstur" fyrir Michelin-hjólbarða- framleiðandann eftir að settur hafði verið nýr afturvængur á bíl hans. Montoya leiddi keppnina eins og hann hefði aldrei gért ann- að og lét mikla pressu frá Michael Schumacher ekki á sig fá og staða hans vænkaðist enn meir eftir að Ferrari-ökumaðurinn fór inn á þjónustusvæði til dekkjaskiptinga á 24. hring og gaf til kynna tveggja stoppa áætlun. Montoya var hins vegar á einu stoppi og var líklegur til stórra hluta. Það varð allt að engu eftir að ólukka Williams-liðsins hélt áfram þvi skömmu eftir að Jos Ver- stappen hleypti Kólumbiumannin- um fram úr til að hringa sig ók hann hreinlega af fullu afli aftan á Montoya með þeim afleiðingum að báðir félluúr keppni. Þetta voru mikil vonbrigði fyrir Montoya sem hefur sýnt verulega mikil tilþrif svona snemma á ferlinum. Coulthard nær undirtökunum Við þetta varð David Coulthard á auðum sjó og tók hann við foryst- unni örskamma stund áður en hann tók þjónustuhlé sitt á 41. hring og hélt forystunni á Schumacher sem var þá í öðru sæti. Skömmu síðar fór að rigna í Sao Paulo og ökumenn fóru að skipta yfir á regndekk hver af öðr- um og í slagnum við hála brautina hafði Schumacher betur en Coult- hard og tók forystuna aftur en að- eins til að missa hana á ný í hend- ur Coulthards eftir glæsilegan framúrakstur fyrir fyrstu beygju brautarinnar. Coulthard hélt forystunni til loka keppninnar og var sigur hans aldrei í hættu því „regndansarinn" Michael Schumacher var í miklum vandræðum og átti ekkert svar við glæsilegum akstri Skotans sem kom svo í mark og innsiglaði fyrsta sigur McLaren í ár. Þessi keppni sýndi að leikar eru að jafnast i Formúlu 1 og tvíeykið, McLaren og Ferrari, er að fá mikla keppni frá Williams og nú er að- eins spurning hvenær fyrsti sigur liðsins í fjögur ár verður stað- reynd. Næsta keppni fer fram í San Marino eftir hálfan mánuð. -ÓSG Terra Nova og Samvinnuferðir efna til ferðar á Magny Cours í Frakklandi. Einstakt tækifæri til að njóta töfra Parísarog Formúlu 1 keppni. Flér er boöið upp á vikuferð þar sem gist verður á góðu þriggja stjörnu lióteli í París. Fararstjóri verður Arnar Valsteinsson formúlufræðingur. Verð á mann: Innifalið: Flug, skattar, gisting á 3ja stjörnu hóteli í 2ja manna herbergi m/morgunverði, aksturtil og frá flugvelli, ferð á Magny Cours, stúkumiði á keppnina og íslensk fararstjórn. Ath: Aðeins 9 sæti laus. í París er boðið upp á spennandi skoðunarferðir með íslenskum fararstjóra til Versala, siglingu á Signu, Sacre Coeur, Paris Story og margt fleira. TERRA NOVA -SpennandI valkostur- Stangarhyl 3A ■ 110 Reykjavik Sími: 587 1919 & 567 8545 Fax: 587 0036 ■ www.terranova.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.