Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2001, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2001, Page 13
MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2001 29 I Sport ! I J ! Úrslit: Einllöalelkur hnokka 1. Atli Jóhannesson TBR 2. Guðmundur Gunnarsson KR Einliðaleikur hnáta 1. Hanna Guðbjartsdóttir ÍA 2. Hrefna Matthíasdóttir TBR Einliðaleikur meyja 1. Karitas Ólafsdóttir ÍA 2. Birgitta Ásgeirsdóttir ÍA Einliðaleikur sveina 1. Stefán Jónsson ÍA 2. Ólafur Jónsson Keflavík Einliðaleikur telpna 1. Halldóra Jóhannesdóttir TBR 2. Tinna Helgadóttir TBR Einliðaleikur drengja 1. Valur Þráinsson TBR 2. Arthur Jósefsson TBR Einliðaleikur stúlkna 1. Ragna Ingólfsdóttir TBR 2. Oddný Hróbjartsdóttir TBR Einliðaleikur pilta 1. Helgi Jóhannesson TBR 2. Baldur Gunnarsson TBR Tviliðaleikur hnokka 1. Kári Pálsson og Daníel Thomsen TBR 2. Alexander Gíslason og Viðar Jóhannesson TBA Tvíliðaleikur táta 1. Lilja Jónsdóttir og Helga Aðalsteinsdóttir ÍA 2. Hulda Einarsdóttir og Una Haðardóttir ÍA Tvíliðaleikur meyja 1. Sigríður Sigurgeirsdóttir og Inga Sigurðardóttir UMSB 2. Snjólaug Jóhannesdóttir og Hrefna Matthíasdóttir TBR Tvíliðaleikur sveina 1. Hólmsteinn Valdimarsson og Stefán Jónsson lA 2. Atli Jóhannesson og Bjarki Stefánsson TBR Tvíliðaleikur drengja 1. Andrés Andrésson og Sigurjón Jóhannesson UMFA 2. Brynjar Gíslason og Kári Friðriksson TBR Tvíliðaleikur telpna 1. Ásdís Hjálmarsdóttir og Anna Þorleifsdóttir TBR 2. Heiðrún Pétursdóttir og Bergþóra Benediktsdóttir TBA Tvíliðaleikur stúlkna 1. Oddný Hróbjartsdóttir og Ragna Ingólfsdóttir TBR 2. HaUdóra Jóhannesdóttir og Björk Kristjánsdóttir TBR Tvíliðaleikur pUta 1. Helgi Jóhannesson og Valur Þráinsson TBR 2. Friðrik Guðjónsson og Valdimar Guðmundsson ÍA Tvenndarleikur hnokka og táta 1. Ólafur Bjömsson og Hanna Guðbjartsdóttir lA Andri Marteinsson og Lilja Jónsdóttir ÍA Tvenndarleikur sveina og meyja 1. Hólmsteinn Valdimarsson og Karitas Ólafsdóttir ÍA 2. Atli Jóhannesson og Snjólaug Jóhannesdóttir TBR Tvenndarleikur drengja og telpna 1. Valur Þráinsson og Halldóra Jóhannesdóttir TBR 2. Arthur Jósefsson og Guðbjörg Jónsdóttir TBR Tvenndarleikur pilta og stúlkna 1. Helgi Jóhannesson og Ragna Ingólfsdóttir TBR 2. Birgir Björnsson og Tinna Helgadóttir TBR Tvennir tviburarar kepptu á mótínu. Peir eru Sveinn og Bjarni Heígasynir frá Akamesi og Hafsteinn og Kristján Valdimarssynir frá Hvsrqeröi. Skíöi: Bikarmeistarar vetrarins Um helgina voru afhentir bikar- meistaratitlar í flokkum 13-14 ára og 15-16 ára unglinga. Bikarmeistari SKÍ er sá einstaklingur er hefur stað- ið sig best samanlagt í öllum mótum vetrarins. 13-14 ára stúlkur: 1. Guörún J. Arinbjarnard., SLR 740 2. íris Daníelsdóttir, Dalvík ... 680 3. Ásta B. Ingadóttir, SKS . . . .361 13-14 ára drengir: 1. Karl F. Jörgensen, Þrótti N . . 411 2. Skúli G. Árnason, SKA....376 3. Björn Þór Ingason, Breiöabl. . 359 15-16 ára stúlkur: 1. Áslaug Eva Björnsd., SKA . .770 2. Elín Arnarsdóttir, Ármann . . 710 3. Fanney Blöndahl, SLR ....410 15-16 ára drengir: 1. Andri Kjartanss., Breiöab. .. .740 2. Fannar Gíslason, Breiöabliki 630 3. Kristinn Ingi Valsson, Dalvík 580 Sigurvegarar í Bikarkeppni fé- laganna voru sem hér segir: 13-14 ára stúlkur: Skíðalið Reykjavík- ur með 1811 stig 13-14 ára dreng- ir: Skiðafélag Dalvíkur með 951 stig 15-16 ára stúlkur: Skíðafélag Akureyrar með 1150 stig 15-16 ára drengir: Skiðadeild Breiða- bliks með 1663 stig. - á Islandsmóti unglinga í badminton og met sett í fjölda leikja íslandsmót unglinga 2001 í bad- minton var haldið í TBR-húsum helgina 24.-25. mars. Keppendur voru 237 frá 14 félögum. Leiknir voru um 540 leikir sem er nýtt met í badmintonmóti á fslandi. Is- landsmeistarar urðu þeir sem kepptu í A-flokki, þ.e. sterkasta flokknum. Aukakeppni í A-flokki Þar var keppt í aðal- og auka- flokki í einliðaleik. f tvíliða- og tvenndarleik var keppt i opnum A-flokki. Þeir sem töpuðu fyrsta leik fóru í B-flokk. í einliðaleik var einnig keppt í B-flokki. Þeir sem töpuðu þar fyrsta leik fóru svo í C-flokk. Tvennir tvíburar Tvennir tvíburar kepptu i mót- inu og auðvitað kepptu þeir gegn hvor öðrum í fyrsta leik. Krakkarnir frá TBR voru að vanda sig- ursælir á mót- inu og unnu til fjölda verðlauna. Badmintonféiag Akraness stóð sig einnig mjög vel og veitti TBR nokkra keppni. Það voru mörg spennandi ein- vígi í mótinu þar sem barist var hart. Hart barist í tvOiðaleik hnokka áttust við Kári Pálsson og Daníel Thomsen frá TBR og Alex- ander Gísla- son og Viðar Jóhannesson frá TRB, einnig þar sem Kári og Daníel sigruðu eftir þrjár lotur. Alexander og Viöar unnu fyrstu lotuna, 15-13, en Kári og Daníel komu til baka og unnu aðra lot- una 15-12 og þriðju 15-9. Hólmsteinn og Karitas unnu Ekki var minni spennan í • tvenndarleik meyja og sveina. Þar sigruðu Hólmsteinn Valdi- marsson og Karitas Ólafsdóttir frá ÍA þau Atla Jóhannesson og Snjó- laugu Jóhannesdóttur frá TBR í þremur lotum. Hólmsteinn og Karitas burstuðu fyrstu lotuna, 15-3, en töpuðu næstu, 9-15. Því varð að spila þriðju lotuna og þar sigraði Skagaparið 15-13 í hörku- einvígi. -BG Umsjón: Benedikt Guðmundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.