Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2001, Qupperneq 16
32
MÁNUDAGUR 2. APRÍL 2001
' fr
y
>
Stjarnan fagnaði sigri á íslandsmóti í hópfimleikum um helgina:
Kærur gengu á víxl
og samtals 25,25 stig eða 0,05 stigum
meira en Björk. Þetta er mirmsti mun-
ur sem hægt er aö gera á liðum.
Stjömustúlkur hlutu því loks gull á ís-
landsmóti en undanfarin ár hafa þær
þurft að sætta sig við annað sætið.
í keppnisreglum í hópfimleikum er
grein sem fjallar um kærufrest og er
hann 15 mínútur eftir að móti lýkur en
fyrir verðlaunaafhendingu. Aðeins er
hægt að kæra frammistöðu eigin liðs,
þ.e. ekki er hægt að kæra einkunn eða
frammistöðu hjá öðrum liðum. Nú tók
við mikil dramatík þar sem þjálfarar
nokkurra liöa kepptust við að skrifa
kærur og mikil rekistefiia fór fram við
mótshaldaraborðið. Áhorfendur létu
ekki sitt eftir liggja og komu lika mið-
ur falleg orð frá þeim tO dómara, þjálf-
ara og skipuleggjenda. Þetta var leiðin-
leg uppákoma en virðist vera að festa
sig í sessi en allt frá því 1992 hafa kom-
ið upp rifrildi og kærumál í lok móta.
Það er leiðinlegt að svona þurfi að
fara og mega þjálfarar, keppendur og
áhorfendur skammast sín yfir fram-
komu sína. Ráðist var á dómara með
þvílíkum svívirðingum og yfirlýsing-
um sem ekki er vert að hafa eftir.
Verst er að nú þegar eru þrautreyndir
dómarar famir að neita að dæma ís-
landsmót vegna þessara leiðindamála
og ekki kæmi á óvart þótt fleiri
bættust í þann hóp fyrir íslandsmót að
ári.
Gyða Kristmannsdóttir og Jóhannes
Níels Sigurðsson, þjáifarar Stjömunn-
ar, vom að vonum glöð eftir mótið.
„Loksins, loksins, eftir öll þessi ár í
öðm sæti. Þetta er búið að vera ótrú-
legt og loks var komið að okkur,“ sagði
Gyða. Jóhannes var ánægður en samt
þungur á brún og sagði: „Það er leiðin-
legt hvemig þessi Islandsmót era að
þróast og þau virðast enda meö leið-
indum ár eftir ár og það er íþróttinni
ekki til framdráttar en ég er ánægður
með mitt lið í dag, stúlkumar stóðu sig
ótrúlega vel,“ sagði Jóhannes enn
fremur.
Sólveig Jónsdóttir, sem búsett er í
Noregi, kom heim fyrir nokkm tfi að
geta tekið þátt á íslandsmótinu. „Ég
veit ekki alveg hvað ég á að segja, ég er
svo glöð, en nú verð ég heima fram að
Norðurlandamóti og hver veit hvað
við nælum okkur í þar, allavega ætl-
um við okkur stóra hluti.“
Þröstur Hrafnsson og Steinunn Ket-
fisdóttir, þjálfarar Bjarkarstúlkna,
vom vonsvikin. „Við skfijum þetta
ekki alveg," sagði Steinunn. „Ég er
ofsalega ósátt við einkunnina á gólfi og
vil fá einhverjar útskýringar því mér
frnnst við ails ekki eiga þessa einkunn
skilið. Bara það að jafnvægi í dansin-
um, sem alltaf hefúr fengið gildið 0,3,
fékk bara 0,2 í dag er nóg til að kosta
okkur sigurinn. Það er auðvitað alltaf
hægt að telja svona áfram en mér
finnst þetta mjög undarlegt," sagði
Steinunn. -AIÞ
íslandsmót í hópfimleikum var
haldið um helgina í íþróttahúsinu
Austurbergi. Á mótinu var keppt með
nýju fyrirkomulagi sem fyrst var próf-
að í vetur og er þannig að keppt er á
öllum áhöldum í einu og því er aldrei
nein bið eftir dómurum. Fyrir vikið
gengur keppni mjög hratt fyrir sig.
Mótið var hin besta skemmtun. Lið-
in sýndu skemmtfiegar og erfiðar æf-
ingar, þó svo að framan af keppni hafi
liðin gert töluvert af mistökum í æfing-
um sínum. Eftir tvö áhöld af þremur
leit út fyrir að Björk myndi fara með
sigur af hólmi. Þær vom með 17,2 stig
eftir tvö áhöld og áttu aðeins gólfæfmg-
ar eftir. Stjaman var með 16,6 stig og
áttu dýnustökk eftir. Björk gerði æf-
ingar sínar á gólfi og fógnuðu stúlk-
umar vel á eftir svo gerði Stjaman æf-
ingar sínar og þær fögnuðu líka vel.
Björk hlaut 8,2 á gólfi og um leið upp-
götvuðust mistök við einkunnagjöf á
trampólíni þarrnig að Bjarkarstúlkur
hlutu samtals 25,2 stig á mótinu.
Stjömustúlkur hlutu 8,65 á dýnustökki
íslandsmeistarar Stjörnunnar í hópfímleíkum ánægöar í mótslok. DV-mynd E.ól.
NBA'HEILDIN
Úrslit á fimmtudag:
Washington-Golden State 116-100
Alexander 24, Vanterpool 21, White 21
(16 frák., 3 varin) - Jamison 31, Bla-
ylock 18 (11 stoðs., 4 stolnir), Foyle 14
(10 frák., 4 varin).
Atlanta-Indiana..........104-93
Terry 28, Mohammed 18 (15 frák.), John-
son 14 - Miller 24, O’Neal 16, Rose 16.
Chicago-Boston...........104-106
Brand 22 (11 frák., 5 varin), Mercer
17, Miller 15 - Pierce 24, Walker 23 (11
frák., 11 stoðs.), Palacio 19.
Milwaukee-Miami ..........104-96
Robinson 27, Cassell 17, Hunter 17 -
Hardaway 25, Mason 18, Grant 15,
Mourning 8 (6 frák., 1 stoðs.).
Houston-Phoenix............85-90
Olajuwon 20,11 frák., 3 stolnir), Norr-
is 15, Francis 13, Mobley 13 - Kidd 43,
Gugliotta 11, Rogers 11.
San Antonio-Utah..........106-88
Duncan 29, Anderson 23, Robinson 12
(3 stolnir, 6 varin) - Malone 24, Mars-
hall 16, Stockton 13.
Vancouver-New York........89-68
Abdur-Rahim 30, Bibby 16, Dickerson
15, Reeves 14 (10 frák.) - Ward 13,
Houston 12, Jackson 10.
Úrslit á föstudag:
Philadelphia-Golden State 102-89
Iverson 35 (11 frák., 4 stolnir), Hill 21
(14 frák.), Snow 11 - Jamison 32 (3
stolnir), Cummings 16, Blaylock 11.
Toronto-New Jersey.......110-99
Carter 27, Williams 23 (3 stolnir), ,
Murray 20 - Newman 27, Van Horn
22, Williams 18 (4 varin).
Boston-Indiana.............87-92
Pierce 23, Walker 20, Stith 13 - Cros-
here 32 (10 frák.), Rose 25, O’Neal 15 (3
stolnir).
Charlotte-Denver..........96-103
Wesley 24 (3 stolnir), Mashburn 18,
Campbell 15 - Van Exel 41 (10 stoðs.),
LaFrentz 17 (12 frák.), Posey 14.
Detroit-Orlando ..........100-97
Stackhouse 33, WUliamson 16,
WaUace 13 (21 frák, 3 varin) - Miller
21, McGrady 18, Armstrong 17.
Utah-Cleveland ............95-88
Malone 33 (4 stolnir), MarshaU 17 (3
varin), Stockton 14 - MiUer 24 (4
stolnir), Mihm 15, Person 15.
Portland-New York .........96-79
Wallace 30 (3 stolnir), Wells 16,
Pippen 8, Sabonis 8 - Sprewell 21 (3
stolnir), Houston 13, Camby 12.
Seattle-LA CUppers ........94-84
Payton 28 (4 stolnir), Baker 13 3 var-
in), Lewis 12 - Olowokandi 16 (3 var-
in), Piatkowski 15, Miles 13.
LA Lakers-Dallas...........98-89
O’Neal 35 (13 frák.), Shaw 14, Grant 12
(10 frák.) - Nowitzki 24, Finley 18,
Bradley 12.
Sacramento-Minnesota . . . 110-98
Webber 28, Pollard 18 (13 frák., 4
stolnir, 5 varin), Christie 18 -
Brandon 20, Garnett 18 (4 stolnir, 5
varin), Lopez 16.
Úrslit á laugardag:
Washington-Houston.......86-96
Profit 18 (7 stolnir), Alexander 16,
Laettner 16 - Francis 25, Mobley 17,
Olajuwon 15 (11 frák., 3 varin).
Atlanta-Denver ............99-88
Kukoc 23 (11 stoðs.), Mohammed 16 (15
frák.), Wright 11 - WUlis 21 (10 frák.),
Van Exel 19, LaFrentz 8 (10 frák., 6 var-
in).
Chicago-Miami..............90-97
Brand 20, Guyton 19, Artest 13 -
hardaway 21 (10 stoðs.), Mason 18 (12
frák.), Ceballos 13, Mourning 12.
San Antonio-MUwaukee ... 77-86
Duncan 20 (12 frák.), Robinson 19 (11
frák.), Anderson 10 - Casseil 24, Caff-
ey 15, Allen 14 (11 frák.), Robinson 14.
LA Clippers-CIeveland .. . 104-97
Piatkowski 20, Magette 18, Mclnnis
14, Odom 11 (10 frák., 10 stoðs.) - MiU-
er 19, Murray 18, Harpring 17.
--------------------------í—j____
Fullkomin þrenna
Lið Þróttar í Neskaupstað full-
komnaði þrennuna þegar félagið
lagði ÍS í úrslitaleik Islandsmótsins
í blaki í Neskaupstað á laugardag-
inn. Fyrir leikinn höfðu Þróttar-
stúlkur hampað deildar- og bikar-
meistaratitlinum og það sama var
uppi á teningnum á síðasta ári og
því var þetta annað árið í röð sem
Norðfjarðarliðiö nær þrennunni.
Stúdínur náðu þó að bíta frá sér
og vinna hrinu en þær enduðu
25-14, 25-11, 20-25 og 25-17. Sigur
heimaliösins var þó aldrei í raun-
verulegri hættu. Það má segja að
stúdínur hafi aldrei náö sér al-
mennilega á strik i leiknum og með
rúmlega þrjú hundruð manns, sem
hvöttu heimaliðið til dáða, var erfitt
að fá byr í seglin. Heimaliðið var
líka mun ágengara í öllum leik
sinum og betra á öllum sviðum
leiksins á meðan stúdínum voru
mislagðar hendur með flesta hluti.
Petrún Jónsdóttir, þjálfari liðsins,
sem hefur stýrt liðinu undanfarin
ár, var líka kampakát. „Við lentum í
því fyrir leikinn að lykilleikmaður
liðsins, uppspilarinn Natalia
Gomzina, lék ekki með þar sem hún
er bamshafandi og því var ég nokk-
uð stressuð fyrir leikinn. Hún tók þó
þátt í upphituninni en treysti sér
svo ekki til þess að spila leikinn.
Hulda Elma Eysteinsdóttir, sem hef-
ur verið einn aðalkantskellur liðs-
ins, og Anna Pavloucka tóku að sér
uppspilið og það var lagt upp með
það að sækja á köntunum og það
gekk vel.“ Aðspurð um velgengni
liðsins sagði Petrún aö lykillinn að
velgengninni hefði fyrst og fremst
verið verið góð æfingasókn þar sem
aflir leikmenn liðsins hefðu lagt sig
fram. Norðfirðingar voru líka flestir
ánægðir í leikslok og það var fagnað
fram á nótt í Neskaupstað. Zdravko
Demirev, þjálfari stúdina, var hins
vegar fámáll eftir leikinn og sagði að
sitt lið hefði aldrei náð sér úr start-
holunum.