Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2001, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2001, Blaðsíða 6
40 MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2001 Sport Eiöur Smári Guöjohnsen haföi ástæðu til aö fagna í gær. Hann skoraöi þriöja mark Chelsea gegn Tottenham og sitt tíunda í ár. Heiöar Helguson og Eiður Smári Guðjohnsen á skotskónum í gær: Tíu hjá Eiði Smára - og Heiðar þurfti bara 3 mínútur til að tryggja Watford sigur gegn Wolves Tveir leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær, Chelsea vann Tottenham og Charlton og Aston Villa gerðu jafntefli í 6 marka leik. Á síðustu 11 árum í samtals 23 leikjum hefur Tottenham ekki tekist að vinna Chelsea og var engin breyting þar á í gær. Jimmy Floyd Hasselbaink kom Chel- sea yflr eftir hornspyrnu Dennis Wise, Gustavo Poyet bætti við öðru og áður en yfir lauk hafði varamaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen bætt við einu til og lokatölur því 3-0. Þar með skoruðu 3 markahæstu menn Chelsea sitt markiö hver í gær en þeir hafa nú samtals gert 39 fyrir Chelsea i ár, sem er góð- ur meirihluti marka liðs- ins á þessu tímabili. Eiður Smári skoraöi sitt 10. í ensku úrvals- deildinni i ár sem er vit- anlega met hjá íslensk- um knattspyrnumanni þarlendis. George Boateng kom Charlton yfir með sjálfs- marki í leik þess gegn Aston Villa í gær. Claus Jensen bætti öðru við úr vítaspyrnu fyrir hlé en flögur mörk litu dagsins ljós í síðari hálfleik og Lee Hendrie jafnaði met- in fyrir Aston Villa á ell- eftu stundu en Charlton léku með 10 menn í tæp- an klukkutíma í gær. Heiðar hetja Watford Allt leit út fyrir að Watford, lið Heiðars Helgusonar, hefði glatað unnum leik í gær en þeir mættu Wolves á heima- velli. Watford komst yfir með tveimur mörkum snemma leiks og þrátt fyrir að leikmanni Wolv- es hafi verið vikið út af eftir 33 mínútur tókst þeim að jafna metin. Watford sótti svo stíft í síðari hálfleik en tókst ekki að skora sigurmark- ið fyrr en í blálokin. Þar var að verki Heiðar Helguson en hann kom inn á sem varamaður þremur mínútum fyrir leikslok en tókst engu að síður að tryggja sínu liði sigurinn. Tap hjá Stoke Stoke tapaði dýrmæt- um stigum í gær í barátt- unni um sæti í 1. deild- inni að ári. Það tapaði fyrir Bournemouth á úti- velli, 1-0, en það situr nú í 8. sæti, 5 stigum á eftir Stoke sem er í því 6. en Bournemouth á leik til góða. Brynjar Björn Gunnarsson var í byrj- unarliði Stoke en þeir Ríkharður Daðason og Stefán Þórðarson komu inn á sem varamenn. -esá fr ItHlv ’í lii \ íi l 33 15 1 1 48-10 Man. Utd 8 6 2 26-14 76 33 13 3 1 39-11 Arsenal 4 6 6 14-21 60 34 9 5 3 27-14 Ipswich 9 0 8 24-24 59 33 8 3 5 25-19 Leeds 8 5 4 25-20 56 33 13 3 2 45-18 Chelsea 2 6 7 17-20 54 32 11 3 2 32-11 Liverpool 4 5 7 23-25 53 34 7 7 3 24-18 Aston Villa 5 6 6 19-20 49 34 8 6 3 20-13 Sunderland 5 4 8 19-23 49 34 10 5 2 29-14 Charlton 2 5 10 16-35 46 34 10 5 1 28-12 Tottenham 2 4 12 13-34 45 34 9 4 4 24-18 Leicester 4 2 11 10-24 45 32 9 2 5 22-18 Southampt. 3 6 7 12-22 44 32 8 2 5 21-16 Newcastle 4 4 9 17-29 42 34 5 6 6 21-18 West Ham 4 6 7 20-27 39 34 5 7 5 25-24 Everton 5 1 11 14-26 38 34 8 6 3 21-21 Derby 1 5 11 13-33 38 34 3 7 7 16-20 Middlesbro 4 7 6 22-20 35 34 4 6 7 14-21 Coventry 4 3 10 20-35 33 34 3 3 11 18-29 Man.City 4 6 7 19-31 30 32 3 6 7 17-26 Bradford 1 3 12 8-33 21 42 15 4 2 46-13 Fulham 14 5 2 40-16 96 41 14 5 3 40-19 Blackburn 9 6 4 27-17 80 41 9 9 3 38-27 Bolton 12 5 3 32-15 77 43 13 3 6 33-22 Birmingham 8 5 8 23-25 71 43 13 4 5 36-22 W.B.A. 7 6 8 20-26 70 42 10 6 4 27-14 Preston 10 3 9 29-33 69 43 11 3 8 28-23 Nott. Forest 9 4 8 24-25 67 42 11 5 6 45-28 Watford 8 3 9 25-33 65 42 12 4 4 26-16 Burnley 7 4 11 20-35 65 41 6 8 5 27-21 Wimbledon 10 6 6 37-23 62 43 13 4 5 32-18 Sheff. Utd 4 6 11 16-30 61 43 11 3 8 32-25 Barnsley 4 6 11 16-31 54 42 9 5 6 30-22 Gillingham 3 109 28-38 51 41 7 7 6 24-17 Wolves 6 4 11 18-26 50 41 11 5 5 27-20 Crewe 3 3 14 14-32 50 43 9 7 6 24-18 Norwich 4 4 13 21-39 50 42 9 4 7 24-22 Grimsby 4 6 12 17-34 49 43 8 3 10 32-37 Sheff. Wed. 6 4 12 18-32 49 42 8 7 5 25-20 Portsmouth 1 1110 15-31 45 43 5 115 26-25 Stockport 4 7 11 26-39 45 42 6 6 9 26-23 Huddersfield 4 7 10 17-29 43 42 6 6 10 28-32 C. Palace 4 6 10 23-33 42 43 6 9 7 24-25 Q.P.R. 1 9 11 19-44 39 42 8 5 8 27-30 Tranmere 1 3 17 14-41 35 m MLtl 26 10 3 0 26-10 Roma 8 2 3 24-13 59 26 9 3 1 26-9 Juventus 7 4 2 19-12 55 25 8 2 2 25-11 Lazio 7 2 4 21-16 49 25 7 3 3 24-9 Parma 5 4 3 15-12 43 26 4 7 3 13-10 Atalanta 6 3 3 18-11 40 26 8 5 1 32-17 Milan 2 5 5 9-18 40 26 6 5 1 17-9 Inter 4 3 7 17-23 38 26 7 3 3 27-18 Fiorentina 1 9 3 16-17 36 26 8 2 3 18-13 Bologna 2 4 7 16-22 36 26 5 4 4 19-15 Perugia 3 4 6 15-23 32 26 7 0 6 26-21 Udinese 3 2 8 13-23 32 26 5 4 4 19-21 Lecce 2 4 7 12-21 29 26 4 6 3 16-14 Brescia 2 4 7 15-22 28 26 5 4 4 17-16 Vicenza 2 3 8 11-22 28 26 4 5 4 15-15 Napoli 2 4 7 10-21 27 26 6 3 3 17-16 Verona 0 3 11 12-30 24 26 4 4 5 9-15 Reggina 1 1 11 9-28 20 26 5 1 7 15-19 Bari 0 3 10 6-27 19 31 12 2 2 28-10 Piacenza 5 4 6 11-11 57 31 10 4 2 18-9 Torino 7 2 6 19-19 57 31 7 8 0 27-13 Venezia 8 3 5 24-21 56 31 11 4 1 29-15 Chievo 4 7 4 13-13 56 31 10 4 2 25-11 Sampdoria 3 9 3 18-16 52 31 10 2 3 20-12 Cosenza 5 5 6 15-19 52 31 11 2 2 31-8 Ternana 2 9 5 16-22 50 31 8 7 1 25-10 Cagliari 4 4 7 22-22 47 31 8 4 4 23-18 Crotone 6 1 8 17-24 47 31 11 3 1 29-12 Ancona 2 4 10 16-29 46 30 7 4 4 19-16 Empoli 5 4 6 15-17 44 31 6 6 3 22-15 Genoa 2 6 8 13-19 36 31 7 6 2 20-10 Siena 1 6 9 12-29 36 31 5 5 6 24-25 Pistoiese 4 3 8 16-18 35 31 6 6 3 21-16 Cittadella 2 5 9 12-29 35 31 7 3 6 19-12 Salernitana 1 6 8 9-22 33 30 3 5 7 12-20 Treviso 3 4 8 16-23 27 31 5 4 6 17-23 Monza 2 0 14 13-38 25 31 2 7 7 14-24 Ravenna 1 6 8 10-24 22 31 1 7 7 13-21 Pescara 2 5 9 13-21 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.