Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2001, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.2001, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 2001 41 I>V Sport Sjóbirtingsveiðin gengur vel: Stór birtingur - í Vatnamótunum. Varmáin hefur gefið vel Veiðimenn skruppu þó nokkuð til veiða um páskana en veiðin var misjöfn, enda gráðugasti fiskurinn löngu bú- inn að bíta á agnið hjá veiði- mönnunum. Einn og einn er auðvitað ennþá til í að taka en veðurfarið hefur ekki verið gott til veiða siðustu daga. Það stendur þó allt til bóta og nú er spáð töluverðum hlýindum á sunnanverðu landinu. „Við vorum að koma úr Vatnamótum. Við vorum þrír saman og fengum ágæta veiði miðað við aðstæður. Það voru stórrigningar og allt fór á flot hjá okkur um tíma,“ sagði Gunnar J. Óskarsson, formað- ur Stangaveiðifélags Keflavik- ur, er við spurðum um stöð- una á sjóbirtingsslóðum. „Við fengum einn daginn 14 fiska, þetta voru allt geldfisk- ar, frá tveimur upp í þrjú og hálft pund, en það var erfitt að veiða. Þetta var því mjög fln veiði þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Vatnamótin hafa gefið 90 fiska og hann er 14 punda sá stærsti. Óskar Færseth og fjöl- skylda voru í Geirlandsánni og það var erfitt að veiða þar líka vegna rigninga. En þetta hefur lagast verulega og næstu veiðimenn gætu fengið eitthvað," sagði Gunnar enn- fremur. Varmá hefur gefið á milli 400 og 550 fiska „Fyrstu fimm dagarnir í byrjun gáfu feiknagóða veiöi í Varmá en síðan kólnaði og þá datt veiðin alveg niður. Það hafa veiðst einhver hundruð af sjóbirtingi, regn- bogasilungi og bleikju," sagði veiðimaður sem var í Varmá fyrir fáum dögum og veiddi þá vel. Varmáin hefur komiö best út í sjóbirtingnum og lík- lega hafa veiðst á milli 400 og 550 fiskar. Geirlandsá og Vatnamótin hafa gefið vel og þar hefur fiskurinn verið vænn. „Um leið og hlýnar fer að veiðast aftur. Fiskurinn er fyrir hendi í ánni og það hafa engin stórflóð komið ennþá. Stærsti fiskurinn sem hefur veiðst þarna er 6 punda,“ sagði veiðimaðurinn ennfrem- ur. Veiðin datt niður þegar kólnaði en aðeins hefur hlýn- að svo þetta ætti að koma aft- ur. Veiðimenn sem við frétt- um af um daginn veiddu 8 fiska, sjö sjóbirtinga og eina bleikju. Daginn eftir fengu aðrir veiðimenn aðeins einn lítinn silung. -G. Bender Á milli 400 og 550 sjóbirtingar eru komnir á land úr Varmá. Andrésar andar leikarnir settir í kvöld: Stærsta skíðamót landsins ár hvert Andrésar andar leikarnir á skíðum, þeir 26. í röðinni, fara fram í Hlíðaifialli 18.-21. apríl, í nægum snjó og góðri veðurspá. Þátttakendur eru 749 frá 21 félagi, flestir frá Akureyri, eða 94, en 10 keppendur koma frá Tasiilaq á Grænlandi. Þetta er meiri þátt- taka en búist var við þar sem snjóleysi hefur herjað flest skíða- svæði landsins í vetur nema Akureyringa. Mótið hefst með skrúðgöngu þátttakenda undir sínum fánum frá KA-heimilinu að íþróttahöllinni þar sem Dagný Linda Krist- jánsdóttir, nýbakaður íslandsmeistari í stórsvigi kvenna og sig- urvegari í samhliða svigi í Gilinu á Akureyri laugardaginn fyr- ir páska, setur mótið, Andrésar andar eldurinn verður tendrað- ur og sr. Pétur Þórarinsson í Laufási flytur andakt. Keppni hefst svo á fimmtudaginn, sumardaginn fyrsta, með keppni í leikja- braut, stórsvigi 10 ára, svigi 12 ára, göngu í öllum flokkum meö hefðbundinni aðferð, stórsvigi 8 ára, stórsvigi 11 ára og stórsvigi 9 ára. Verðlaunaafhending verður eftir hvern dag í Iþróttahöll- inni og á fóstudagskvöldið veröur grillveisla við Sundaug Akur- eyrar. -GG Sjóbirtingsveiðin hefur gengiö ágætlega undanfarið. DV-mynd G. Bender Veiðivon Veðurblídan undanfama daga hefur gert veiðimönnum erfiðara að bíða eftir því að veið- in hefjist. Frést hefur af mjög mörgum veiðimönnum sem lagt hafa leið sína að Elliðavatni, fengið sér bíltúr til að kanna að- stæður. Elliöavatnið er orðið svo til autt en veiði hefst í vatninu þann 1. maí eða eftir 12 daga. Grágœsin er mætt til lands- ins og víöa í töluverðum mæli. Mikið hefur sést af gæs í Húna- vatnssýslum, einkum i ná- grenni Víðidalsár og Vatnsdalsár. Þá hefur mikið sést af gæs á suð- urlandi. Sverrir Her- mannsson alþing- ismaður og fjöl- skylda hafa skrif- að undir nýjan leigusamning um Hrútafjarðará. Samningurinn gildir til þriggja ára. Hœtt er við að lítið vatn verði í mörgum veiðián- um í sumar. Mjög lítill snjór er viða á landinu og oft hefur hann verið mun meiri á há- lendinu. -G. Bender San Marínó : 62 hringir / 305.609 km Purrt/bjart/hlýtt # Bíll/vél Dekk Hring r Tími Km/klst (meðaltal) 1 Ralf Schumacher 5 Williams-BMW M 62 1:30:44.817 202.062 2 David Coulthard 4 McLaren-Mercedes B 62 1:30:49.169 201.900 3 Rubens Barrichello 2 Ferrari B 62 1:31:19.583 200.780 4 Mika Hakkinen 3 McLaren-Mercedes B 62 1:31:21.132 200.723 5 Jamo Trulli 12 Jordan Honda B 62 1:32:10.375 198.936 6 Heinz-Harald Frentzen 11 Jordan Honda B 61 -1 hringur 198.619 7 Nick Heidfeld 16 Sauber-Petronas B 61 -1 hringur 198.236 8 Olivier Panis 10 BAR-Honda B 61 -1 hringur 196.677 9 Jean Alesi 22 Prost-Acer M 61 -1 hringur 196.135 10 Enrique Bernoldi 15 Arrows-Asiatech B 60 - 2 hringir 195.076 11 Luciano Burti 19 Jaguar M 60 - 2 hringir 194.601 12 Jenson Button 8 Benetton-Renault M 60 - 2 hringir 193.415 - Tarso Marques 21 Minardi-European M 50 Vélarbilun 185.666 - Juan Pablo Montoya 6 Williams-BMW M 48 Gírkassi 194.106 - Eddie Irvine 18 Jaguar M 42 Vélarbilun 196.951 - Giancarlo Fisichella 7 Benetton-Renault M 31 Gangtruflanir 193.485 - Jacques Villeneuve 9 BAR-Honda B 30 Vél/gírkassi 197.212 - Gaston Mazzacane 23 Prost-Acer M 28 Vélarbilun 192.644 - Michael Schumacher 1 Ferrari B 24 Bremsur/fjaðrir 192.225 - Kimi Raikkonen 17 Sauber-Petronas B 17 Stýrishjól 197.047 - Jos Verstappen 14 Arrows-Asiatech B 6 Útblástursrör 190.916 - Fernando Alonso 20 Minardi-European M 5 Óhapp 187.622 Stigakeppni ökumanna Michael Schumacher 26 David Coulthard 26 Rubens Barrichello 14 Ralf Schumacher 12 Nick Heidfeld ~T Heinz-Harald Frentzen 6 Mika Hakkinen ~4~ Jarno Trulli 4 Oiivier Panis 3 Giancarlo Fisichella Kimi Raikkonen 1 Sti igakeppni framieiðanda 1 Ferrari 40 Hraðasti hringur: R Schumacher / (207.646 km/klst), hringur 27 1:25.524 sek McLaren-Mercedes } Williams-BMW Jordan Honda | Sauber-Petronas [ BAR-Honda Benetton-Renault | Arrows-Asiatech [ Prost-Acer Jaguar Minardi-European 2 f 2 (0 O) <u e 3 Uf '35 ra «o 5 tn Fyrsta æfing K > kýjaö/Purrt Önnur æfing I Kalt/þurrt Tímataka Kalt/þurrt H. hringur i keppni 1 •J M Schumacher 1:25.096 •J M Schumacher 1:30.737 1 -ý Coulthard 1:23.054 T R Schumacher 1:25.524 2 Barrichello 1:25.372 2 Barrichello 1:31.003 í- Hákkinen 1:23.282 2 Coulthard 1:25.569 2 R Schumacher 1:25.829 -Þ Coulthard 1:31.536 1 R Schumacher 1:23.357 Barrichello 1:26.117 .*) Hákkinen 1:26.341 ■4 Raikkonen 1:31.726 I M Schumacher 1:23.593 -j Hákkinen 1:26.308 5 Panis 1:26.535 Frentzen 1:32.164 I Trulli 1:23.558 Montoya 1:26.385 5 Raikkonen 1:26.552 s Heidfeld 1:32.392 I Barrichello 1:23.786 M Schumacher 1:27.229 y Irvine 1:26.599 7 R Schumacher 1:33.025 I7 Montoya 1:24.141 7 Frentzen 1:27.243 •; Villeneuve 1:26.739 V Panis 1:33.071 B L Panis 1:24.213 Heidfeld 1:27.350 U Trulli 1:26.923 'zJ Bemoldi 1:33.884 ■ Frentzen 1:24.438 -u Trulli 1:27.358 •J2 Burti 1:26.933 ■l'J Hákkinen 1:34.036 ■ •j 'j Raikkonen 1:24.671 UlV Panis 1:27.582 •J-J Coulthard 1:27.132 |JJ Alesi 1:34.531 Villeneuve 1:24.768 i'í-j Villeneuve 1:27.614 •J2 Heidfeld 1:27.142 ■ -\2 Montoya 1:34.548 •J2 Heidfeld 1:25.007 |'J2 Irvine 1:27.854 •J 2 Frentzen 1:27.406 Irj Villeneuve 1:34.789 rj Irvine 1:25.392 l'Jd Burti 1:27.932 •J.'J Alesi 1:27.437 I-J4 Verstappen 1:34.948 ■J-J Alesi 1:25.411 |-jd) Alesi 1:28.369 ÍI5 Fisichella 1:28.322 1 ■]£ Mazzacane 1:35.056 •J5 Burti 1:25.572 | j; Raikkonen 1:28.604 }5 Mazzacane 1:28.586 1 -J3 Trulli 1:36.046 •J5 Bemoldi 1:25.872 |J5 Mazzacane 1:28.954 •jy Button 1:28.902 1 r/ Alonso 1:36.058 •jy Verstappen 1:26.062 |'J7 Bemoldi 1:28.956 •J2 Alonso 1:28.931 I -Ji Marques 1:36.671 •Ji; Alonso 1:26.855 Button 1:29.096 ■}j Bemoldi 1:29.273 1 -yi) Button 1:38.306 Fisichella 1:26.902 |*Já; Fisichella 1:29.644 2D Marques 1:29.589 m2U Fisichella 1:39.214 2U Mazzacane 1:27.750 »2U Verstappen 1:30.403 2'J Verstappen 1:29.750 ■ 2‘J Irvine 1:41.771 ■ 2J Button 1:27.758 i -’•* Alonso 1:31.671 22 Montoya 1:39.812 122 Burti NoTime 122 Marques 1:28.281 §22 Marques 1:31.725 COMPACL yfirburdir Tæknival Graphics: Russell Lewis& SFAhönnun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.