Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2001, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 24.04.2001, Page 25
33 ÞRIÐJUDAGUR 24. APRÍL 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 2986: Veiðihús Krossgáta Lárétt: 1 sker, 4 hákarlsöngull, 7 grátur, 8 stækkunar- gler, 10 frumeind, 12 almanak, 13 svipur, 14 nöldur, 15 spils, 16 hópur, 18 ágengni, 21 kjarr, 22 menn, 23 karlmannsnafn. Lóðrétt: 1 múkka, 2 tré, 3 viðbragðsfljót- ur, 4 glámskyggni, 5 hratt, 6 viðkvæm, 9 horfur, 11 ókyrrðin, 16 þykkni, 17 hugarburð, 19 málmur, 20 tlökti. Lausn neöst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason hefur 2-0 yfir í einvigi við Pál Agnar Þórarinsson og þarf að- eins 0,5 vinninga til að sigra. Hér vinnur hún snöggan sig- ur. Það mun verða i fyrsta skipti sem kvenmaður teflir í landsliðsflokki á Skákþingi Is- lands, tími til kominn? Hvítur á leik. Lenka Ptacnikova er á hraöri leið inn í landsliðsflokkinn á Skákþingi ís- lands sem tefldur veröur í haust. Hún Hvítt: Lenka Ptacnikova Svart: Sigurður Páll Steindórsson Áskorendaflokkur 2001 (7), 13.04. 2001 1. e4 c5 2. Rc3 Rc6 3. RP3 e6 4. d4 cxd4 5. Rxd4 Dc7 6. g3 a6 7. Bg2 Bb4 8. Rxc6 bxc6 9. Dd4 Bxc3+ 10. Dxc3 e5 11. b3 d6 12. Ba3 Bb7 13. 0-0-0 c5 14. f4 fB 15. b4 exf4 16. gxf4 Rh6 17. Dc4 RÍ7 18. De6+ KfB (Stöðumyndin) 19. bxc5 Bc8 20. cxd6 Da5 21. De7+ 1-0. Bridge Eðlilegasti samningurinn á hend- ur AV virðist vera þrjú grönd sem eiga góða vinningsmöguleika. Leg- an í spaðanum er hins vegar þannig að hægt er að hnekkja þeim samningi, en að finna þá vörn við boröið er hins vegar enginn hægð- arleikur. Allavega reyndist það nánast öllum ofviða þegar spilið kom fyrir i fimmtu umferð íslands- Umsjón: ísak Örn Sigurösson mótsins í sveitakeppni á dögunum. Þrjú grönd voru spiluð á öllum 10 borðunum í leikjunum og stóðu á níu þeirra. Hins vegar náði Ómar Olgeirsson í sveit Tryggingamið- stöðvarinnar aö finna réttu vörn- ina, en hann sat í norður í spilinu. Vestur var sagnhafi og Ómar byrj- aði ágætlega þegar hann spilaði út sjöunni í hjarta: ♦ D73 V 7432 ♦ G63 * D63 * G1086 V ÁG6 * KIO * G1084 + ÁK92 V 98 + D985 * 975 * •* KD105 Á742 * ÁK2 Sagnhafi tók fyrsta slaginn á hjartagosann í blindum og svínaði strax laufgosanum. Ómar tók slaginn á drottninguna og sá í hendi sér að eina von varnarinnar væri í spaðan- um. Hann skipti því yfír í þristinn í spaða. Framhaldið var ekki erfitt, suöur drap gosa austurs á kónginn, sendi lítinn spaða til baka og fékk spaða í gegnum gaffalinn í blindum. Þessi góða vörn var virði 12 impa gróða. Lausn á krossgátu_______ 'tQi oz ‘ui) 61 ‘BJO ii ‘Áijs 91 ‘ubSiq II ‘ppn 6 ‘tuæu 9 ‘)io s ‘luÁstuutBijs p ‘jnQBJiBus g ‘dso z ‘I-5i l WJ091 ■tSui S2 ‘-iB)jí ZZ ‘luuna \z ‘iu)A 81 ‘09)s 91 ‘ssp si ‘iBoui n ‘jæjq 81 ‘uiu ZX ‘uio)B oi ‘Bdnj 8 ‘)qpus i ‘uqos p ‘sou i UIOJBU r Svona er lílið. Tió Sumarl hnndmoar eru Ijóian en «| oðrai vogna þess að somu menmrnir endurtaka þ*er 09 endcrteka1 ) Q Hg trúi þvi aldtéi að ég mutii\ nokkurn tímann hitta einhvern / sem er eins heimskur og þú. _s-/ Heimskí-Hans. C Þú ert svo heimsk ur og \ .bjánalegur að maður getur j '■ selt vísindastofnun þig til J tilrauna fyrir peninga. Tapað1 _ *£=: (Flón! ; (Asni!) vs. (jX— Þunnyldi! Heimskur!|^^ 2 w 5 'iJjh ©pi» , Ég get hlustað é (einhljóð en ekki tvihlóð i _________y Allt hefur gengið svo erfiðlega að undanförnu. Ég hef ekki borðaðdósir í marga mánuöil Hér eru bara pakkar og gömui blöð en ætli aðrar geitur hafi þaö ekki verra en ég. ) Tökum Villa frænda sem dæmi. Hann hefur ekki fengið neitt að boröa \ nema matarmíöa. J ^ | %■.- t r ./T . s') I );

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.