Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.2001, Síða 4
18
FÖSTUDAGUR 27. APRÍL 2001
dvsport@ff.is
Gréta María Grétarsdóttir, KR, var meö flestar stoösendingar að meöaltali í
leik í vetur, 4,1 stoðsendingu aö meöaltali. DV-mynd E.ÓI.
Þær Hafdís Helgadóttir og Hanna B. Kjartansdóttir unnu til fimm verðlauna hjá DV-Sport aö þessu sinni. Hafdís fékk verölaun fyrir flest fráköst, flest varin
skot og bestu nýtingu í 3ja stiga skotum. Hanna fékk verðlaun fyrir flesta stolna bolta og bestu skotnýtingu. DV-mynd E.ÓI.
Lovísa Guömundsdóttir, ÍS, var hnífjöfn Grétu Maríu í flestum stoösending-
um í leik, 4,1 sendingu aö meðaltali. DV-mynd E.ÓI.
Topplistarnir
Flestar stoðsendingar í leik:
Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS .... 4,1
Gréta María Grétarsdóttir, KR . 4,1
Kristín Blöndal, Keflavík......3,6
Hildur Sigurðardóttir, KR .... 3,5
Tinna B. Sigmundsdóttir, KFf . 3,2
Gegn KR: Tinna B. Sigmundsdóttir,
KFÍ, 5,0.
Gegn Keflavik: Hildur Sigurðardótt-
ir, KR, 4,3.
Gegn KFÍ: Gréta María
Grétarsdóttir, KR, 4,8.
Gegn ÍS: Gréta María Grétarsdóttir,
KR, 5,0.
Gegn Grindavík: Hildur Sigurðar-
dóttir, KR, 4,8 og Kristín Blöndal,
Keflavík, 4,8.
Flestir stolnir boltar í leik:
Hanna B. Kjartansdóttir, KR . . 3,3
Gréta María Grétarsdóttir, KR . 2,9
Stella Rún Kristjánsdóttir, ÍS . . 2,6
Hafdís Helgadóttir, ÍS............2,5
Marín Rós Karlsdóttir, Keflavík 2,3
Flest varin skot í leik:
Hafdís Helgadóttir, fS............4,3
Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS .... 4,1
Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík . . 2,9
Svava Ósk Stefánsd., Keflavík . 1,6
Birna Valgarösdóttir, Keflavík . 1,5
Flest varin skot í leik:
Hafdís Helgadóttir, ÍS.........4,3
Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS .... 4,1
Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík . . 2,9
Svava Ósk Stefánsd., Keflavík . 1,6
Birna Valgarðsdóttir, Keflavík . 1,5
Besta skotnýting
Hanna B. Kjartansdóttir, KR . 44,3%
Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík . 43,0%
Gréta Maria Grétarsdóttir, KR 42,8%
Stefanía Ásmundsdóttir, KFl 41,4%
Sigríður Guðjónsdóttir, Keflav. 41,3%
Besta 3ja stiga skotnýting
Hafíds Helgadóttir, ÍS..34,4%
Birna Valgarösdóttir, Keflavík 29,8%
Marín Rós Karlsdóttir, Keflav. 28,8%
Gréta María Grétarsdóttir, KR 26,8%
Helga Þorvaldsdóttir, KR . .. 25,6%
Besta vítanýting
Thedóra Káradóttir, Keflavík . 83,3%
Sólveig Gunnlaugsdóttir, KFÍ . 82,3%
Marín Rós Karlsdóttir, Keflav. 75,8%
Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 74,0%
Hanna B. Kjartansdóttir, KR 73,7%
Erlendir atvinnuleikmenn deildar-
innar eru ekki gjaldgengir á þessa
topplista DV-Sport. -ÓÓJ
Fræðsla um
Elliðavatnið
„Á morgun verður kynning á El-
liðavatni í sal SVFR að Háaleitis-
braut milli kl. 15:00 og 17:00. Um er
að ræða fyrsta fjölskyldudag félags-
ins á þessu ári en sambærilegur
dagur sem haldinn var á siðasta ári
var talinn hafa lukkast mjög vel
þannig að ákveðið var að halda
áfram á svipaðri braut," sagði Berg-
ur Steinsgrímsson hjá SVFR í sam-
tali við DV-Sport.
„Að þessu sinni verður haldin
kynning á töfrum Elliðavatns og sér
hinn kunni veiðimaður Guttormur
Einarsson um kynninguna. Hann
mun fjalla um galdra vatnsins; feng-
sælustu flugurnar, breytingar sem
hafa orðið á umhverfi fiska og veiði-
manna og auðvitað bestu veiðistað-
ina við vatnið.
Hægt verður að fá léttar veiting-
ar þ.e. kaffi, kökur, safa og gos.
Yngri félagsmenn eru sérstaklega
hvattir til að koma en af mörgum
hefur Elliðavatnið verið kallað há-
skóli stangaveiðinnar." -G. Bender
- Henning Henningsson, besti þjálfarinn í kvennakörfunni 2001 að
mati DV-Sport. Hafdís nældi sér í þrenn verðlaun og Hanna tvenn
DV-Sport gerir í dag upp
kvennakörfuna i vetur og
veitir þeim leikmönnum sem
sköruðu fram úr í tölfræði
deildarkeppninnar verðlaun
auk þess að velja leikmann
og þjálfara ársins.
Kristín Björk Jónsdóttir
úr KR var valin leikmaður
ársins en hún hefur átt frá-
bært tímabil og leikið
einkum best i stærstu leikj-
unum þegar mest lá við.
Kristín Björk náði sínum
besta árangri í stigum, frá-
köstum og stoðsendingum á
ferlinum í vetur en þetta var
fyrsta tímabilið hennar sem
fyrirliði KR-liðsins og lyfti
hún öllum 5 bikurum sem í
boði voru.
Það kemur eflaust fáum á
óvart að Henning Hennings-
son var valinn þjálfari ársins
en á fyrsta ári undir hans
stjórn vann KR alla Qóra
stóru titlana sem í boði voru.
Verður líklega áfram
„Ég er auðvitað mjög sátt-
ur við veturinn. Ég tók strax
eftir því þegar ég tók við lið-
inu að mikill sigurvilji var á
meðal leikmanna og allar
voru stelpurnar ákveðnar i
að standa sig sem allra best.
Þetta var stór hópur góðra
leikmanna sem stóð þétt
saman. Ég tók við góðu búi
þegar ég byrjaði að þjálfa
liðið og það var svo sannar-
lega kominn tími til að þetta
lið færi að vinna titla. í raun
var ekki spurning um hvort
heldur hvenær það gerðist,"
sagði Henning Henningsson,
þjálfara hins sigursæla
kvennaliðs KR, í samtali við
DV-Sport.
Mjög líklegt er að Henning
verði áfram þjálfari KR-liðs-
ins en viðræður standa yfir
DV-Sport lið ársins:
Hildur Sigurðardóttir . . . KR
Kristín Björk Jónsdóttir . . . . . . KR
Gréta María Grétarsdóttir .. . . . KR
Hafdís Helgadóttir . . . ÍS
Hanna B. Kjartansdóttir .... . . . KR
Næst inn: Lovísa Guðmundsdóttir .... . . . ÍS
þessa dagana. Líklegt er að
KR missi tvo leikmenn fyrir
næstu leiktíð. Sigrún Skarp-
héðinsdóttir mun vera
ákveðin í að hætta og líklegt
er að Hanna B. Kjartansdótt-
ir fari utan.
„Það var virkilega gaman
að þjálfa KR-liðið í vetur og i
raun enginn munur á því að
þjálfa þetta lið og karlalið.
Það voru allar stelpurnar
tilbúnar í að leggja sig
100% fram og ef eitthvað
var þá vildu þær æfa
meira en ég lagði til.
Það er virkilega gaman
að fá þessa viðurkenn-
ingu og henni fylgir mik-
01 heiður. Þetta er gott
framtak hjá DV-Sporti og
ég veit að þessi verðlaun á
meðan á leiktíðinni stendur
hafa gert það að verkum að
allir sem nálægt kvennakörf-
unni koma reyna að leggja
sig enn betur fram,“ sagði
Henning Henningsson.
Hér á síðunni má finna
upplýsingar um aðra verð-
launhafa að þessu sinni og
myndir af þeim með verð-
launin. Auk þess má finna lið
ársins valið af DV-Sporti.
Hafdís Helgadóttir úr ÍS fékk
flest verðlaun eða þrenn en
hún komst að auki á topp
fimm í 2 öðrum tölfræðiþátt-
um. Hanna B. Kjartansdóttir
úr KR fékk tvenn verðlaun og
var auk þess á topp 5 í þrem-
ur öðru þáttum. -ÓÓJ/SK
Mikill heiður