Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2001, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.2001, Page 9
24 MÁNUDAGUR 14. MAÍ 2001 MÁNUDAGUR 14. MAt 2001 25 Sport Sport Stolnir boltar Pétur Ingvarsson, Hamri.......2,95 Ólafur Jón Ormsson, KR........2,59 Teitur Örlygsson, Njarövík .... 2,48 Herbert Arnarson, Val/Fjölni .. 2,41 Arnar Kárason, KR.............2,29 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 2,18 Eiríkur Önundarson, tR .......2,16 Jón Arnór Stefánsson, KR......2,10 Skarphéðinn Ingason, Hamri . . 2.09 Pétur Guðmundsson, Grindavík 2,09 Logi Gunnarsson, Njarövík . . . 2,00 Halldór Karlsson, Njarðvík .... 1,91 Efstu erlendu leikmenn: Warren Peebles, Skallagr......3,95 Shawn Myers, Tindastóli ......3,86 Chris Dade, Hamri ............3,86 Brenton Birmingham, Njarðvík 3,72 Mike Bargen, Haukum ..........2,76 Pétur Ingvarsson úr Hamrí stal flestum boltum og varö þríöji besti þjálfarínn. Óöinn Ásgeirsson úr Pór (aö ofan) tók flest fráköst íslendinga í Epson-deildinni en Jón Arnar Ingvarsson úr Haukum (aö neöan) átti flestar stoðsendingar. Fráköst Óðinn Ásgeirsson, Þór, Ak.......9,1 Sveinn Blöndal, KFl.............8,6 Guömundur Bragason, Haukum . 8,4 Alexander Ermolinskij, Skallagr. 7,8 Páll Axel Vilbergsson, Grindav. . 7,4 Sigurður Þorvaldsson, ÍR........6,9 Svavar Pálsson, Hamri ..........6,4 Ólafur Jón Ormsson, KR .........6,0 Jón N. Hafsteinsson, Keflavík ... 5,9 Pétur Guðmundsson, Grindavík . 5,4 Svavar Birgisson, Tindastóli .... 5,3 Efstu erlendu leikmenn: Shawn Myers, Tindastóli .......16,4 Maurice Spillers, Þór, Ak......14,6 Calvin Davis, Keflavík .........14,5 Clifton Bush, Þór, Ak..........14,1 Dwayne Fontana, KFÍ............13,9 Stoðsendingar Jón Arnar Ingvarsson, Haukum . 5,8 Eiríkur Önundarson, ÍR...........5,2 Hjörtur Harðarson, Keflavík .... 4,9 Friðrik Ragnarsson, Njarðvik ... 4,7 Herbert Arnarson, Val/Fjölni ... 3,7 Ingi Freyr Vilhjálmsson, KFÍ ... 3,7 Jón Arnór Stefánsson, KR ........3,6 Hrafn Kristjánsson, KFÍ ........3,53 Magnús Þ. Gunnarsson, Keflav. . 3,52 Páll Axel Vilbergsson, Grindav. . 3,5 Pétur Ingvarsson, Hamri........3,41 Sigmar Egilsson, Skallagrími . . 3,39 Elentinus Margeirsson, Grindav. 3,32 Guðmundur Bjömsson, Val/Fjölni . 3,27 Efstu erlendu leikmenn: Warren Peebles, Skallagrími.... 6,9 Brenton Birmingham, Njarðvík . 5,4 Adonis Pomones, Tindastóli .... 5,4 Maurice Spillers, Þór, Ak.........5,3 Keith Vassell, KR.................4,9 Skotnýting Magni Hafsteinsson, KR....57,1% hitti úr 89 af 156 skotum Svavar Birgisson, Tindastóli .... 55,9% hitti úr 104 af 186 skotum Skarphéðinn Ingason, Hamri.... 55,4% hitti úr 123 af 222 skotum Jón Amar Ingvarsson, Haukum . 53,3% hitti úr 90 af 169 skotum Jón N. Hafsteinsson, Keflavík ... 51,4% hitti úr 71 af 138 skotum Óðinn Ásgeirsson, Þór Ak..50,3% hitti úr 157 af 312 skotum Halldór Karlsson, Njarðvík .50,0% hitti úr 67 af 134 skotum Alexander Ermolinskij, Skallagr.. 49,7% hitti úr 83 af 167 skotum Jón Amór Stefánsson, KR...49,0% hitti úr 121 af 247 skotum Efstu erlendu leikmenn: Bryan Hill, Val/Rjölni ...62,9% hitti úr 110 af 175 skotum Calvin Davis, Keflavík....60,0% hitti úr 231 af 385 skotum Dwayne Fontana, KFÍ ......59,1% hitti úr 283 af 479 skotum Brenton Birmingham, Njarðvík .. 56,8% hitti úr 179 af 315 skotum Magni Hafsteinsson úr KR nýtti skotin best af íslenskum leikmönnum í Epson-deildinni í vetur. DV-myndir Hilmar Pór Logi Gunnarsson, besti leikmaður úrslitakeppninnar að mati DV-Sport: A leið til Evropu? Vítanýting Guðjón Skúlason, Keflavík . . . 91,4% hitti úr 32 af 35 vítum Páll Axel Vilbergsson, Grindav. 86,8% hitti úr 59 af 68 vitum Herbert Arnarson, Val/Rjölni . 86,7% hitti úr 52 af 60 vítum Marel Guðlaugsson, Haukum . 84,8% hitti úr 56 af 66 vítum Logi Gunnarsson ur Njarðvik (til vinstri) og Ólafur Jón Ormsson úr KR (til hægri) voru valdir bestu leikmenn vetrarins hjá DV-Sporti. Ólafur Jón var valinn leikmaður íslandsmótsins en Logi þótti bestur í úrslitakeppninni. DV-mynd Hari m „Við spiluðum okkar besta körfubolta í úrslitakeppninni. Það kom hik á liðið skömmu fyr- ir úrslitakeppnina en síðan náði liðið sér virkilega vel á strik. Við réttum úr kútnum á réttum tíma eins og góð lið gera. Þetta er það sem mann dreymir um, að vera íslandsmeistari með sínum lið- um, en þetta var í annað skiptið sem það gerist hjá mér,“ sagði Njarðvíkingurinn Logi Gunnars- son sem var valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar af blaðamönnum DV-Sport. - Þú lékst frábœrlega með liðinu i úrslitakeppninni, nær óstöðvandi i sumum leikjanna? „Maður fer í alla leiki til að gera sitt besta. Það var gott að geta stigið upp á þessum mikil- væga tímapunkti. Svona vil ég vera sem leikmaður, komið upp í aðalleikjunum og vera þá sem bestur." - Hvernig er framtíðin, leik- ur þú með Njarðvík á nœsta timabili? „Það er allt opið í þeim efnum. Það getur farið svo að ég fari til Evrópu eða Bandaríkjanna. Ég myndi segja að það séu helmings- líkur á því að ég verði með Njarð- víkingum næsta vetur. Það er takmark hvers leikmanns, sem ætlar aö ná langt i íþróttinni, að fara á stað þar sem eru betri leik- menn og komast þannig í topp- körfubolta. Ég held ég sé tilbúinn enda bý ég að reynslu frá Banda- ríkjunum og er þannig tilbúinn að stíga næsta skref,“ sagði Logi Gunnarsson sem skoraði 20,7 stig að meðaltali i úrslitakeppninni, þar af 23,3 stig að meðaltali i lokaúrslitunum gegn Tindastóli. Enginn íslenskur skoraði fleiri stig að meðaltali heldur en Logi í vetur en hann gerði 20,7 stig i leik. -JKS Ólafui' Jón Ormsson, KR .... 84,2% hitti úr 80 af 95 vítum Eiríkur Önundarson, ÍR....83,8% hitti úr 93 af 111 vítum Hlynur Bæringsson, Skallagr. . 81,5% hitti úr 66 af 81 víti Pétur Ingvarsson, Hamar .... 80,2% hitti úr 73 af 91 víti Jón Amar Ingvarsson, Haukum 79,8% hitti úr 87 af 109 vítum Bragi Magnússon, Haukum . . 79,7% hitti úr 47 af 59 vítum Pétur Guðmundsson, Grindavík 78,9% hitti úr 45 af 57 vítum Jón Amór Stefánsson, KR .... 78,3% hitti úr 72 af 92 vitum Efstu erlendu leikmenn: Warren Peebles, Skallagr....85,5% hitti úr 142 af 166 vítum Michail Antropov, Tindastól. . 81,0% hitti úr 51 af 63 vítum Chris Dade, Hamar...........78,8% hitti úr 152 af 193 vítum Bestu leikmenn vetrarins DV-Sport gerir upp Epson-deildina í körfubolta í vetur og verðlaunar þá bestu DV-Sport verðlaunaði um helg- ina þá leikmenn Epson-deildar karla í körfubolta sem sköruðu fram úr í vetur. Þetta var þriðja verðlaunafhending DV-Sport í vetur en áður hafa verið afhent verðlaun bæði fyrir fyrri og seinni umferð mótsins. Ólafur Jón Ormsson, fyrirliði KR, var valinn besti leikmaður ís- landsmótsins að mati íþróttafrétta- manna DV-Sport en Ólafur hlaut einnig þessa útnefningu hjá félög- um sínum í Epson-deildinni. Ólaf- ur komst á fimm topp tíu lista með- al íslensku leikmanna deildarinn- ar, var í öðru sæti i stigum (20,2), stolnum boltum (2,59), fimmti í bæði vítanýtingu (84,2%) og 3ja stiga nýtingu (41,1%) og varð síðan í áttunda sæti i fráköstum (6,0). Ólafur Jón meiddist á úrslita- stundu í lok mótsins sem átti ör- ugglega mikinn þátt í að KR-liðið fór ekki lengra í úrslitakeppninni en raun bar vitni. Blaðamenn DV- DV-Sport liö ársins: Jón Arnór Stefánsson ..........KR Logi Gunnarsson..........Njarðvík Ólafur Jón Ormsson ............KR Óðinn Ásgeirsson.........Þór, Ak. Alexander Ermolinskij . Skallagrími Næstir inn: Eirikur Önundarson.............ÍR Þjálfari ársins: Alexander Ermolinskij . Skallagrimi Sport völdu einnig lið ársins sem má sjá hér til hliðar en í liðinu eru fjórir leikmenn yngri en 25 ára og einn á 42. aldursári. Sá síðastnefndi, Alexander Ermolinskij, telst einnig þjálfari liðsins því íþróttafréttamenn DV- Sport völdu hann einnig þjálfara ársins. Valur Ingimundarson, þjálf- ari Tindastóls, var þar í öðru sæti og Pétur Ingvarsson, þjálfari Ham- ars, þriðji. Valur og Pétur voru fyrr í vetur valdir bestu þjálfarar fyrri og seinni hluta. Ermolinskij leiddi sína menn í Borgarnesi inn í úrslitakeppnina þar sem liðið vann einn leik gegn þá verðandi tslandsmeisturum Njarðvikur sem töpuðu aðeins einum öðrum leik í úrslitunum. Árangur Skallgrims er mjög at- hyglisverður því liðinu var spáð 12. og síðasta sæti í spánni í haust. Að lokum var Logi Gunnarsson úr Njarðvík valinn besti leikmaður úrslitakeppninnar að mati blaða- manna DV-Sport en Logi fór á flug í úrslitunum og átti mikinn þátt í að Njarðvík vann titilinn i ellefta sinn á 20 árum. DV-Sport tók þá ákvörðun í haust að verðlauna fyrir besta ár- angur íslensku leikmannanna í töl- fræðinni í Epson-déildinni. Erlend- ir atvinnumenn gátu því ekki unn- ið verðlaun en besti árangur þeirra er þó nefndur hér á síðunni ásamt öllum tölfræðiiistunum sem verð- launað var fyrir. -ÓÓJ \ EPSON DEILOIIV í öllum þessum verðlaunuaf- hendingum til leikmanna er ekki úr vegi að skoða hvaða lið sköruðu fram úr í tölfræðiþátt- unum í vetur. Hér á eftir fara efstu fjögur liðin í nokkrum. Besti árangur Njarövík (16 sigrar, 6 töp) . . . 72,7% Tindastóll (16 sigrar, 6 töp) .. 72,7% Keflavík (16 sigrar, 6 töp) .... 72,7% KR (15 sigrar, 7 töp).......68,2% Fæst stig á sig í leik Haukar.........................78,5 Njarðvík......................81,3 KR ............................82,2 Keflavík ......................82,9 Flest stig í leik Njarövík ................ Keflavík ................ Tindastóll............... KR ...................... Guðjón Skúlason úr Keflavfk nýtti vítin sín best eða 91,4%. DV-mynd ÞÖK Flest stig Logi Gunnarsson, Njarðvík 20,7 Sept/Okt: 20,0 - Nóv: 21,0 - Des: 19,7 - Jan: 23,0 - Feb: 22,4 - Mars: 15,5- Fyrir jól: 20,2 - Efitir jól: 21,2 Ólafur Jón Ormsson, KR 20,2 Sept/Okt: 15,0 - Nóv: 18,0 - Des: 26,0 - Jan: 19,0 - Feb: 27,6 - Mars: 14,3 - Fyrir jól: 18,8 - Eftir jól: 21,6 Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 19,2 Sept/Okt: 19,8 - Nóv: 23,0 - Des: 22,7 - Jan: 14,3 - Feb: 19,2 - Mars: 15,7 - Fyrir jól: 21,5 - Eftir jól: 16,9 Eiríkur Önundarson, ÍR 18,8 Sept/Okt: 21,6 - Nóv: 24,7 - Des: 11,7 - Jan: 10,7 - Feb: 21,8 - Mars: 0 - Fyrir jól: 19,7 - Eftir jól: 17,6 Óðinn Ásgeirsson, Þór, Ak. 18,4 Sept/Okt: 21,4 - Nóv: 21,7 - Des: 19,0 - Jan: 18,0 - Feb: 17,0 - Mars: 12,3 - Fyrir jól: 20,8 - Eftir jól: 16,0 Sveinn Blöndal, KFÍ 17,8 Sept/Okt: 17,4 - Nóv: 23,0 - Des: 17,7 - Jan: 17,3 - Feb: 19,0 - Mars: 18,3 - Fyrir jól: 18,6 - Eftir jól: 17,1 Herbert Arnarson, Val/Fjölni 17,3 Sept/Okt: 12,2 - Nóv: 6,7 - Des: 20,7 - Jan: 18,7 - Feb: 23,4 - Mars: 21,7 - Fyrir jól: 13,0 - Eftir jól: 21,6 Jón Arnór Stefánsson, KR 16,8 Sept/Okt: 18,8 - Nóv: 11,7 - Des: 14,5 - Jan: 14,5 - Feb: 17,8 - Mars: 20,0 - Fyrir jól: 15,8 - Eftir jól: 17,8 Guðjón Skúlason, Keflavík 15,4 Sept/Okt: 7,3 - Nóv: 10,0 - Des: 17,3 - Jan: 8,5 - Feb: 23,4 - Mars: 18,3 - Fyrir jól: 11,6 - Efdr jól: 18,9 Besta skotnýtingin KR (1528/717)................. 46,9% Tindastóll (1543/721)........ 46,73% Njarðvik (1614/754).......... 46,72% Keflavik (1687/781)........... 46,3% Besta vítanýtingin Skallagrímur (456/346)........ 75,9% Grindavik (371/278) .......... 74,9% IR (425/317) ................. 74,6% Haukar (505/365) ............. 72,3% Besta 3ja stíga skotnýtingin Keflavík (561/207)............ 36,9% Grindavík (610/224) .......... 36,7% KR (539/190).................. 35,3% Njarðvík (588/204) ........... 34,7% Hæsta hlutfall frákasta Þór, Ak. (39,0 í leik).........53,6% KFÍ (38,0 í leik) .............52,7% Keflavík (39,3 í leik)........51,67% Haukar (36,9 í leik)..........51,65% Fæstir tapaðir boltar Grindavík.................. ÍR.......................... Tindastóll.................. Njarðvík ................... Flest varln skot Keflavík ..................... 5,04 Tindastóll.....................4,78 Haukar.........................4,09 KR ............................3,73 . . . 14,0 . . . 14,8 . . . 14,8 . . . 15,3 Kristinn Friðriksson, Tindastóli 13,7 Sept/Okt: 11,4 - Nóv: 16,7 - Des: 15,0 - Jan: 13,5 - Feb: 14,2 - Mars: 12,3 - Fyrir jól: 13,8 - Eftír jól: 13,5 Efstu erlendu leikmenn: Lægsta skotnýting mótheija Haukar (1489/618) ............. 41,5% Keflavík (1593/671)............ 42,1% Tindastóll (1654/701).......... 42,4% Hamar (1499/660)............... 44,0% Dwayne Fontana, KFÍ............33,0 Chris Dade, Hamar..............26,5 Calvin Davis, Keflavík ........26,4 Warren Peebles, Skallagrími . . . 24,9 Shawn Myers, Tindastóli .......24,9 Flestir þvingaðir tapaðir boltar: Hamar ........................20,4 Njarðvík......................18,4 KR ...........................17,5 Keflavík .....................16,9 Ólafur Ormsson, KR, besti leikmaður íslandsmótsins: Sárabót „Það má segja að fá svona viðurkenn- ingu sé svolítil sárabót þvi tímabilið hjá okkur KR-ingum var vonbrigði. Við vor- um ekki að leika eins vel og við gætum en við stefnum að því að gera betur á næsta tímabili," sagði Ólafur Ormsson þegar hann tók viö verðlaunum sem besti leik- maður úrvalsdeidarinar að mati íþróttafréttamanna á DV-sport. - Hvernig metur þú þig sem körfbolta- mann. Getur þú bœtt þig ennfrekar? „Já, ég tel mig eiga nokkuð inni. Mað- ur getur aldrei verið alveg ánægður með sjálfan sig. Maður er að bæta sig og stefnir að sjálfsögðu á að gera það enn frekar í framtíðinni." sagði Ólafur. - Margir körfuboltamenn eiga þá von að spreyta sig erlendis. Ert þú í þeim hópi? „Eins og staðan er í dag bendir ekkert til annars en ég verði hér heima á næsta vetri. Ég tel að ég eigi nokkuð í land til þess að geta staðið mig vel úti. Ég fer ekki fyrr en ég er viss um að ég standi mig vel. Mér fyndist möguleiki að skoða þessa hluti eftir næsta tímabil. Það heillar alltaf að fara út og prófa aö reyna sig gegn sterkari leikmönnum." - Þið KR-ingar œtlið eflaust að gera betur en á nýafstöðnu timabili? „Við ætlum að mæta brjálaðir til leiks í haust. Við höldum svipuðum kjama og að Keith Wassell verði áfram með okkur gefur liðinu ákveðinn stöðuleika. Ég held aö við verðum sterkir á næsta tímabili," sagði Ólafur. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.