Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2001, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2001, Qupperneq 22
46 ÞRIÐJUDAGUR 15. MAÍ 2001 Uaiw«;iy ■ I' I ■ IWÍI tólvui tíkni og vísinda Ólíkt hafast fuglarnir aö í Norður- og Suður-Ameríku: Fuglar á norðurhveli hugsa betur um ungana sína Ef ekki verða grund- vaflarbreytingar á hugsunarhætti og afstöðu manna, svo og á umgengni þeirra, mun Kóralrifið mikla ekki lifa afeins og við þekkjum það í dag. það í dag. Það mun spillast hægt og bítandi, bæði í útliti og líf- fræðilega," segir Frank Talbot frá Macquarie-háskóla í skýrslu frá hafrannsóknarstofnuninni. Þar kemur fram að búið er aö ryðja mikinn hluta votlendisins og regnskóganna meðfram strönd Queenslands og planta sykurreyr í staðinn með tilheyrandi frá- rennsli af áburðarmettuðum framburöi. „Framburðurinn er að kæfa rif- ið,“ segir vísindamaðurinn Eric Wolanski í samtali við frétta- mann Reuters og bætir við að á gervihnattarmyndum megi sjá risastóra fláka af leðju sem ná upp á mitt rifið. Barist við svefnleysi án þess að grípa til lyfja: Sigrast á ranghugmyndum um svefnvenjur ki allir eins við svipaðar að- stæður, þótt skyldir séu. Vísindamenn hafa þannig komist að því að fuglar í Norður-Ameríku eru líklegri en skyldfuglar þeirra í Suður-Ameríku til að stofna sjálfum sér í lífshættu ef það mætti verða til að bjarga ung- viði þeirra frá því að lenda í klón- um á ránfuglum. Fuglar í Norður-Ameríku lifa alla Fuglar í Norður- Ameríku lifa alla jafna skemur en félagar þeirra í Suður-Ameríku og telja vísindamenn að þeir hugsi betur um að vemda unga sína afþví að ekki er víst að þeir fái annað tæki- færi til að verpa. Fuglar haga sér e jafna skemur en félagar þeirra í Suður-Ameríku og telja vísinda- menn að þeir hugsi betur um að vernda unga sína af því að ekki er vist að þeir fái annað tækifæri til að verpa. Bandarísku líffræðingarnir Cam- eron Ghalambor frá Kaliforníu- háskóla í Riverside og Thomas Martin frá bandarísku jarðfræði- stofnuninni rannsökuðu tíu fugla- tegundir í Argentínu og Arizona. Þeir staðfestu meðal annars niður- stöður fyrri rannsókna um að fugl- ar á norðurhveli jarðar verpa fleiri eggjum en suðurhvelsfrændur þeirra. Grein um rannsóknina birt- ist nýlega í tímaritinu Science. Ghalambor sagði í samtali við fréttastofu Reuters að fuglar á norð- urhveli verptu fleiri eggjum vegna styttri ævi, fyrirbæris sem menn skilja ekki enn, og legðu sig í meiri hættu við að fæða ungana til að tryggja viðhald stofnsins. Argentísku fuglarnir voru þvert á móti síður liklegir til að hætta lífi sínu á leið aftur í hreiðrið með fæðu handa ungunum sínum þegar ránfugl var á sveimi í nágrenninu, að sögn Ghalambors. Argentisku fuglamir lifa lengur og hafa þar með fleiri tækifæri til að verpa eggjum. Þess vegna telja þeir mikilvægara að tryggja öryggi sitt en unganna. I rannsókninni báru visindamennirn- ir fimm argentískar fuglategundir, til dæmis þresti, mús- arrindla og söngvara, saman við náskylda fugla í Arizona. Þeir notuðu meðal annars upptöku af gargi og líkan af fálka sem ræðst á fullvaxna fugla til að kanna við- brögð foreldra á 61 hreiðri. Eins og við mátti búast báru fuglarnir sjaldnar mat í unga sína þegar ránfuglarn- ir voru nærri, argent- ínsku fuglarnir þó sjaldnar en þeir í Arizona. Náskyldir fuglar í Norður- og Suöur-Ameríku haga sér öðruvísi þegar þeir verða varir við ránfugla í námunda við hreiður sín. Fuglarnir í Norður-Amer- íku hugsa fyrst og fremst um að bjarga ungunum en hinir um að bjarga eigin skinni. -—— .......— - . ............ Váleg tíðindi frá norðausturströnd Ástraliu: Kóralrifið mikla að kafna Um fimm prósent fulloröinna eiga í vandræðum með að sofna á kvöldin. Nú segja vísindamenn að hægt sé að sigrast á vandanum án þess að grípa til lyfjagjafar. lýsingum sem allir fengu en síðan var beitt einstaklingsmeðferð á þau vandamál sem voru einstök fyrir hvem og einn. Þá var einnig hugað að atferli þátttakenda og venjum sem við- halda svefnleysinu eða gera illt verra, svo sem eins og að slaka ekki á andlega þegar komið er upp í rúm eða láta lestur eða sjónvarpsgláp trufla sig. Svo eru sumir einfaldlega of lengi í rúminu, segir i skýrslu vísindamannanna. Við lok meðferðarinnar varði svefnleysi þátttakendanna að með- altali minna en þrjátíu minútur á kvöldi. Sem stendur er þó algengast að taka á þessum vanda með lyfjum. Kóralrifið mikla undan norðausturströnd Ástralíu er í mikilli hættu vegna áburðarmettaös framburðar sem berst út í sjóinn frá ströndum Queens- lands-fylkis. Regnskógar hafa veri höggnir í stórum stíl og votlendi þurrk- að til aö hægt sé að planta sykurreyr. \)lohlí ■rJujJuiL Svefnleysi vont fyrir magann Vaktavinna, gleðskapur fram undir morgun og almennt svefn- leysi kunna að stuðla að aukningu magasára, j að sögn breskra lækna. Ástæð- an er sú að efni í maganum og smáþörmunum sem gera við skaddaða vefi eru að mestu framleidd á nóttunni. Læknar við háskólann í Newcastle á Englandi mældu magn prótíns, sem heitir TFF2 og gerir við skemmdir í melt- ingarveginum, í tólf heilbrigð- um einstaklingum i einn sólar- hring til að kanna hver áhrif svefnmynstrið hefði á fram- leiðslu prótínsins. Þeir komust að því að magn prótínsins fylgdi dægursveiflu. Minnst var af þvi síðdegis og snemma kvölds en mest á nótt- unni og þegar viðkomandi svaf. Slímhúðin í maganum verður fyrir stöðugu áreiti og skemmd- um, meðal annars af völdum matar og drykkjar, og því mikil- vægt að viðgerðir fari fljótt fram. Rauöhæröir og Neander- dalsmaöurinn Genið sem ber ábyrgð á þeirri hefðbundnu blöndu, rauðu hári, ljósri húð og freknum, er hugsanlega eitt hundrað þúsund ára gamalt. Nýjustu rannsóknir vísindamanna í Oxford á Englandi þykja benda til að gen þetta sé arfur frá Neanderdals- manninum sem bjó í Evrópu tvö hundruð þúsund árum áður en homo sapiens, eða hinn viti- borni maður, skaut upp kollin- um. Neanderdalsmaðurinn dó út fyrir tuttugu og átta þúsund árum. Hann var kraftalegur flökkumaður sem lagði sér með- bræður sina til munns ef því var að skipta. Flett ofan af slægð HIV Visindamenn hafa borið kennsl á prótin sem gerir HIV- veirunni sem veldur alnæmi kleift að komast undan ónæmiskerfinu. Prótínið, sem kallað er Nef, verndar HlV-smitaðar frumur og á sama tima eyðileggur það aðrar heilbrigðar frumur í ónæmiskerfinu. Þar með tryggir það að veiran geti þrifist. Vísindamenn hafa vitað að heilbrigðar frumur í námunda við smitaðar eyðileggja sig sjálf- ar og að Nef átti þátt í því. Þeir vissu hins vegar ekki hvernig það gerðist fyrr en nú. Wamer Greene og samstarfs- menn hans við Gladstone veiru- og ónæmisfræðistofnunina hafa sýnt fram á að Nef binst við og hamlar starfsemi prótínsins ASKl sem gegnir lykilhlutverki við eyðileggingu heilbrigðra frumna. Sagt er frá rannsókninni í tímaritinu Nature og gætu nið- urstöðumar komið að gagni við gerð lyfja til að berjast gegn al- næmi. Sjúkdómurinn hefur dregið nærri 22 milljónir manna til dauða frá því faraldurinn hófst fyrir tveimur áratugum. rJ=Jjj£;ll Hugsanlega er hægt að hafa betur í barátt- unni við algenga tegund svéfn- leysis, ekki þó . með pillum heldur með því éirifald-1 lega að læra að glíma við vandann, að því er vísindamenn greindu frá nýlega. Svefnleysi það sem hér um ræðir lýsir sér í því að fórnarlömbin liggja andvaka og bylta sér í að minnsta kosti eina klukkustund eft- ir að þau fara í rúmið. Talið er að fimm af hverjum eitt hundrað full- Svefnleysi það sem hér um ræðir lýsir sér í því að fórnarlömbin liggja andvaka og bylta sér í að minnsta kosti eina klukkustund eftir að þau fara í rúmið. .nausiqqu rriöip i ms!)i ftsrl enn orðnum þjáist af þessum leiðinda kvilla. „Þetta fólk hefur kannski vanið sig á ýmislegt sem truflar svefn þess. Það heldur að þáð sé að bæta sér upp nrjdvökurnar en viðheldur ■þeim -i raun,“ segir Jack Edinger, aðalhöfundur rannsóknarinnar sem sagt var frá í timariíi bandarísku læknasamtakanna. Edinger nefnir sem dæmi að blundur um miðjan dag sé til þess eins fallinn að trufla nætursvefn- inn. Vísindamenn við læknamiðstöð Duke-háskóla i Durham í Norður- Karólínu og við hermannasjúkra- húsið í sömu borg segja að tilraunir á 75 manns hafi bætt svefn fólksins umtalsvert á sex vikum og að sá bati hafi haldist í þá sex mánuði sem fylgst var með fólkinu eftir á. Meðferðin sem þátttakendurnir gengust undir miðaði að því að leið- rétta ranghugmyndir þeirra um eig- in svefnþarfir og venjur. Tekiö var á flestum vandamálanna með upp- Hætta er talin á að Kóralrifið mikla meðfram norðaustur- strönd Ástralíu kafni hreinlega af völdum framburðar sem er fullur af áburði og rennur í hafið vegna þurrkunar votlendis og ruðnings regnskóga á ströndum Queens- lands-fylkis. Vísindamenn við áströlsku haf- rannsóknarstofnunina segja að rannsóknir þrjátíu starfsbræðra þeirra um allan heim sýni að rif- ið, sem er hið lengsta i heimi og er á náttúruminjaskrá Samein- uðu þjóðanna, þurfi nauðsynlega á hjálp að halda eigi það að geta lifað af áhrif landbúnaðar og ann- arrar starfsemi mannsins. „Ef ekki verða grundvallar- breytingar á hugsunarhætti og af- stöðu manna, svo og á umgengni þeirra, mun Kóralrifið mikla ekki lifa af eins og við þekkjum IIJJJ- jjy-jj1/]^ jjjÍiJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.