Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2001, Síða 26
50
Islendingaþættir
Jmsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
70 ára
Sigríður Þórdís Siguröardóttir,
Húnabraut 38, Blönduósi.
Þórunn Einarsdóttir,
Reynivöllum 12, Selfossi.
60 ára
Borghildur Traustadóttir,
Sæbakka 26a, Neskaupstað.
Jón S. Jóhannesson,
Melateigi 41, Akureyri.
Ragnhildur Einarsdóttir,
Sigtúni 61, Patreksfirði.
50 gra
Guörún Gísladóttir,
Skarðshlíð 32d, Akureyri.
Róbert W Jörgensen,
Silfurgötu 25, Stykkishólmi.
Skúli Sigurösson,
Fannafold 132, Reykjavík.
Sturla D. Þorsteinsson,
Móaflöt 9, Garðabæ.
Þuríður Vigfúsdóttir,
Álftamýri 22, Reykjavík.
40
ara
Andrés Karlsson,
Baughúsum 11, Reykjavík.
Árni Ingólfsson,
Hlíðarhjalla 35, Kópavogi.
Danilo Mata Cabaluna,
Æsufelli 2, Reykjavík.
Helgi Hrafnsson,
B-götu 1, Stokkseyri.
Hjörtur Grétarsson,
Barðaströnd 13, Seltjarnarnesi.
Hólmfríður H. Gunnlaugsdóttir,
Kjóahrauni 8, Hafnarfirði.
Sæunn Elva Sverrisdóttir,
Hlöðutúni, Borgarnesi.
Ægir Sturla Stefánsson,
Kaplaskjólsvegi 69, Reykjavík.
Smáauglýsingar
bílar og farartæki
húsnæði
markaðstorgið
atvinna
einkamál
550 5000
ívar Birgisson, Mosarima 12, Reykjavík,
lést miövikud. 9.5.
Jónína Sólveig Jónsdóttir, Ásabraut 8,
Keflavík, andaöist á Grensásdeild Land-
spítalans föstud. 11.5.
Anna G. Markúsdóttir, Vesturholtum,
Þykkvabæ, andaðist föstud. 11.5.
Jónas Garðarsson, Sólheimum 18, lést
á gjörgæsludeild Landspíalans í Foss-
vogi aö morgni fimmtud. 3.5. Útförin
hefur farið fram.
Guöjón Kristjánsson lést á elliheimilinu
Grund föstud. 4.5. Útförin hefurfariö
fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Gunnar Már Ingólfsson mjókurfræðing-
ur, Grenihlíð 24, Sauðárkróki, lést á
Fjóröungssjúkrahúsinu á Akureyri
föstud. 11.5.
Jón Hólmgeirsson, Túngötu 5,
Grindavík, lést föstud. 11.5.
ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 2001
x>v
Kjartan Már Kjartansson
gæða- og starfsmannastjóri IGS
og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ
Kjartan Már Kjartansson, starfs-
manna- og gæöastjóri hjá IGS, dótt-
urfyrirtæki Flugleiöa í Keflavík,
Freyjuvöllum 17, Keflavík, varð fer-
tugur í gær.
Starfsferill
Kjartan fæddist í Keflavík og ólst
þar upp. Hann var í Barnaskóla
Keflavíkur, lauk grunnskólprófi frá
Holtaskóla í Keflavík, lauk stúd-
entsprófi frá Fjölbrautaskóla Suö-
umesja 1981, stundaði jafnframt
nám viö Tónlistarskólann í Kefla-
vík frá sex ára aldri, stundaði nám
í fiðluleik við fiðlukennaradeild
Tónlistarskólans í Reykjavík að
loknu stúdentsprófi, lauk þaðan
kennaraprófi 1983 og lauk Suzuki-f-
iðlukennaraprófi 1992.
Kjartan stundaði rekstrar- og
viðskiptafræðinám við Endur-
menntunardeild HÍ 1996-98 og
stundar nú MBA-nám í viðskipta-
fræði við HÍ.
Kjartan stundaði ýmis almenn
störf á unglingsárunum, s.s. við
verkfræðideild vamarliðsins, var í
lögreglunni á Keflavíkurflugvelli
um skeið og var kennari við Tón-
listarskólann í Keflavík frá 1980.
Kjartan var fastur kennari við
Tónlistarskólann í Keflavík og
Garði frá 1983, var skólastjóri Tón-
listarskólans í Keflavík 1985-98,
var forstöðumaður Miðstöðvar sí-
menntunar á Suðumesjum 1998,
var gæðastjóri hjá Samvinnuferð-
um-Landsýn 1999-2000 og hefur
verið starfsmanna- og gæðastjóri
IGS frá ársbyrjun 2000. Þá var
Kjartan fararstjóri fyrir Samvinnu-
ferðir-Landsýn víða erlendis á ár-
unum 1986-98.
Kjartan sat í stjóm Samtaka tón-
listarskólastjóra 1986-94 og var for-
maður samtakanna frá 1992, var
fulltrúi Samtaka tónlistar-
skólastjóra í norræmum skóla-
Karl Jóhann Ormsson, rafvirki og
fyrrv. tæknimaður við Sjúkrahús
Reykjavíkur, Gautlandi 5,
Reykjavík, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Karl fæddist í Reykjavík. Hann
gekk í farskóla i Miklaholtshreppi
1941-45, lærði rafvirkjun í
Borgarnesi og lauk prófum frá
Iðnskólanum þar 1957.
Karl var sjómaður á ms. Laxfossi,
Heklu, Esju og Tungufossi og
Akraborg, togaranum Jóni
Þorlákssyni og bátunum Eldborgu
og Hvítá á árunum 1948-56.
Hann starfaði hjá Bræðrunum
Ormsson í Borgarnesi 1955-63, var
raftækjavörður við Borgarspitalann
frá 1965 og var tæknimaður á
Röntgendeild Borgarspítalans og
síðar Sjúkrahúss Reykjavikur
1973-98.
Karl sat í kjörstjórn Starfsmanna-
félags Reykjavíkurborgar 1966-74, í
stjóm Sjálfstæðisfélags Borgarness
stjórasamtökum 1988-92, sat í
stjórn íslenska Suzuki-sambands-
ins í nokkur ár, sat í stjórn Tónlist-
arfélags Keflavíkur um árabil, var
formaður Menningarnefndar
Reykjanesbæjar 1994-98, er bæjar-
fulltrúi í bæjarstjórn Reykjanes-
bæjar fyrir Framsóknarflokkinn
frá 1998, er formaður Markaðs- og
atvinnuráðs Reykjanesbæjar frá
1998, formaður Stýrihóps staðar-
dagskrár 21 frá 1998, situr í bæjar-
ráði Reykjanesbæjar, sat í stjórn
fulltrúaráðs Framsóknarflokksins
1994-98 og hefur gegnt ýmsum öðr-
um trúnaðarstörfum fyrir flokkinn.
Fjölskylda
Kjartan kvæntist 18.8. 1984 Jón-
ínu Guðjónsdóttur, f. 27.1. 1962,
starfsmanni Flugleiða. Hún er dótt-
ir Guðjóns Stefánssonar, fram-
kvæmdastjóra Samkaupa, og k.h.,
Ástu Ragnheiðar Margeirsdóttur
húsmóður.
Börn Kjartans og Jónínu eru
Guðjón, f. 6.3. 1983, nemi í VÍ;
Sonja, f. 28.10. 1985, nemi í Heiðar-
skóla i Keflavík; Lovísa, f. 7.8.1992,
nemi í Heiðarskóla.
Systkini Kjartans eru Magnús
Jón Kjartansson, f. 6.7.1951, tónlist-
armaður og formaður Stefs, búset-
ur í Hafnarfirði; Finnbogi G. Kjart-
ansson, f. 19.9. 1952, grafískur
hönnuður, búsettur í Reykjavík;
Sigrún Kjartansdóttir, f. 4.3. 1955,
launafulltrúi hjá Flugfélagi íslands,
búsett í Reykjavík; Ingvi Jón Kjart-
ansson, f. 27.9. 1956, húsamálari,
búsettur í Njarðvík; Viktor Borgar
Kjartansson, f. 17.4. 1967, tölvunar-
fræðingur, búsettur í Keflavík.
Foreldar Kjartans eru Kjartan H.
Finnbogason, f. 28.5. 1928, fyrrv.
lögregluvarðstjóri í Keflavík, og
k.h., Gauja Guðrún Magnúsdóttir,
f. 12.7. 1931, húsmóðir.
frá 1946, í stjórnum sjálfstæðisfélaga
Langholtshverfi og í Fulltrúaráði
sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík frá
1953, í stjórn Bræðrafélags Bústaða-
sóknar 1968-91 og hefur starfað í
Frímúrarareglunni um árabil.
Fjölskylda
Kona Karls er Ásta Björg Ólafs-
dóttir, f 21.1. 1936, leikskólastjóri í
Reykjavik. Hún er dóttir Ólafs
Ólafssonar, f. 23.8. 1916, fyrrv.
verslunarmanns í Reykjavík, og
k.h., Sigrúnar Eyþórsdóttir, f. 24.8.
1918, fyrrv. símavarðar.
Börn Karls og Ástu Bjargar eru
Sigrún, f. 16.11. 1955, lyfjafræðingur
en maður hennar er Magnús Brynj-
ólfsson lögfræðingur og eiga þau
þrjú börn; Eyþór Ólafur, 14.5. 1960,
læknir í Svíþjóð en kona hans er
Margrét Ámadóttir og eiga þau þrjú
böm; Ormur, f. 29.12. 1975, nemi.
Systkini Karls: Hrefna, f. 30.3.
1919, hjúkrunarkona og saumakona;
Ormur Guðjón, f. 3.8.1920, rafvirkja-
Ætt
Kjartan er sonur Finnboga, sjó-
manns i Keflavík, bróður
Aðalheiðar, móður Engilberts
Jensens trommuleikara og
söngvara. Finnbogi var sonur Frið-
riks, b. á Látrum í Aðalvík Finn-
bogasonar. Móðir Finnboga var Þór-
unn, hálfsystir Sigríðar, ömmu
Árna R. Árnasonar alþm. og Ólafs
Helga Kjartanssonar sýslumanns.
Þórunn var dóttir Þorbergs, b. í
Miðvík, Jónssonar og Margrétar
Þorsteinsdóttur.
Móðir Kjartans var Guðrún Jóna
Jónsdóttir.
Gauja Guðrún er dóttir Magnús-
ar, sjómanns i Keflavík Sigurðsson-
ar, formanns í Keflavík Erlendsson-
ar, kennara og smiðs í Grindavík,
bróður Hjörts, langafa Elvu Óskar
Ólafsdóttur leikkonu. Annar bróðir
Erlends var Jón, afi Þórunnar
meistari og uppfinningamaður i
Njarðvík; Ingvar Georg, f. 11.8.1922,
vélvirki og leigubilstjóri í Keflavík;
Vilborg, f. 14.2. 1924, starfsmaður
P&S í Borgamesi; Sverrir f. 23.10.
1925, rafvirkjameistari á Landakots-
spítala; Þórir Valdimar, f. 28.12.1927
húsasmíðameistari í Borgarnesi;
Helgi Kristmundur, f. 15.8. 1929, raf-
verktaki; Sveinn Ólafsson f. 23.6.
1933, húsasmíðameistari í Keflavík;
Gróa, f. 13.3.1936, prófarkalesari hjá
DV; Guðrún, f. 23.8. 1938, kennari á
Hvolsvelli; Árni Einar, f. 27.5. 1940,
Gestsdóttur, fyrrv. ritstjóra. Erlend-
ur var sonur Odds, hreppstjóra á
Þúfu á Landi Erlendssonar og Elín-
ar Hjörtsdóttur, járnsmiðs í Kefla-
vík Jónssonar, ættföður Járngerðis-
staðaættar Jónssonar. Móðir Magn-
úsar var Ágústa Guðjónsdóttir,
skipasmið í Framnesi í Keflavík
Jónssonar.
Móðir Gauju var Eyrún Eiríks-
dóttir, sjómanns í Reykjavík Ingv-
arssonar, b. í Björnskoti á Skeiðum
Sigurðssonar. Móðir Eyrúnar var
Guðrún Steinsdóttir, b. í Miklaholti
í Biskupstungum Jónssonar. Móðir
Guðrúnar var Ingunn Þorkelsdóttir,
b. á Stóru-Borg Guðmundssonar, og
Guðrúnar Sigurðardóttur, ættföður
Galtaættar Einarssonar.
Kjartan og Jónína taka á móti
gestum í golfskálanum í Leiru,
föstud. 18.5. frá kl. 20.00.
húsasmíðameistari í Borgarnesi,
kvæntur Halldóru Marinósdóttur.
Foreldrar Karls Jóhanns voru
Ormur Ormsson, f. 4.3.1891, d. 25.12.
1965, rafvirkjameistari og rafveitu-
stjóri i Borgarnesi, og k.h., Helga
Kristmundardóttir, f. 19.12. 1897, d.
3.5. 1977, húsmóðir.
Ætt
Meðal fóðurbræðra Karls voru
Jón og Eiríkur sem stofnuðu fyrir-
tækið Bræðurnir Ormsson. Ormur
var sonur Orms, b. á Kaldrananesi í
Mýrdal Sverrissonar, og Guðrúnar
Ólafsdóttur, systur Sveins, föður
Einars Ólafs prófessors.
Helga var dóttir Kristmundar sjó-
manns í Vestmannaeyjum Ámason-
ar, b. í Berjanesi undir Eyjafjöllum,
Einarssonar.
Móðir Helgu var Þóra Einarsdótt-
ir, b. í Ormskoti undir Eyjafjöllum,
Höskuldssonar og Gyðríðar Jóns-
dóttur pr. í Miðmörk Jónssonar, en
hann var bróðir Stígs, langafa Orms
Ormssonar. Móðir Gyðríðar var
Þóra Gísladóttir.
Karl Jóhann Ormsson
rafvirki og fyrrv. tæknimaður
Merkir Islendingar
Grímur Thomsen
Grímur Thomsen skáld fæddist á Bessa-
stöðum á Álftanesi 15. maí 1820, sonur
Þorgríms Thomasson, gullsmiðs, skóla-
meistara á Bessastöðum og alþingis-
manns, og k.h., Ingibjargar Jónsdóttur.
Grimur lærði hjá Árna Helgasyni,
biskupi í Görðum, sem þá var virtasti
kennari ungra manna hér á landi.
Hann hóf lögfræðinám í Höfn 1837 en
sneri sér fljótlega að heimspeki og bók-
menntum, tók magisterspróf með
lofseinkunn 1845 og varði ritgerð sama
ár er síðar var metin doktorsritgerð.
Grímur komst von bráðar í gott álit
sem fagurfræðingur. Verðlaunaritgerð
hans um franskar bókmenntir og doktorsrit-
gerð um Byron lávarð vöktu umtalsverða at-
hygli. Hann lagði lag sitt við helstu skáld og
menntamenn Dana, s.s. H.C. Andersen og
Oehlenschláger og fékk háan konungs-
styrk sem hann nýtti sér til ferða suður
í álfu. Hann starfaði síðan í utanríkis-
þjónustu Dana, var skrifstofustjóri þar
frá 1856 en fékk lausn á eftirlaunum
frá 1866. Hann kom síðan heim, bjó á
Bessastöðum frá 1868 og var alþingis-
maður með hléum 1869-91.
Grímur er eitt helsta skáld íslend-
inga á 19. öld: karlmannlegur, þjóðlegur
og rómantískur. Sum kvæða hans þykja
stirðkveðin en það á alls ekki við um þau
öll. Grímur var upphaflega handgengin
Jóni forseta en gerðist síðar íhaldssamur í
þjóðfrelsismálum. Hann lést 27. nóvember 1896.
Ólafur Hólm kennari, Hverfisgötu 102,
Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju miövikud. 16.5. kl. 15.
Ragnheiöur HADDA Magnúsdóttir
Cummings, Akron, Ohio, lést á heimili
sínu föstud. 4.5. Útförin hefur fariö
fram. Minningarathöfn veröur í Hafnar-
fjaröarkirkju þriöjud. 15.5. kl. 13.30.
Helga Guöjónsdóttir, Vesturgötu 7,
Reykjavík, veröur jarösungin frá Bú-
staðakirkju þriöjud. 15.5. kl. 13.30.
Haukur Kristjánsson, fyrrv. yfirlæknir,
Skúlagötu 20, veröur jarösunginn frá
Langholtskirkju þriðjud. 15.5. kl. 13.30.
Oddný Ólafsdóttir Frederiksen, Nör-
holmsvej 71, Álaborg, Danmörku, veröur
jarðsett frá Fossvogskirkju 15.5. kl. 15.
Sævar Örn Sigþórsson, Byggöavegi 91,
Akureyri, veröur jarösunginn frá Akureyr-
arkirkju þriöjud. 15.5. kl. 13.30.