Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2001, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.2001, Page 30
54 Tilvera 1 17.00 Fréttayflrlit. p. 17.03 Lelðarljós. 17.45 Sjónvarpskrlnglan - auglýslngatími. 17.58 Táknmálsfréttir. 18.05 Prúðukrílin (75:107). 18.30 Pokémon (31:52). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Risaeölurnar (3:8) (Walking with Dinosaurs). Breskur heimilda- myndaflokkur um risaeölur og 160 milljón ára sögu þeirra á jöröinni. 20.30 Svona var þaö '76 (26:26). 21.00 Löggurnar í Liverpool (4:6) (Liver- pool 1). 22.00 Tíufréttir. 22.15 íslandsmót í hreysti. Þáttur um mótiö sem fram fór I íþróttahöllinni á Akureyri. Dagskrárgerö: Samver. 23.00 Fótboltakvöld. Sýnt verður úr leik Fylkis og KR í fyrstu umferö islands- móts karla. Umsjón: Geir Magnús- son. Dagskrárgerö: Óskar Þór Niku- lásson. 23.20 Kastljósiö (e). 23.40 Sjónvarpskringlan - auglýslngatími. 23.55 Dagskrárlok. 15.00 Topp 20 (e). 17.00 Jay Leno (e). 18.00 Jóga. Umsjón Guöjón Bergmann. 18.30 Fólk - meö Sigríöl Arnardóttur (e). 19.30 Entertainment Tonight. 20.00 Boston Public. Þátturinn fjallar um líf og störf kennara viö skóla í Boston. a Framleiöandi er David Kelly sá sami og framleiöir Ally McBeal, Practcie og Chipago Hope. 21.00 Innlit-Útlit. Vala Matt. og Fjaiar fjalla um hús, híbýli, fasteignir, hönnun, arkitektúr og skipulags- mál. 22.00 Fréttir. 22.20 Allt annaö. Menningarmálin f ööru Ijósi. Umsjón Dóra Takefusa og Finnur Þór Vilhjálmsson. 22.25 Máliö. Umsjón lllugi Jökulsson. 22.30 Jay Leno. 23.30 Survivor II. (e)Baráttan fer nú fram í óbyggðum Ástralíu. # 00.30 Entertainment Tonight (e). j 01.00 Jóga (e). Umsjón Guöjón Bergmann 01.30 Óstöövandi Topp 20 f bland viö 06.00 Ekki í okkar bæ (Not in This Town). 08.00 Ástir Murphys (Murphy’s Rom- ance). 10.00 Pottþétt par (A Match Made in Hea- ven). 12.00 Óskhyggja (Wishful Thinking). 14.00 Ástlr Murphys (Murphy’s Rom- ance). 16.00 Pottþétt par (A Match Made in Heaven). 18.00 Óskhyggja (Wishful Thinking). 20.00 Ekkl f okkar bæ (Not in This Town). 22.00 Predikarinn (The Apostle). 00.10 Leslö í snjólnn (Smilla’s Sense of Snow). 02.10 í sálarkreppu (Limbo). 04.15 í sálarháska (Exit in Red). BK- V 18.15 Kortér. 18.30 Zlnk 21.15 Bæjarstjórnarfundur. (Sýndur f heild). 06.58 ísland í bítlb. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu forml 4. 09.35 Scandinavian Star. Þann 7. apríl 1990 sökk skemmti- feröaskipiö Scandinavian Star. Skipstjórinn yfirgaf brennandi skipiö þrátt fyrir aö enn væru margir far- þegar um borö og þegar upp var staöiö týndu 158 manns lífi. 10.30 Peningavit (e). 11.00 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.30 S Club 7 í L.A (10.26) (e). 12.55 Andvökudraumur (Dream for an Insomniac). Rómantfsk gamanmynd um gengilbeinuna Frankie sem dreymir um að hitta hinn eina sanna. Aðalhlutverk: lone Skye, Jennifer Aniston, Mackenzie Astin, Seymour Cassel. Leikstjóri: Tiffanie DeBartolo. 1998. 14.20 Simpson-fjölskyldan (14.23) (e) 14.45 Hundalíf (6.22) (e). Myndaflokkur sem byggist aö hluta á bíómyndinni Mitt liv som en hund. 15.10 Íþróttir um allan heim. 16.00 Barnatími Stöövar 2. 17.50 Sjónvarpskrlnglan. 18.05 Nágrannar. 18.30 Vinir (18.24). 19.00 19>20 - ísland í dag. 19.30 Fréttir. 20.00 Ein á báti (16.26). 20.50 Ástir og átök (11.22). 21.15 Reykjavik Music Festival. Síöasta sumar var haldin alþjóöleg tónlistarhátíö í Reykjavík. 21.55 REM (Reveal). Tónlistarþáttur fyrir sanna REM-aðdáendur en hljóm- sveitin er um þessar mundir aö senda frá sér enn eitt meistaraverk- iö, Reveal. 22.25 60 mínútur II. 23.15 Andvökudraumur (Sjá umfjöllun aö ofan). 00.40 New York löggur (3.22) (e) (N.Y.P.D. Blue 5). 01.25 Dagskrárlok. 16.50 David Letterman. 17.35 Meistarakeppni Evrópu. 18.30 Heklusport. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.10 Mótorsport. 19.40 Símadelldin (Fylkir-KR). Bein útsending frá leik Fylkis og KR. 22.00 David Letterman. 22.45 Vegferöin (Quo Vadis). Þriggja stjarna mynd sem gerist á valda- tíma Nerós keisara. Myndin var til- nefnd til óskarsverölauna. Aöalhlut- verk: Robert Taylor, Deborah Kerr, Leo Genn, Peter Ustinov, Patricia Laffan. Leikstjóri: Mervyn LeRoy. 1953. 01.30 Dagskrárlok og skjáleikur. Oniefín 17.30 Barnaefni. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Bein útsending. 21.00 Bænastund. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hlnn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Lofiö Drottln (Praise the Lord). 24.00 Nætursjónvarp. f Hako hreinltxvíi Hakomatic E/B 450/530 Einstaklega meðfærileg og öflug gólfþvottavél. Afkastageta allt að 2.025 m2/klst. Hako ..bœtir ímynd þína KRAFTVtlAR Dalvegur 6-8 • 200 Kópavogur • Sími 535 3500 • Fax 535 3501 • www.kraftvelar.is ÞRIÐJUDAGUR 8. MAÍ 2001 DV Hvað varð um Hófí og þorskinn? Björn Þorláksson skrifar um fjölmiöla. DV sló þvl upp nýverið að ís- land væri „heitasta" landið í ferðaþjónustulegu tilliti í Evrópu. Það eru góðar fréttir og ljóst að hagkerfiö mun njóta góðs af mik- illi aukningu ferðamanna. ímynd landsins er hins vegar að breytast og um það er vert að hugsa. Á sama tima og landinn setur heims- met í tölvutækni og gemsanotkun koma ferðamenn æ oftar hingað til að kynna sér hið frumstæða. Það lýtur einkum að kynlífsvið- horfum þjóðarinnar sem segja mætti að hefðu stökkbreyst aft- urábak. Fyrir skömmu var frétt í DV um reðurgjafann Pál Arason. Breska sjónvarpsstöðin Channel 4 lagði leið sína til íslands og film- aöi Pál og Reðursafnið. Stripp- stelpur á næturklúbbum komu einnig við sögu, sem og lostafullt nudd. Tittlingsafsalið íslenska og Reð- ursafnið fengu inni sem fyrsta dagskráratriðið í sumarþættinum Eurotrash og brá islenskum áhorf- endum í Bretlandi í brún þegar öldungurinn reif niður um sig. Sl. fimmtudagskvöld var Eurotrash aftur á dagskrá og þá var mættur annar íslendingur. Sá heitir Páll Óskar Hjálmtýsson og var m.a. kynntur sem Evróvisjónstjarna en hinn leggurinn var auðvitað sam- kynhneigð Páls. Hann sagðist stoltur af því að vera hommi og það má hann vera fyrir mér. Hitt veltir upp spurningum hvort það sé þjóðinni til góðs að síðari tima yrkisefni séu öll um klobba og rass. Rétt er að fara nokkur ár aftur í tímann af þessu tilefni. Hvað varð um Hófí og þorskinn þegar hún var kjörin fegurðardrottning alheims? Hún fékk okkur öll til að roðna í kinnum af stolti þegar hún sagði íslenska fiskinn þann besta í heimi. íþróttamenn slógu enn fremur í gegn og aftur brosti þjóðin. Nú virðast hins vegar fáir útlendingar vilja tala við okkur nema kynlífið hangi á spýtunni. Finnur einhver fyrir þjóðarstolti þegar tittlingar, pikur og enda- þarmar íslenskir eru yrkisefnið? Minna má á urmul erlendra blaðagreina um gorkúlufjölgun nektarstaða hérlendis og hið sjóð- heita næturlíf. Er þetta sú fjöl- miðlaímynd sem við viljum byggja á í upphafi nýrrar aldar? Orðið Eurotrash segir kannski allt sem segja þarf í þessum efnum. Við mælum mcð Svn - Fvlkir - KR kl. 19.40: íslandsmótið í knattspyrnu hefst með leik Fylkis og KR á Árbæjarvelli í kvöld og sýnir Sýn beint frá leiknum. Báðum þessum liðum er spáð velgengni í sumar. KR hefur verið sigursælt undanfarin ár og á titil að veija. Fylkir hefur hins vegar átt erfitt með að festa sig í sessi í efstu deild, Frammistaða liðsins i fyrra gefur samt góð fyrirheit. Fylkir hafnaði þá í öðru sæti sem er langbesti árangur félagsins til þessa. Árbæingar leika nú í Evr- ópukeppninni í fyrsta skipti og það er mikill hugur í herbúðum þeirra. Hafin er stúkubygging við leikvang félagsins og greinilegt að Fylkismenn stefna hátt. 10.00 Fréttlr. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sáömenn söngvanna. Höröur Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífiö hér og þar. 11.00 Fréttlr. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirllt. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnlr. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýslngar. 13.05 Kærl þú. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Dreggjar dagslns eftlr Kazuo Ishiguro. Sigurður A. Magnússon þýddi. Sigurður Skúlason þyrjar lesturinn. (6:22) 14.30 Miödegistónar: Leif Ove Andsnes. 15.00 Fréttlr. 15.03 Byggöalínan. Landsútvarp svæðis- stööva. (Aftur annaö kvöld.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veöurfregnlr. 16.10 Á tónaslóö. 17.00 Fréttlr. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 Vltinn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Ómur sögunnar. (2:4) (e). 20.30 Sáömenn söngvanna. (Frá í morgun.) 21.10 Allt og ekkert (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnlr. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Norrænt. Af músík og manneskjum á Norðurlöndunum (e). 23.00 Rás eitt klukkan eltt (e). 00.00 Fréttlr. 00.10 Á tónaslóö. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinþjarnarsonar. (Frá því fyrr í dag.) 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum tll morguns. fm 90,1/99,9 09.05 Brot úr degl. 10.00 Frétír. 11.30 íþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttlr. 15.03 Poppland. 16.08. Dægurmálaútvarp Rásar 2. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.28 Spegillinn. 20.00 Fótboltarásln. 22.00 Fréttlr. 22.10 Rokkland. Bylgjan ■pT'98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 Ivar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.15 BJarnl Ara. 17.00 Þjóöbrautln. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. Utvnrp Sajía ■jgffm 94,3 11.00 Sigurður P Harðarson. 15.00 Guðriður „Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. Fáar heimOdamyndaseríur hafa vakið jafnmikla athygli að undanfórnu og Risa- eðlurnar, bresk seria um hvemig lífi hinna löngu útdauðu risaeðla var háttað. Sjónvarpið sýndi þáttaröð þessa í fyrra og hefur nú hafið endursýningar á henni. Á sínum tíma sá tímaritið Time ástæðu til að birta forsíðumynd af risaeðlu ásamt mikilli og fróðlegri úttekt sem gerð var í tilefni þessara þátta. Tölvutækninni er beitt til hins ýtrasta i seríunni og með aðstoð þeirra birtast risaeðlurnar hver af annarri í eðlilegu umhverfi. Það sem vekur kannski einna mesta athygli er hvernig hægt hefur verið að skapa trúverð- ugan heim sem leið undir lok fyrir milljónum ára. Siónvarpið - Risaeðlurnar kl. 20: fm 103,7 07.00 Tvíhöföl. 11.00 Þossl. 15.00 Dlng Dong. 19.00 Frostl. 23.00 Karate. 13 Fnrfíl HKfy. ' fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík í hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist. 10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Ál- berts. 16.00 Gústl Bjarna. 20.00 Tónllst. fm 102,9 |fm 107,0 Sendir út talaö mál allan sólarhringinn. Aðrnr stoðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Flve 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nine O’clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsline 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even- ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Buslness Report 2.00 News on the Hour 2.30 The Book Show 3.00 News on the Hour 3.30 Technofllextra 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evenlng News VH-1 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Video Hits 15.00 So 80s 16.00 Top Ten - Prlnce 17.00 Solld Gold Hits 18.00 Ten of the Best - Babyface 19.00 Storytell- ers - The Pretenders 20.00 Behind the Music - Alanis Morrisette 21.00 Pop Up Video - Women Rrst 21.30 Pop Up Video 22.00 Greatest Hits - Jennifer Lopez 22.30 Greatest Hits - Ricky Martin 23.00 Ripside 0.00 Non Stop Vldeo Hits TCM 18.00 Now, Voyager 20.00 The Petrified Forest 21.30 The Hill 23.45 The Rxer 2.00 Now, Voyager CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre Europe 18.30 US Street Slgns 20.00 US Market Wrap 22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly News 23.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch EUROSPORT 10.00 Football: Eurogoals 11.30 All sports: WATTS 12.00 Rally: FIA Worid Rally Champ- ionship In Argentina 13.00 Football: One World / One Cup 14.00 Equestrianism: Samsung Nations Cup in La Baule, France 15.00 Cycling: Tour of Romandy - Swltz- erland 17.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 17.30 Tennls: WTA Tournament in Berlin, Germany 19.00 Boxing: Tuesday Live Boxing 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Truck Sports: RA European Truck Raclng Cup in Dijon, France 21.45 Cycling: Tour of Romandy - Swltzerland 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK 11.15 Titanic 12.50 Ned Blesslng: The True Story of My Life 14.25 Terror on Hlghway 91 16.00 Scarlett 18.00 The Murders in the Rue Morgue 19.30 Titanic 21.00 Cupld & Cate 22.40 Scarlett 0.15 Stark 1.50 Ned Blesslng: The True Story of My Ufe 3.30 Molly 4.00 Reckless Disregard CARTOON NETWORK 10.00 Fly Tales 10.15 Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy & Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mike, Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 The Powerpuff Glrls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Safarl School 10.30 Postcards from the Wild 11.00 Aspinall’s Animals 11.30 Monkey Buslness 12.00 Keepers 12.30 Going Wild with Jeff Corwin 13.00 Wildlife Rescue 13.30 All Bird TV 14.00 Zlg and Zag 14.30 Zig and Zag 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronlcles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Wild Rescues 17.30 Wild Rescues 18.00 Ocean Empires 19.00 Quest 20.00 Emergency Vets 20.30 Keepers 21.00 Komodo, the Last Dragon Island 21.30 Terry Pratchett’s Jungle Quest 22.00 Quest 23.00 Close BBC PRIME 10.15 House Detectives 10.45 Rea- dy, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doct- ors 12.30 Classlc EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Golng for a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35 Very Important Party 15.00 Smart Hart 15.15 Smart Hart 15.30 Top of the Pops Classic Cuts 16.00 Antonlo Carluccio’s Southern Italian Fe- ast 16.30 Doctors 17.00 Classic EastEnders 17.30 The Secret Life of Twlns 18.30 Red Dwarf VIII 19.00 Sunbum 20.00 The League of Gentlemen 20.30 Top of the Pops Classlc Cuts 21.00 Lenny’s Big Atlantic Adventure 22.00 Casualty 23.00 Leaming History: Horizon 4.30 Learning English: Teen English Zone 08 MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Rve 17.00 Red Hot News 17.30 Crerand and Bower... in Extra Tlme... 18.30 The Tralning Programme 19.00 Red Hot News 19.30 Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 Red All over NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Survlve the Sahara 11.00 Mystery Tomb of Abusir 11.30 Chachapoya Mummles 12.00 Quest for K2 12.30 Adventure Planet 13.00 Slgnals In the Sea 13.30 Creatures of the Mangroves 14.00 Wolfman 15.00 Glants of the Deep 15.30 Chrlstmas Island 16.00 Survive the Sahara 17.00 Mystery Tomb of Abusir 17.30 Chachapoya Mummies 18.00 A Deadly Beauty 18.30 The Ghosts of Madagascar 19.00 Beyond the Clouds 20.00 Facets of Brilliance 21.00 Six Experiments That Changed the World 21.30 Shiver 22.00 Return to the Valley of the Klngs 23.00 Master of the Abyss 0.00 Beyond the Clouds 1.00 Close DISCOVERY 9.50 Top Wings 10.45 Walkcr's Worid 11.10 Hlstory’s Turning Points 11.40 Crocodile Hunter 12.30 World War III 14.15 Great Commanders 15.10 Legend of Grey Owl 16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt Rshing Adventures 17.00 Wood Wizard 17.30 Potted Hlstory Wlth Antony Henn 18.00 Ultimate Guide 19.00 Walker’s World 19.30 Divlng School 20.00 Transplant 21.00 Under the Knife 22.00 Why Buildings Collapse 23.00 Extreme Machines 0.00 Hitler’s Henchmen 1.00 Legend of Grey Owl 2.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Byteslze 12.00 Non Stop Hlts 15.00 MTV Select 16.00 Top Selection 17.00 Bytesize 18.00 The Lick Chart 19.00 Diary 19.30 Daria 20.00 MTV: New 21.00 Bytesize 22.00 Alternative Nation 0.00 Nlght Videos CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Blz Asia 12.00 Business International 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 World Beat 15.00 World News 15.30 American Edition 16.00 World News 17.00 Worid News 17.30 World Business Today 18.00 Worid News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe 19.30 World Business Tonight 20.00 Insight 20.30 World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyline Newshour 22.30 Asia Business Morning 23.00 CNN This Morning Asia 23.30 Insight 0.00 Larry King Uve 1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 American Edition 3.00 CNN This Morning 3.30 World Buslness Thls Morning FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Family 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Llttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Pirate 11.30 Peter Pan and the Pirates 11.50 Oliver Twlst 12.15 Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00 Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennls 14.05 Jim Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches 16.00 Three Uttle Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40 Super Mario Show Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unitet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska rikissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö). íí: : t., i \i/.'.t.'.i.-.ii,i,o:ciþ.ixij,>,j;cj;ct cú

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.