Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Side 5
ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 23 Sport DV Besti árangur: 4. sæti 1998 og 2000. Lengst í bikar: Undanúrslit 1997 og 2000. Flest mörk á tímabili: 41 (2000) Fæst mörk á sig á tímabili: 16 (2000) Leikjahæst: Elena Einisdóttir og Sigríður Ása Friöriksdóttir, 80. Markahæst: íris Sæmundsdóttir, 29. Markahæst á timabili: Samantha Britton, 2000,12 mörk. Tíminn með okkur - segir Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV „Það hafa orðiö nokkuð margar breytingar á liðinu eins og yfir- leitt á hverju ári og við höfum misst allmarga mjög sterka leik- menn en ekki fengið eins marga í staöinn," sagði Heimir Hallgrims- son, þjálfari ÍBV í samtali við DV- Sport. „Það verður bara að koma í ljós hvernig liðið bregst við því en við höfum fengið til liðs við okkur þrjár skoskar stelpur sem lofa nokkuð góðu og við bindum vonir við. Eins og staðan er í dag vil ég lítið segja um hvar við stöndum nákvæmlega en vona að við verð- um í efri hluta deildarinnar. Sem betur fer er hér unnið mjög líílegt og gott unglingastarf og engin spurning að tíminn vinnur með okkur og við þurfum aö sýna þol- inmæði og byggja á þessum góða grunni. Ég held Valsliðið komi sterkt inn í toppbaráttuna og veiti Breiðablik og KR og verðuga keppni og líklega verður Stjarnan ekki langt undan og vonandi get- um við stritt þessum liðum eitt- hvað. Hvaö hin liðin varðar held ég að þau hafl styrkst töluvert enda bætt við sig mannskap og ég tel og vona að engar stórar tölur komi til með að sjást í leikjum sumarsins og að mótið verði jafnt og skemmtilegt,“ sagði Heimir Hallgrimsson, þjálfari ÍBV. Heimir Hallgrímsson, 33 ára, Petra Fanney Bragadóttir, markvörður, 25 ára, 172 cm, 65/0. Sigríöur Inga Kristmannsdóttir, markvörður, 23 ára, 172 cm, 14/0. íris Sæmundsdóttir, varnarmaöur, 27 ára, 171 cm, 82/32. Sigríður Ása Friöriksdóttir, varnarmaöur, 22 ára, 169 cm, 80/4. Elfa Ásdís Ólafsdóttir, varnarmaöur, 18 ára, 175 cm, 26/1. Michelle Barr, varnarmaöur, 21 árs, 0/0. Berglind Póröardóttir, varnarmaöur, 17 ára, 0/0. Elena Einisdóttir, miðjumaöur, 23 ára, 163 cm, 80/11. Lind Hrafnsdóttir, miöjumaöur, 19 ára, 165 cm, 27/1. Leikir ÍBV í sumar 24/5 FH H 14.00 10/7 FH Ú 20.00 29/5 Valur Ú 20.00 20/7 Valur H 20.00 4/6 Breiðablik H 14.00 9/8 Breiðablik Ú 19.00 12/6 Grindavík H 20.00 13/8 Grindavík Ú 19.00 19/6 Stjarnan Ú 20.00 21/8 Stjarnan H 18.00 26/6 KR H 20.00 28/8 KR Ú 19.00 30/6 Þór/KA/KS Ú 16.00 2/9 Þór/KA/KS H 14.00 Bryndís Jóhannesdóttir, sóknarmaöur, 20 ára, 164 cm, 59/22. Að auki í hópnum: Ómarsdóttir, 18 ára varnarmaður. tas Þórarinsdóttir, 15 ára miðjumaður. ,ly Ginzhul, 29 ára markvörður. Komnar og farnar Nvir leikmenn til ÍBV: Michelle Barr frá Cumbernauld í Skotlandi. Pauline Hamill frá Cumbernauld Eva Karíl Nata Erna Dögg Sigurjónsdóttir, sóknarmaöur, 17 ára, 170 cm, 0/0. Hvað gera útlendingarnir? „Ég spái því að lið ÍBV hafni í fimmta sætinu. Reyndar veit ég ekki alveg hvaða erlendu leik- menn verða innanborðs hjá Eyjaliðinu í sumar en ég reikna með að liðið hafi burði til að narta i hælana á toppliðinum," sagði Vanda Sigur- geirsdóttir um ÍBV-liðið. „Ef að erlendu leikmennirnir koma vel út get- ur ÍBV hirt stig af öllum liðunum í deildinni, sérstaklega á heimavelli sinum í Vestmannaeyj- um. Þrátt fyrir nokkuð ítrekaðar tilraunir hefur Eyjamönnum ekki tekist aö fá mikið af leik- mönnum hér innanlands til að fara út i Eyjar og leika með ÍBV. Eyjamenn hafa því gert nokkuð af því að fá til sín erlenda leikmenn og voru i raun nokkrir brautryðjendur á þessu sviði hvað útlendingana varðar. Það er alveg klárt að lið ÍBV getur velgt stærri liðunum undir uggum. Enn og aftur skiptir miklu máli hvernig erlendu leikmenn- irnir koma út. Það er alltaf mikil barátta í Eyjaliðinu, sérstaklega á heimavelli. Liðið er mjög erfitt heim að sækja og það getur ekkert lið í deildinni bókað sigur á móti Eyjamönnum fyrir fram. Liðið getur á góöum degi leikið skínandi knattspyrnu og á eflaust eftir að standa sig vel í sumar,“ segir Vanda Sigurgeirs- dóttir. Spá Vöndu: 5. sæti í Skotlandi. Nicky Grant frá Cumbernauld í Skotlandi. Farnar frá ÍBV: Lára Dögg Konráðsdóttir í FH. Kelly Shimmin til Everton í Englandi. Karen Burke til Doncaster Belles í Skotlandi. Hœttar: Fanný Ingvadóttir. Hjördís Jóhannesdóttir. Hjördís Halldórsdóttir. VINTERSPORT VINTERSPORT VINTERSPORT VINTERSPORT VINTERSPORT VINTERSPORT VINTERSPORT Bíldshöfða 20 *110 Reykjavík •sími 510 8020 •www.intersport. JIDAS SCISSION TRX FG JR . 30-38. Kr. 4.590,- NIKE ULTRACCEL 2 FG St. 27-38.5. Kr. 3.490,- UMBRO CHELSEA JR St. 28-39. Kr. 2.990,- PUMA AQUILA JR St. 32.38. Kr. 2.890,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.