Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Side 10
28 ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001 DV íslandsmeistari: (4) 1978, 1986, 1988-89. Bikarmeistari: (7) 1984-88, 1990 og 1995. Flest mörk á tímabili: 54 (1986) Fæst mörk á sig á tímabili: 4 (1986) Leikjahæst: Ragnheiður Vikingsdóttir, 184. Markahæst: Bryndís Valsdóttir, 83. Markahæst á tímabili: Kristín Arnþórsdóttir, 1286, 22 mörk. Sport Stefnum á titla - segir Ásgeir Heiðar Pálsson, þjálfari Vals „Ég held að liöið komi eins sterkt og mögulegt er til leiks eft- ir að hafa gengið í gegnum þónokkrar breytingar sem ég tel tvímælalaust hafa komið okkur til góðs og styrki mikið,“ sagði Ás- geir Heiðar Pálsson, þjálfari Vals. „Við fáum geysisterkar stelpur ofan af skaga og það voru þeir leikmenn sem við þurftum ná- kvæmlega á að halda. Það er ekk- ert feiminismál að stefnan hjá Val í sumar er að vinna titla; mark- mið hópsins eru einfaldlega þau aö standa uppi sem sigurvegarar I Símadeildinni og fara alla leið í bikarnum. Ég er á því að deildin komi til með að vera mun jafnari og skemmtilegri en oft áöur og það lið sem stendur uppi sem sig- urvegari kemur ekki til með vera með fullt hús og fáránlega marka- tölu. Væntanlega koma yfirburðir Breiðabliks og KR til með að heyra sögunni til þótt þau verði áfram mjög sterk. Stjarnan verður þama við toppinn en ÍBV er tölu- vert spumingarmerki og þá virð- ast FH og Grindavík hafa verið að styrkjast nú nýlega en það virðist ekki margt vera að gerast fyrir norðan enn sem komið er. Ég vona bara að dagar stóru talnanna séu liðnir því slikt gerir engum gott,“ sagði Ásgeir Heiðar Pálsson, þjálfari Vals. Ásgeir Heiöar Pálsson, þjálfar Valsliðið (fyrsta sinn en hann hefur mikla reynslu úr kvennaþjálfun. Valur með „Ég ætla að spá Val þriðja sæti á íslandsmótinu og geri mér fullkomna grein fyrir því að það verð- ur lítil hamingja á Hliðarenda með þessa spá mína. Valsliöið hefur þó án efa burði til aö verða í allra fremstu röð og gæti hæglega orðið ofar en í þriðja sæti,“ sagöi Vanda Sigurgeirsdóttir um Valsliðið. „Valsliðið hefur misst minnst af sterk- um leikmönnum af þeim liðum sem hafa burði til að vera í toppbaráttunni í sumar. Liðið heldur sín- um A-landsliðsleikmönnum. Og líkt og hjá mörg- breiðan og storan hóp um öðrum liðum í deildinni hefur starfið í yngri flokkunum verið mjög öflugt og það er mikið af ungum og efnilegum stelpum að koma upp hjá Val. í raun má segja að það gfldi sama um öll lið deild- arinnar. Liðin eru aö yngjast og það hefur mikil endurnýjun átt sér stað. Valsliðið hefur staðið sig vel í vorleikjunum en þess ber þó að geta að í leikj- um Vals gegn Breiðabliki, sem ég sá, og gegn Val í Reykjavíkurmótinu vantaði marga sterka leik- menn hjá Blikum og KR. En Valsstúlkur hljóta að vera hungraður í alvörutitil sem þær hafa ekki unnið í sex ár sem er langur tími án titla að Hlíð- arenda. Valur er með stóran og breiðan hóp góðra leikmanna og á að geta gert góða hluti í sumar," sagði Vanda Sigurgeirsdóttir. Spá Vöndu: 3. sæti. Nýir leikmenn: Laufey Jóhannsdóttir frá ÍA. Elín Anna Steinarsdóttir frá lA. Marijke Callebaut frá E. Aalst í Belgíu. Farnir frá félaginu: Ásdís Petra Oddsdóttir til Hauka. Elín Heiður Gunnarsdóttir til Grindavíkur. Erla Dögg Sigurðardóttir til Alvik í Svíþjóð. Margrét Jónsdóttir til Skeid í Noregi. Hættar: Bergþóra Laxdal. Erla Sigurbjartsdóttir. Hjördís S. Simonardóttir. Ásgerður H. Ingibergsdóttir, sóknarmaður, 25 ára, 166 cm, 118/82. Dóra Stefánsdóttir, sóknarmaöur, 16 ára, 171 cm, 0/0. Elín Svavarsdóttir, varnarmaður, 17 ára, 164 cm, 0/0. Erla Súsanna Þórisdóttir, varnarmaður, 19 ára, 174 cm, 0/0. Rakel Logadóttir, miöjumaöur, 20 ára, 168 cm, 48/22. Ragnheiður Á. Jónsdóttir, markvöröur, 21 árs, 175 cm 36/0. íris Andrésdóttir, sóknarmaöur, 22 ára, 170 cm, 40/15. Katrín H. Jónsdóttir, miöjumaður, 22 ára, 162 cm, 38/10. Laufey Jóhannsdóttir, varnarmaöur, 19 ára, 165 cm, 55/1. Lilja Dögg Valþórsdóttir, varnarmaöur, 19 ára, 165 cm, 0/0. Málfrföur Erna Siguröardóttir, varnarmaöur, 17 ára, 171 cm, 6/0. Sofffa Ámundadóttir, varnarmaöur, 28 ára, 170 cm, 122/4. Leikir Vals ísumar 24/5 Breiðablik H 14.00 29/5 ÍBV H 20.00 4/6 Grindavík Ú 14.00 12/6 Stjarnan H 20.00 20/6 KR Ú 20.00 24/6 Þór/KA/KS H 16.00 3/7 FH Ú 20.00 .10/7 Breiðablik Ú 20.00 20/7 ÍBV Ú 20.00 8/8 Grindavík H 19.00 13/8 Stjarnan Ú 19.00 21/8 KR H 18.00 28/8 Þór/KA/KS Ú 18.00 2/9 FH H 14.00 Kristín Sigurðardóttir, varnarmaöur, 18 ára, 161 cm, 0/0. Rósa Júlía Steinþórsdóttir, varnarmaöur, 25 ára, 165 cm, 79/9. Kristín Ýr Bjarnadóttir, sóknarmaöur, 17 ára, 173 cm, 3/1. Steinarsdóttir, sóknarmaöur, 18 ára, 34/13. Erna Erlendsdóttir, miöjumaður, 20 ára, 177 cm, 31/3. Einnig eru í hópnum hjá Val: Þóra Reyn Rögnvaldsdóttir, 19 ára markmaður. Rakel Ósk Halldórsdóttir, 19 ára vamarmaður. Marijke Callebaut, 21 árs miðjumaður. Margrét Lilja Hrafnkelsdóttir, 19 ára miðjumaður. Linda Person, 25 ára miðjumaður. Eva Ægisdóttir, 24 ára miðjumaður. Guðný P. Þórðardóttir, 18 ára sóknarmaöur. Komnar og farnar Farðu léttari leið SP-Fjármögnun hf. býður bílalán, rekstrarieigu og fjármögnun atvinnutækja með kaup-, rekstrar- og fjármögnunarleigu. Hringdu í síma 569 2000 og við veitum þér lipra þjónustu. Veldu léttari leið til fjármögnunar. - léttari leið til fjármögrtunar SP-Fjármögnun hf. • Sigtúni 42 • 105 Reykjavík • Sími 569 2000 • www.sp.is ------------------^,I I I ■ - ;■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.