Dagblaðið Vísir - DV - 22.05.2001, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 2001
29
r>v
Besti árangur: 5. sæti 1985, 1990 og 1991.
Lengst í bikar: 1 úrslitaleikinn 1989.
Flest mörk á tímabili: 26 (1991)
Fæst mörk á sig á tímabili: 16 (1990)
Leikjahæst: Þorbjörg Jóhannsdóttir, 48.
Markahæst: Katrín Hjartardóttir, 16.
Markahæst á tímabili: Anna
Einarsdóttir, 1985 meö Þór, 14 mörk.
Sport
Misst mikið
- segir Viðar Sigurjónsson, þjálfari Þórs/KA/KS
„Við höfum misst átta leikmenn
úr byrjunarliðinu frá því i fyrra og
þar af útlendingana og reynslumestu
íslensku stelpurnar og það er nokk-
uð stór biti að kyngja," segir Viðar
Sigurjónsson, þjálfari Þórs/KA/KS.
„Liðið er að mestu skipað stelpum
úr öðrum flokki og það segir sig
sjálft að þetta verður erfið barátta,
sérstaklega þegar haft er í huga
reynsluleysið, en á móti kemur að
þær hafa verið virkilega duglegar að
æfa í vetur og eru í fantagóðu formi
auk þess aö vera léttar, liprar og
snöggar. Efniviðurinn er svo sannar-
lega til staðar og ég tel að við getum
sigrað fjögur lið í deildinni þegar við
náum okkur á strik en sökum áður-
nefnds reynsluleysis og ungs aldurs
getur auðvitað alltaf brugðið til
beggja vona og ég segi það að áttatíu
prósent af mínu starfl er sálfræði-
legt. Ég held að frekar litlar breyt-
ingar verði í toppbaráttunni frá því í
fyrra en líklega koma þó Valur og
Stjarnan til með að veita Breiðabiik
og KR harða keppni en þetta veltur
dálítið á því hvernig til tekst með út-
lensku leikmennina," sagði Viðar
Sigurjónsson, þjálfari Þór/KA/KS.
Viöar Sigurjónsson, þjálfar hiö sam-
eiginlega liö Þórs, KA og KS og tek-
ur viö starfi Jónasar Sigursteins-
sonar.
Áslaug
Baldvinsdóttir,
varnarmaöur, 17 ára,
170 cm, 0/0.
Ásta Árnadóttir, Elsa Hlín Einarsdóttir,
varnarmaöur, 18 ára, markvöröur, 18 ára,
161 cm, 13/0. - 14/0.
Eva Sigurjónsdóttir,
varnarmaöur, 17 ára,
166 cm, 0/0.
Hulda Frímannsdóttir,
miöjumaöur, 18 ára 168
cm, 13/0.
Kristín Gísladóttir, Sara Jóhannesdóttir,
miöjumaöur, 18 ára, sóknarmaöur, 19 ára,
168 cm, 14/1. 161 cm, 0/0.
Steinunn
Jóhannesdóttir,
markvöröur, 20 ára,
168 cm, 20/0.
Guörún Fönn
Tómasdóttir,
varnarmaöur, 19 ára,
162 cm, 0/0.
Þóra Pétursdóttir,
miöjumaöur, 19 ára,
175 cm, 17/0.
Guörún Soffía
Viöarsdóttir,
sóknarmaöur, 18 ára,
166 cm, 13/1.
Karen Birgisdótir,
miðjumaöur, 21 árs,
167,0/0.
Leikir
Þórs/KA/KS
í sumar
24/5 Grindavík 0 16.00
27/5 Stjaman H 16.00
4/6 KR 0 14.00
9/6 Breiðablik Ú 16.00
16/6 FH H 16.00
24/6 Valur Ú 16.00
30/6 ÍBV H 16.00
7/7 Grindavík H 16.00
21/7 Stjarnan Ú 16.00
9/8 KR H 19.00
12/8 Breiðablik H 16.00
19/8 FH Ú 16.00
28/8 Valur H 18.00
2/9 ÍBV Ú 14.00
Rakel Óla
Sigmundsdóttir,
miöjumaöur, 16 ára,
163 cm, 0/0.
Stella Karlsdóttir,
miöjumaöur, 16 ára,
161 cm, 0/0.
Sigurlaug
Guðmundsdóttir,
miöjumaöur, 16ára,
174 cm, 0/0.
Tinna Mark
Antonsdóttir,
varnarmaöur, 16 ára,
165cm, 0/0.
Hrafnhildur
Guönadóttir,
miöjumaöur, 16 ára,
165 cm, 0/0.
Komnar og farnar
Nýlr leikmenn:
Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir frá
KS.
Tinna Mark Antonsdóttir frá
KS.
Hrafnhildur Guðnadóttir frá
KS.
Karen Birgisdóttir, byrjaði á ný
eftir meiðsli.
Ásdís Jóna Sigurjónsdóttir,
miöjumaöur, 17 ára, 172 cm, 0/0.
Aðstóðumunurinn
„Sumarið verður erfitt fyrir lið
Þórs/KA/KS. Það er alveg ljóst að aðstöðu-
munur er mikill hvað varðar þetta unga lið
Þórs/KA/KS og hin liðin í deildinni. Aðstaðan
er nánast engin yfir vetrarmánuðina og mjög
mikilvægt fyrir knattspyrnuna fyrir norðan að
fá yfirbyggt knattspyrnuhús," sagði Vanda Sig-
urgeirsdóttir um gengi liðs Þórs/KA/KS í sum-
ar.
„Liðið skortir reynslu en hún fæst ekki
nema að spila leiki í efstu deild.
Einhver yngri flokkurinn hjá Þór hefur ver-
ið að gera mjög góða hluti undanfarin ár
þannig að til eru ungir og efnilegir leikmenn.
Það er mjög mikilvægt fyrir jafn stóran bæ og
Akureyri að standa vel við bakið á knattspyrn-
unni. Og vonandi gleyma Akureyringar ekki
konunum þegar aðstaðan batnar sem vonandi
gerist á allra næstu árum. Það er alveg ljóst að
á meðan aðstaðan er ekki fyrir hendi hjá Þór
getur liðið ekki vænst þess að standast öðrum
liðum í deildinni snúning. Það skiptir gríðar-
lega miklu máli að hafa yfir að ráða góðri æf-
ingaaðstöðu og því Ijóst að hin liðin í deildinni
er algjör
hafa nokkuð forskot á lið Þórs/KA/KS þegar
keppnistímabilið hefst,“ sagði Vanda Sigur-
geirsdóttir um hið unga liö Þórs/KA/KS.
Spá Vöndu:
8. sæti.
Farnar frá félaginu:
Þorbjörg Jóhannsdóttir, í frí
vegna bameigna.
Ágústa Jóna Heiðdal í Tinda-
stól.
Tania Li Mellado í Leikni Fá-
skrúðsfirði.
Andrea Perrizo til Bandaríkj-
anna.
Jennifer Warrick til Bandaríkj-
anna.
Linda Kalweit til Bandaríkj-
anna.
Hættar:
Lára Eymundsdóttir, Einarína
Einarsdóttir, Sólveig Smára-
dóttir. og Guðrún Ása Jóhanns-
dóttir.