Alþýðublaðið - 21.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1921, Blaðsíða 1
1921 Mánudginn 21. nóvember. 269, tölnbl. Trachoma landlæg’ hór Alþýðublaðið kemur ekki út 4 sunnudögum. Það kom því ekk- ert blað út í gær, en eg sendi út svohljóðandi fregnmiða: Traclioma landlæg. í gær kom til mín útlendingur <og sagði mér, að fyrir nokkrum árum hefði hann farið til augnlæknis i Bergen og hefði læknirinn sagt sér, að hann væri með Trac" faöma. Augnlæknirinn fékk hon- am lyfseðil upp á meðui sem irann ætti að bera í augun og sýndi maðurinn mér þennan lyf- seðil, sem bar það með sér að út á hann ftefir vetið tekið einn- ig hér á iandi. Læknirinn hafði ekki haft orð á því að augnveiki þessi væri smitandi. Maðurinn hefir dvalið hér á landi í mörg ár, og á hér fjöl skyldu. Af því áreiðanlegt er, að ekki hefðu allir sagt frá þessu, votta eg hér með manninum virðingu mína og þakkiæti íyrir göfug mensku hans. Reykjavik 20. nóv. 1921. Ólajur Friðriksson. Með þessari fregn svo að segja gerbreytist málið. Með því fellur burt sú átyila til þess að vísa drengnum burt, að veikin sé hér ekki áður. Samt hefir landsstjórn- in ekki ennþá gert neinar ráð- stafanir til þess að nema úr gildi utanferðarskipun rússneska drengs ins. Hún hefir neitað að lofa aokkru um það að iáta þennan mann í friði, sem getið er um í fregnmiðanum. Maðurinn getur því ekki gefið sig fram og látið augniæknana skoða sig tii stað festingar því að hann hafi tra choma. Því vi!l stjórnin ekki iofa þessu ? Auðvitað af því að hún ætlar að reyna að skáka í því skjólinu, að meðan ekki iiggi vott- orð frá augnlækninum hér, sé óvíst 'hvort þetta sé rétfc. Og þá efast hún ekki um að það sé rétt, það er einmitt þess vegna að hún enga tryggingu vill gefa -fyr- ir þvf að manninum vérði ekkert gert. Getur þá verið að hún ætii að vísa honum úr landi? Getur það koffiió tii máia að hún fari að vísa manni úr iandi, sem bú inn er að vera hér í mörg ár og hefir hegðað sér í álla staði vel. Manni sem á ísienzka konu og börn? Nei, það getur ekki kornið til máia. Þessvegna er greinilegt að orsökin til þess að stjórnin vili ekki gefa manninum þær trygg- ingar, sem með þarf tii þess áð hann geti gefið sig fram, er að- eins til þess að komast hjá þvf ad viðurkenna að sjúkdómurinn sé íandlægur, og viðurkenna að fallinn sé sá veiki grundvöiiur er hún hafði til þess að byggja á broltrekstur rússneska drengsins. Drengurinn og eg brúkuðum sama vasakiútinn alia leið frá Moskva tii Stokkhóims. Við höfð- usn ekki nema þennan eina kiút, því eg komst ekki í farangur minn, og við stönsuðum hvergi svo lengi að tími væri til þess að kaupa klúta. Og alla leiðina frá Moskva til íslands höfðum við sameiginleg handklæði. Það eru því líkindi til þess að veikin sé einnig landlæg hér á þann hátt, að eg sé með hana, en sé það ekki, þá verð eg að segja að veikin sé ekki tregsmitandi eins og Guðm. Hannesson kallaði hana, heldur aýskaplega tregsmitandi. Morgunbiaðið f gær, segir með al annars að ailír iæknar landsins séu einróma um að þessi ráðstöf- un um að vísa drengnum úr landi, sé rétt. Þar eð mér er kunnugt um að fjöida af lækcum áiítur ómöguiegt að verjast því að kvilli þessi, sem um er að ræða, fiytjist hiagað til landins, fór eg á fund Brunatrygffingnr & innbúi og vðruiw édýrurl en kjá A- V. TuHniiftS vátrysslnsaslcrttetoffa £i m ektp$f$tas»h ósSma, £■ nHö. eins þeirra og bað haun að gefa ffiér yfiriýsingu þessa efnis. En hann mælti á þessa ieið: „Eg verð að lifa á vinnu minni, eins og verkamaðurinn. Eg verð að hafa traust sjúkiinga minna, en eg missi það traust ef nafn mitt er nefnt í sambandi við mái, sem æsing er í hjá fóiki. Þáð kom sér ákaflega ilia fyrir mig að eg hér um árið skrifaði undir sem meðmælandi með þing- menskuframboð gamals vinar mfns. Það bæði skaðaði mig fjárhaga lega, og skaðaði mig við læka- ingar, því eg misti traust ýmsra sjúklinga minna, en það er nauð- syníegt aS sjúklingarnir hafi fult traust á lækni sínum. Eg vil þvf færast undan þvf að gefa nokkra yfirlýsingu með mfnu nafni undir. En þér megið birta það í blaðinu, að það hafi iæknir sagt yður, að það séu margir iæknar, og líkleg- ast langflestir þeirra, sem álíta að það sé-ekki hægt að komast hjá þvf að sjúkdómur þessi komist til iandsins. Til þess þyrfti augn- iæknir að skoða vandlega hvern mann, sem til lands kæmi, og dygði það þó ekki, því veikin gæti brotiát út á manninum eftir að hann væri kominn inn. Þetta eftir- iit yrði aískaplega dýrt, en þó gagnlaust eins og eg tók fram, enda væri með öllu ómögulegt að banna íslendingum landvist er hingað kæmi með veikina. Þar sem nú- óuiöguiegt er að hindra að veikin berist hingað, er ástæðu-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.