Alþýðublaðið - 21.11.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.11.1921, Blaðsíða 1
ýðublaðið Gtes&d <t£ st£ 1921 Mánudginn 21. nóvember. 269, tölubl Trachoma landlæg* hór. Alþýðublaðið keirmr ekki út •ú sunnudögum. Það kom því ekk- srt blað út í gær, en eg sendi M svohljóðandi fregnmiða: Trachoma landlæg. í gær kom tiljmjn útlendingur og sagði mér, að jlyrir nokkrum árum hefði hann farið til augnlæknis í Ðergen og hefði læknirinn sagt -sér, að hann væri með Trac" homa. Augnlæknirinn fékk hon- um iyfseðil npp á meðul sem Ihaun ætti að bera í augun og sýndi maðurinn mér þennan lyí- seðil, sem bar það með sér að út á hann ftefir verið tékið einn- ! ig hér á landi. Læknirinn hafði ekki háft orð á því að augnveiki þessi væri smitandi. Maðurinn hefir dvalið hér á laudi í mörg ár, og á hér íjöl skyldu. Af því áreiðanlegt er,' að ekki hefðu allir sagt frá þessu, votta eg hér með manninum virðingu mína og þakklæti fyrir göfug- xuensku hans. Reykjavík 20. nóv. 1921. Ólafur Friðriksson, Með þessari fregn svo að segja gerbreytisí málið. Með því fellur burt sú átylla til þess að vísa drengnum burt, að veikin sé hér •ekki áður. Samt hefir landsstjórn- in ekki ennþá gett neinar ráð- stafanir til þess að nema úr gildi utanferðarskipun rússneska drengs ins. Hun hefir neitað að lofa aokkrn um það að láta þennan mann í friði, sem getið er um í fregnmiðanum. Maðurinn getur því ekki gefið sig fram og látið augnlæknana skoða sig til stað- featingar því að hasn hafi tra choma. Þt?í vi!l ttjórnin ekki íofa þessu? Auðvitað af því að hún ætlar að reyna að skáka í því skjólinu, að meðan ekki líggi vott- orð frá augnlækninum hér, sé óvíst 'hvort þetta sé rétt. Og þá efast hún ekki um sð það sé rétt, það er einmitt þess vegna að hua enga tryggingu vill gefa -fyr- ir því að manninum verði ekkert gert. Getur þá verið að hún ætli að vísa honum úr landi? Getur það komið til mála að hún fati að vísa manni úr Iandi, sem bu inn er að vera hér í tnerg ár og hefir hegðað sér í 'alla staði vel. Manni sem á íslenzka konu og börn? Nei, það getur ékki komið til mála. Þessvegna er greinilegt að orsökin til þess að stjórnin vill ekki gefa manninum þær trygg. ingar, sem með þarí til þess að hann geti gefið sig fram, er að- eins til þess að komast bjá þvf að viðurkenna að sjúkdómurinn sé landlægur, og viðurkenna að fallinn sé sá veiki grundvöllur er hún hafði til þess að byggja á brottrekstur rússneska drengsins. Drengutinn og eg brúkuðum sama vasaklútinn alla leið írá Moskva til Stokkhólms. Við höíð- um ekki nema þennan eina klút, því eg komst ekki í farangur minn, og við stönsuðum hvergi svo lengi að tími væri til þess að kaupa klúta. Og alla ieiðina frá Moskva til íslands höfðum við sameiginleg handklæði. Það eru því líkindi til þess að veikin sé einnig landlæg hér á þann hátt, að eg sé með hana, en sé það ekki, þá verð eg að segja að veikin sé ekki tregsmitandi eins og Guðm. Hannesson kallaði hana, heldur afskaplega tregsmitaridi. Moigunblaðið í gær, segir með al annars að ailir iæknar Iaudsins séu einróma um að þessi ráðstöf- un um að vísa drengnum úr landi, sé tétt. Þar eð mér er kunnugt um að íjöida af læknum álítur ómögulegt að verjast þvíaðkvilli þessi, sem um er aðræða, flytjist hiagað til landins, fór eg á fund Erynatrysgingar á m nbúi og vðriiipi hvmw&i óöýrnri ©n tsiá A. V. TuHrSiss v6tryBfifír»«a«tirtf»to#u Bl m Bkitwf ^i««sh ú«fjmi. eins þeirra og bað haun að gefa %'iiét yfirlýsiagu þessa efnis. En haan mælti á þessa leið: „Eg verð að lifa á vinnu minni, eins og verkamaðurinn. Eg verð að hafa traust sjúklinga minna, en eg missi það traust ef nafo mitt er nefnt í sambahdí víð mái, sem æsing er í hjá fólki. Það kom sér ákafíega illa fyrir mig að eg hér um árið skrifaði undir sem meðmælandi með þing- menskuframboð gamals vini'.r mícs. Það bæði skaðaði mig fjirhsgs lega, og skaðaði mig við lækn* ingar, því eg misti traust ýmsra sjúklinga minna, en það er nauð> syníegt að sjúklíngarnir hafi fult traust á lækni sínum. Eg vii því færast undan þvf að gefa nokkra yfirlýsingu rnéð míau naíní undir. En þér megið birta það f blaðinu, að það hafi læknir sagt yður, að það séu margir iæknar, og líkleg-' ast langflestir þeirra, sem álíta að það sé-ekki hægt að komast hjá því að sjúkdómur þessi komist til iandsins. Til þess þyrfti augn- Iækair að skoða vandlega hvern mann, sem til Iands kæmi, og dygði það þó ekki, því veikin gæti brotist út á manninum eftir að hann væri kominn inn. Þetta eftir- lit yrði aískaplega dýrt, en þó gagnlaust eins og eg tók fram, enda væri með öllu ómögulegt að banna ísiendingum landvist er hingað kæmi með veikina. Þar sem nú- ómogulegt er að hindra að veikin berist hingað,, er ástæður-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.