Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
  • Qaammatit siuliiJuly 2001Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2001, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2001, Qupperneq 4
MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLl 2001 Fréttir DV Framkvæmdastjóri Framkvæmdasýslunnar í kröppum dansi: Deildarstjóri jgaf grænt Ijós á Arna - segir Óskar Valdimarsson sem hafði áhyggjur af reikningum „Mér finnst gæta mikils misskiln- ings varðandi hlutverk mitt í þessu máli. Ég hef aldrei átt sæti í bygging- amefnd Þjóðleikhússins eins og for- veri minn,“ segir Óskar Valdimarsson, framkvæmdastjóri Framkvæmdasýslu ríkisins, vegna meints fjársvikamáls Áma Johnsens alþingismanns. Fjöldi reikninga sem Ámi hefur undirritað í nafni byggingamefndar Þjóðleikhúss- ins hefur farið um hendur Óskars sem segist ekki. hafa gert annað en að „kvitta og flokka" reikninga. Óskar gerði athugasemdir til síns tengiliðs hjá menntamálaráðuneytinu vegna reikninganna sem hann hafði nokkrar BJörn Bjarnason. É' _ f •' “ rif-fBtfiK'L '* * tfi r1 itf ■ H Ráöuneytiö Framkvæmdastjóri Framkvæmdasýslunnar lét í Ijósi áhyggjur sínar af reikningum sem Árni Johnsen kvittaöi fyrir. áhyggjur af. „Það er ekkert leyndarmál að ég upplýsti ráðuneyt- ið um þá reikn- inga sem fóra um okkar hendur," segir hann. Óskar segir að sinn tengiliður sé Örlygur Gebsson, skrifstofustjóri fjármálasviðs mennta- málaráðuneytisins. DV hafði sariíband við ráðuneytið í þvi skyni að ræða við örlyg en hann var sagður í sumarfríi. Guðriöur Sigurðardóttir ráðuneytis- stjóri svaraði ekki skilaboð- um. Bjöm Bjamason mennta- málaráðherra sagði í DV í gær að hann vissi ekki hver hefði gefið Áma prókúra. Mennta- málaráðherra skipaöi sjálfur í byggingamefnd Þjóðleikhúss- ins árið 1996. í þeirri skipan felst að nefhdin á að fara með fjármál verksins innan Qár- laga. Nefndarmenn vora, að ákvörðun ráðherrans, Árni Johnsen alþingismaður og Framkvæmdasýslan Ríkisendurskoöun er komin meö reikningana i skoöun. Enginn vill taka ábyrgö á Árna Johnsen. Stefán Baldursson þjóðleikhússtjóri. Stefán hefur lýst því yfir að hann hafi ekki tekið þátt í starfi nefndarinnar að öðru leyti en því að Ámi hafi upplýst hann reglulega um gang mála. Hann beri þvi enga ábyrgð á misferli í nafni nefndarinnar. Óskar framkvæmda- stjóri segir að hefði hann setið i nefnd- inni væri enginn vafi á því hvað hann gerði. „Ég myndi segja af mér og axla þannig ábyrgð," segir hann. -rt • • Ríkisendurskoðun og Árni Johnsen: Oll mal Arna til skoðunar bókhaldi Framkvæmdasýslunnar lokað Úttekt Ríkisendurskoðunar á bók- haldi Þjóðleikhússins er í fullum gangi. Bókhaldi Framkvæmdasýslu rík- isins hefur verið lokað fyrir al- menningi og að sögn starfsmanns þar verður svo á meðan rannsóknin stendur yfir. Fjöldi ábendinga um meint mis- ferli Áma Johnsens alþingismanns hefur borist en fæst af þvi er sannað. Þó er uppvíst að hann tók út vörur í BYKO í tvígang og lét skrá á Þjóö- leikhúsið. Þá liggur fyrir að Ámi tók út kantstein hjá BM Vallá að upp- hæð rúmlega 160 þúsund krónur. Gripdeildir þing- mannsins komust á dagskrá eftir að starfsmenn BYKO upplýstu í DV að þingmað- urinn hefði tekið Arnl Johnsen. Slgurður Þóröarson. hússins frá Borg- amesi í siðustu viku voru afpant- aðar i fyrradag. Sigurður Þórð- arson rikisendur- skoðandi sagði að rannsóknin yrði ítarleg. „Við erum að byrja að skoða út vörur í nafni Þjóðleikhússins og merkt sjálfum sér. Þakrennur sem Ámi lét BYKO panta í nafni Þjóðleik- þessi mál,“ segir hann. Aðspurður um það hvort umsýsla Áma í byggingarnefnd Þjóðleik- Veöriö i kvöld Solargangur og sjavarföll m J'V REYKJAVIK AKUREYRÍ Sólarlag í kvöld 23.16 23.28 Sólarupprás á morgun 03.53 02.59 Síödeglsflóð 16.36 21.09 Árdeglsflðö á morgun 05.00 09.33 iSSBBm hússins yrði eingöngu til skoðunar sagði Sigurður að byrjað yrði þar en önnur mál Árna rannsökuð í fram- haldinu. „Forsætisráðherra hefur sagt að hann vilji sjá þetta allt saman og það verður eflaust endirinn á þessu,“ segb Sigurður. Samkvæmt heimildum DV er starfsfólk Ríkisendurskoðunar margt í sumarfríi um þessar mund- ir og allt eins reiknað með því að fólk verði kallað inn úr fríi. -rt Sg 4'*V Skýrðngar á velkirtáknum Kvindatt ÍOV-Hin -lo; k VINDSTYRKUR i m«trum i sckiindu HBDSKÍRT W JD ð o IÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ SKÝJAÐ Svalast fyrir noröan Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s og víða rigning eða skúrir, einkum þó á Vesturlandi. Hiti 6 til 14 stig, svalast á annesjum norðan til. W RIGNING ÉUAGANGUR »*»***:*;* SKÚRIR SLYDDA SNJ0K0IVIA ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR Arnar Sigur- mundsson. Guðjón Hjörleifsson. Sjálfstæðisflokkurinn í Eyjum: Mál Árna John- sens á dagskrá fulltrúaráðs og bæjarfulltrúa - bæjarstjóri úr sumarleyfi Stjóm fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélag- anna í Vestmannaeyjum og bæjarfull- trúar Sjálfstæðisflokksins munu funda um stöðu þingmannsins og Vest- mannaeyingsins Áma Johnsens síðar í þessari viku. Sjálfstæðisflokkurinn er með hreinan mebihluta í bæjarstjóm Vestmannaeyja, íjóra bæjarfulltrúa, en Vestmannaeyjalistinn er með þrjá. Amar Sigurmundsson, stjómarmaður í fúlltrúaráðinu, segb að fundurinn tengist þeirri stöðu sem upp er komin í málum þingmannsins og þeirri erfiðu stöðu sem hann er nú í og stendur frammi fyrir. „Fulltrúaráðið hefur ekki fundað sérstaklega um málið og mun væntan- lega ekki gera það fyrb fundinn með bæjarfulltrúunum enda málið nýtil- komið og ekki var ráðgerður neinn fundur á þessum tima,“ segir Amar Sigurmundsson. Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vestmanneyjum og einn nánasti sam- starfsmaður Áma Johnsens í sunn- lenskum stjómmálum, var í sumar- leyfi í Úthlíð þegar mál Áma komu upp. Bæjarstjórinn gerði hlé á sumar- leýfi sínu og hélt til Eyja þar sem hann átti fund með Áma. Hann sagði bæjar- búum bragðið vegna málsins. -GG/rt Nauð^unarmál: Tengist ekki Helgafelli Vegna umfjöllunar um nauðgara sem svívirti og pindi fyrrum sam- býliskonu sína í Helgafellssveit sumarið 1999 er rétt að taka fram að maðurinn tengist á engan hátt bæn- um Helgafelli í Helgafellssveit. Mað- urinn hefur verið skilgreindur sem Helgafellsnauðgarinn með tilvísun til þess að atburðurinn gerðist í Helgafellssveit. Þá var í umfjöllun rangt farið með nafn sumarbústað- arins þar sem atburðirnir áttu sér stað. Sagt var að bústaðurinn héti Kiljá en hið rétta er að nauðgunin átti sér stað á Kljá. -rt Fært í Fjörður Búið er aö opna vegarslóöa milli Kjalvegar og Arnarvatnsheiöar, noröan Langjökuls, sem hingaö til hefur veriö ófær. Nú eru langflestir vegir á hálendinu að veröa jeppafærir. Þó er enn ófært í Hrafntinnusker og um Dyngju- og Gæsavatnaleiö. Fært er í Fjörður. Astand fjaltvega DrwÚokuM ^ ..: ’NaÁr/w' / / W V /' ■WwM -I; - .'V- >■ hofAjók j v/vrsjf ' •J»// jfý. ./ ■/r'f1 Vafnajólntll . \Sfllr é skyggAum iv*&um om lokaölr þ»r tM annaö vtrður tugiytt www.vegatf.lt/faerd lí i~* »i Rigning eða skúrir Austlæg eöa breytileg átt, 3-8 m/s og víöa rigning eöa skúrir, einkum þó á Vesturlandi. Hiti 6 til 14 stig, svalast á annesjum noröan til. mmm mmm Vindur: —\ 5—8 m/s \ Hiti ö° ti! *09 Vindur: vL—. 4-7 Irv» -//f \ Hiti 0” til Austan 5-8 m/s og dálítll rlgnlng norövestanlands en Austlæg eöa breytileg átt annars skýjaö meö köflum og skýjaö meö köflum en og skúrlr. Hltl 8 tll 15 stlg, stöku skúrlr. Hlýnandl hlýjast Inn tll landslns. veöur. Siiiiniid Vindun 4-7 m/s Híti 0° til -0° Austlæg eöa breytlleg átt og skýjab með kóflum en stöku skúrlr. Hlýnandl veóur. AKUREYRI BERGSSTAÐIR BOLUNGARVÍK EGILSSTAÐIR KIRKJUBÆJARKL. KEFLAVÍK RAUFARHOFN REYKJAVÍK STÓRHÖFÐI BERGEN HELSINKI KAUPMANNAHÖFN ÓSLÓ STOKKHÖLMUR ÞÓRSHÖFN ÞRÁNDHEIMUR ALGARVE AMSTERDAM BARCELONA BERLÍN CHICAGO DUBLIN HALIFAX FRANKFURT HAMBORG JAN MAYEN LONDON LÚXEMBORG MALLORCA MONTREAL NARSSARSSUAQ NEW YORK ORLANDO PARÍS VÍN WASHINGTON WINNIPEG rigning súld alskýjaö skúr rigning rigning rigning alskýjaö úrkoma í gr. léttskýjaö skýjaö skýjaö þokumóöa skýjaö skýjað heiöskírt skýjaö þokumóða léttskýjaö þokumóöa rign. á síð. kist 12 14 17 16 5 14 13 8 9 6 7 9 10 7 9 10 10 22 17 15 13 10 11 18 15 20 15 23 þoka skýjaö léttskýjaö skýjað skýjaö skýjaö heiðskírt alskýjað þokumóöa þokumóða skýjaö léttskýjað alskýjaö heiöskírt 15 6 21 23 14 16 23 21 .1 Á Um VMNUUÓ' tHA Vt tUiK-MOMl I.MANDn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Mál:
Árgangir:
41
Útgávur:
15794
Registered Articles:
2
Útgivið:
1981-2021
Tøk inntil:
15.05.2021
Útgávustøð:
Keyword:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Stuðul:
Tidligere udgivet som:

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar: 163. tölublað (18.07.2001)
https://timarit.is/issue/200427

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

163. tölublað (18.07.2001)

Iliuutsit: