Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2001, Page 8
8
____________________________________MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 2001
Viðskipti_____________________________________________________________________________________________________________________________x>V
Umsjón: Viðskiptablaðið
Tviskottunarsamn
ingur við ftalíu
Tvísköttunarsamnlngur
Síðarnefnda ríkið skuldbindur sig hins vegar til aö veita þeim, sem skatturinn var dreginn af, skattafslátt.
undirritunar síðar á þessu ári en ekki gildi fyrr en við birtingu í C-
samningurinn öðlast hins vegar deild Stjórnartíðinda.
Kröfulýsingar streyma inn vegna Thermo Plus:
Enn enginn kaup-
andi að þrotabúinu
Á öðrum fundi fulltrúa íslenskra
og ítalskra stjórnvalda um gerð tví-
sköttunarsamnings milli landanna
tókst að ljúka formlegri samnings-
gerö og voru samningsdrög árituð í
lok hans. Formaður íslensku samn-
inganefndarinnar var Maríanna
Jónasdóttir, skrifstofustjóri í fjár-
málaráðuneytinu.
Samningurinn er byggður á fyrir-
mynd Efnahags- og framfarastofn-
unar Evrópu (OECD) um tvískött-
unarsamninga sem aðlöguð var
skattkerfi hvors lands um sig. Meg-
inefni samningsins er að báðum
ríkjum er heimilt að halda eftir af-
dráttarskatti að tilteknu hámarki af
þeim tekjum sem greiddar eru úr
öðru landinu til skattborgara í hinu
ríkinu að vaxtatekjum undanþegn-
um. Síðamefnda ríkið skuldbindur
sig hins vegar til að veita þeim, sem
skatturinn var dreginn af, skatt-
afslátt sem svarar til þess skatts
sem þegar hefur verið greiddur í
hinu landinu. Hámark afdráttar-
skatts samkvæmt samningnum er
5% á þóknanir en 5% eða 15% á arð
og aðra hagnaðarhlutdeild eftir því
hvernig eignaraðild er háttað.
Gert er ráð fyrir að samningur-
inn verði tilbúinn til formlegrar
Enn gengur hvorki né rekur með
sölu eigna þrostabús Thermo Plus í
Reykjanesbæ. Kröfulýsingar halda þó
áfram að streyma til skiptastjóra en
skilafrestur rennur út 11. ágúst.
Stefán Bj. Gunnlaugsson skipta-
stjóri segir að nokkrir aðilar hafi sýnt
fyrirtækinu áhuga, en svo virðist sem
fjárfestar sem voru inni í myndinni á
Suðurnesjum hafi hætt við slík áform.
Sölumöguleikar séu því frekar daprir
þessa stundina en hann segir að er-
lendir kaupendur séu þó inni í mynd-
inni. Á annað hundrað kröfur hafi
þegar skilað sér inn til skiptastjóra.
Hann gerir þó varla ráð fyrir að til
þess komi að taka þurfi afstöðu til
annarra en forgangskrafna.
Sögusagnir hafa verið á kreiki um
að norskir aðilar hafi áhuga á að
kaupa þrotabúið. Þetta hefur þó ekki
Hagnaður bandaríska íjárfest-
ingarbankans Merril Lynch á öðr-
um ársijórðungi féll um 41% mið-
að við sama tímabil í fyrra.
Ástæðuna sagði félagið vera sam-
drátt á hlutabréfamarkaði og
minnkandi viðskipti. Félagið
sagði einnig að það byggist jafnvel
við enn verri tölum á þriðja árs-
fiórðungi.
Bankinn, sem hefur höfuðstöðv-
ar sínar i New York, sýndi 541
fengist staðfest og vildi skiptastjóri
ekki upplýsa á þessu stigi við hvaða
erlenda aðila hafi verið rætt.
Fjármálaeftirlitið hefur haft mál-
efni Thermo Plus í skoðun en það hef-
ur ekki komið inn á borð skiptastjóra.
Stefán sagðist því engar spurnir hafa
af því hvort þar komi til lögreglurann-
sóknar. Samkvæmt heimildum DV er
hins vegar verið að skoða hugsanleg
afbrot varðandi viðskipti dótturfyrir-
tækisins Thermo Plus England ltd. af
þarlendum yfirvöldum. Mun þar m.a.
vera um að ræða úttekir á vörum eft-
ir gjaldþrot móðurfélagsins sem áður
hefur verið greint frá í DV. Það mál
kemur þó ekki beint inn á borð
skiptastjóra á íslandi þar sem um
sjálfstætt erlent fyrirtæki er að ræða.
-HK.
milljón dollara hagnað sem gerir
56 sent á bréf. Niðurstaðan var að-
eins hærri en spár markaðsaðila
höfðu sýnt en þar hafði verið gert
ráð fyrir 54 senta hagnaði á hlut.
Nettóhagnaður á fyrri hluta árs-
ins nam 1,4 milljörðum dollara
sem er 30% minna en á sama tíma
í fyrra. Tekjumar drógust saman
um 17% og voru 12 milljarðar doll-
ara.
HEILDARVIÐSKIPTI 3000 m.kr.
Hlutabréf 170 m.kr.
I Húsbréf 1300 m.kr.
MEST VIÐSKIPTI
; Islandsbanki 75 m.kr.
. Opin kerfi 17 m.kr.
Loönuvinnslan 8 m.kr.
MESTA HÆKKUN
OSÍF 10%
©Kaupþing 1,6 %
Qíslandsbanki 0,5 %
MESTA LÆKKUN
0íslandsstmi 9,9 %
QÖssur 2,2%
OOIÍufélagiö 1,8 %
ÚRVALSVÍSITALAN 1040 stig
- Breyting O 0,23%
Ávöxtunar-
krafan
hækkar
Ávöxtunarkrafa helstu mark-
flokka skuldabréfa hækkaði um
allt að 13 punkta í viðskiptum á
Verðbréfaþingi Islands í gær að
því er fram kemur í Morgunkomi
íslandsbanka hf.
Að sögn Greiningar íslands-
banka má rekja ástæðu þessarar
hækkunar til fréttar íbúðalána-
sjóðs um fjárhæð samþykktra hús-
bréfaumsókna á fyrri helmingi
ársins. Mikil aukning varð í út-
gáfu húsbréfa í júní eftir samdrátt
á fyrsta ársþriðjungi. Aukninguna
má að hluta rekja til hækkunar á
hámarki húsbréfalána sem nýver-
ið tók gildi. Fram kemur í Morg-
unkorni íslandsbanka að sam-
kvæmt upplýsingum frá Fast-
eignamati ríkisins mun bruna-
bótamat fasteigna lækka um 4%
yfir landið í heild þann 15. septem-
ber nk. Fasteignasalar hafa þrýst
á um við félagsmálaráðherra að
reglum um viðmið húsbréfalána
verði breytt á þann veg að miðað
verði við kaupverð eða brunabóta-
mat eftir þvi hvort hærra er en
Seðlabankinn hefur lagst gegn
þessari breytingu. Að óbreyttu má
búast við að lækkun brunabóta-
matsins í september hafi þau áhrif
að fasteignaviðskipti aukist fram
að því að nýtt mat tekur gildi en
að úr þeim dragi á ný eftir það.
PŒflSTíl 18.07.2001 kl. 9.15
KAUP SALA
gslDollar 102,140 102,660
SfePund 143,270 144,000
|*likan. dollar 66,430 66,840
Dönsk kr. 11,7780 11,8430
SÍWNorsk kr 10,9630 11,0230
ESsænsk kr. 9,5030 9,5550 ]
HHfí. mark 14,7456 14,8342
| ] Fra. franki 13,3657 13,4460
8 ll Belg. franki 2,1734 2,1864
U Sviss. franki 58,2000 58,5200
C3hoII. gyllini 39,7844 40,0234
®^Þýskt mark 44,8266 45,0960
ah-.ira 0,04528 0,04555
gpAust. sch. 6,3715 6,4097 :
f’ . Port. escudo 0,4373 0,4399
ElSpá. peseti 0,5269 0,5301
[ • Jap. yen 0,81530 0,82020
| ]írskt pund 111,322 111,990
SDR 127,4900 128,2600
JiECU 87,6732 88,2000
UPPBOÐ
Eftirtaldir munir verða boðnir upp að lögreglustöðinni Raufarhöfn,
fostudaginn 27. júlí 2001 kl. 11.00:
4 hægindastólar Eurochair ECM 2149,
6 símtæki Siemens Optiset Estandard,
7 skrifborðsstólar Eurochair BCM 2149,
Faxtæki,
Sharp FO 1460,
Gufugleypir Siemens standard,
Kæliskápur Siemens FD 7901,
Ljósritunarvél,
Sharp AL 1000 m/prentarakorti,
Myndverk e. Freyju Önundardóttur, stærð 30x30,
Myndverk e. Freyju Önundardóttur, stærð 45x30,
Myndverk e. Freyju Önundardóttur, stærð 20x20,
Reiknivél Walther 1220PD,
Ritvél Walther TW 610,
Ryksuga Siemens Super M1420,
Ræstivagn frá Rekstrarvörum Dit-236,
Sambyggt sjónvarp og video Combi LG,
Simstöð Siemens Hicom 100E m/8 ISDN inngöngum,
Símviðtæki Optiset E keymodule,
Skrifborð Ikea Effektiv,
Skrifborðsstóll m/leðuráklæði Eurochair ECM 1623,
Stereo-samstæða Panasonic SA-CH64M og
Örbylgjuofn Siemens FH 22023.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðs
haldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
SýSLUMAðURINN Á HÚSAVÍK,
17. JÚLÍ 2001.
Okeypis smáauglýsingar!
Smáauglýsingar
550 5000
Skoðaðu smáuglýsingarnar á m#isæ8r Is»
Merril Lynch
Nettóhagnaður á fyrri hluta ársins nam 1,4 milljörðum dollara sem er 30%
minna en á sama tíma í fyrra.
Hagnaður Merril
Lynch fellur