Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.2001, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 18. JÚLÍ 2001
DV
Fréttir
Mál Árna Johnsens í fjölmiðlum:
Misskilningurinn
reyndist hrein lygi
- skriðan af stað með frétt í DV föstudaginn 13.
Fátt hefur vakið jafn mikla athygli
í íslenskum fjölmiðlum á liðnum
misserum en úttekt Árna Johnsens
alþingismanns á byggingarvörum I
eigin þágu í nafni Þjóðleikhússins.
Allt þetta mál má rekja til fréttar í
DV föstudaginn 13. júlí þar sem
vökulir starfsmenn BYKO upplýstu
um misferli þingmannsins með al-
mannafé.
Málið er talið háalvarlegt og full-
yrt er að hvemig sem mál æxlist
muni þetta hafa mikil áhrif í framtíð-
inni. Siðferðisviðmið íslenskra
stjómmálamanna verði litið öðrum
augum en hingað til.
Ferill málsins hefur verið þessi:
Föstudagur 13. júlí
Frétt í DV undir fyrirsögninni
„Starfsmaður klagaði þingmann". í
fréttinni er greint frá tveim pöntun-
um á byggingarefni fyrir rúmlega
milljón króna í BYKO. Pöntun á 2.500
metra af panil, auk þOullar, burðar-
efnis, hefta og ýmislegs annars, gerð
í nafni Þjóðleikhússins vegna leik-
munageymslu. Geflnn er upp á seðl-
inum GSM-sími Áma Johnsens, al-
þingismanns og formanns byggingar-
nefndar Þjóðleikhússins. Þá lýstu
vitni því er Ámi breytti skráningu á
sendingunni, sem stíluð var á Þjóð-
leikhúsið Lindargötu 7, og skrifaði
sjálfur Ámi Johnsen, Vestmannaeyj-
Starfsmaður Byko
klagaöi þingmann
Föstudagsblað DV - bls. 6
um. Óskar Valdimarsson, forstjóri
Framkvæmdasýslu rikisins, segir að-
spurður um ábyrgð í málinu að Ámi
beri fulla'ábyrgð sem formaður bygg-
ingamefndarinnar. „Við kvittum
bara upp á þessa reikninga," segir
Óskar. Árni segir í samtali við DV að
um misskilning hafl verið að ræða
sem hafi verið leiðréttur. Fréttin
vakti mikla athygli og hlaut verulega
umfjöllun i öllum ljósvakamiðlum
það sem eftir lifði föstudagsins.
Laugardagur 14. júlí
Frétt var í DV undir fyrirsögninni
„Óskar rannsóknar á byggingar-
nefnd“. Gísli S. Einarsson segir á
baksíðu DV að siðlaust sé að fjárlaga-
nefndarmaður sitji beggja
vegna borðs. í fréttinni kem-
ur fram að Gísli hafi ákveðið
að senda forseta Alþingis bréf
þar sem hann fer fram á að
Ríkisendurskoðun verði beð-
in að fara yfír málefni bygg-
ingarnefndar Þjóðleikhúss-
ins. Júlíus S. Ólafsson, for-
stjóri Ríkiskaupa, sagði að
stofnunin hefði ekki með
framkvæmdamál Þjóðleik-
hússins að gera þar sem hók-
haldi vegna framkvæmda
byggingamefndar vegna
breytinga á húsinu hefði ver-
ið lokað fyrir mörgum árum.
Mánudagsblaö DV samsett forsíöumynd
Allir flöl-
miðlar héldu
áfram um-
fjöllun á full-
um dampi
en athygli
vakti þó að
Morgunblað-
ið birti að-
eins skýring-
ar Áma á
málinu í
eins dálks
Laugardagsblaö frétt á síðu
Morgunblaöslns. 10 þar held.
14■ ur Ámi sig
við þá skýr-
ingu að um mistök hafi verið að
ræða.
óðalssteinn hafi verið tekinn út hjá
BM-Vallá hafl hann verið að hlaða
slíkum steinum í garði sínum að
Rituhólum 5 í Reykjavík, eins og
kom fram í frétt í DV 28. maí.
Þegar kom fram á mánudagsmorg-
uninn greindu ljósvakamiðlar frá því
að Ámi hefði viðurkennt að hafa sagt
ósatt. Óðalskantsteinamir sem hann
sagði í geymslu úti í bæ væru í raun
á lóð hans að Rituhólum 5. Harm seg-
ir af sér sem formaður byggingar-
nefhdar Þjóðleikhússins en neitar að
þörf sé að segja af sér þingmennsku
og heldur til bústaðar síns í Vest-
mannaeyjum.
Davíð Oddsson heldur blaða-
mannafund siðdegis þennan dag og
segist sjálfur myndi segja af sér þing-
mennsku í þessari stöðu.
Mistök seT
voru leið-,
rétt um leic
ÁRNI Johnsea alþutgisinaður KegirW
að mistúk hafl átt sér atað via meiÁ- ’
ingar á löntun, sera hann hafi f
eigin nafni hjá B>-ko, en pöutunm var
inerki l^óðkakhúainu þcgar iuum
kom að sa>kja hana.
GótK S. Kinarsaon, þingmaðiir ’
Samfyllóngarírtnar, fiifnli í aamtali vid
Morgunblaðið í garkvöldi, að hann ,
hygðiat twka t-fúr oljómsysluúitekt i
bygginganeftitl Þjóðieikhúasins^
Sagðist hami u.*|ja öcðlilegt að sam^
maður, Ánii Johnsen. weti kcði i (jár-
laganefiKÍAljjingisof'byapnganffml i
Itjoðlcskhúíwins, en ajálfur i GkIí weti
í Qirl»gan«ifn<l. Sagt v»r frá jr.í ÍDVid
gsrr Að i\rni Johnaen hefði tekið j
byggingarefni út i Byko f nafni Þjóð- 4
leikhússins fyrir ú aðra mitljðn króna
■' ‘ V'A ‘
Sunnudagur 15. júlí
Ríkisútvarpið greinir frá úttekt
Áma á óðals-
kantsteinum í
nafni Þjóðleik-
hússins.
Hvorki þjóð-
leikhússtjóri SiÓNVARPIÐ
ne husvorður
könnuðust við
að steinasendingin hafi skilað sér
þangað. Ámi lýsir þvi að steinamir
hafi átt að fara í endurbætur á tröpp-
um við austurhlið Þjóðleikhússins.
Hann gat ekki gert grein fyrir hvar
steinamir vom niðurkomnir, þeir
væm í geymslu úti í bæ. Stöð 2 fjall-
ar líka itarlega um þetta mál í kvöld-
fréttum en lítillega er fjallað um mál-
ið aftarlega
í sunnu-
dagsútgáfu
Morgun-
blaðsins.
Undir mið-
nætti
greindi
RÚV frá því að Ámi hefði sjáifur inn-
heimt skilagjald af sekkjum undan
óðalskantsteinum hjá BM-Vallá.
Mánudagur 16. júlí
„Grábölvaö," segir Ámi Johnsen á
forsíðu DV. í baksíðufrétt segist
hann vonast til að þurfa ekki að segja
af sér þingmennsku en heldur sig við
þá skýringu að aðeins hafi verið um
leiðinleg mistök að ræða varðandi
efniskaup í BYKO. í frétt á siðu 6 í
DV segir: „Menntamálaráðuneytið
leyföi uppáskrift". Þar er rætt við
Óskar Valdimarsson, framkvæmda-
stjóra Framkvæmdasýslu ríkisins,
vegna umdeildra uppáskrifta Áma
Johnsens. „Þetta er gert í samráði
við menntamálaráðuneytið sem sam-
þykkti að Árni skrifaði upp á,“ segir
Óskar. Um kaup á óðalskansteinum
segir Ámi á sömu síðu: „Þetta er vin-
sæll steinn“. Þetta segir hann að-
spurður um hvort það sé ekki ein-
kennileg tilviljun að stuttu eftir að
Þriðjudagur 17. júlí
Forsíða DV: „Ámi íhugar afsögn".
Á baksíðu segist Ámi íhuga orð for-
sætisráðherra um að segja af sér
þingmennsku. „Ámi tók út efni i
tvígang" segir í annarri fyrirsögn á
baksíðu. Þar upplýsir BYKO um út-
tektir Áma i nafni Þjóðleikhússins
sem framkvæmdastjóri BYKO hafði
þó áður sagt að hafi verið mistök.
Fram kemur að starfsmenn Byko
hafi látið Þjóðleikhúsið vita um þess-
ar úttektir Áma. Fram kemur í blað-
inu að fjölmargar upplýsingar hafi
komið um frekari viðskipti Árna
Johnsens. Staðfestir Ámi sjálfur frétt
Þriöjudagsblaö DV - forsíöa
á baksíðu um að þakrennur, sem
pantaðar voru í nafni Þjóðleikhúss-
ins í síðustu viku, hafi upphaflega
verið inni í sinni pöntun. Pöntunin
var afturkölluð. I frétt á bls. 2 í DV
segist Bjöm Bjamason menntamála-
ráðherra ekki vita hver hafi gefið
Áma prókúm fyrir byggingamefnd
Þjóðleikhússins.
Ámi Johnsen biðst afsökunar á
mistökunum í Morgunblaðinu.
-HKr.
Ef The Way Of f he Gun er
ekki inni bá færðu hana
FRÍTT næst hegar hú kemur.
BÓNUSVIDE0
R0FABÆ 9
MÁVAHIÍ0 25
ÁNANAUST 15
GRUNDARSTI0 12
GRiNSÁSVEGI 40
LÆKIARGÖTU 2, HAFN.
BREKKUHÚS11
MJÓDD
L0UH0LUM 2
NÝBÝLAVEG116
ENGIHIALLA 8
ÞVERHOLTI 2, M0SF.
UNDIRHLÍD 2, AKUR.
LAUGALÆK6
SMIÐSBÚÐ 4, GARÐABÆ
KLEPPSVEG1150
Laugardagsblaö DV - baksíöa