Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2001, Síða 1
LAUGARDAGUR 22. SEPTEMBER 2001 29 Það að stóri bróðir stjórni hvar má ekki keyra yfir hámarkshraða gæti orðið fyrr en margir halda. Mercedes Benz SL 55 AMG: Lúxusótemja frá Benz Það fór ekki milli mála hvílíkan áhuga menn höfðu á „lúxusótemjunni" frá Mercedes Benz, SL 55 AMG-sportbíl með 476 ha. vél, á 18“ felgum og með fjögur krómuö púströr. Þessi eðalgripur kemur á Evrópumarkaðinn eftir áramótin en sennilega verður engin óðasála í honum á íslandi. Myndin sýnir áhuga gesta á þessum ein- staka bíl - nánast ekki hægt að komast að honum til að mynda hann nema ofan af næstu hæð. -SHH Að aka ekki einu sinni hraðar en einum kílómetra yflr hámarkshraða gæti orðið veruleiki á þessum ára- tug ef að Evrópusambandið ákveður að taka i notkun nýtt hraðatak- mörkunarkerfi. Kerfið sem gæti verið komið í notkun áriö 2010 í löndum Evrópusambandsins og þá væntanlega hérlendis líka gegnum EES samninginn, notast við GPS tækni til að fylgjast með og stjóma hraða bílanna. Hraða stjórnað á afmörkuöum svæðum ISA kerfið svokallaða stjórnar hraða bílanna með því að senda raf- boð til stjómtölvu bílsins. GPS tæki í bílnum sendir upplýsingar um hvar bíllinn er og hvort að hann sé að aka inn á svæði þar sem er minni hámarkshraði. Þegar bíllinn nálgast svæðið sendir kerflð boð til stjórntölvunnar að minnka elds- neytisflæðið og hægir einnig á bíln- um með því að beita létt bremsun- um. Ökumaður getur hægt á sér og aukið hraðann innan markana en þótt að bensínið væri stigið i botn færi hann ekki yfir hámarkshrað- Margir mótmæla Verið er að þróa og prófa kerfið um þessar mundir i nokkrum lönd- um, meðal annars í tuttugu bifreið- um í Bretlandi. Þetta hefur vakið hörð viðbrögð margra og bílasam- bönd mörg mótmælt þessu. Bera þau helst við hættunni á að öku- menn slaki of mikið á og fari í óvirkt ástand á meðan að bíllinn ekur gegnum hraðatakmörkunar- svæðið. Sum lönd eins og Svíþjóð hafa verið að prófa kerfið með þeim möguleika á að geta slökkt á því ef á þarf að halda með takka úr bíln- um. Liklegra er þó talið að endan- legt kerfi innihaldi ekki þann mögu- leika. -NG Einstaklega vel búinn en um leið hófsamur Pininfarina Ford Start Hrada stjórnad undir vökulu auga stóra bróður Með 200 hestafla Duratec-mótor Kóreskir bílaframleiöendur Keyra á fullu BILAR JlSIUGESTOnE Dekkar allar aðstæður Lexus SC430 reynsluakstur Hvar er best að gera bílakaupin? VW Golf Highline, 1,6 bensín, f.skrd. 05.01. 2000, ekinn 24 þús. km, 5 dyra, rauður, ssk, 15" álfelgur, cd, spoiler, leður, lúga, skriðstillir, hiti í sætum. Verð 1.980.000. MMC Galant V6 4x4, 2,5 bensín, f. skrd. 21.07. 1994, ekinn 130 þús. km, 4 dyra, grár, bsk. Verð 890.000. VW Goif Comf., 1,4 bensín, f. skrd, 28.01. 2000, ekinn 16 þús. km, 3 dyra, hvítur, bsk., 16" álfelgur. Verð 1.370.000. VW Golf Comf, 1,6 bensín, f. skrd, 21.09. 2000, ekinn 11 þús. km, 5 dyra, d-blár, bsk., 16" álfelgur. Verð 1.640.000. Velkomin á Laugaveg 174 og www.bilathing.is Opnunartími: Mánud. - föstud. kl. 9-18 og laugard. kl. 12-16 0 m BÍLAMNGÍEKLU NuM&r &iH~ í no'hj^uM bíluw! Laugavegi 174,105 Reykjavík, sími 590 5000 www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.biiathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is • www.bilathing.is •

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.