Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2001, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2001, Page 4
Myndlistarsýningar vetrarins spanna vítt svið í tíma og tækni: Málverk, innsetningar og gler Listsýningar vetrarins f stóru söfnunum á Reykjavíkursvaeðinu eru fjöibreyttar og margra þeirra verður beðið með eftirvænt- ingu. Sú sem Ifklega dregur að sér flesta gesti er yfirlitssýning Listasafns Islands yfir feril Gunnlaugs Schevings, eins ástsælasta lista- manns Islendinga á 20. öld. En verið getur að sú sýning fái harðan keppinaut f sýningu sem opnuð verður á sama stað f aprfl á næsta ári. Listaverkin á henni koma frá Tretyakov-safn- inu í Moskvu og sýningin heitir „Rússnesk aldamót - frá raunsæi til framúrstefnu". Einhver vinsælasta listsýning undanfarinna ára hér á landi var glerlistasýning Dale Chihuly á Kjarvalsstöðum f fyrravor. Þeir sem minnast hennar með gleði geta hlakkað til sýningarinn- ar Rubikon sem opnuð verður á Kjarvalsstöð- um 17. nóvember og stendur f tæpan mánuð. Þetta er einstök sýning á verkum fremstu gler- listamanna Tékklands, þess mikla glerlista- lands. Þeir hafa myndað hóp og kalla sig Rubikon (í höfuðið á frægu fljóti á Italfu). Hluti hópsins sýnir hér ásamt völdum gestum. I Hafnarhúsinu verður stóra sýningin á verk- um Errós f öllum sölum til 7. október. Þann 13. október fer sýningin f sal D, en frá 6. janúar 2002 flyst hún f tvo sali á annarri hæðinni þar sem verk listamannsins verða sýnd til fram- búðar - Ifkt og Kjarval f austursal Kjarvals- staða. Til að gefa gestum gott yfirlit yfir verk- in sem listamaðurinn ánafnaði safninu og til að halda við áhuga á verkum hans verður reglu- lega skipt um verk á sýningunni. Meðal annarra eftirtektarverðra sýninga f Hafnarhúsinu má nefna „Breiðholtið“ sem helguð verður sköpun samnefnds hverfis f Reykjavfk, uppbyggingu þess og félagslegri þróun. I kúluhúsinu sérkennilega við Sigtún stend- ur yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveins- sonar fram f maf 2002. Þá verður sett upp sýn- ingin „Borgarlist“ kringum hugmyndir Ás- mundar um list f borgarlandinu. Það er framlag safnsins á Listahátfð f Reykjavfk 2002. Ljósmyndir, málverk, músík Meðal fjölmargra sýninga f Gerðarsafni f Kópavogi er Carnegie Art Award-sýningin á norrænni samtfmamálaralist. Hún var líka f Gerðarsafni f fyrra og þótti forsvarsmönnum hennar fara svo vel um hana þar að þangað sóttu þeir aftur. Einnig verða þar f mars enn á ný Ijósmyndasýningarnar „Mynd ársins 2001“ og „Að lýsa flöt 2001“ á vegum Blaðatjós- myndarafélags fslands og Ljósmyndarafélags Islands. Hafa orðið talsverð skrif út af sýn- ingunni f vor sem leið, einkum um „mynd árs- ins“ eftir Ara Magg sem var notuð á auglýs- ingaspjaldi fyrir tón- og dansverkið Baldur f fyrra. I Hafnarborg f Hafnarfirði verður meðal annars sett upp alþjóðleg myndlistarsýning á ... .*■ 1 Wr':. 1B i i / - - ~mr k' J ySlsSE i - i jBHHBp r/ i j j! i II ■ Á ii vegum WHO þann 20. október. Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin fékk til liðs við sig marga þekkta myndlistarmenn til að berjast gegn tóbaksffkninni og setti upp farandsýn- ingu sem farið hefur vfða um heim og vakið mikla athygli. Það sem kannski er skemmti- tegast við hana er að hún höfðar til ungs fólks og ætlar safnið að útbúa skemmtileg verkefni fyrir börn til að vinna ftengslum við sýninguna. Erró:Vindhviða (1979) Stóra sýninqin á verkum Errós stendur til 7.10. I Hafnarborg verður Ifka sett upp sýningin „Ef haldið er fast f þessa hugmynd" þar sem fjórir listamenn, tveir frá Islandi og tveir frá Frakklandi, verða með innsetningu. Lista- mennirnir hafa unnið saman f Frakklandi. Sú sýning verður opnuð 17. nóvember. -SA Margmiðlaður Megas Sýningin „Margmiðlaður Megas f Nýló“ stendur f Nýlistasafninu frá 20. október til 30. nóvember. Þing- ið er tileinkað Meg- asi og fjaltar um höfundarverk hans f heild, textagerð, prósa og lýrfk, og myndlist. Á þinginu verða margs konar uppákomur, málþing, sjón- þing, tónlistarkvöld, hljómleikar, hljómorðakvöld og fleira. Þetta er mikið tilhlökkunarefni fyrir aðdá- endur skáldsins. Erlendar listakonur Tvær erlendar listakonur eru á dagskrá Í8 við Klapparstfg á næstu mánuðum. Þar stendur nú yfir sýning á nýjum verkum eftir „grand old man“ fs- _ lenskrar myndlist- ■” • ar, Kristján Davfðs- son, en 1. nóvember ^ verður opnuð sýn- ing á verkum Roni Horn sem er listunnendum að góðu kunn. Hún stendur fram f miðjan janúar. Næst á eftir sýnir finnska lista- konan Helena Hietanen. Listapósturinn Eins og listunnendum er kunn- ugt gefur Gallerf Fold út frétta- bréfið Listapóstinn, bæði prentað sem sent er með landpósti til áskrifenda og á netinu sem áskrif- endur fá með tölvupósti. Frétta- bréfið er að verða sex ára gamalt og birtir fréttir úr listaheiminum, innanlands sem utan, en einkum auðvitað fregnir af nýjum sýning- um f gallerfi Gallerfs Foldar sem er bakatil f húsnæði verslunarinnar við Rauðarárstfg. Auk þess eru iðulega lengri greinar eftir að- standendur gallerfsins og Lista- póstsins-ogjafnvelaðra höfunda - um hvaðeina sem varðar mynd- listarmenningu íslendinga. Þeir sem vilja fá Listapóstinn sendan, geta haft samband við ábyrgðarmann á netfanginu hansen@artgalleryfold.com en ef þeir vilja skrifa grein í ritið senda þeir hana á netfangið skrif@myndlist.is. Gallerf Fold heldur úti vefsfðu með upplýsingum um myndlistar- mennina sem sýna þar og er slóðin að henni http://www.myndlist.is. OKTÓBER NÓVEMBER DESEMBER JANÚAR FEBRÚAR MARS Listasafn ÍSLANDS Naumhyggja Magnús Tónnasson Þorvaldur Skúlason Gunnlaugur Scheving iiiSH 20. ðídin - ytirtt /prvol, j&rt Engabert, dórtorir. Bnem, firmr Jórssson Listasafn Reykjavikur: Kjarvalsstaðir Kftsitón Guómundssor1 Subðton. gtertist Haivm Lórusson Hafnarhús Gerðarsafn Hafnarbdrg Nylistasafnið Erla Þórarinsdóttir, Hulda Hókon, Jón Óskar, Steingrímur Eyfjörð Sigurbjörn Jónsson. kjöniundur ?. túóviksson Margrét Jóelsdóttir, Stephen Fairbairn, Aðalheiður Val- geirsdóttir. Hrafnhildur Sigurðardóttir Myndlíaorsýninð WHO JónirKj Guðftodótflr Knsfjáh P. Gu önaii'M GúsP' r;v BOteon. Jðhg m 1 ‘íorfQmn, Cam Vmfyy, VlOCí sf’tt Qilrn Asgeir Long Bernd Koberiing Breiöholtiö Keramiksýning. Ljóö og myndverk Carnegie Art Award Mynd ársins 2001. Að lýsa flöt 2001. mm H m > »Vi MENNING 2D01/20D2 26

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.