Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2001, Page 22
38
MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2001
Fréttir
Sviðsljós
Nemendur í 6.-7. bekk
Korpuskóla í heimsókn
Nemendui' i sjötta og sjöunda
bekk Korpuskóla komu í vetfangs-
ferð á DV fyrir skömmu sem er
hluti af námi þeirra um dagblöð i
skólum. Andri Guðmundsson, Ás-
dís Karer. Friðbjörnsdóttir, Bjarki
Már Guðmundsson, Hafþór Ari
Gíslason, Pétur Freyr Pétursson,
Rakel Ósk Gylfadóttir, Reynir Óli
Smárason, Sandra Björk Gestsdótt-
ir, Sunna Mary Vaisdóttir, Andri
Jón Sigurbjörnsson, Aron Ingi
Svansson, Björgvin Helgi Hjartar-
son, Brynja Björk, Róbert Sindri
Skúlason, Sara Ósk Rúnarsdóttir,
Sóley Kristmundsdóttir og Tinna
Arinbjarnardóttir. Einnig eru
Margrét Einarsdóttir, Vilhelmína
Þorvarðardóttir og Zoran Panic
kennarar með á myndinni.
Þú nærð alltaf
550 5000
alla virka daga kl. 9—22
sunnudaga kl. 16—22
sambandi
vi5 okkur!
Cö
'Cö
C/5
@ dvaugl@ff.is
hvenær sólarhrlngsins sem er
550 5000
Janet Jackson er óttaslegin:
Aflýsir hljómleika-
ferðinni til Evrópu
Poppdrottn-
ingin Janet
Jackson hefur
aflýst fyrir-
hugaðri tón-
leikaferð sinni
til Evrópu þar
sem hún óttast
um öryggi sitt.
„Ég gæti
aldrei fyrirgef-
ið sjálfri mér
í ef eitthvað
kæmi fyrir
einhvern á
þessari tón-
leikaferð," seg-
ir í yfirlýsingu
sem söngkon-
an sendi frá
sér í London.
| „Atburðirnir
11. september
komu mér,
eins og flestum
öðrum, úr jafn-
vægi og ég hef
áhyggjur af
fyrirsjáanlegri
Janet hefur þungar áhyggjur
Poppsöngkonan Janet Jackson hefur af-
lýst tónleikaferö sinni til Evrópu vegna
hryðjuverkanna vestra.
framtíð."
Evrópskir aðdá-
endur söngkon-
unnar munu fá
miða sína end-
urgreidda. Tón-
leikaferðin átti
að hefjast í lok
mánaðarins og
standa fram yfir
miðjan desem-
ber.
Annars hefur
gengið á ýmsu
með tónleika-
ferð Janet
heima í Banda-
ríkjunum. Tafir
urðu á byrjun
ferðarinnar og
hún varð síðan
að aflýsa eða
endurskipu-
leggja nokkra
tónleika vegna
flensu, tannvið-
gerða og fleiri
atburða.
REUTER-MYND
Armani með fyrirsætu
Italski tískukóngurinn Georgio Armani lét mynda sig meö einni fyrirsætu
sinni þegar hann kynnti nýjasta fatnaðinn sinn í nýju eigin leikhúsi í Mílanó.
ÞJONUSTU
m.
550 5000
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niðurföllum.
THT c RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staðsetja •
skemmdir í WC lögnum.
l DÆLUBÍLL
OT Sögun.»
* Steinsteypusögun
Kjamaborun * Móðuhreinsun glerja
Múrbrot * Glugga & glerísetningar
Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
Símar: 892 9666 & 860 1180
Smáauglýsirtgar
bílar, bátar. Jeppar, húsbílar,
sendibílar, pailbilar, hópfer&abílar,
fornbilar, kcrrur, fjórhjól, mótorhjói,
hjölhýsi, vélsieóar, varahlutir,
viögeröir, flug, lyftarar, tjaldvagnar,
vörubíiar-.bflar og farartækí
1 p Æ\
Skoðaðu smáuqlýBinaarnar ó VlSir.lS
5SO 5000
CRAWFORD
IÐNAÐARHURÐIR
SALA—UPPSETNING-ÞJÓNUSTA
HURÐABORG
DALVEGUR 16 D • S. 564 0250
BILSKURS
Oa IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggís-
hurðir
GLOFAXT HF
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
hurðir
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530 _
Bílasími 892 7260
VISA
5TIFLUÞJ0NU5TR BJHRNfl
STmar 899 6363 » 554 6199
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
nn
til ai ástands-
skoöa lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
NASSAU iðnaðarhurðir
Þrautreyndar við islenskar aðstæður
Sala
Uppsetning
Viðhaldspjónusta
Sundaborg 7-9, R.vík
Sími 568 8104, fax 568 8672
idex@idex.is
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RORAMYNDAVEL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA