Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2001, Blaðsíða 27
43
\
MIÐVIKUDAGUR 3. OKTÓBER 2001
I>V Tilvera
Tvistkóngurinn sextugur
Afmælisbarn dags-
ins er Chubby Checker
sem er sextugur í dag.
Checker, sem skirður
var Ernest Evans, varð
heimsfrægur þegar
hann söng inn á plötu
lagið The Twist árið
1960. Lagið sló í gegn
og í framhaldi greip um sig dansæði
sem náði til allra heimsálfa. Checker
naut góðs af þessum dansi og hlaut
hann viðurnefnið Konungur tvistsins.
Lög hans rötuðu á næstu árum i efstu
sæti vinsældalista. Checker er enn að
og er mjög vinsæll skemmtikraftur.
Hefur hann selt 250 milljón plötur.
Gildir fyrir fímmtudaginn 4. október
Vatnsberinn (20. ian.-.lS. febr.r
I Ferðalög eru ef til vill
á dagskrá í nánustu
framtíð. Það borgar sig
að hafa augirn opin í
dág og hlusta vel á ráðleggingar
annarra.
Fiskarnir (19. fRbr.-20. mars>:
Þú ræður sjálfur
I miklu um framvindu
dagsins og ættir að
treysta á dómgreind
þina. Hegðun einhvers kemur þér
á óvart.
Hrúturinn (2.1. mars-19. apriO:
Þér finnst allt ganga
hægt í byrjun dagsins
en það borgar sig að
vera þolinmóður.
Kvöldið verður ánægjulegt.
Happatölur þínar eru 9, 17 og 36.
Nautið (20. april-20. maíl:
l Margt sem þú heldur
áriöandi í dag er ekki
endilega jafnmikilvægt
og þér finnst. Haltu
fast við skoðanir þínar.
Happatölur þínar eru 2, 27 og 34.
Tvíburarnir (21. mat-?i. ii'inn-
Staðfesta er mikilvæg í
'dag. Þú ert vinnusam-
ur og eitthvað sem þú
gerir vekur athygli
fólks fkringum þig.
Happatölur þínar eru 8, 19 og 24.
Krabbinn (22. iúní-27. júlik
Láf þitt er stöðugt
| um þessar mundir
og þú ættir að vera
jákvæður og
bjartsýnn.
Happatölur þínar eru 5,16 og 25.
Llónlð (23. iúlí- 22. áeústl:
Ljúktu við skyldur
þinar áður en þú ferð
að huga að nýjum hug-
myndum sem þú
hefur fengið. Heimilislífið verður
gott i dag.
Mevian (23. áeúst-22. sept.):
Notaöu kraftana til að
leysa vandamál sem þú
^^^thefur lengi ætlað að
' r leysa. Það verður Uklega
einhverjum erfiðleikum háð að kom-
ast að niðurstöðu í stórum hópi fólks.
Vogin (23. seot.-23. okt.i:
Þér verður vel tekið af
fólki sem þér er
\ / ókunnugt og þú færð
r / óvænt hrós. Áhyggjur
sem þú hefur eru ástæðulausar.
Happatölur þínar eru 12, 23 og 28.
Sporðdreki <24. okt.-21. nóv.l:
Dagminn einkennist af
streitu og tímaleysi gæti
I haft mikil áhrif á vinnu
þína. Haltu ró þinni þvi
seinni hluta dagsins getur þú slapp-
að af og sinnt áhugamálunum.
Bogamaður (22. nóv.-2l. des.):
■ Þú þarft að sætta þig
f við að aðrir fá að
mestu að ráða um
framvindu mála sem
þú ert flæktur í. Gáta sem þú hef-
ur velt fyrir þér leysist óvænt.
Steingeitin (22. des.-19. ian.):
*J _ Vonbrigði þróast yfir í
ánægju þegar þú færð
* Jr\ fréttir frá vini eða
ættingja. Samband
þitt við ákveðinn einstakling
fer batnandi.
DV-MYND HILMAR ÞÓR
Verðlaunaafhending í Sumarmyndasamkeppni
Eirs og komiö hefur fram var þátttaka mjög góö í Sumarmyndasamkeppni DV, Vísis.is og Hans Petersen og verö-
launahafar margir. Nú er búiö aö afhenda veröiaunin og var þaö gert í Kringlunni. Á myndinni eru vinningshafarnir El-
ísabet Ólafsdóttir (mynd júlímánaöar), íris Ægisdóttir (mynd júnímánaöar), Arnar Már Guömundsson (2. verölaun), Þor-
steinn G. Gunnarsson (1. verölaun) ásamt Geir Gígja frá Hans Petersen og Halldóru Hauksdóttir frá DV. Á myndina
vantar Sólrúnu Sigurjónsdóttir (3. verðlaun) og Maríu Erlu (mynd ágústmánaöar)
Spáð í trúlofun
Noregsprinsessu
Veðmangarar eru á því að Marta
Lovísa Noregsprinsessa trúlofi sig
með unnustanum Ari Behn fyrir apr-
fl á næsta ári.
Veðmangararnir telja meiri líkur á
því að Ari krjúpi á kné frammi fyrir
sinni heittelskuðu og biðji um hönd
hennar en að krónprinsessan Mette-
Marit, eiginkona Hákonar ríkisarfa,
verði vanfær. Þau Hákon og Mette-
Marit gengu í hjónaband með pomp
og prakt fyrir nokkrum vikum.
Marta Lovísa hélt nýlega upp á þrí-
tugsafmælið sitt í Bergen og var Ari
þar meðal gesta. Hann sást meira að
segja á tali við drottningu.
Maðurinn með röddina
Magnús Bjarnfreösson, einn af fyrstu fréttamönnum Ríkis-
sjónvarpsins, gerir handaför sín ódauöleg. Ásta úr Stund-
inni okkar og Logi Bergmann fréttamaöur fylgiast meö.
DV-MYNDIR EINAR J.
Byrjaði sem sviðsmaður
Laddi sló á létta strengi um leiö og hann lagði hendur
sínar í steypuna.
Ríkissjónvarpið 35 ára:
Sjónvarpsstjörnur hylltar
Schwarzenegger í
spilakassamál
Austurríska
vöðvabúntið
Arnold
Schwarzenegger
hefur höfðað
mál gegn tölvu-
leikjafyrirtæk-
inu IGT fyrir að
nota ímynd sína
og rödd i Term-
inator-spila-
kassa, sem fyrirtækið hefur nýlega
sett á markað. Fyrirtækið, sem er í
Reno, hefur framleitt kassana með
leyfi frá Canal Plus í Frakklandi og
telur Schwarzenegger að Frakkarnir
hafi ekkert leyfi til að veita það þriðja
aðila. Lögmenn Schwarzeneggers fara
fram á 20 milljónir dollara í miska-
bætur en það er sú upphæð sem
Schwarzenegger telur að hann hefði
fengið hefði hann sjálfur gefiö leyfið.
IGT er stærsti framleiðandi spila-
kassa í Bandaríkjunum með um 50
prósent af markaðnum sem skilaði
þvi einum milljarði dollara í tekjur á
síðasta ári.
man“ og Þórhallur Sigurðsson (Laddi)
skemmtikraftur, en hann hóf einmitt
feril sinn sem sviðsmaður hjá Sjón-
varpinu.
Ríkissjónvarpið fagnar því með
ýmsum hætti um þessar mundir að 35
ár eru liðin frá fyrstu útsendingu
þess. Af þessu tilefni var svonefnt
Stjörnutorg Sjónvarpsins vígt á fóstu-
daginn með viðhöfn. Fjórar gamlar
sjónvarpsstjörnur gerðu handafór sín
ódauðleg með því að sökkva þeim í
sement. Verða hellurnar síðan lagðar
á torgið gestum og gangandi til
ánægju. Stjömurnar sem riðu á vaðið
eru Magnús Bjarnfreðsson, einn af
fyrstu fréttamönnum Sjónvarpsins,
Ása Finnsdóttir, fyrsta sjónvarpsþul-
an, og fyrirmynd þeirra sem á eftir
komu, Ómar Ragnarsson „altmuligt-
Stjörnurnar fjórar
Magnús Bjarnfreösson, Ása Finnsdóttir, Ómar Ragnarsson og Laddi aö
athöfn lokinni.
Slegiö á létta strengi
Efnt var til gleöskapar í Útvarpshúsinu eftir vígslu torgsins. Hér spjalla
saman þeir Jón Gunnar Grjetarsson fréttamaöur, Markús Örn Antonsson
útvarpsstjóri og Bjarni Guömundsson, framkvæmdastjóri Sjónvarpsins.
Hús skdldsins
Sigurhæðir - Davíðshús
Eyrarlandsvegi 3 - 600 Akureyri.
Sími 462 6648; Fax: 462 6649; Net: skald@nett.is
Gott næði orðlistarmönnum:
1. Tvær skrifstofur í Sigurhæðum:
til boða þeim sem sinna vilja hvers konar orðlist í
hvetjandi umhverfi. Leigjast gegn vægu gjaldi
nokkrar vikur eða mánuði í senn. Umsóknarfrestur
vegna afnota á fyrri helmingi ársins 2002 er til 26.
október 2001.
2. Listamannaíbúð í Davíðshúsi:
einkum ætluð þeim er fást við skapandi skrif - er
til tímabundinnar dvalar á árinu 2002 gegn greiðslu
þjónustu- og tryggingagjalds sem er endurkræft að
hluta.
Umsóknir þar sem m.a. komifram:
a) stutt kynning á umsækjanda og verkum hans,
b) að hverju umsækjandi hyggst vinna,
c) æskilegt tímabil og tímaskeið dvalar,
sendist forstöðumanni, Erlingi Sigurðarsyni, eða
menningarfulltrúa, Ingólfi Armannssyni, fyrir
26. október 2001.
Ndnari upplýsingar mófó hjó þeim eða í
þjónustuanddyri Akureyrarbœjar - sími 460 1000.
-* ■