Alþýðublaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 5
Alíþýðublaðið 12. febrúar 1969 5 því að fá vegfarendur til að svara spurningum blaðsins um tímabær efni í sérstökum dálki í blaðinu, og sumpart viðamciri skoðanakönnun sem framkvæmd er í síma og nær minnsta kosti til. nokkurra tuga, jafnvel hundrað manna hverju sinni. Það má að, vísu ekki leggja, of niik- ið upp úr „fræðilegu“ gildi slíkra athugana, eins og blaðinu hættir sjálfu til og fyrr var vikið að, en ástæðulaust er líka að vísa þeim með öllu á bug sem markleysu eins og aðrir munu hafa gert. Þvert á móti geta slíkar skyndikannanir á- reiðanlega gefið rétta vísbending um hug almennings í tilteknum málum, og á Vísir mikinn akur óplægðan þar sem væri að fjalla miklu ræki- legar um slík mál og skoðanir manna á þeim en gert hefur verið í hinum lauslegu athugunum blaðsins til þessa. Annað grcinaefni Visis þessa viku en beint og óbeint fréttaefni taldist 85 dálkar, eða 18% af efni blaðs- ins; sambærilegt hlutfall var 24% í Tímanum (104 dálkar) og 22% (201 dálkur) í Morgunblaðinu. Eins og áður er ein vika augljóslega of lítið úrtak til markverðrar greining- ar á þessu efni, en allmikið fer í Vísi fyrir ýmis konar léttu efni, s vernd eftir Birgi Kjaran, þessleg að hún væri ætluð til birtingar víðar, þættir úr skýrslu OECD um efna- hagsmál og háskólamenntaðra kenn- ara um kennslumáí; einn leikdómur var í blaðinu þessa viku en ekki aðr- ar umsagnir um menningarefni. Leikdómar eru með fastari skipan í blöðunum en önnur gagnrýni, og liafa umsagnir um þessa sömu sýn- ingu (Sælurikið éftir Cuðmund Steinsson, Gríma) birzt í öðrum blöðum um svipað leyti. En Vísir virðist einatt hafa til að bera meiri þjónustuvilja við lesendur sína en önnur blöð, og kann að vera honum að þakka að þar birtast umsagnir um myndlist, tónlist, kvikmyndir, leiksýningar, bækur með reglulegri hætti en í flestum hinum blöðun- um, og hefur þó umsögnum um bækur fækkað verulega í Vísi í vet- ur. Þessar umsagnir eru að minnsta kosti eins misjafnar að verðleikum og höfundar þeirra eru margir, og ,'ofmikið væri að tala um mótaða stefnu eða viðhorf Vísis í menn- ingarmálum þeirra vegna, aðra en þá vinnuaðferð að birta slíkar um- sagnir að staðaldri; en minnsta kosti tónlistar- og kvikmyndagagnrýni Visis mun vera með því bezta sem gerist hér í blöðunum. auglýsingakreppa sú, sem þjakar hin blöðin ekki orðið Vísi að veru- legu meini. Auglýsingamagn og hlutfall þess við annað efni í bltið- unum 18/2—9/3, vikuskammti af hverju þeirra, er sýnt á meðfylgj- andi töflu, ásamt vísi að efnisflokk- un auglýsinganna sem að vísu er svo lausleg og ónákyæm, að vafa- samt er hvort nokkuð sé að marka hana, þó hún sé látin fljóta með. Þetta kemur þegar fram af því hve stór er flokkurinn „ýmsar auglýs- ingar“ og mundi flokkum sjálfsagt fjölga og fjölga í öllum flokkunum ef hann væri greindur nánar í sund- ur. Annars sýnir taflan það glöggt sem mestu skiptir i þessu samhengi: hve yfirburdii Morgunblaðsins eru miklir í nær öllum efnisflokkum aug lýsinga, og mundu þeir yfirburðir þ.ó. vafalausr verða ljósari við nánari greiningu wuglýsinganna. Þó var vikan 18/1—23/2 tvímælalaust ó- hagstæð auglýsingavika í Morgun- blaðinu eins og áður var vikið að. Þó að auglýsingar séu ef til vill ekki ýkja meiri »ð magni til að jafnaði í Morgunblaðinu, er þó hlutfall þeirra við annað efni vafalaust ó- eðlilegt vcgna stærðar blaðsins þessa viku. Ennfrenuir sýnir taflan hvern- ig ákveðnar tegundir auglýsinga AUGLÝSINGAR BLAÐANNA 18.2—9.3.: 1 : Mbl. Tímlnn Vísir Þjv. Abl. 1 1 Verzlun og dálkar dálkar dálkar dálkar dálkar i Iþjónusta 68 49 48 24 10 Fast'eignasala 29 — — — — Smáauglýs ingar 15 — 53 11 8 Skemontanir 51 19 10 13 15 Ferðir Opinberar 7 — 2 2 3 au'glýsingar Dánar- 6 2 3 6 8 tilkynningar ' Ýmsar 8 4 —— 1 1 ' auglýsingar 76 36 33 41 35, [ All's: 260 29% 110 25% 149 31% 98 25% 80 17 kvennasíðum og þýddu afþreyingar- efni; grcinaval á sviði þjóðmála og menningarmála vírðist harla stefnu- vana og laust i reipunum eins og raunar líka í öðrum blöðum. Grein var um rekstur frystihúsa í þjóð- máladálki sem Asmundur Einarsson skrifar í blaðið, æskulýðssíða Eleim- dallar því nær hið eina af flokks- pólitísku tagi, grcin um náttúru- |Trábreyttast hinum blöðunum í efnisyfirliti Vísis á meðfylgjandi töflu er auglýsingahlutfall blaðsins. Þó talað sé um minnkandi auglýs- ingatekjur blaðanna allra reynist auglýsingahlutfall Vísis ívið hærra en var fyrir þremur árum (28%), cn blaðið er nákvæmlega jafnstórt nú sem þá. Af því að dæma hefur leita til ákveðinn* blaða og einkum þó Morgunblaðslns: fasteignamark- aðurinn hefur !«gt undir sig að langmestu lcyti smáauglýsingar blaðsins, en fasteiftdir eru ekki aug- lýstar annars staðar svo heitið geti; skemmtanaauglýsin^ar eru marg- faldar í Morgimblsðinu á við hin blöðin sem lítið h<ifa af því tagi nema þessa fóstu bíó- og leikhús- dálka; jafnvel andlita- og útfaratil- kynningar ern lang«nestar í Morg- unblaðinu. Vafalaust er flokkurinn „verzlun og þjónusia“ vantalinn í ur heim við upplýsingar þær mn fjárhag blaðanna sem veittar voru £ útvarpsþætti þeim um blöðin sem vikið var að í upphafi þessa greina- EFNI VÍSIS 24.2—1.3.: Fréttir: Innlendar fréttir 73 dálkar Erlendar fréttir 21 dálkur íþróttafréttilr 20 dálkar Fréttir alls: 114 dálkar: 24% Greinar: 1 Innlenidar fréttafrásagnir, i \ iviðtöl og fréttamyndir .. 51 dálkur Fréttafrásagnir og greinar rnn lal’þjóðamál 21 dálkur Greinar um þjóðmál: 16 dálkar Þýtt skemmtiefni 26 dálfcar Kve’nnasíða 12 dálikar Menningarmál 10 dálkar Viðtöl 4 dálkar Ýmislegt 12 dálfcar Greinar alls: 152 dálkar: 32% Fast efni: 65 dálkar: 13% Auglýsingar: 149 dálkar: 31% Alls: 480 dálkar: 96 síður Morgunblaðinu á viS hin blöðin, ng sýnir t.lflan þó gliigga yfirburði blaðsins í þessum flokki. Vísir sem kemst næst Morgunblað- inu að auglýsingamagni og sýn- ir bezta útkomu . hlutfallslega í þessu úrtaki á ■stöðu sína fyrst og fremst að þakka hinum vinsælu smá- auglýsingum blaðsins, en eiginlegar smáauglýsingar konna varla fyrir annars staðqr svo heitjð geti. Eins og fyrr segir er þessi taln- ing auglýsinganna i blöðunum harla lausleg og flokkun þeirra mjög gróf. Til að slík athugun kæmi að fullu gagni þýrfti að huga að fleiru en cfnisskiptingu auglýsinga, og meðal annars tíðni þeirra, hvernig auglýsingar breytist frá degi til dags í blöðunum, og hverjar standi ó- breyttar til langframa, e.t.v. þá í styrktarskyni við blaðið, en nokk- uð mun um það í öllum blöðum. F.innig væri vert að huga að skipt- ingu auglýsenda milli blaða, hvern- ig tilteknir auglýsendur styrki til- tekin bjöð með viðskiptum sínum. F.n þessari flokkun og talningu var í rauninni ekki ætlað cn prófa mögu- leika cfnisins. JJ^nnars er taflan fróðlegust fyrir það hve nákvæmlega hún kem- flokks. Morgunblaðið hefur orðið fyrir verulegri rýrnun auglýsirjga hlutfallslega þó auglýsingamagni , þess beri af hinum blöðunum, og iar . blaðið sagt á mörkum þcss að bera , sig, þrárt fyrir alla þcss úlbreiðslu. Tíminn og Vísir töldu láta nærri að rekstur blaðanna stæði í járnum, og kann það þó að vera i hreystileg- asta lagi mælt, minnsta kosti af Tím- anum seni ekki hefur nema 25% auglýsinga, en gefur út allstór og kostnaðarsöm fylgirit. Vera má þó að útbreiðsla blaðsins umfrarn Vís» jafni niun blaðanna að einhverju leyti. Tvö blöð drógu enga dul á það í útvarpsþættinum að um veru- legan hallarekstur væri að ræða, Þjóðviljinn og Alþýðublaðið, enda fer s.aman að upplag þeirra beggja er mun minna og auglýsingar þeirra mmni en hinna blaðanna, og stendur þó Alþýðublaðið enn verr að vígi en Þjóðviljinn; auglýsingar eru nú rninni í báðum blöðunum en fyrir þremur árum. Sýna þessar tölur ljósar en langt mál hve erf- itt bessum blöðum mun vera að rétta úr kútnum og komast svo til manns að þau standi á eigin fótum fjár- hagslega — minnsta kosti að óbreytt- um útgáfuhætti og óbiwttum blaða- markaði i landinu. — O.J. Jassballettskóli BÁRU JASS Átta vikna námskeið að hefjast. Innritun í alla aldursflokka. Barnaflokkar (7—12 ára) Táningaflokkar (12—16 ára) og eldri og hinir vdnsælu frúarflokkar einu sinni í vikui. Inm'itun í skólanum í dag og næstu daga frá kl. 5—9 e.h. Upplýsingar í síma 83857 frá kl. 1—7 e.h. DÖMUR- LÍKAMSRÆKT Megrunaræfingar fyrir konur á öllum aldri. Nýr þriggja vikna kúr að hefjast. Konum er gefiinn kostur á matarkúr eftir læknisráði, og einnig eru prentaðar leiðbeiningar með myndum fyr.r heimaæfingar. Innritun og uppiýsingar í síma 83857 frá kl. 1—7 e.h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.