Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2001, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 01.11.2001, Blaðsíða 12
12 Útlönd FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2001 DV REUTER-MYND Beöiö viö landamærin Ungur afganskur flóttmaöur hvílir hönd sína á gaddavírsgirðingu við landamærin að Pakistan. íranar hvattir til að taka við Af- gönum á flótta Ruud Lubbers, yfirmaður Flótta- mannastofnunar Sameinuðu þjóö- anna, hvatti írönsk stjórnvöld í gær til að hleypa afgönskum flóttamönn- um, sem horfa fram á erfiða tíma, inn í landið. Jafnframt lofaði Lubbers að reyna að fmna fé til að standa straum af kostnaðinum. Hann viðurkenndi þó að sér hefði mistekist að fá ráðamenn í Teheran til að skipta um skoðun en íranar hafa lokað landamærum sinum að Afganistan. Lubbers, sem var í sömu erinda- gjörðum i Pakistan, sagði á fundi með fréttamönnum í Teheran að hann og ráðamenn þar hefðu orðið sammála um að vera ósammála. Hann ítrekaði að leyfa yrði fólki sem ætti mjög bágt að koma yfir landamærin. Tony Blair á samningaferð um Miðausturlönd: Sharon býður viðræður með eigin skilmálum Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, var væntanlegur í heim- sókn á óróasvæðið fyrir botni Mið- jarðarhafs í dag, á ferð sinni um Miðausturlönd sem hófst með heim- sókn hans til Sýrlands og Sádi-Ara- biu í gær. Blair mun að sögn tals- manna ísraela og Palestínumanna hitta ráðamenn þjóðanna á fundum í dag og er ráðgert að hann hitti Ariel Sharon, forsætisráðherra ísraels, fyrst á fundi í Jerúsalem og síðan Yasser Arafat, forseta Palest- ínumanna, i Gaza. Blair mun þar leggja hart að þeim Sharon og Ara- fat að hefja sem fyrst friðarviðræð- ur, en samkvæmt nýlegum ummæl- um Sharons hefur hann þegar sam- þykkt að hefja viðræður samkvæmt eigin skilmálum. Þetta kom fram þegar Sharon ávarpaði forystumenn heimssam- taka gyðinga í Jerúsalem í gær, en talið er að Shimon Peres, utanríkis- ráðherra ísraels, og Yasser Arafat muni nota tækifærið til að funda um málið þegar þeir sækja efna- hagsráðstefnu ríkja heimsins á Mallorka um helgina. „Ég ætla sjálfur að leiða allar samningavið- ræður við Palestínumenn og tel það fyrir bestu,“ sagði Sharon. Palestínumenn virðast gera mis- miklar væntingar til friðarvilja Sharons og sagði Nabil Shaath, háttsettur embættismaður Palest- ínumanna, að hann hefði lítið sýnt að undanfömu sem gæfi tilefni til Tony Blair meö Bashar al-Assad Sýrlandsforseta Tony Blair er nú á ferð um Miðausturlönd, þar sem hann reynir að styrkja samtsöðuna í barátunni gegn hryðjuverkum og um leið leggja drög að friðarviðræðum ísraela og Palestínumanna. Hér á myndinni er hann með Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, sem hann hitti á fundi í gær, áður en hann hélt til Sádi-Arabíu. þess að ætla að afstaða hans hefði breyst. „Það eina sem hann hefur sýnt okkur að undanförnu eru dráp, eyðilegging og endalausar árásir," sagði Shaath. Þar vitnar hann í síðustu árásir og dráp ísra- elskra öryggissveita í gær, en þá skutu þær þyrluflugskeyti á bækistöð Hamas-samtakanna með þeim afleiðingum að háttsettur foringi samtakanna, Jamil Jadallah, lést af sárum sínum, en hann mun hafa verið á dauðalista ísraela, grunaður um aðild að sjálfsmorðsárás í Tel Aviv í sumar, þar sem 20 táningar létust. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Bakkastaðir 167, 0202, 99,8 fm íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Harald- ur Eiríksson, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Barónsstígur 2, heildareignin, að undan- skildum eignarhlutum 030101 og 060101 ásamt öllum rekstrartækjum og búnaði til gistihúsareksturs, sbr. 24. gr. 1. nr. 75/1997, Reykjavík, þingl. eig. Neskjör ehf., gerðarbeiðendur Kristinn Hall- grímsson, Landsbanki íslands hf., höf- uðst., og Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember2001, kl. 10.00. Hyrjarhöfði 8, Reykjavík, þingl. eig. Sandsalan ehf., gerðarbeiðendur db. Stef- áns lónassonar, Húsasmiðjan hf., Lands- banki íslands hf., höfuðst., Tollstjóra- embættið og Tryggvi Einar Geirsson, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. löklasel 3, íbúð merkt 0102, Reykjavík, þingl. eig. Þórhallur Margeir Lárusson, gerðarbeiðendur Agata ehf., Ibúðalána- sjóður og lögreglustjóraskrifstofa, mánu- daginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Laufásvegur 17, 0101, 1. hæð, Reykja- vík, þingl. eig. Ingibjörg Matthíasdóttir, Ragnhildur Matthíasdóttir og Matthías Matthíasson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00.__________________________ Laufásvegur 17, 0203, 2ja herb. íbúð á 2. hæð án lóðarréttinda, Reykjavík, þingl. eig. Gæðakaup ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Seljavegur 33, 0202, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.v., Reykjavík, þingl. eig. Þórður Sigurjónsson, gerðarbeiðandi lögregiu- stjóraskrifstofa, mánudaginn 5. nóvem- ber 2001, kl. 10.00. Skildinganes 49, Reykjavík, þingl. eig. lón Valur Smárason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Skipholt 50A, 030101, fundarsalur, snyrt- ing, æfingastöð, böð og eldhús í suður- hluta húss ásamt bflskúr, merktum C, Reykjavík, þingl. eig. Veislueldhúsið ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Skólavörðustígur 42, 0301, 70,0 fm vinnustofa á 3. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. R. Guðmundsson ehf., gerðar- beiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóv- ember 2001, kl. 10.00. Krummahólar 6, 0202, 89,7 fm íbúð á 2. hæð m.m., geymsla, merkt 0212, á 2. hæð og stæði, merkt 2B, íbflgeymslu, Reykja- vík, þingl. eig. Páll Pálsson, gerðarbeið- endur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Tollstjóraembættið og Valhöll fasteigna- sala ehf., mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 14.30. Langholtsvegur 57, Reykjavík, þingl. eig. Hallgrímur Óskarsson, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Laugavegur 144,0201,3ja herb. íbúð á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Hall- dóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðendur Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.30. Blikahöfði 3, 50% af 110,4 fm íbúð á 3. hæð m.m. ásamt geymslu 0007 í kjallara og bflskúr nr. 0102 í matshluta 03, Mos- fellsbæ, þingl. eig. Agnar Georg Guð- jónsson, gerðarbeiðandi lögreglustjóra- skrifstofa, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Flúðasel 81, Reykjavík, þingl. eig. Hanna Hannesdóttir, Bogi Baldursson, Steinunn lónsdóttir og Baldur lóhannsson, gerðar- beiðendur Frjálsi lífeyrissjóðurinn, íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Fróðengi 14, 0202, 4ra herb. íbúð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Birgir lens Eð- varðsson og Anna Margrét Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur íbúðalánasjóður og Kreditkort hf., mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Garðastræti 42, Reykjavík, þingl. eig. Smári Amarsson og Þuríður Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Hjallahlíð 27, 0101, 88,8 fm íbúð á 1. hæð m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Helga Hinriksdóttir, gerðarbeiðandi Bjarni Amason, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Hringbraut 121, 0303, 361,1 fm þjón- ustu- og skrifstofurými á 3. hæð í mið- hluta bogahúss m.m., Reykjavík, þingl. eig. Kópra ehf., gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Laufengi 104, 0102, 3ja herb. íbúð, Reykjavík, þingl. eig. Hildur Bjömsdótt- ir, gerðarbeiðendur Laufengi 102-134, húsfélag, og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Laxalón, fiskeldisstöð, auk alls búnaðar og rekstrartækja skv. 24. gr. samnings- veðlaga nr. 75/97, svo og 17 klakarennur með 119 klakabökkum og 15 útkemm í eigu Ólafs Skúlasonar, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Ingi Skúlason og Laxinn ehf., gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður og Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóv- ember 2001, kl. 10.00. Merkjateigur 4, 0101, aðalhæð, sólskýli og bflskúr, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Bærings Bjamason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00.________________________ Miðhús 38, Reykjavík, þingl. eig. Jómnn Dagbjört Skúladóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Islands hf., Húsasmiðjan hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Miðtún 10, 0001, 2ja herb. kjallaraíbúð, Reykjavík, þingl. eig. Hjörtur Markús- son, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Seljabraut 54, 0201, 235,8 fm nuddstofa á 2. hæð m.m., Reykjavík, þingl. eig. Amar Theódórsson, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. - Visa Island, Mið- búðin hf., Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóv- ember 2001, kl. 10.00. Stararimi 37, Reykjavík, þingi. eig. Gunnar Thorberg Sveinsson og Sunna Sturludóttir, gerðarbeiðendur íbúðalána- sjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins, B-deild, og Tollstjóraembættið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Stigahlíð 61, Reykjavík, þingl. eig. Jó- hann Öm Ingvason og Valdís Sylvía Sig- urþórsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. Suðurhólar 18, 0202, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, Reykjavík, þingl. eig. Ema Ósk Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur Ríkisút- varpið og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 5. nóvember 2001, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Kmmmahólar 2,0302,4ra herb. íbúð á 3. hæð, merkt B, Reykjavík, þingl. eig. Hrefna Stefánsdóttir og Eiríkur Öm Stef- ánsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembætt- ið, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 14.00. Laugavegur 147,0101,1 herbergi og eld- hús á 1. hæð í N-álmu, Reykjavík, þingl. eig. Jón Ragnar Helgason, gerðarbeið- andi Leifur Amason, mánudaginn 5. nóv- ember 2001, kl. 11.00. Ljósheimar 22, 0405, 50,1 fm íbúð á 4. hæð E m.m., Reykjavík, þingl. eig. Am- dís Herborg Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 11.30. Mýrargata 26, Reykjavík, þingl. eig. Mýrargata 26 ehf., gerðarbeiðendur Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Sparisjóður Kópavogs, Tollstjóraembættið og Tryggingamið- stöðin hf., mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 15.30. Torfufeil 44, 0202, 4ra herb. íbúð, 94,7 fm, á 2. hæð t.h. m.m., Reykjavík, þingi. eig. Sigurjón Þór Óskarsson og Rannveig Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður, Torfufell 44-50, húsfélag, og Umbi sf., Kvikmyndafélag Reykjavíkur, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 13.30. Völvufell 26, Reykjavík, þingl. eig. Kristín S. Högnadóttir, gerðarbeiðendur Eignarhaldsfélag Alþýðubankans hf. og Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 5. nóvember 2001, kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK ívanov til Washington ígor ívanov, utan- ríkisráðherra Rúss- lands, er kominn til Washington til við- ræðna við Colin Powell, bandarískan starfsbróður sinn. Búist er við að ráð- herrarnir tali sam- an um samskipti landanna að loknu kalda stríðinu. Færri í skrúðgöngu Nokkuð færri þátttakendur voru Hrekkjavökuskrúðgöngunni í Greenwich Village í New York í gær en í venjulegu árferði. Samdráttur vestra Samdráttur í bandarísku efna- hagslífi hélt áfram á þriðja ársfjórð- ungi og hefur hann ekki verið meiri í áratug. Kreppan er þvi víst á næsta leiti. Hraðlest af sporinu Frönsk TGV hraðlest fór af spor- inu í suðvestanverðu Frakklandi i gær, á leið sinni til spænsku landamæranna. Enginn slasaðist. Ræða umbótatillögur Þingið í Makedóníu hóf að nýju í gær umræður um breytingar á stjórnarskránni í samræmi við frið- arsamninga við skæruliða al- banskra aðskilnaðarsinna. Veita á Albönum aukin réttindi. Menchu gegn Kissinger Friðarnóbelshafmn Rigoberta Menchu frá Gvatemala lagði i gær lið sitt við málsókn í Chile gegn Henry Kiss- inger, fyrrum utanrlk- isráðherra Bandaríkj- anna, og fleirum fyrir mannréttindabrot í Rómönsku Amer- íku á áttunda áratug síðustu aldar. Til atlögu gegn ETA Spænska lögreglan handtók í gær þrettán manns sem grunaðir eru um að tilheyra ETA, skæruliðasam- tökum aðskilnaðarsinna Baska. Látin í íbúð í 10 mánuði Þýsk kona lá látin í íbúð sinni í tíu mánuði áður en lögregla fann rotnandi lík hennar. Hún var í van- skilum með leiguna. Hvetur til vopnahlés Megawati Sukarnoputri, for- seti Indónesíu, fiöl- mennasta ríkis múslíma, hvatti til að vopnahléi yröi komið á í Afganist- an og varaði við því að stuðningur við baráttuna gegn hryðjuverkum kynni að veikjast dragist lofthernaður BNA á langinn. Mandela vill friðargæslu Nelson Mandela, fyrrum forseti Suður-Afríku, hvatti SÞ í gær til að hefja friöargæslu í Búrúndí. Varað við réttindabrotum Mary Robinson, mannréttinda- fulltrúi SÞ, varaði þjóðir heims í gær við því að nota baráttuna gegn hryðjuverkum sem skálkaskjól fyrir að fótumtroða mannréttindi al- mennings.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.