Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Qupperneq 2
20 MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2001 Sport DV Selfyssingar fyrstir til að sigra Þór á Akureyri Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir á laugardag og unnu Þórsara, 26-27, í EssódeUd karla í íþróttahöUinni á Ak- ureyri en þetta var fyrsti útisigur Sel- fyssinga og jafnframt fyrsta tap Þórs- ara á heimaveUi. Gestirnir byrjuðu með látum og virtust koma Þórsurum í opna skjöldu en heimamenn náðu þó fljótt frumkvæðinu i leiknum. Selfyssing- um tókst að klóra sig til baka inn í leikinn þrátt fyrir að lenda á timabili fjórum mörkum undir. Sveiflurnar í leik liðanna voru miklar en Selfyss- ingar mega þakka Gisla Guðmunds- syni markveröi sinum að þeir voru aðeins einu marki undir í hálfleik. Síðari hálfleikurinn byrjaði ná- kvæmlega eins og sá fyrri, Selfyssing- ar tóku mikinn kipp sem Þórsarar svöruðu síðan um hæl. Þaö skaut þó skökku við í liði heimamanna að Páll V. Gíslason fann sig engan veginn í leiknum og sat meiri hluta síðari hálf- leiks á bekknum. Leikurinn hélst jafn allt fram á lokamínútur þegar Selfyssingar náðu af miklu harðfylgi tveggja marka forystu þegar tvær og hálf mínúta var eftir. Þórsarar eru þó þekktir fyrir annaö en að gefast upp og tókst að minnka muninn þegar hálf mínúta var eftir, unnu boltann aftur með góðri markvörslu Björns Björnssonar og fengu síðan víti á lokasekúndunum með miklum látum og endaði þaö með því að tveir Sel- fyssingar fengu rauð spjöld fyrir að reyna að stöðva sókn heimamanna. Það átti hins vegar ekki fyrir Þór að liggja að sigra en það var Jóhann Guðmundsson, markvörður Selfyss- inga, sem gerði vonir þeirra að engu þegar hann varði vítakast Gorans Gusics. -ÓK Breytt markmið - hjá KA og fyrsti sigur liðsins á Hlíðarenda í tæp 10 ár og aðeins annar frá upphafi í 21 skipti sem Valur og KA hafa leikið handboltaleik á vegum HSÍ hefur Valur haft mikla yfirburði og unnið 16 af þeim. 3 eru jafnteflin og 2. sigur KA kom um helgina. Það var ekki sjón að sjá Valsliðið, sérstaklega í fyrri hálfleik, en i stöð- unni 4-3, heimamönnum i hag, fóru gestirnir hamfórum og skoruðu 9 mörk gegn 1 hjá Val. Eins og gefur að skilja gætti einstaklega mikils andleysis i vörn heimamanna og KA-menn gerðu nánast hvað sem þeim sýndist. Á sama tíma var varnarleikur KA góður en þá sér- staklega markvarsla Egidijus Pet- kevicius. Hann varði 2 víti i upphafí leiksins og fylgdi því eftir með frá- bærri frammistöðu. Snorri Steinn Guðjónsson, sem hefur verið kjölfesta liðsins í vetur, náöi sér engan veginn á strik en það er dæmigert fyrir leik Vals um helg- ina. Markús Máni skilaði sínu á vítalínunni en átti annars fremur erfitt uppdráttar og það var grátlegt að fylgjast með Bjarka Sigurðssyni að skjóta rammverkið og láta verja frá sér í upplögðum færum. Valsmönnum tókst þó að jafna leikinn þegar 9 mínútur voru eftir en klaufaleg mistök færðu KA tvö hraðahlaupsmörk á 40 sekúndum. Snorri átti mikið í þeim góða leikkafla Vals og Markús var drjúg- ur en hann skoraði 6 af sínum 8 mörkum í síðari hálfleik. „Þetta var frábært fyrir okkur, sérstaklega eins og staðan var orð- in,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari KA. „Við vorum komnir niður í 10. sæti og sigurinn gífurlega mikilvægur í þeim skilningi, sem og vegna þeirra áfalla sem liðið hef- ur orðið fyrir. Við komum mun beittari núna en í bikarleiknum hér fyrir stuttu (þar sem Valur vann 30-26). Við stilltum upp 6:0 vörn í fyrsta sinn í vetur eftir að hafa unn- ið í henni í vikunni. Hún heppnað- ist fullkomnlega og markvarslan var stórkostleg. Þetta hefur verið eríið byrjun á mótinu enda erum við búnir að breyta markmiðum okkar og ætlum okkur fyrst og fremst að komast fyrst og fremst i úrslitakeppnina," sagði Atli. Það er ljóst að Atla tekist að þjappa hópnum mjög vel saman þrátt fyrir að KA hafi orðið fyrir miklum skakkaföllum og hefur ekk- ert lið í Essó-deildinni efni á að van- meta þá. -esá Páll kláraði HK Það var ekki áferðarfallegur hand- bolti sem leikinn var þegar Aftureld- ing sótti HK heim á fóstudagskvöldið. Gestirnir fóru með sigur af hólmi eftir nokkuð spennandi lokamínútur, 26-28, og var það Páll Þórólfsson sem tók af skarið í lokin, skoraði þijú siðustu mörk liðsins. Páll og Bjarki Sigurðsson nýttu sér vel það pláss. sem þeir fengu til að at- hafna sig og skoruðu þeir tveir níu mörk saman í fyrri hálfleiknum fyrir- hafnarlaust. Heimamenn áttu flnar fléttur í sókninni í fyrri hálfleik og komust fjórum sinnum í gegn eftir slíkar en áttu í vandræðum að hitta á markið. Aftureldingu tókst þó ekki að losna við heimamenn en í stöðunni 25-25, þegar rúmar tvær mínútur voru eftir, kláraði Páli leikinn fyrir Aftureldingu. Ekki hjálpaði það heimamönnum að þeir léku einum færri síðustu tvær mínútumar. HK lék án Jaleski Garcia sem öllu jafha er markahæsti maður liðsins en hann á við meiðsl að stríða. Ungur og efhilegur strákur, Elías Már Halldórs- son, lék mjög vel í liði HK og þjálfar- inn, Valdimar Grímsson, leysti Molnar ágætlega af í seinni hálfLeik og gerði sjö mörk. Molnar náði sér engan veg- inn á strik og sama má segja um Vil- helm Gauta Bergsveinsson. Hjá Aftureldingu átti Páll mjög góð- an leik og tók af skarið þegar þess þurfti, auk þess sem Bjarki Sigurðsson átti flnan leik. Ólafur H. Gíslason lék í marki Aftureldingar í flarveru Reyn- is Þórs Reynissonar og varði 11 skot. -Ben Þór-Selfoss 26-27 0-2, 6-3, 8-8, 12-8 (14-13), 14-15, 17-15, 20-20, 25-25, 26-27. Þór Ak.: Mörk/viti (skot/víti): Arnar Gunnars- son 6 (14), Þorvaldur Þorvaldsson 5 (7), René Smed Nilsen 4 (5), Goran Gusic 4/1 (8/3), Páll V. Gíslason 3/3 (6/5), Aigars Lazdins 3 (7), Brynjar Hreinsson 1 (2), Þorvaldur Sigurðsson (1), Ámi Sig- tryggsson (2). Hraóaupphlaupsmörk: 3 (Nilsen, Þor- valdur, Amar). Viti: Skorað úr 4 af 8. Fiskuó viti: Lazdins 3, Þorvaldur 2, Amar, Brynjar, Páll. Vdrm skot: Hafþór Einarsson 13/1 (38/2, hélt 5, 34%), Bjöm Bjömsson 3 (5, hélt 0, 60%). Brottvisanir: 6 mínútur. Selfoss: Mörk/viti (skot/viti): Valdimar Þórsson 9/1 (15/2), Robertas Pazuolis 7 (16), Hannes Jónsson 6 (9), Þórir Ólafsson 3 (3), Ómar V. Helgason 1 (2), Ramunas Mikalonis 1 (6), Hörður Bjamason (1). Hraöaupphlaupsmörk: 4 (Valdimar 2, Hannes, Pazuolis). Viti: Skorað úr 1 af 2. Fiskuð viti: Þórir, Hannes. Varin skot: Gísli Guðmundsson, 12/1 (30/4, hélt 6, 40%), Jóhann Ingi Guð- mundsson 9/2 (17/3, hélt 4, 53%, eitt víti í stöng). Brottvisanir: 16 minútur. (Mikalonis og Ómar rauð spjöld fyrir leikbrot). Dómarar (1-10): Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson (4), Gœói leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 100. Sigfús Sigurðsson skorar hér eina mark sitt í leik Vais og KA fram hjá Egidijus Petkevicius, markverði KA. DV-mynd Pjetur HK-Afturelding 26-28 1-0, 2-2, 3-4, 5-7, 7-10, 9-10 (11-13), 12-13, 15-17, 18-20, 20-20, 23-22, 25-25, 26-27, 26-28. HK: Mörk/viti (skot/víti): Valdimar Grímsson 8/5 (14/5), Elías Már Halldórsson 7 (7), Óskar Elvar Óskarsson 4/3 (6/3), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 3 (12), Januz Molnar 2 (7), Alexander Arnarson 1 (2), Ólafur Víðir Ólafsson 1 (3), Már Þórarinsson (3). Hraóaupphlaupsmörk: 4 (Elías 3, Valdimar) Viti: Skorað úr 8 af 8. Fiskuð viti: Valdimar 2, Vilhelm, Elías, Alexander, Ólafur, Óskar, Már. Varin skot: Amar Freyr Reynisson 10 (32/3, hélt 3, 31%), Sigurður Sigurðsson 4 (10/1, hélt 0, 40%) Brottvisanir: 6 mínútur. Aftureldine: Mörk/viti (skot/viti): Páll Þórólfsson 11/4 (15/4), Bjarki Sigurðsson 8 (19), Sverrir Björnsson 4 (8), Magnús Már Þórðarson 2 (2), Valgarð Thoroddsen 2 (5), Hjörtur Arnarson 1 (1), Daði Hafþórsson (1), Haukur Sigurvinsson (2). Hraöaupphlaupsmörk: 2 (Páll, Bjarki) Viti: Skorað úr 4 af 4. Fiskuð viti: Magnús 3, Sverrir. Varin skot: Ólafur H. Gíslason 11 (37/8, hélt 3, 30%) Brottvisanir: 10 mínútur. Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson, (4). Gœói leiks (1-10): 5. Áhorfendur: 180. Valur-KA 20-24 0-1, 2-2, 4-3, 4-8, 5-12, 7-14 (8-14), 9-14, 10-16, 13-16, 15-17, 15-19, 19-19, 19-23, 20-24. Valur: Mörk/viti (skot/viti): Markús Máni Michaelsson 8/5 (16/5), Bjarki Sigurðsson 5 (11/1), Snorri Steinn Guðjónsson 4 (9/1), Siguröur Eggertsson 1 (1), Einar Gunnars- son 1 (2), Sigfús Sigurðsson 1 (2), Einar Gunnarsson 1 (2), Ragnar Ægisson (1), Ás- bjöm Stefánsson (2), Freyr Brynjarsson (3). Hraóaupphlaupsmörk: 1 (Bjarki). Viti: Skorað úr 5 af 7. Fiskuð viti: Sigfús 2, Sigurður 2, Bjarki, Markús, Einar. Varin skot: Roland Eradze 13 (36/2, hélt 7, 36%), Pálmar Pétursson 0 (1/1, 0%) Brottvisanir: 2 mínútur. KA: Mörk/viti (skot/viti): Andrius Stelmokas 5 (8), Einar Logi Friðjónsson 5 (12), Jóhann G. Jóhansson 4 (5), Heimir Öm Árnason 4 (8), Jónatan Þór Magnússon 4/2 (10/2), Amór Þór Sæþórsson 1 (1), Egill Ó Thoroddsen 1/1 (1/1), Ingólfur Axelsson (1), Hreinn Hauksson (4) Hraöaupphlaupsmörk: 5 (Jóhann 3, Amór, Stelmokas). Viti: Skorað úr 3 af 3. Fiskuð víti: Ámi B. Þórarinsson, Hreinn, Heimir Öm. Varin skot: Egidijus Petkevicius 21/2 (40/6, hélt 13, 53%), Hans Hreinsson 0 (1/1, 0%) Brottvisanir: 8 mínútur. Dómarar (1-10): Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson (5). Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 300. FH-ÍR 21-28 1-0, 2-3, 4-4, 6-5, 7-9, 8-11 (11-13), 11-14, 12-19, 14-20, 15-23, 18-24, 20-26, 21-28. FH: Mörk/viti (skot/víti): Sigurgeir Ámi Ægisson 6 (11), Héðinn Gilsson 6/3. (13/4), Björgvin Rúnarsson 3 (7), Andri Berg Haraidsson 2 (5), Andrei Lazarev 1 (1), Einar Gunnar Sigurðsson 1 (1), Valur Amarsson 1 (3), Guðmundur Pedersen 1/1 (3/1), Svemir Þórðarson (1), Logi Geirsson (4). Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Vaiur, Héðinn, Sigurgeir Ámi). Viti: Skorað úr 4 af 5. Fiskuó viti: Björgvin 2, Sverrir, Héðinn, Sigurgeir Ámi. Varin skot: Jónas Stefánsson 6 (25/2, hélt 2, 24%), Jökull Þórðarson 3 (12/1, hélt 2, 25%). Brottvisanir: 10 mínútur. ÍBi Mörk/viti (skot/viti): Einar Hólmgeirsson 9 (13), Brynjar Steinarsson 5 (6), Sturla Ásgeirsson 5/3 (8/3), Bjarni Fritzson 3 (4), Erlendur Stefánsson 2 (3), Fannar Þorgeirsson 2 (3), Kristinn Björgúlfsson 1 (1), Kári Guðmundsson 1 (2), Júlíus Jónasson (1). Hraðaupphlaupsmörk: 6 (Bjami 3, Sturla 2, Einar). Viti: Skorað úr 3 af 3. Fiskuö viti: Kristinn, Brynjar, Fannar. Varin skot: Hreiðar Guðmundsson 23 (43/3, hélt 12, 53%), Hrafn Margeirsson 1/1 (2/2, hélt 1, 50%). Brottvísanir: 12 mínútur. Dómarar (1-10): Gísli Jóhansson og Hafsteinn Ingibergsson (7). Gceói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 150. Fram-Haukar 24-24 1-0, 1-2, 5-2, 5-5, 8-5, 8-9, 11-11, 11-12 (12-12), 12-13, 14-16, 15-18, 17-20, 21-20, 22-22, 23-24, 24-24. Fram: Mörk/viti (skot/viti): Guðjón Drengsson 6 (8), Björgvin Þór Björgvinsson 6/1 (15/2), Róbert Gunnarsson 5 (6), Hjálmar Vilhjálmsson 4 (9), Lárus Jónsson 2 (7), Maxim Fediuokine 1/1 (4/1), Ingi Þór Guðmundsson (1). Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Guðjón 2, Róbert 2). Viti: Skorað úr 2 af 3. Fiskuó viti.• Hjálmar, Róbert, Lárus. Varin skot: Sebastian Alexandersson 13/2 (36/5, hélt 6, 36%, víti í stöng), Magnús Erlendsson 1/1 (2/2, hélt 0, 50%, víti í slá). Brottvísanir: 12 mínútur. Haukar: Mörk/víti (skot/víti): Aliaksandr Shamkuts 5.(6), Aron Kristjánsson 5 (13/1), Rúnar Sigtryggsson 4/1 (8/1), Þorkell Magnúsosn 3/2 (5/3), Sigurður Þórðarson 2 (4), Einar Örn Jónsson 2 (4), Ásgeir Hallgrímsson 2 (5), Jón Karl Bjömsson 1/1 (4/4). Hraóaupphlaupsmörk: 1 (Ásgeir). Víti: Skorað úr 4 af 9. Fiskuð viti: Sigmður 3, Aron 2, Shamkuts, Rúnar, Þorkell, Jón Karl. Varin skot: Magnús Sigmundsson 9 (25/1, hélt 4, 36%), Bjarni Frostason 5/1 (13/2, hélt 2, 38%). Brottvisanir: 10 mínútur. Dómarar (1-10): Einar Hjaltason og Ingvar Reynisson (6). Gœöi leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 300. Maður leiksins: Jóhann Ingi Guðimmrtssou, Selfossi Maður lpiksins: Páll Þól’ólfsson, UMFA MaðUr léiksins: Egidijus Pctki'vicius. KA Maður lciksins: Hreiðar Guðmundsson, ÍR Maður leiksins: Björgvrtn l’ór Björgvinsson, Fram

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.