Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Page 3
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2001 21 Sport Fyrsta stig - vetrarins tapaðist hjá Haukum gegn Fram í Safamýri Grótta/KR-Stjarnan 26-19 0-1, 1-1, 1-3, 4-3, 4-5, 6-6, 11-8, 14-10 (14-12), 14-14, 16-14, 17-15, 21-16, 26-19. Grótta/KR: Mörk/viti (skot/viti): Atli Þór Samúels- son 6/5 (14/6), Sverrir Pálmason 5 (6), Gísli Kristjánsson 3 (5), Kristján Þorsteinsson 3 (5/1), Davíö Ólafsson 3 (8/1), Höröur Gylfason 2 (2), Magnús Agnar Magnússon 2/1 (3/1), Jóhann Samúelsson 2 (3). Hraóaupphlaupsmörk: 7 (Davíð 2, Hörður 2, Gísli 2, Sverrir 1). Víti: Skorað úr 6 af 9. Fiskuð viti: Atli Þór 3, Alfreð Finnsson 2, Magnús, Sverrir, Gísli, Davíð. Varin skot: Hlynur Morthens 20/1 (37/7, hélt 5, 58%), Stefán Hannesson 1/1 (3/3, hélt 0, 33%). Brottvisanir: 6 mínútur. Stiarnan: Mörk/viti (skot/viti): Zoltan Belanýi 6/4 8 (8/4), David Kekelija 5/1 (7/1), Vilhjálm- ur Halldórsson 5/3 (15/5), Ronny Smeds- vick 1 (2), Björn Friðriksson 1 (2), Sæþór Ólafsson 1 (6), Kristján Kristjánsson (4), Sigtryggur Kolbeinsson (4). Hraóaupphlaupsmörk: 3 (Belanýi, Kekelija, Vilhjálmur). Viti: Skorað úr 8 af 10. Fiskuó viti: Smedsvick 3, Kekelija 3, Vilhjálmur 2, Arnar Agnarsson, Sig- tryggur. Varin skot: Birkir ívar Guðmundsson 20/3 (45/8, hélt 6, 44%), Árni Þorvarðar- son 0 (1/1, 0%). Brottvisanir: 10 mínútur. Dómarar (1-10): Hörður Sigmarsson og Þórir Gíslason (7). Gœói leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 80. Maður leiksins: Hlynur Morthens, Gróttu/KR Milvægur sigur - hjá Gróttu/KR Grótta/KR hafði mikilvægan sigur i gærkvöldi á Stjömunni í íslandsmóti karla í handbolta. Leikurinn endaði 26-19 eftir mikla baráttu lengst af leik. Fyrri hálfleikur byrjaði með sterkum varnarleik beggja liða. Það var ekki mikið skorað fyrstu fimmtán mínútur leiksins en eftir það áttu menn auðveldara um vik að koma knettinum í mark. í hálfleik höfðu heimamenn tveggja marka forystu. Síðari hálfleikur hófst með með því að Stjarnan náði að jafna en eftir það skelltu Gróttu/KR menn í lás með Hlyn Mörthens markvörð sem sinn besta mann. Þeir sigu fram úr og unnu nokkuð auðveldan sigur þegar upp var staðið. Eins og áður segir var markvörður Gróttu/KR Hlynur Morthens besti maður þeirra. Aðrir leikmenn liðsins skiluðu sínu bæði i vörn og sókn. Hjá Stjömunni vom David Kekelia, Vilhjálmur Halldórsson og Zoltan Belanyi atkvæðamiklir í sókn. Vörn þeirra Garðbæinga var ekki sérlega góð en þrátt fyrir það tókst Birki ívari Guðmundssyni að verja mjög vel. Það var þó ekki nóg til að halda þeim inni í leiknum. Ekki í sögubækur Þessi leikur fer ekki í neinar sögubækur fyrir glæsilegan handbolta. Hjá báðum liðum eru ungir leikmenn að fá að spreyta sig sem að öllu jöfnu hefðu vermt varamannabekki þessara liða en vegna mikilla meiðsla lykilmanna beggja liða eru þeir að fá leiktíma og öðlast reynslu sem á eftir að nýtast síðar. -MOS Hlynur Morthens varði mark Gróttu/KR af stakri snilld. Framarar sýndu mikla þrautseigju í leik þeirra gegn Haukum í gær- kvöldiog náðu í jafntefli eftir að Hauk- arnir höfðu lengst af haft frumkvæðið í seinni hálfleiknum. Þetta var fjórða jafntefli Framara í 6 heimaleikjum í vetur. Þeir hafa í þeim flestum skorað lokamarkið og þannig var það í þess- um leik þegar Maxim Fedioukine skor- aði úr vítakasti þegar 3 sekúndur voru eftir af leiktímanum. Það vakti nokkra athygli að Hauk- arnir hófu leikinn án þriggja leik- manna, Bjarna Frostasonar, Jóns Karls Björnssonar og Halldórs Ingólfs- sonar en þeir hafa allir farið mikinn að undanfarið. Það er til marks um breiddina í liði Hauka að þeir sem komu i staðinn voru mest áberandi leikmenn liðsins á upphafsmínútun- um. Það voru annars Framarar sem hófu leikinn betur en annars var jafnræði lengst um. Liðin skiptust á að skora þrjú og fjögur mörk i röð og náðu Framarar tvívegis þriggja marka for- skoti. Sú breyting hefur orðið á leik Fi'amara að liðið hefur mun meira sjálfstraust en fyrr í vetur og hafði fyr- ÍR-ingar halda enn sínu striki og eru komnir i þriðja sæti deildarinnar eftir öruggan 21-28 sigur á arfaslökum FH-ingum í Kaplakrika í gærkvöld. Júlíusi hefur greinilega tekist að gera harðskeytt og skemmtilegt lið í Breiðholtinu en það þarf meira en litla tiltekt hjá FH-ingum ef þeir ætla sér að gera eitthvað í vetur. Leikurinn var reyndar jafn framan af og liðin skiptust á um að hafa eins marks forystu. Einar Hólmgeirsson fór fyrir ÍR-ingunum en það voru Björgvin og Sigurgeir sem einkum héldu uppi heiðri FH- inga. Undir lok fyrri hálfleiks náði ÍR frumkvæöinu þegar Hreiðar ir leikinn unnið fjóra leiki í röð 1 deild og bikar. Haukarnir fóru sér oft full- geyst í sóknarlotum sínum og var skotnýting þeirra i fyrri hálfleik langt frá því að vera góð. Þeim gekk hins vegar vel að opna Framvörnina þegar þeir gáfu sér tíma til þess. Áttu erfitt uppdráttar Framarar áttu erfitt uppdráttar framan af síðari hálfleik. Haukarnir spiluðu af meiri yfirvegun en í fyrri hálfleik og við það náðu þeir strax betri tökum á leiknum. Aliaksandr Shamkuts skoraði 5 af fyrstu 6 mörk- um Hauka í seinni hálfleik, fiest með keimlíkum hætti af linunni. Óöryggi skapaðist i vörn Fram fyrir vikið og á tímabili virtist leikurinn í höndum Hauka sem náðu þó aldrei meira en þriggja marka forskoti. Framarar lögðu traust sitt á Björgvin Björgvins- son i sðkninni og skapaði hann mörg mörk fyrir samherja sína og skoraði nokkur sjálfur úr langskotum. í stöðunni 17-20 kom slæmur kafli hjá Haukunum og Framarar breyttu stöðunni í 21-20 þegar 8 mínútur voru eftir. Haukarnir vöknuðu tii lífsins og Guðmundsson markvörður hrökk í gang, kannski um leið og vörn ÍR- inga fór að taka á af fullum krafti undir stjórn Júlíusar Jónassonar. Markvarsla hans varð einkum til þess að ÍR-ingar fóru í leikhléið með tveggja marka forystu, 11-13. Sama þróunin hélt áfram f síöari hálfleik. Hreiðar varði eins og berserkur sem fyrr á meðan lítið gekk hjá Jónasi Stefánssyni í marki FH. ÍR-ingar gerðu fimm mörk í röö og breyttu stöðunni í 12-19. Það með voru úrslitin í raun ráðin því FH-ingar virtust engin ráð eiga gegn vöm ÍR og þegar þeim tókst að komast i gegnum hana hittu þeir þar fyrir Hreiðar þegar 3 mínútur voru eftir kom Aron Kristjánsson þeim í 22-24 með gegn- umbroti. Framarar gáfu sér góðan tíma og skoruðu úr tveimur síðustu sóknum sinum og lokamarkið þegar 3 sekúndur voru eftir eins og áður kom fram. Framarar spila nú betur með hverj- um leiknum og voru fyrsta liðið í vet- ur til að stöðva Hauka. Endurkoma Ró- berts Gunnarssonar hefur skipt gríðar- lega miklu máli og er nú liðið á góðri leið með að komast i það form sem það hefur verið í á undanfórnum árum. Björgvin Björgvinsson var besti maður liðsins en þeir Róbert Gunnarsson, Guðjón Drengsson og Sebastian Alex- andersson léku einnig vei. Haukarnir léku oft prýðiiega í þess- um leik og voru aðeins hársbreidd frá sigri. Það er aðdáunarvert hvernig lið- inu hefur tekist að komast fram hjá hverri hindruninni af annarri í vetur og alltaf unnið en nú sló barátta Fram- ara á lokakaflanum þá nokkuð út af laginu. Rúnar Sigtryggsson, Aron Kristjánsson og Aliaksandr Shamkuts stóðu upp úr í annars góðu liði Hauka. -HRM Guðmundsson i banastuði. FH- ingar reyndu um tíma að skipta um markvörð og Jökuil byrjaði ágætlega en síðan fór allt i sama farið og Jónas kom aftur inn eftir skamma stund. Vörnin hélt áfram að taka vel á hjá ÍR og hélt FH- ingum í hæfilegri fjarlægð og ÍR- ingar imnu að lokum öruggan en fyllilega sanngjarnan sigur. ÍR-ingar hafa sannarlega komið á óvart með frammistöðu sinni og það er greinilegt að Júlíus Jónasson er að gera mjög góða hluti. Þarna eru strákar sem berjast allan tímann, auk þess sem töluverð breidd er komin í hópinn. Þeir menn sem komu inn á stóðu KJ. PEitP KARLft % Haukar 11 10 1 0 308-268 21 Valur 11 8 1 2 304-275 17 ÍR 11 7 1 3 285-266 15 Afturelding 11 6 1 4.265-254 13 Þór A. 11 5 2 4 312-300 12 Grótta/KR 11 6 0 5 281-284 12 KA 11 4 2 5 274-275 10 FH 11 3 3 5 280-283 9 Selfoss 11 4 1 6 290-303 9 ÍBV 10 4 1 5 271-287 9 Fram 11 2 4 5 267-263 8 HK 11 3 2 6 304-311 8 Stjarnan 11 3 2 6 265-284 8 Víkingur 10 0 1 9 218-270 1 Einum leik sem vera átti í 1. deild karla í gærkvöld, leik Víkings og ÍBV, var frestað og hefur hann verið settur á kl. 20 i kvöld. 12. umferö hefst svo á morgun með þremur leikjum sem allir hefjast kl. 20. ÍR leikur gegn Gróttu/KR, Selfoss tekur á móti FH og Afturelding fær Þórsara í heimsókn. Daginn eftir lýk- ur svo umferðinni með Qórum leikj- um. ÍBV mætir HK, Stjarnan leikur gegn Fram, KA mætir Víkingi og á Ásvöllum verður toppslagur þegar Haukar mæta Val. Allir leikirnir hefjast kl. 20. Björgvin Rúnarsson, FH, stöövar hér Sturlu Ásgeirsson ÍR-ing í leik liöanna i Kaplakrika í gærkvöld. DV-mynd Hilmar Pór sig ekki síður en þeir sem byrjuðu. Hreiðar Guð-mundsson átti stórleik í markinu þó að hann færi frekar hægt af stað og Einar Hólmgeirsson átti einnig mjög góðan leik og virtist geta skorað nánast þegar hann vildi. Þá var framganga Kára Guðmunds-sonar og Júlíusar Jónassonar í vöminni frábær. FH-ingar voru mjög slakir í leiknum og virtust hvorki hafa getuna né trúna til þess að fá nokkuð út úr leiknum. Sigurgeir Árni Ægisson var sá eini sem virtist eitthvað hafa í ÍR-vömina að gera, aðrir léku langt undir getu. -HI - stórleikur hans og Einars Hólmgeirssonar tryggði ÍR sigur á FH, 21-28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.