Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Side 5
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2001
23
Sport
0-2, 2-2, 3-4, 5-5,6-7, 7-9, 9-10 (10-12), 12-12,
13-14,13-16, 16-17, 17-17,17-18.
Fram:
Mörk/viti (skot/viti): Svanhildur Þengils-
dóttir 4 (5), Guðrún Þóra Hálfdánardóttir 4
(7), Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir 3/1 (12/1),
Björk Tómasdóttir 2 (5), Díana Guðjóns-
dóttir 2/1 (6/2), Þórey Hannesdóttir 1 (1),
Hildur Leifsdóttir 1 (3), Katrín Tómasdóttir
(2/2).
Hradaupphlaupsmörk: 1 (Björk).
Viti: Skorað úr 2 af 5.
Fiskuó vitú Svanhildur 2, Ingibjörg 2, Guð-
rún.
Varin skot: Guðrún Bjartmars 16/3 (34/7,
hélt 9, 47%).
Brottvisanir: 4 mínútur.
FH:
Mörk/viti (skot/viti): Harpa Vífilsdóttir 5
(6), Dröfn Sæmundsdóttir 5/2 (15/2), Jóna
Heimisdóttir 3 (6), Hafdís Hinriksdóttir 3/2
(7/4), Sigrún Gilsdóttir 2 (2), Ragnhildur
Guðmundsdóttir (4/1), Helga Jónsdóttir (1).
Hraóaupphlaupsmörk: 1 (Sigrún).
Viti: Skorað úr 4 af 7.
Fiskuð viti: Sigrún 3, Harpa, Jóna, Hafdís,
Ragnhildur.
Varin skot: Jólenta Slapikiene 20/2 (36/3,
hélt , 56%), Kristín María Guðjónsdóttir
(1/1, 0%, eitt víti í stöng).
Brottvisanir: 4 mínútur.
Dómarar (1-10): Þórir Gísiason og
Hörður Sigmarsson (4). Gœöi leiks
(1-10): 5. Áhorfendur: 46.
Maður leiksins:
Jólenta Slapikiene, FH
Litlir bóga
- KA/Þór-stúlkur gegn Víkingi
Víkingsstúlkur
unnu á laugardag auð-
veldan sigur á KA/Þór,
18-29, í Essodeild
kvenna í handknatt-
leik en segja má að
leikurinn hafi verið
létt æfing fyrir gestina
í KA-heimilinu gegn
slöku liði heima-
manna.
Strax í upphafi var
ljóst hvert stefndi og
virtist vörn KA/Þórs,
sem oft hefur reynst
gestum þeirra erfið,
engan veginn geta
stöðvað hratt spil Vík-
inga. Þá var sóknarleikurinn ekki
upp á marga fiska og ljóst að mikil
breyting þarf að koma til, bæði í
leik liðsins og hugarfari, ef það ætl-
ar sér að ná í stig á leiktíðinni. Til
að bæta gráu ofan á svart fór
leikklukkan í KA-heimilinu úr sam-
bandi og eftir það var erfitt fyrir
sárafáa áhorfendur að átta sig á
hvað leiknum leið.
Ungt lið KA/Þórs sýndi þó smálit
í upphafi síðari hálfleiks þrátt fyrir
Helga Torfadóttir
varöi 21 skot og
skoraö tvö mörk fyrir
Víking gegn KA/Þór.
slæma stöðu og virtist ætla
að hrista af sér slyðruorð-
ið. Það stóð þó ekki lengi
og hraður og skemmtilegur
sóknarbolti gestanna
ásamt góðri vörn varð til
þess að munurinn jókst að
nýju og hefði auðveldlega
getað orðið miklu meiri
þegar yfir lauk. Leikur
KA/Þórs hrundi gersam-
lega, þó fallið væri raunar
ekki hátt en ljóst er að
meira býr í þessu liði en
það sýndi í leiknum.
18 mörk úr 43 skotum
Ásdís Sigurðardóttir bar
aö vanda uppi sóknarleik liðsins-
sem var oft á tíðum sorglega ómark-
viss og 18 mörk í 43 skotum ekki
það sem skilar árangri. Helga Torfa-
dóttir átti stórleik fyrir Víkinga og
varði oft á tíðum stórvel, auk þess
sem hún skoraði tvö mörk yfir þver-
an völlinn. Helga Birna Brynjólfs-
dóttir fór fyrir sókninni og skoraði
mörg falleg mörk, auk þess sem
Steinunn Þorsteinsdóttir stóð vörn-
ina vel. -ÓK
stig til FH
FH vann mikilvægan sigur á
Fram í Safamýrinni á laugardag,
17-18, en þessi tvö eru bæði í neðri
hluta deildarinnar og því hvert stig
dýrmætt. Það var Hafdís Hinriks-
dóttir sem tryggði FH sigur með
marki úr vítakasti þegar sjö sekúnd-
ur voru eftir af leiknum. Það voru
hins vegar skiptar skoðanir hvort
FH hefði átt að fá vitakast þar sem
það virtist vera ruðningur á Hörpu
Vífilsdóttir en dómarar leiksins
mátu atvikið þannig að um vítakast
væri að ræða.
Framarar voru mjög ósáttir við
dómgæsluna í leiknum þar sem flest
vafaatriði virtust falla þeim í óhag.
Það breytir því ekki að FH var sterk-
ari aðilinn í leiknum og leiddi allan
tímann þar tfl í lokin. Fram fékk þó
sín tækifæri til að komast yfir en
nýtti þau ekki. Þá var Jólenta Fram
erflð í markinu og varði hún vel.
Jólenta var best í liði FH og Harpa
Vífilsdóttir átti flnan dag. Hún fór
— ’aarei fjórum sinnum ifla
■ moð vörn Fram í
I fyrri hálfleik og
I prjónaði sig í gegn.
I Fram tókst nánast
•> ,-40 seinni háifleik sem
» og aðra leikmenn
-------** FH. Vörnin hjá
Jólenta Fram var mun betri
Slapikiene, FH í seinni hálfleiknum
en í þeim fyrri og
var það hún sem gaf liðinu mögu-
leika á að ná í eitt stig, þess vegna
tvö.
Guðrún Bjartmars átti góðan leik
í marki Fram og varði góða bolta og
Svanhildur Þengilsdóttir stóð sig vel
Þessi gamla kempa er farin aö leika
með liðinu á ný þrátt fyrir að verða
38 ára i næsta mánuði. -Ben
Oifli IfliiA
Haukar
ÍBV
Stjarnan
Víkingur
Valur
FH
Fram
KA/Þór
Markahæstar
Ragnheiður Stephensen, Stj. . . 69/28
Amela Hegic, Gróttu/KR........53/14
Ana Perez, ÍBV................45/10
Hrafnhildur Skúladóttir, Val . 44/11
Nína K. Björnsdóttir, Haukum 42/10
Ingibjörg Ýr Jóhannsd., Fram . 41/8
Ásdís Sigurðardóttir, KA/Þór . 37/10
Drífa Skúladóttir, Val........37/11
Ágústa E. Björnsd., Gróttu/KR . 34/1
Flest varin skot
Vigdís Sigurðardóttir, ÍBV . . 144/13
Jelena Jovanovic, Stjörnunni 139/17
Jenný Ásmundsd., Haukum . . 131/8
Helga Torfadóttir, Vikingi . . . 114/9
KAXÞór-Víkingur 18-29
0-1, 2-2, 3-10 (8-16), 9-16, 12-18, 24-15,
18-29.
KA/Þór:
Mörk/viti (skot/viti): Ásdis Sigurðardóttir
7/2 (11/4), Elsa Birgisdóttir 5/2 (8/3), Ebba
Særún Brynjarsdóttir 4 (13), Martha Her-
mannsdóttir 2 (6), Elísabet Einarsdóttir (1),
Inga Dís Sigurðardóttir (5).
Hraöaupphlaupsmörk: 0.
Viti: Skorað úr 4 af 7.
Fiskuó víti: Martha 2, Ebba 2, Ásdís 2, Ása
Maren Gunnarsdóttir.
Varin skot: Selma Malmquist 8 (26/3, hélt
3, 30%, eitt víti fram hjá), Sigurbjörg Hjart-
ardóttir 2 (13/2, hélt 1,17%).
Brottvisanir: 2 mínútur.
Víkineur:
Mörk/víti (skot/viti): Helga Birna Brynj-
ólfsdóttir 11/5 (12/5), Steinunn Bjarnarson
5 (5), Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir 4 (5),
Heiga Guðmundsdóttir 2 (2), Margrét Elín
Egilsdóttir 2 (3), Helga Torfadóttir 2 (3),
Steinunn Þorsteinsdóttir 1 (1), Guðbjörg
Guðmannsdóttir 1 (4), Guðmunda Ósk
Kristjánsdóttir 1/1 (5/2).
Hraóaupphlaupsmörk: 10 (Steinunn 3,
Helga Birna 3, Helga G. 2, Helga T.)
VitU Skorað úr 6 af 7.
Fiskuð viti: Helga Birna 3, Steinunn B.,
Margrét, Helga G., Guðbjörg.
Varin skot: Helga Torfadóttir 21/2 (39/6,
hélt 11, 54%, eitt víti í stöng)..
Brottvisanir: 6 mínútur.
Dómarar (1-10): Ingi Már
Gunnarsson og Þorsteinn G.
Guðnason (4) Gceði leiks (1-10): 5.
Áhorfendur: 30.
Maður leiksins:
Helga Torfadóttir, Víkingi
Aftur á toppinn
- Haukastúlkur á skriði eftir öruggan sigur á Gróttu/KR
Haukar burstuðu Gróttu/KR,
29-20, í Essó-deild kvenna i
handknattleik að Ásvöllum á
laugardaginn.
Leikurinn var jafn framan af en
um miðbik fyrri hálfleiksins tóku
Haukarnir sig á í sókninni og þéttu
hjá sér vömina og náðu góðum
tökum á leiknum. Hraðaupphlaup
liðsins gengu vel á þessum kafla og
smám saman jókst munurinn og
þegar flautað var til leikhlés var
hann orðinn sjö mörk, 16-9.
Haukarnir héldu uppteknum
hætti í byrjun síðari hálfleiks
1-0,
21-1
Haukar:
Mörk/viti (skot/viti): Hanna G. Stefáns-
dóttir 6 (9), Thelma B. Árnadóttir 5 (8),
Nína K. Bjömsdóttir 5 (9), Brynja Steinsen
4/1 (4/1), Inga Fríða Tryggvadóttir 3/1
(4/1), Björk Hauksdóttir 2 (4), Sandra Anu-
lyte 2/1 (4/2), Heiða Erlingsdóttir 1 (2),
Harpa Melsted 1 (4), Sonja Jónsdóttir (1).
Hraóaupphlaupsmörk: 9 (Thelma 4,
Hanna 2, Björk, Sandra, Harpa).
Viti: Skorað úr 3 af 4.
Fiskuó viti: Brynja, Thelma. Harpa,
Inga Fríða.
Varin skot: Jenný Ásmundsdóttir 14/1
(30/2, hélt 7, 47%), Berglind Hafliðadótt-
ir 4 (8/3, helt 3, 50%).
Brottvisanir: 8 mínútur.
Grótta/KR:
Mörk/viti (skot/viti): Amela Hegic 7/3
(13/3), Ragna Karen Sigurðardóttir 3 (3),
Ágústa Edda Björnsdóttir 3 (7), Heiða
Valgeirsdóttir 3 (9), Alla Gokorian 2/1
(8/2), Signý Sigurvinsdóttir 1 (1), Kristín
Þórðardóttir 1 (3), Eva Björk
Hlöðversdóttir (1).
Hraóaupphlaupsmörk: 4 (Ragna 2,
Kristín, Gokorian).
Víti: Skorað úr 4 af 5.
Fiskuó viti: Ágústa 2, Eva, Signý, Hegic.
Varin skot: Þóra Hlíf Jónsdóttir 13
(42/3, hélt 7, 31%), Ásdís Björk
Kristjánsdóttir 0 (0, 0%, viti framhjá).
Brottvisanir: 2 mínútur.
Dómarar (1-10): Árni Sverrisson og
Guðmundur Stefánsson (6). Gæði leiks
(1-10): 7. Áhorfendur: 100.
og fljótiega var munurinn orðinn
tíu mörk og nánast formsatriði að
klára leikinn.
Gestirnir voru þó ekki á þeim
buxunum að gefast upp þegar þarna
var komið við sögu. Þær gyrtu sig
í brók og tókst með baráttu og
skynsömum leik að minnka
muninn í fimm mörk og áttu
möguleika á að minnka hann enn
frekar og óvænt spenna virtist ætla
að hlaupa í leikinn. Haukarnir voru
þó ekki á því að láta það gerast og
þær hertu tökin aftur svo um
munaði og lokakaflinn var þeirra.
Greinflegt er að Haukaliðið er búið
að ná fullum styrk aftur eftir
brösótt gengi fyrr í vetur og
þjálfaraskipti og það verður síður
en svo auðvelt fyrir önnur lið að
skáka þeim.
Hraöaupphlaupssysturnar
fóru fyrir Haukum
Þær hraðaupphlaupssystur,
Thelma Árnadóttir og Hanna G.
Stefánsdóttir fóru fyrir sínu liði og
þá voru þær Brynja Steinsen, Nína
K. Björnsdóttir og Jenný Ásmunds-
dóttir, góðar.
Það er gleðiefni fyrir Gróttu/KR
að Alla Gorkorian er mætt tfl leiks
eftir erfið meiðsli en hún á þó
talsvert langt í land með að ná fyrri
styrk. Amela Hegic var þeirra best
og þær Ágústa Edda Björnsdóttir,
Ragna Karen Sigurðardóttir, Heiða
Valgeirsdóttir og Þóra Hlíf Jóns-
dóttir, voru ágætar. -SMS
beitir
Harpa Vífilsdóttir úr FH
hér „yfirfintu" til að brjótast
fram hjá Hildi Leifsdóttur úr
Fram inn úr hægra horninu.