Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Page 6
24 MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2001 MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2001 25 Sport Sport Þór Ak.-ÍR 94-91 0-2, 10-9, 20-14, (20-22), 22-22, 34-37 (39-45), 39-48, 52-62, 55-70, (62-75), 65-75, 72-85, 76-91, 94-91. Stig Þórs: Stevie Johnson 41, Óðinn Ásgeirsson 18, Hermann D. Her- mannsson 9, Pétur M. Sigurðsson 9, Hjörtur Haröarson 6, Hafsteinn Lúðvíksson 4, Guðmundur Oddsson 4, Sigurður Sigurðsson 3. Stig ÍR: Cedrick Holmes 22, Eiríkur Önundarson 20, Halldór Krist- mannsson 18, Ólafur Sigurðsson 11, Birgir Guðflnnsson 10, Kristján Guðlaugsson 8, Sigurður Þorvaldsson 2. Fráköst: Þór 31 (13 í sókn, 18 í vörn, Johnson 7), lR 20 (4 í sókn, 16 í vörn, Holmes 8). Stodsendingar: Þór 8 (Johnson 3), ÍR 4 (Ólafur S. 2). Stolnir boltar: Þór 8 (Hermann 3), lR 13 (Eiríkur 5). Tapaðir boltar: Þór 8, ÍR 17. Varin skot: Þór 0, ÍR 7 (Holmes 4). 3ja stiga: Þór 27/14, ÍR 29/15. Víti: 17/10, ÍR 9/5. Dómarar (1-10): Kristinn Óskarsson og Bjarni Gaukur Þórmundsson (7) Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 50. Maöur leiksins: Stevie Johnson, Þór Akureyri KR-Tindastóll 100-74 0-2, 10-8, 12-17, 18-17, (20-24), 23-29, 30-38, 37-41, (44-45), 49 45, 54^9, 59-51, 61-59, (65-59), 73-61, 77-62, 86-63, 90-70, 100-74. Stig KR: Jón Arnór Stefánsson 29, Helgi Magnússon 16, Herbert Arnarsson 15, Magni Hafsteinsson 13, Keith Vassell 11, Hjalti Kristinsson 10, Ólafur Ægisson 3, Amar Kárason 2, Jóel Sæmundsson 1. Stig Tindastóls: Brian Lucas 25, Kristinn Friðriksson 19, Helgi Margeirsson 9, Michail Antropov 8, Axel Kárason 4, Helgi Viggósson 3, Adonis Pomonis 3, Friðrik Hreinsson 2, Lárus Dagur Pálsson 1. Fráköst: KR 48 (20 í sókn, 28 í vörn, Vassell 10), Tindastóll 29 (7 í sókn, 22 í vörn, Lucas 8). Stoósendingar: KR 25 (Arnar 5), Tindastóll 19 (Pomonis 7). Stolnir boltar: KR 17 (Jón Arnór 4), Tindastóll 6 (Helgi M. 2). Tapaðir boltar: KR 12, Tindastóll 18. Varin skot: KR 1 (Magni), Tindastóll 0. 3ja stiga: KR 30/12, Tindastóll 21/5. Viti: KR 22/12, Tindastóll 15/11. Dómarar (1-10): Jón Bender og Jón Halldór Eðvaldsson (7). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 720. Maöur leiksins: Jón Arnór Stefánsson, KR Haukar-Njarðvík 71-80 3-1, 8-8, 10-19, (14-23), 21-24, 29-27, 37-33, (45-43), 50-45, 52-50, 52-54, (54-56), 59-60, 67-69, 67-78, 71-80. Stig Hauka: Ingvar Guðjónsson 20, Bjarki Gústafsson 18, Predrag Bojovic 10, Sævar Haraldsson 7, Lýður Vign- isson 5, Marel Guðlaugsson.4, Guð- mundur Bragason 4, Davíð Ásgríms- son 3. Stig Njarðvikur: Brenton Birming- ham 24, PáU Kristinsson 17, Logi Gunnarsson 15, Halldór Karlsson 6, Friðrik Stefánsson 6, Ragnar Ragn- arsson 5, Sævar Garðarsson 5, Sig- urður Einarsson 2. Fráköst: Haukar 31 (15 í sókn, 21 í vörn, Guömundur 10), Njarðvík 36 (10 í sókn, 26 í vörn, Páll 9, Friörik 9). Stoðsendingar: Haukar 19 (Ingvar 5), Njarðvík 11 (Logi 3, Brenton 3). Stolnir boltar: Haukar 8 (Sævar 2, Davíð 2), Njarðvík 10 (Halldór 3). Tapaóir boltar: Haukar 16, Njarðvík 13. Varin skot: Haukar 2 (Gumundur, Bojovic), Njarðvík 2 (Brenton, Logi). 3ja stiga: Haukar 27/10, Njarðvík 19/6. Víti: Haukar 21/16, Njarðvík 16/12. Dómarar (1-10): Kristinn Albortsson og Rúnar Gíslason (8). Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Páll Kristinsson, Njarövík Logí Gunnarsson, Njarövik, keyrir hér upp aö körfunni og til varnar eru þeir Ingvar Guöjónsson og Predrag Bojovic (14). DV'mynd Hilmar Pór Maður leiksins: Svavar Birgisson, Hamri. Maöur leiksins: Larry Florence, Skallagrími 0-3, 3-11, 3-20, 8-20, (18-25), 24-27, 34-33, 44-35, (44-38), 44-40, 49 42, 52-42, 60-50, (66-58), 74-70, 80-79, 82-84, 85-84. Stig Skallagrims: Larry Florence 28, Hlynur Bæringsson 23, Steinar Arason 9, Hafþór Ingi Gunnarsson 8, Ari Gunnarsson 6, Sigmar Egilsson 6. Stig Keflavik: Damon Johnson 30, Gunnar Reynisson 14, Magnús Gunnarsson 10, Davíö Þór Jónsson 9, Jón Nordal Hafsteinsson 6, Gunnar Stefánsson 5, Sverrir Sverrisson 2, Halldór Halldórsson 2. Fráköst: Skallagrímur 40 (19 í sókn, 21 í vörn, Florence 10, Hlynur 10), Keflavík 31 (11 í sókn, 20 i vörn, Johnson 13). Stoðsendingar: Skallagrímur 22 (Sigmar 6), Keflavik 18 (Magnús 6). Stolnir boltar: Skallagrímur 11 (Steinar 3), Keflavík 10 (Magnús 4). Tapaóir boltar: Skallagrímur 14, Keflavík 21. Varin skot: Skallagrímur 4 (Florence, Alexander, Steinar, Sigmar), Keflavík 0. 3ja stiga: Skallagrímur 35/10, Keflavlk 17/7. Vlti: Skallagrímur 25/16, Keflavík 15/13. 2-0, 7-2, 13-8, 24-15, (30-21), 30-23, 32-29, 36-37, 41-39, (44^2), 44-44, 47-55, 51-57, 54-60, (54-67), 56-67, 66-70, 70-72, 73-74, 73-76. Stig Stjörnunnar: Örvar Krist- jánsson 25, Kevin Grandberg 20, Jenes Cmer 9, Davíð J. Guðlaugsson 6, Magnús Helgason 5, Eyjólfur Jónsson 4, Jón Ó. Jónsson 3, Sigurjón Lárusson 1. Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 36, Nökkvi Már Jónsson 10, Guölaugur Eyjólfsson 8, Guð- mundur Ásgeirsson 7, Pétur Guðmundsson 6, Dagur Þórisson 5, Ágúst H. Dearbom 4. Fráköst: Stjarnan 37 (9 í sókn, 28 í vörn, Grandberg 11), Grindavík 36 (11 í sókn, 25 í vörn, Páll Axel 15). Stoðsendingar: Stjarnan 16 (Cmer 5), Grindavík 17 (Ágúst 5). Stolnir boltar: Stjarnan 6 (Cmer 3), Grindavík 8 (Pétur 4). Tapaðir boltar: Stjarnan 12, Grindavík 14. Varin skot: Stjarnan 3 (Magnús 2), Grindavík 0. 3ja stiga: Stjarnan 28/6, Grindavík 26/9. Víti: Stjarnan 15/10, Grindavík 24/18. URVALSDEILDIN m ■ msm Njarðvík 10 8 2 876-790 16 KR 10 8 2 871-827 16 Keílavlk 10 7 3 929-832 14 Þór 10 6 4 925-915 12 Hamar 10 6 4 917-915 12 Tindastóll 10 5 5 775-804 10 Grindavík 10 5 5 833-852 10 ÍR 10 4 6 849-850 8 Skallagr. 10 4 6 770-785 8 Haukar 10 4 6 735-772 8 Breiðablik 10 3 7 785-808 6 Stjarnan 10 0 10 720-837 0 Dómarar (1-10): Rögnvaldur Hreið- arsson og Helgi Bragason (7). Gœði leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 212. Dómarar (1-10): Leifur Garðarsson og Erlingur Snær Erlingsson (8). Gœói leiks (1-10): 8. Áhorfendur: 100. Dómarar (1-10): Sigmundur Már Herbertsson og Kristján Möller (8). Gœói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 36. Maður leiksins: Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Breiðablik-Hamar 92-96 2-0, 8-2,12-4, 14-13, (18-24), 18-26, 22-30, 30-37, (37-43), 37-45, 43-51, 45-57, (54-66), 54-68, 62-73, 71-80, 82-84, (84-84), 86-84, 87-90,91-94, 92-96. Stig Breiðabliks: Kenneth Richards 21, Ómar Sævarsson 15, Mirko Virijevic 13, Eggert Garðarsson 12, Pálmi Sigur- geirsson 9, fsak Einarsson 8, Þórólfur Þorsteinsson 8, Ingvi Logason 5, Jóhannes Hauksson 1. Stig Hamars: Svavar Birgisson 25, Lárus Jónsson 17, Nate Poindexter 14, Skarphéðinn Ingason 10, Gunnlaugur Erlendsson 8, Pétur Ingvarsson 7, Óskar Freyr Pétursson 5, Kjartan Orri Sigurðsson 4, Svavar Pálsson 4, Sigurður Einar Guðjónsson 2. Fráköst: Breiðablik 41 (13 í sókn, 28 í vöm, Ómar 13), Hamar 42 (10 i sókn, 32 í vöm, Svavar 7). Stoðsendingar: Breiðablik 17 (Pálmi 4, Richards 4), Hamar 3 (Poindexter 3). Stolnir boltar: Breiðablik 10 (Richards 4), Hamar 10 (Poindexter 5). Tapaóir boltar: Breiðablik 19, Hamar 23. Varin skot: Breiðablik 1 (Ómar), Hamar 0. 3ja stiga: Breiðablik 19/6, Hamar 21/7. Viti: Breiðablik 33/18, Hamar 31/19. Skallagr.-Keflavík 85-84 Stjarnan-Grindavík 73-76 ^ Heil umferð fór fram i úrvalsdeild karla í körfubolta í gær: Ovænt í Borgarnesi - þegar heimamenn lögðu topplið Keflavíkur í æsispennandi leik Hún var hreint óbærileg spennan undir lokin í leik Skallagríms og Keflavíkur. Leikurinn var mjög kafla- skiptur og hafði upp á allt að bjóða sem prýða þarf góðan körfuboltaleik. Heimamenn höfðu á endanum eins stigs sigur, 85-84, eftir ótrúlegar lokamínútur. Keflvíkingar byrjuðu leikinn betur, skoruðu fyrstu 6 stig leiksins og um miðjan 1. leikhluta höfðu þeir náð 17 stiga forystu. En Skallagrímsmenn tóku sig saman í andlitinu og minnk- uðu muninn í 7 stig fyrir lok leikhlut- ans. Heimamenn í Skallagrím skoruðu fyrstu körfu annars leikhluta og í stöðunni 29-33 hrukku þeir svo í gang svo um munaði og gerðu næstu 15 stig leiksins. Larry Florence fór hamfór- um á þessum kafla og tróð m.a. tvisvar með tilþrifúm. í hálfleik höfðu Skallamir snúið leiknum sér í hag og leiddu með 6 stigum. Mest náðu þeir 10 stiga forystu í upphafi sfðari hálf- leiks. Þá tóku Keflvíkingar sig saman í andlitinu, lokuðu vöminni betur og náðu að minnka muninn í 2 stig und- ir forystu Damon Johnson. Keflvík- ingar beittu pressu og svæðisvöm sem neyddi Borgnesinga til að taka mörg þriggja stiga skot. Borgnesingar áttu í erflðleikum með að slíta gestina af sér sem börð- ust eins og ljón. Þegar 4 mínútur lifðu leiks fékk Hlynur Bæringsson sína 5. viflu og varð að yfirgefa völlinn. Kefl- víkingar sigu fram úr og spennan var í algleymingi. í stöðunni 82-84 fékk Larry 2 vítaskot sem hann nýtti og jafnaði þar með leikinn. Keflvíkingar héldu í sókn og komu boltanum í hendumar á Damon Johnson sem átti að klára leikinn fyrir þá. Larry Flor- ence stal hins vegar af honum knettin- um, brunaði fram og fiskaði viflu. Hann nýtti fyrra vítaskotið og tíminn var of skammur fyrir gestina til að leggja upp í gott skot. Sigurinn var því Borgnesinga i skemmtilegasta leik vetrarins í Borgamesi. „Við vorum slakir fyrstu 4-5 mínút- umar o'g réðum ekki við vöm þeirra til að byrja með. Við náðum síðan upp góðri vöm og liðsheildin var sterk. Þeir em með mjög gott lið. En til að vinna þá þarf að stoppa 3ja stiga skytt- ur þeirra og hraðaupphlaupin og það tókst,“ sagði Alexander Ermolinskij, þjálfari Skaflagríms, aðleik loknum. í liði heimamanná átti Larry Florence stórleik og Hlynur Bæringsson var duglegur undir körfunni. Hjá Keflvík- ingum var Damon Johnson atkvæða- mestur, sérstaklega í síðari hálfleik. Gunnar Einarsson og Magnús Gunn- arsson vom sprækir framan af, en lit- ið kvað að þeim í síðari hálfleik. Stjörnuleikur Páls Axels Stjaman var nálægt því að inn- byrða sinn fyrsta sigur í Ásgarði á sunnudaginn var en gestimir úr Grindavík höfðu betur í lokin, 73-76. Stjaman lék mjög vel í fyrsta fjórð- ungi og var kraftur í þeim sem færði þeim níu stiga forystu þegar hann var aflur. Grindvíkingar náðu sér betur á strik í öðrum fjórðungi og þegar hann var aflur var munurinn kominn nið- ur í tvö stig. Þriðja fjórðungs verður minnst fyrir frábæra skotsýningu sem Páfl Axel Vilbergsson setti á svið en alls gerði kappinn 16 stig í fjórðungn- um og lið hans náði þrettán stiga for- ystu. Ísíðasta fjórðungi gekk gestun- um lengstum afar illa að skora og munaði mest um að Páll Axel var ekki í sama gír og í fjórðungnum á undan og smám saman saxaði Stjaman á forystuna og lokamínútan var æsispennandi. Stjaman komst yflr, 73-72, með þremur stigum Örvars Kristjánssonar en það var gamli reynsluboltinn Nökkvi Már Jónsson sem tryggði Grindvíkingum sigurinn með tveimur körfum i blálokin. Hjá Stjömunni vom þeir Örvar Kristjánsson og Kevin Grandberg bestir en hjá gestunum átti Páll Axel Vilbergsson sannkallaðan stjömuleik og þeir Ágúst H. Dearbom og Nökkvi Már Jónsson vom ágætir. KR hristi af sér slenið Eftir þrjá tapleiki í röð náði KR að sigra Tindastól 100-74 á heimavefli. Leflíurinn var jafn og spennandi þar tfl í 4. leikhluta en þá skiptu heima- menn um gír og kláruðu leikinn sann- færandi. Þar með em KR-ingar í efsta sæti ásamt Njarðvík en þessi lið mæt- ast einmitt í síðustu umferðinni fyrir jól og má búast við hörkuleik. Stólamfr ætluðu greinUega að rífa sig upp eftir tap gegn Haukum á heimavelfl í síðustu umferð og byrj- uðu leikinn vel. Kristinn Friðriksson og Bryan Lucas vom öflugir í sókn- inni og fór Lucas ansi oft Ula með Keith VasseU. Helgi Magnússon fór fyrir liði KR í byrjun leUcs og sá tU þess að KR var aldrei langt undan. Góður sprettur KR-inga undir lok fyrri hálfleUis varð tU þess að munur- inn var aðeins eitt stig, 44-45. Magni Hafsteinsson kom inn á í öðrum leik- hluta og spUaði fina vöm á Lucas og var virkur í sóknarleUmum. Leikur- inn var í jafnvægi út þriðja leikhluta en KR náði sex stiga fomstu með því að gera fjögur síðustu stigin. KR keyrði síðan yfir Stólana í lokin og var Val Ingimundarsyni vUiið úr saln- um fyrir tvær tæknivfllur og verður væntanlega í banni í næsta leik. Jón Amór Stefánsson var besti maður vaUarins og gerði 20 stig í seinni hálfleik. „Loksins náðum við að sigra eftir þrjá tapleiki i röð. Við fórum að spUa vöm í seinni hálfleik og þá skUdi leiðir. Vonandi erum við búnir að rífa okkur upp eftir misjafnt gengi að undanfómu þvi fram undan em tveir gríðarlega mUcUvægir leikir gegn Hamri i bikamum og síðan upp- gjör okkar og Njarðv&ur í síðustu umferðinni," sagði Jón Amór að leik loknum. Magni Hafsteinsson sýndi loksins hvað hann getur sóknarlega og spilaði góða vöm. Helgi Magnús- son byrjaöi leikinn vel en sat mikið á bekknum í öðrum og þriðja leikhluta. Herbert Amarson virðist vera búinn að finna körfuna og Hjalti Kristinsson átti ágæts innkomu af bekknum. Hjá Stólunum var Bryan Lucas bestur en hann ásamt Kristni Friðrikssyni bám uppi sóknarleik Stólanna fyrir utan smákafla í fyrri hálfleik þegar Helgi Margeirsson skoraði þrjár 3ja stiga körfúr á skömmun tíma. -Rag/SMS/Ben Ellefti sigur Njarðvíkinga í röð Njarðvíkingar lönduðu sínum 11. sigri i röð, í öUum keppnum, er þeir sigruðu Hauka, 71-80, að ÁsvöUum í gærkvöld. Njarðvíkingar byrjuðu mun betur og virtust ætla að stinga af strax í fyrsta leikhluta og þefr leiddu að hon- um loknum, 14-23. En þá kom að þætti Ingvars Guðjónssonar Haukamanns sem gerði 4 3ja stiga körfúr í leikhlutanum og reyndar fimm aUs í fyrri hálfleik og skyndflega vom heima- menn komnir í forystu. AUir leikménn Hauka komu við sögu í fyrri hálfleik og menn af bekknum skUuðu flnu hlutverki og þar var Bjarki Gústafsson at- kvæðamestur í stigaskoruninni. Með frábær- um öðmm leikhluta, sem fór 31-20 fyrir heima- menn, vom Haukamir komnir í forystu í hálf- leik, 45-43. í þriðja leikhluta var svo jafnræði með Uðunum en gestfrnir voru komnir í 2 stiga forystu að honum loknum, og í fjórða leikhluta virtist engin breyting ætla að verða á. En í stöðunni 67-69 má segja að Njarðvíking- ar hafi sett af stað kafla sem gerði út um leik- inn. Með þá Brenton og Friðrik Stefánsson á bekknum náðu Njarðvíkingar að gera 9 stig i röð og komast í 67-78 og gerðu þar með út um leikinn. Það voru Páll, Sævar og Ragnar sem gerðu mikilvægar körfur gestanna í lokin. Atkvæðamestir hjá Haukum vom þeir Ingv- ar Guðjónsson, sem átti frábæran fyrri hálfleik og Bjarki Gústafsson kom sterkur inn af bekknum. Þá átti Sævar Haraldsson fina spretti, hörkuefni þar á ferð. Hjá Njarðvík áttu þeir Páll, Logi og Brenton flnan leik, og Sævar og Ragnar gerðu mikilvægar körfur í lokin. Sævar og Ragnar eru að gera flna hluti í Qar- vem Teits, sem er meiddur í baki og hefur ekki spilað undanfama leiki. Reynir Kristjáns- son, þjálfari Hauka, var vonsvikinn með tvö glötuð stig. „Við misstum þetta niður í lokin, ekkert ólíkt því sem gerðist gegn Keflavik. Við náðum hreinlega ekki að skora á lokakaflanum og ég veit ekki hvort að það að Friðrik og Brenton færu á bekkinn truflaöi hugarfar okkar en þar urðu í raun kaflaskil í leiknum." „Þetta er alltaf basl hér að Ásvöllum. Þeir ná hreinlega að kæla andstæðinginn og við náðum okkur því i raun ekki á strik. Við klár- um þetta svo sterkt þegar Brenton og Friðrik fá hvíld sem átti að vera mínútan en þeir sem tóku við gerðu vel og lönduðu góðum sigri.“ -EÁJ Framlengt í Smáranum: Fjórði sigur Hamars í röð Það var hraður og spennandi leikur í Smáranum í gær en þar léku Breiðablik og Hamar í úrvalsdeild karla í körfubolta. Framlengja þurfti leikinn en stað- an eftir venjulegan leiktíma var 84-84 og lokastaðan 92-96. Blikarnir byrjuðu betur í leiknum og náðu 10 stiga forystu eftir 5 minútna leik. Þá vöknuðu Ham- arsmenn til lífsins og komust inn í leikinn og voru komnir með 6 stiga forystu eftir 1. leikhluta. Eftir það létu Hamarsmenn ekki af forystunni þar til und- ir lok leiksins þegar Breiðablik jafnaði leik- inn í blálokin. 1 framlengingunni var jafnræði með lið- unum og mikil spenna. Dró ekki í sundur með þeim fyrr en i lokin þegar staðan var 92-94 og heimamenn fengu 2 vítaskot og Mirko Virijevic brást bogalistin í þeim báð- um. Hamarsmenn gengu á lagið og skoruðu 2 síðustu stigin í leiknum. „Ef við ætlum að vinna leiki í úrvals- deildinni verðum við að geta spilað lengur almennilega en í 5 mínútur," sagði Eggert Garðarsson, þjálfari Breiðabliks, eftir leik. „Ég var mjög sáttur við mína menn fyrstu 5 minútur leiksins en eftir það var eins og menn hefðu engan áhuga á því sem þeir voru að gera og Hamarsmenn gengu á lagið. Það var erfitt að vinna upp 10 stiga forystu þeirra en það tókst þó í lokin. Við hefðum getað stolið sigrinum en það hefði ef til vill verið ósanngjarnt," sagði Eggert. „Ég er mjög ánægður með þennan sigur,“ sagði Svavar Birgisson, leikmaður Hamars. „Þetta gekk mjög vel, ég er mjög ánægður með minn leik þótt hann hafi kannski ekki verið sá besti á timabilinu. Liðið spilaði mjög vel, við misstum Nate út af um miðjan síðari hálfleik en náðum samt að halda haus og spila af skynsemi. Ég er mjög ánægður í Hveragerði og það gengur mjög vel, ætli það sé ekki góða lyktin þar sem fer svona vel í mig,“ sagði Svavar að lokum. Bestir í liði Breiðabliks voru þeir Keith Richards, Ómar Sævarsson og Eggert Garðarsson. í liðið Ham- ars var Svavar Birgisson þeirra besti maður og áttu Lárus Jónsson og Skarphéðinn Ingason enn frem- ur góðan leik. -EH Svavar Birgisson. Stórleikur Stevies - Þórsarar gerðu 18 síðustu stigin í 94-91 sigri á ÍR Þórsarar sýndu af sér fádæma seiglu þegar þeir unnu ÍR-inga, 94-91, í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. ÍR-ingar virtust hafa leik- inn nokkuð í hendi sér en fengu á sig 18 stig í röð í lok leiksins og flugu heim með sárt ennið. Leikurinn hófst með nokkru jafn- ræði en Þórsarar tóku snemma kipp og komust í sex stiga forskot sem þeir þó misstu niður sökum slakra skota og ÍR-ingar gengu á lagið og komust yfir. ÍR-ingar voru skrefinu á undan í öðrum leikhiuta og virtist sem Þórsarar hefðu fá svör við sókn gestanna og voru oft á tíðum áhorf- endur að skemmtilegri boltahreyf- ingu. Það virtist því fátt í spilunum sem sagði að Þórsarar myndu ná að snúa leiknum sér i hag og þegar síð- ari hálfleikur hófst seig heldur á ógæfuhliðina. ÍR-ingar héldu áfram frísku spili sínu á meðan Þórsarar voru i vand- ræðum í sókninni og aðeins Stevie Johnson sem hélt þeim í kallfæri við ÍR-inga. Það var líka heldur óvænt þegar Þórsarar ákváðu í stöðunni 76-91 að gestrisnin hefði gengið nógu langt. Þeir tóku gestina hreinlega i bakaríið á síðustu flmm mínútum leiksins og á meðan ÍR-ingar töpuðu hverjum boltanum á fætur öðrum settu Þórsarar niður hverja körfuna á fætur annarri, þar á meðal sex þriggja stiga körfur, og alls 32 í loka- fjórðungnum. Þegar tvær mínútur voru eftir var allt í einu komin spenna í leikinn sem áður virtist nánast búinn og Þórsarar létu ekki þar við sitja. Heimamenn jöfnuðu leikinn þegar 40 sekúndur voru eftir, unnu síðan boltann og fóru í sókn en lentu í vandræðum og þá kom reynsla þjálfarans Hjartar Harðar- sonar að góðum notum en hann setti niður þriggja stiga körfu þegar skot- klukkan rann út og aðeins voru fimm sekúndur eftir. Eiríkur Önundarson reyndi siðan erfitt skot í lokin sem reyndist nokkuð fjarri lagi og sigur- inn var heimamanna eftir feikilega spennandi leik, a.m.k undir lokin. -ÓK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.