Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Síða 8
26
MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2001
Sport
DV
Leikmaður helgarinnar: Jermain Defoe hjá West Ham United
Lán í láni fyrir West Ham
Hann er búinn að tryggja West Ham
íjögur mikilvæg stig á þremur dögum
og hefur skorað alls íjögur mörk í
ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að
hafa aðeins ijórum sinnum byrjað inn
á. Sigurmark hans gegn Manchester un
helgina tryggði fyrst deildarsigur
Hammers á Old Trafford frá 1986 og í
þessari fyrstu heimsókn sinni á Old
Trafford hélt hann þeim vana sínum að
skora í fyrsta leik, nokkuð sem hann
hefur afrekað hvað eftir annað.
Hann er Jermain Defeo sem tók að-
eins sjö mínútur aö skora í fyrsta leik
sínum með West Ham í 1-0 sigri á
Walsall i enska deildarbikamum í
fyrravetur, eina leiknum sem hann lék
í búningi West Ham áður
en Harry Redknapp lán-
aði drenginn til síns
gamla félags, Bourne-
mouth.
Hann er Jermain
Defoe sem skoraði i tíu
fyrstu leikjum sinum
með Bournemouth í
ensku 2. deildinni (sem
er met) og gerði alls 18 mörk i 29 deild-
arleikjum sem hann spilaði fyrir The
Cherries á lánstímanum.
Hann er Jermain Defoe sem tók að-
eins þrjár sekúndur að skora fyrsta
mark sitt fyrir enska 21 árs landsliðið,
það fyrsta af tveimur í 4-0 sigri á
Hollandi. Alls gerði
Defoe fimm mörk fyr-
ir enska 21 árs lands-
liðið þegar það
tryggði sig inn á Evr-
ópumeistaramótið og
vann sér inn stór
hrósyrði frá þjálfaran-
um David Platt.
„Hann getur farið
alla leið í boltanum. Mér líkar alit við
hann og get ekki enn fundið galla hjá
honum,“ sagði Platt um drenginn.
Hann er Jermain Defoe sem var upp-
alinn hjá nágrönnunum í Charlton en
West Ham nældi í hann í júní 1999, for-
ráðamönnum Charlton til lítillar
ánægju. West Ham var gert að greiða
245 milljónir íslenskra króna þrátt fyr-
ir að Defoe hefði aldrei leikið fyrir að-
allið Charlton.
Hann er Jermain Defoe sem hefur
heillað þjálfara og stjóra með metnað
sínum og stefnufestu og var ánægður
og sáttur að vera lánaður niður i 2.
deild þar sem hann öðlaðist dýrmæta
reynslu sem nýtist honum og liði West
Ham vel í vetur.
Það var því sannarlega lán í láni fyr-
ir þetta Lundúnalið að Jermain Defoe
fékk að finna sig í herbúðum Bour-
nemouth í fyrra og er fyrir bragðið
orðinn einn af bestu ungu framherjum
ensku deildarinnar í dag. -ÓÓJ
Jermain Defoe
Fæddur: 7. október 1982.
Hæð: 170 cm.
Þyngd: 65 kg.
Lið: Charlton, Bournemouth (í
láni), West Ham.
Landsleikir/Mörk: engin.
ENGLAND
mK ---------------------
Úrvalsdeildin í gær:
Arsenal-Aston Villa....3-2
0-1 Paul Merson (21.), 0-2 Steve Stone
(34.), 1-2 Sylvain Wiltord (47.) 2-2
Thierry Henry (72.) 3-2 Thierry
Henry (72.).
Ipswich-Newcastle............O-l
O-l Nolberto Solano (20.)
Sunderland-Chelsea...........0-0
Blackbum-Leeds...............1-2
0-1 Harry Kewell (53.) , 0-1 Harry
Kewell (62.).
1. deildin í gær:
{ gær var dregið í 3. umferð ensku bikarkeppn-
innar en það er fyrsta umferðin þar sem úrvals-
deildarliðin koma til leiks. Stórleikur umferðarinn-
ar er viðureign Aston Villa og Manchester United á
Villa Park. Núverandi bikarmeistarar Liverpooi fá
Birmingham í heimsókn og takist Stoke á að slá
Halifax út þá mætir liðið Everton á Brittania.
Eftirtalin lið drógust saman: Stock-
port-Bolton, Wimbledon-Middlesbrough,
Watford-Arsenal, Manchester City-Swindon, Hali-
fax eða Stoke-Everton, Wycombe-Fulham,
Charlton-Blackpool, Sheffield United-Nottingham
Forest, Leicester-Mansfield, Chesterfield eða Sout-
hend-Tranmere, Derby-Plymouth eða Bristol
Stórleikur á Vi
Park í bikarnu
gegn Chelsea. Eiður Smári Guðjohn-
sen var í byrjunarliði Chelsea en var
skipt út af á 89. mínútu.
„Hann bjargar okkur vanalega og
vinnur fleiri leiki fyrir okkur en
nnkknr annar
dögum,“ sagði Peter Reid, stjóri Sund-
erland, um misheppnaða vítið hjá
Phillips sem Carlo Cudicini varði.
-ÓÓJ
Rovers, Brighton-Preston, Grimsby-York Rother-
ham-Southampton, Bumley-Canvey Island,
Miilwall-Scunthorpe, Cheltenham-Oldham, Darl-
ington-Peterborough, Walsall-Bradford,
Norwich-Chelsea, Macclesfield-West Ham, Exet-
er eða Dagenham & Redbridge-Ipswich,
Portsmouth-Leyton Orient, Liverpool-Birming-
ham, Coventry-Tottenham, Cardiff-Leeds,
Bamsley-Blackbum, Sunderland-West Brom,
Newcastle-Crystal Palace, Aston
Villa-Manchester United, Crewe-Sheffield §
Wednesday og Wolves-Gillingham.
-ósk
Harry Kewell og Robbie Fowler fagna marki
fyrrnefnda með Leeds um helgina og á innfelld
myndinni er Thierry henry sem er langmarkahæsti
sku ú
i leikmmaður ensku úrvalsdeildarinnar.
Reuters
s -
iftW
Coventry-Watford .............0-2
Preston-Burnley ..............2-3
X^SKOTLAND
Rangers-Hearts................3-1
Dunfermline-Celtic ...........0-4
Dundee United-Livingston......0-ð
Hibernian-Motherwell..........1-1
Kilmarnock-Aberdeen...........3-1
St. Johnstone-Dundee .........0-2
Staðan:
Celtic 17 16 1 0 41-6 49
Rangers 17 11 4 2 39-12 37
Livingston 17 9 6 2 26-12 33
Aberdeen 18 9 2 7 28-27 29
Kilmarnock 18 7 3 8 20-21 24
Dundee 18 6 5 7 18-25 23
Dundee Utd 18 5 6 7 19-31 21
Hibernian 17 5 4 8 25-28 19
Hearts 18 5 3 10 21-26 18
Motherwell 18 4 5 9 21-34 17
Dunfermline 18 5 2 11 22-37 17
St Johnstonel8 2 3 13 12-33 9
Celtic hefur enn tólf stiga forystu á
Rangers á toppi deildarinnar. John
Hartson skoraði tvö mörk fyrir
Celtic og þeir Bobo Balde og Alan
Thompson gerðu hin mörkin.
Tore Andre Flo var á bekknum í 3-1
sigri Glasgow Rangers og kom ekkert
við sögu í leiknum. Ronald de-Boer,
Russell Latapy og Shota Arveladze
gerðu mörk Rangers.
-ÓÓJ
Arsenal, Leeds og Newcastle sýndu
með sigurleikjum í gær að þau ætla
ekki að hleypa Liverpool of langt í
burtu í toppbaráttu ensku úrvals-
deildarinnar. Liðin skipa nú 2. til 4.
sæti en Chelsea er í fimmta sæti eftir
markalaust jafntefli gegn Sunderland
á útivelli. Liverpool er með þriggja
stiga forustu á Ársenal auk þess að
eiga einn leik inni.
Tvö mörk frá Thierry Henry og eitt
frá landa hans, Sylvain Wiltord, í
seinni hálfleik unnu upp 0-2 forskot
Aston Villa frá því í fyrri hálileik í
leik liðanna á Highbury í gær.
Arsenal vann þarna fimmta leik sinn
í röð á 14 dögum og Henry sem hefur
alls skorað 21 mark í vetur (15 í deild-
inni), hefur gert sex mörk í þessum
leikjum og alls 13 í síðustu tíu deildar-
leikjum.
Henry sjálfur er á því að Arsenal sé
sterkari en i fyrra. „Við verðum ekki
auðsigraðir í vetur þvi við vorum
vanir að tapa leikjum eins og þess-
um,“ sagði Henry eftir leik.
Fyrirliði Aston Villa, Paul Merson,
sem skoraði gegn sínum gömlu félög-
um, var ekki sáttur við varnartilburði
manna sinna í mörkunum. „Átta ára
sonur minn lék leik með jafnöldrum
sínum í dag og ég bjóst við að sjá
svona mistök þar en ekki hér á High-
bury,“ sagði Merson að leikslokum.
Það var þó ekki allt gott við leikinn
fyrir Arsenal því gula spjaldið sem
Patrick Viera fékk þýðir að hann
verður í leikbanni gegn toppliði Liver-
pool eftir tvær vikur.
Harry Kewell svaraði gagnrýni
stjórans David O’Leary frá því í vik-
unni á besta hugsanlega hátt fyrir aOa
aðila, með því að skora tvö mörk í 1-2
sigri Leeds á Blackburn Rovers á úti-
velli. Kewell fylgdi eftr skoti Robbie
Fowler í fyrra markinu og skallaði
síðan inn sendingu Garys Kellys en
Olivier Dacourt fór úr axlarlið í und-
irbúningi síðara marksins og gæti
verið frá í allt að sex vikum. O'Leary
var ekki ánægður með meiðsl
Dacourt. „Við erum að missa hvern
leikmanninn á fætur öðrum og ég veit
ekki hvert ég á að snúa mér,“ sagði
O'Leary í leikslok.
Það gengur ekkert hjá Hermanni
Hreiðarssyni og félögum í Ipswich
sem máttu sætta sig við 0-1 tap á
heimavelli gegn Newcastle. Hermann
Hreiðarsson lék allan leikinn í vörn
Ipswich og fékk að líta gula spjaldið
en þetta var þriðja tap Ipswich í röð í
deildinni en liðið er á botni deild-
arinnar með níu stig og að-
eins einn sigurleik.
Kevin Phillips hef-
ur í ófá skipti
tryggt liði sínu
Sunderland sig-
ur en honum
mistókst að
nýta víta-
spyrnu á
47. mínútu
í mai
lausu
jafn-
tefli
Enska úrvalsdeildin í gær:
Arsenal lenti
undir en vann