Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 10.12.2001, Qupperneq 10
28 MÁNUDAGUR 10. DESEMBER 2001 Sport i>v Evrópuboltinn um helgina: Ronaldo og Vieri sýndu loks mátt sinn - AC Milan og Juventus skildu jöfn á Ítalíu marki Diegos Fusers í 2-1 sigurleik á mar Hitzfeld. Bayern hefur nú marki Diegos Fusers í 2-1 sigurleik á Parma. Rúmlega 81 þúsund manns fylgdist með leik AC Milan og Juventus sem skildu jöfn í leiknum. Eftir fyrsta tapleikinn í þýsku deildinni um siðustu helgi náði Leverkusen að sanna sig heldur bet- ur og sýna að byrjunin góða var eng- in tilviljun. Liðinu tókst að vinna Núrnberg um helgina, 4-2, eftir að hafa lent tvisvar undir. Bayern Múnchen klúðraði hins vegar tveggja marka forystu gegn Wolfsburg og gerðu liðin jafntefli, 3-3. Meistararnir eru nú 6 stigum frá Leverkusen, í 4. sæti „Þegar þú skorar 3 mörk á heima- velli og ert í Bayern Múnchen, verð- ur þú að vinna,“ sagði þjálfari liðs- ins, Ott- mar Hitzfeld. Bayern hefur nú leikið 4 leiki í röð í deildinni án sigurs. Ruben Navarro skaut Alaves á topp spænsku deildarinnar þegar hann skoraði bæöi mörkin í 2-0 sigri á Real Zaragoza í gær. Depertivo La Coruna, sem fyrir leikinn hafði tapað 3 af síðustu 4 leikjum liðsins, fylgir þó Aiaves eins og skugginn eftir 1-0 sigur á Val- encia og Real Madrid er í 3. sæti eft- ir 2-0 sigur á Tenerife á laugardag- inn. Alaves hefur aðeins fengið á sig 9 mörk í 16 leikjum. Þrátt fyrir að það hafi um síðustu helgi í fyrsta skipti í 71 ár komist á topp spænsku deildar- innar er ekki mikið útlit fyrir að það láti það fúslega af hendi Barcelona glopraði eins og Bayern Múnchen niður tveggja marka for- ystu gegn Celta Vigo í gærkvöldi. Saviola skoraði sjöunda mark sitt í leiknum fyrir Barcelona en fé- lagi hans, Sergi, varð fyrir því óláni að skora sjálfs- mark. Það var svo hinn brasilíski Edu sem skoraði jöfn- unarmarkið, aðeins 6 mín- útum fyrir leikslok. Ronaldo skoraði fyrir Inter Milan í fyrsta sinn í 2 ár í ítölsku deildinni þegar hann skor- aði fyrsta markiö í 3-1 sigurleik Inter á Brescia í gær. Reuters Ronaldo himinlifandi með markið Y'it ÞÝSKALAND Bayern Miinchen-Wolfsburg . 3-3 1-0 Pizarro (11.), 2-0 Elber (17.), 2-1 Maric (45.), 2-2 Kuehbauer (53.), 3-2 Pizarro (57.), 3-3 Maric (71.). Stuttgart-1860 Múnchen .... 0-1 0-1 Dheedene (65.). E. Cottbus-Kaiserslautern . . . 0-2 0-1 Ramzy (31.), 0-2 Lincoln (47.). Borussia Dortmund-Hamburg 1-0 1-0 Ricken (51.). St. Pauli-Werder Bremen .... 0-3 0-1 Skripnik (19.), 0-2 Ailton (55.), Borowski (69.). Bayer Leverkusen-Núrnberg . 4-2 0-1 Cacau (26.), 1-1 Ze Roberto (28.), 1-2 Cacau (59.), 2-2 Sebescen (62.), 3-2 Ballack (64.), 4-2 Neuville (64.). Gladbach-Hansa Rostock .... 0-2 0-1 Rydlewicz (13.), 0-2 Arvidsson (73.). Freiburg-Köln..............0-0 Schalke-Hertha Berlin......0-0 Staöa efstu liða Leverkusen 16 12 3 1 42-19 39 Dortmund 16 12 1 3 27-9 37 K’lautern 16 11 1 4 35-20 34 Bayern M. 16 10 3 3 34-10 33 Werder Br. 16 10 2 4 27-16 32 Hertha B. 16 8 4 4 25-19 28 Schalke 16 7 5 4 19-17 26 Stuttgart 16 6 5 5 18-16 23 1860 M. 16 7 2 7 21-27 23 Wolfsburg 16 5 4 7 26-24 19 Freiburg 16 4 5 7 19-26 17 Hamburg 16 4 4 8 19-26 16 Hansa R. 16 4 4 8 15-22 16 Gladbach 16 3 6 7 17-24 15 \j'ij ÍTALÍA Piacenza-Bologna ............2-0 1-0 Hubner (51.), 2-0 Hubner (62.) Brescia-Inter Milan..........1-3 0-1 Ronaldo (19.), 1-1 Tare (20.), 1-2 Vieri (63.), 1-3 Vieri (71.) Chievo-Lecce.................2-1 1-0 Marazzina (21.), 1-1 Cimirotic (52.), 2-1 Corrini, víti (77.). Lazio-Fiorentina ............3-0 1-0 Poborsky (12.), 2-0 Crespo (60.), 3-0 Lopez (87.). Parma-Roma...................1-2 1-0 Di Vaio (27.), 1-1 Assuncao (50.), 1-2 Fuser (77.). Perugia-Venezia .............2-0 1-0 Vryzas (45.), 2-0 Rezaey (80.). Torino-Atalanta..............1-2 1-0 Galante (13.), 1-1 Doni (45.), 1-2 Colombo (71.). Udinese-Verona...............2-1 0-1 Oddo (69.), 1-1 Muzzi (81.), 2-1 Pinzi (86.). AC Milan-Juventus............1-1 1-0 Shevchenko (23.), 1-0 Del Piero (48., víti) Staöa efstu liða Inter Milan 13 8 4 1 24-12 28 Chievo 13 8 2 3 26-15 26 AS Roma 13 7 5 1 20-9 26 Lazio 13 6 5 2 18-7 23 AC Milan 12 6 4 2 21-14 22 Juventus 12 5 5 2 19-11 20 Bologna 13 6 2 5 9-11 20 Verona 13 5 4 4 18-18 19 Udinese 13 5 3 5 22-22 18 Brescia 13 4 5 4 19-23 17 Atalanta 13 5 2 6 16-23 17 Piacenza 13 4 3 6 18-17 15 Torino 13 3 4 6 15-19 13 Perugia 13 3 4 6 11-16 13 Lecce 13 3 4 6 14-20 13 Parma 13 2 5 6 14-19 11 Fiorentina 13 3 1 9 15-29 10 ?•. FRAKKLAND iíM, _y.----------— AJ Auxerre-Monaco ............2-0 Marseille-Lorient.............3-2 Sedan-Stade Rennes............0-0 Nantes-Montpellier ...........1-2 Guingamp-RC Lens..............1-0 Bastia-Troyes ................2-0 Metz-Paris St. Germain........0-2 Lille-Sochaux ................1-2 Olympique Lyon-Bordeaux .... 1-0 Staða efstu liða RC Lens 17 10 5 2 30-13 35 Lyon 17 10 3 4 32-16 33 AJ Auxerre 17 9 5 3 26-18 32 Lille 17 8 6 3 21-15 30 Paris SG 17 6 9 2 20-13 27 Bordeaux 17 7 6 4 15-10 27 18. Nantes 17 3 4 10 13-25 13 Ronaldo skoraði fyrsta mark sitt í meira en tvö ár og Christian Vieri gerði sitt sjöunda á innan við viku þegar lið þeirra, Inter Milan, vann Brescia í ítölsku úrvalsdeildinni í gær, 3-1. Tvíeykið, sem kostar um 8,2 millj- arða króna á núverandi gengi, var í fyrsta sinn teflt fram hjá liðinu síðan liðið lék gegn AC Milan 23. október, 1999. Kaupin borguðu sig greinilega því að þeir félagar sáu um marka- skorunina fyrir Inter í leiknum og tryggðu áframhaldandi veru á toppi ítölsku deildarinnar. Á tveimur árum höfðu Ronaldo og Vieri leikið saman í einungis 121 mínútu í búningi Inter. Það fór vel að fyrsta mark leiksins og Ronaldos var eftir einkar snoturt þríhymingaspil þeirra félaga. Bakaraliðið frá Veróna, Chi- evo, hélt 2. sætinu eftir 2-1 sigur á Lecce en Roma er jafnt á stigumviöný- liðana, þökk sé JBi Brasilíski knattspyrnukappinn Ronaldo var himinlifandi eftir að hafa skorað fyrsta mark sitt fyrir Inter Milan í tvö ár í dag gegn Brescia. Ronaldo skoraði markið á 19. mínútu eftir fallegt samspil við Christian Vieri. „Ég er himinlifandi. Þetta er frá- bær dagur og ég vil nota tækifærið til að þakka (Hector) Cuper þjálfara fyrir að hafa trú á mér og leyfa mér að byrja leikinn," sagði Ronaldo. Hann var ekki sá eini sem var ánægður því argentínski marka- hrókurinn Gabriel Batistuta, sem leikur með Roma, tók fréttunum af marki Ronaldo fagnandi. „Allir knattspyrnuáhugamenn taka því fagnandi að hann skuli vera kominn til baka á völlinn og ég er engin undantekning. Ég gladdist þegar ég heyrði að hann hafði skor- að því Ronaldo er knattspyrnan," sagði Batistuta. -ósk ía SPÁNN Svilla-Athletic Bilbao ......3-3 1- 0 Moises (49), 1-1 Etxeberria (54.), 2- 1 Reyes (57.), 2-2 Urzaiz (68.), 3-2 Reyes (70.), 3-3 Ezquerro (90.). Tenerife-Real Madrid ........0-2 0-1 Helguera (15.), 0-2 Figo (90., víti). Deportivo La Coruna-Valencia 1-0 1-0 Tristan (59.). Real Mallorca-Maiaga........1-1 0-1 Novo, sjálfsm. (30.), 1-1 Nadal (34.). Osasuna-Valladolid...........1-0 1-0 Armentano (84.). Rayo Vallecano-Las Palmas . . 0-0 Real Sociedad-Real Betis .... 0-0 Real Zaragoza-Alaves ........0-2 0-1 Ruben Navarro (34.), 0-2 Ruben Navarro (48.). Villarreal-Espanyol..........1-1 0-1 Tamudo (3.), 1-1 Calleja (25.) Barcelona-Celta Vigo.........2-2 1-0 Gabri (2.), 2-0 Saviola (48.), 1-2 Sergi (73., sjálfsmark), 2-2 Edu (84.). Staöa efstu liöa Alaves 16 9 3 4 19-9 30 Deportivo 16 9 2 5 29-21 29 Real Madridl6 8 4 4 29-19 28 Real Betis 16 8 4 4 18-13 28 Athletic B. 16 7 6 3 24-22 27 Celta Vigo 16 6 7 3 31-20 25 Barcelona 16 6 6 4 24-15 24 Valencia 16 5 9 2 15-12 24 Villarreal 16 6 4 6 17-16 22 Sevilla 16 5 6 5 26-23 21 Espanyol 16 6 3 7 20-26 21 Valladolid 16 6 3 7 18-26 21 Malaga 16 5 5 6 18-21 20 Real Zarag. 16 6 2 8 15-22 20 ff*} BELGÍA LJ* _y.--------- Westerlo-Anderlecht .........1-2 Standard Liege-E. Aalst......2-0 Excelsior Mouscron-Genk......2-4 Charleroi-Ghent .............0-3 Lokeren-La Louviere..........2-2 St. Truiden-Lierse...........0-2 Germinal-Lommel..............3-0 Beveren-Antwerp .............2-3 Molenbeek-Club Brúgge........2-3 Staða efstu liða Cl. Brúgge 15 12 1 2 38-16 37 Genk 16 10 5 1 46-21 35 Ghent 16 10 3 3 31-21 33 Standard L. 15 9 4 2 28-16 31 Anderlecht 15 8 5 2 31-17 29 Lokeren 16 8 4 4 23-15 28 HOLLAND LMl ------------------------- Fortuna Sittard-Den Bosch .... 1-3 Vitesse Arnhem-Graafschap ... 2-1 Willem II-Heerenveen .......2-2 NAC Breda-RKC Waalwijk .... 0-1 AZ Alkmaar-Roda JC .........1-2 Groningen- Sparta Rotterdam .. 0-0 Feyenoord-NEC Nijmegen......5-0 PSV Eindh.-Twente Enschede . . 1-0 Staöa efstu Uða Feyenoord 15 11 1 3 36-11 34 Ajax 15 10 2 3 35-18 32 PSV Eindh. 17 9 3 5 32-23 30 Heerenveen 16 8 5 3 29-12 29 Vitesse A. 16 8 5 3 18-11 29 NAC Breda 17 8 4 5 30-25 28 Utrecht 16 8 3 5 32-21 27 RKC Waalw.17 8 2 7 25-19 26 Willem II 17 4 8 5 26-28 20 14. Groning. 17 5 3 9 18-29 18 Blcrnd i poka Eyjólfur Sverrisson lék ekki með Herthu Berlín í gær sem gerði markalaust jafnteíli viö Schalke í þýsku úrvalsdeildinni í dag. íslendingalióið Lokeren gerði um helgina jafntefli gegn La Louviere, 2-2, á heimavelli. Auðun Helgason, Arnar Þór Viðarsson og Rúnar Kristinsson spiluðu allan leikinn fyrir Lokeren en Amari Grétarssyni var skipt út af á 58. mínútu. Jóhannes Karl Guðjónsson sat á varamannabekk Real Betis sem geröi markalaust jafntefli við Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Ragnar Óskarsson skoraði þrjú mörk úr sjö skottilraunum fyrir Dunkerque sem vann Sélestat, 26-19, á útiveÚi i frönsku 1. deildinni í handknattleik á laugardagskvöldið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.