Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2002, Blaðsíða 2
e
oru hvor?
Tiska • Gæðí • Betra verð
I Kaupfélaginu á föstudagskvöldid mátti ad sjálf
sögðu sjá sjálfan Friðrik Weisshappel sem gekk
manna á milli og kannaði hvort allt væri í lagi. Fyrr-
um sjónvarpskonan og núverandi almannatengsla-
fulltrúinn, Vala Pálsdóttir, var í góðu stuði með
Rósu Björk Brynjólfsdóttur, útvarpskonu á Rás 2,
módelið Marfjon spókaði sig um staðinn og rappar
arnir Höskuldur og ómar úr Quarashi ráku inn nef-
ið.
Gaukurinn var þéttsetinn um sfðustu helgi og
voru poppararnir að vanda áberandi. Friðrik og Jens
úr Sálinni voru á
svæðinu líkt og
Robbi Sóldögg og Valur, Davfð og Silli úr Butt
ercup (ekkert sást samt í nýju söngkonuna, Rakel
Sif Sigurðardóttur, fyrrum verslópíu), Einar og
Pétur úr Dúndurfréttum voru í góðu stuði og
Steinarr, söngvari Dead Sea Apple, skemmti sér
konunglega að sögn viðstaddra. Skötuhjúin Egill
og íris Kristjánsdóttir úr nýju sveitinni Ber eru í
stífum æfingabúðum nú um stundir en náðu að
finna smátíma til að kíkja á Gaukinn, Orri Sól-
dögg, Kiddi írafár og þeir Bergur úr Buff og Villi
Goði virtust kunna vel við staðinn. Af öðrum
sem litu inn má nefna Fjölni Þorgeirsson sem
mætti ásamt fríðu föruneyti, Gumma Ben úr KR,
Halldóru Marfu úr Mótor á SkjáEinum, Þóreyju úr
Djúpu lauginni, Þór Jóseps, Berglindi einkaþjálf-
ara, Birgi Þór Bragason og frú, ísar frá Undirtón-
um og hina margreyndu poppara Helga Björns-
son og Björn Jörund Friðbjörnsson.
Eyþór Arnalds var með partí fyrir stuðnings-
menn sína á Astro um sfðustu helgi og segir sag-
an að hann hafi verið í stöðugum handaböndum
allan tímann. Þótti mörgum leitt að ekki skyldi
verða af fyrirhugaðri endurkomu Todmobile
með Eyþór innanborðs í partfinu en það skemmti ekki meira en svo fyrir að fólk
skemmti sér vel. Móeiður Júnfusdóttir var að sjálfsögðu á svæðinu, Guðjón úr OZ
var mættur, Andrés Magnússon líka og svo sást í fólk eins óg Pétur Ottesen at
hafnamann og Jón Kára frá Zoom. Annars mátti líta augum Ásdfsi Rán Gunnars-
dóttur fyrirsætu sem enn er á lausu og hefur ekki enn gert upp hug sinn með Play-
boy, Onnu Svölu dansara, Koltu frá lcelandic Models, módelið Súsönnu, Hörpu úr
Zink, Hebu módel og Halldóru Marfu úr Mótor.
Svenni Eyland frá Óðinsvéum mætti með Kára frá Glóbus ásamt fríðu föru
neyti, Jóhann Ingi einkaþjálfari, Elín sunddrottning, Kalli kokkur og Torfi Geir-
mundsson meistaraklippari voru ígóðum gír og sama mátti segja um fyrirsætuna
og rithöfundinn Halla Hansen. Birgitta Haukdal úr írafári var spræk, Elva Dögg
Melsted, fegurðardrottning og Lottókynnir, var auðvitað stórglæsileg, Svavar
Örn tfskulögga fylgdist vand
lega með öllum og Chloe Oph-
elia fyrirsæta vakti hvarvetna
athygli. Fótboltamennirnir
Bjarnólfur Lárusson og Þór-
hallur Dan Jóhannesson nýttu
sér rólegheitin og skemmtu
sér konunglega og Fannar
klippari, Raul einkaþjálfari,
Andrés Pétur fasteignasali,
Tommi Jr. af Brennslunni og
Guðmundur Gfslason frá B&L
voru á sömu nótum. Þá voru
útvarpsmenn nokkrir sjáan-
legir; þeir Þröstur, Þór Bær-
ing og Bjarki Sig af FM957
voru með félögum sfnum Ás-
geiri Kolbeins, Rúnari R6-
Kiddi Bigfoot er búinn að vera yfir 20 ár í skemmtanabransan-
um. Kappinn hefur farið víða og jafnan gert stormandi lukku.
Hin síðustu ár hefur hann verið hvað þekktastur fyrir að rífa
Astro upp úr öldudalnum en nú er gamanið búið.
Fókus heyrði í Kidda í gær.
Kiddi Bigfoot hættur a flstro
Kiddi Bigfoot er hættur á Astro en segist ekki hættur í skemmtanabransanum.
„Samningurinn okkar rann út
núna í janúar og við erum búnir að
vera að reyna að finna flöt á nýjum
samningi í þessum mánuði. Viðnáð-
um einfaldlega ekki samkomulagi
við eigendur staðarins og þá kemur
bara breyting í lífi manns. Það eru
samt allir sáttir,“ sagði Kiddi Big-
foot þegar Fókus spurði hann út í
starfslokin á Astro.
Glæstur ferill Stórfótar
Ferill Kidda í skemmtanabrans-
anum nær allt aftur til 1983, þegar
hann sneri aftur frá Svfþjóð. Kiddi
reyndi fyrir sér á ýmsum stöðum,
eins og Hollywood, Glæsibæ,
Casablanca, Hótel Borg, Tunglinu
og svo mætti reyndar lengi telja.
Hin síðustu ár hcfur hann helst ver-
ið þekktur fyrir velgengni Astro en
staðir eins og Skuggabarinn eiga
honum reyndar líka mikið að þakka.
Kiddi Bigfoot tók aftur við Astro
fyrir um hálfú öðru ári, í félagi við
Jón Pál, hans hægri hönd, eftir að
hafa rekið Klaustrið á Klapparstíg
um hríð. Skemmtanabransinn hef-
ur ekki verið eina starfssvið Kidda
því hann hefur í gegnum ttðina
fengist við ýmis sölustörf. I dag er
hann markaðsstjóri útvarpssviðs
Norðurljósa. Fyrir forvitna má geta
þess að viðumefnið Bigfoot fékk
hann í Svfþjóð. Þá var hann 11 ára og
notaði skó númer 45. I dag notar
hann skó númer 47 þannig að nafhið
á enn vel við.
Alls ekki hættur
Hvað gerist svo hjá Kidda Bigfoot?
„Ja, þetta gerðist nú bara í gær-
kvöld (á miðvikudaginn) þannig að
ég veit svo sem ekki annað en að ég
verð í frú þessa helgina. Þetta er auð-
vitað svipað og hjónaband, maður
rýkur ekki til og fær sér nýja konu
strax,“ segir Kiddi og bætir við að fólk
skuli alls ekki halda að hann sé hætt-
ur í bransanum, sfður en svo.
Það besta ningað til
„Það besta síðustu daga var sam-
kunda sem ég tók þátt í í heimahúsi
úti í bæ. Þar tók ég undir söng Her-
berts Guðmundssonar við lag hans,
„Svaraðu“, ásamt Stefáni
Hilmarssyni, Daníel Ágústi
og Birni Jörundi. Hver
veit nema þetta verði það
besta í lífi mínu yfirhöfuð.
Annars finnst mér best að
ég sé enn í stuði „steiiii-
dauður", sem gerist þó æ sjaldnar eftir
að ég hætti rauðvínsdrykkju og færði
mig yfir í sterkara vín.“
Birgir Öm Steinarsson, söngvari og gít
arleikari Maus
^veppi a Popptíví:
fl leið til Frakklands
Þordís Brynjolfsdottir:
Hlakkar til að flengja
Solveig Guðmundsdottir
Ms. Moneypenny
hja Roger Moore
Ódýr líkamsrækt:
Jolaskvapið burt!
Chemical Brothers:
Sameina rokk og dans
Framhaldsskolarnir:
Og karakterar þeirra
Vanilla Sky:
Cruise neglir Cruz
flsdís Ran og stelpurna
Miðla af reynslunni
Höfundar efnis Ágúst Bogason Höskuldur Daði Magnússon Trausti Júlíusson ritstjom@fokus.is
Finnur Vilhjálmsson Sigtryggur Magnason auglysingar@fokus.is
Hafsteinn Tltorarensen Snæfríður Ingadóttir fokus@fokus.is
Forsíðumyndina tók
Hilmar Þór af Þórdísi
Brynjólfsdóttur.
2
f ó k u s 25. janúar 2002