Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Síða 2
18
MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2002
Sport
DV
Strákarnir
okkar
1. Bjarni Frostason
Spilatími.62 mín. og 56 sek.
Varin skot.....................14
Skot á sig.....................47
Hlutfallsmarkvarsla ..........30%
Skotum haldið ..................8
Skot varin til mótherja.........5
Stoðsendingar...................1
Tapaðir boltar..................1
12. Guðmundur Hrafnkelsson
Spilatími ......417 mín. og 4 sek.
Varin skot....................111
Skot á sig....................287
Hlutfallsmarkvarsla ..........39%
Skotum haldið..................40
Skot varin til mótherja........45
Stoðsendingar ..................1
2. Róbert Sighvatsson
Spilatimi ......37 mín. og 15 sek.
Skot/Mörk.....................4/1
Skotnýting ...................25%
Stoösendingar ................. 1
Tapaðir boltar..................1
3. Aron Kristjánsson
Spilatími...... 145 mín. og 51 sek.
Skot/Mörk ..................23/12
Skotnýting ...................52%
Hraðaupphlaupsmörk..............1
Stoðsendingar..................11
Línusendingar sem gefa mörk .... 3
Sendingar sem gefa víti ........2
Fiskuð víti ....................6
Tapaðir boltar.................12
Brottvísanir ..........6 mínútur
Fiskaðar brottvísanir ....14 mín.
4. Einar Örn Jónsson
Spilatími...... 469 mín. og 42 sek.
Skot/mörk...................32/23
Skotnýting....................72%
Hraöaupphlaupsmörk.............15
Stoðsendingar...................2
Fiskuð víti ....................3
Stolnir boltar .................6
Tapaöir boltar..................6
Brottvísanir ...........4 mínútur
Fiskaðar brottvísanir.....4 mín.
5. Sigfús Sigurðsson
Spilatími........412 mín. og 7 sek.
Skot/mörk ..................44/31
Skotnýting....................70%
Hraðaupphiaupsmörk .............6
Stoðsendingar...................3
Fiskuð víti ....................7
Varin skot í vörn .............21
Stolnir boltar..................6
Tapaðir boitar..................2
Brottvísanir...........24 mínútur
Fiskaðar brottvísanir .....4 min.
6. Dagur Sigurösson
Spilatími..... 226 mín. og 32 sek.
Skot/mörk ................. 43/16
Skotnýting ...................37%
Hraðaupphlaupsmörk..............3
Stoðsendingar..................26
Ltnusendingar sem gefa mörk ... 5
Sendingar sem gefa víti ........6
Fiskuð víti ....................1
Varin skot í vörn ..............1
Stolnir boltar .................3
Tapaðir boltar..................9
Brottvísanir ...........4 mínútur
Fiskaðar brottvísanir .....8 mín.
7. Patrekur Jóhannesson
Spilatími...... 326 mín. og 24 sek.
Skot/mörk ..................67/36
Skotnýting....................54%
Vítaskot/mörk...........6/5 (83%)
Hraöaupphlaupsmörk............ 11
Stoðsendingar ................ 30
Linusendingar sem gefa mörk .... 5
Sendingar sem gefa víti ........4
Fiskuð víti ....................6
Varin skot í vörn ..............6
Stolnir boltar................ 13
Tapaðir boltar.................18
Brottvísanir............8 mínútur
Fiskaðar brottvísanir.....6 mín.
8. Gústaf Bjarnason
Spilatimi........78 mín. og 17 sek.
Skot/mörk.....................9/5
Skotnýting....................56%
Hraðaupphlaupsmörk .............1
Stoðsendingar...................1
Stolnir boltar..................2
Tapaðir boltar..................1
Nýtt aðsóknarmet
DV, Stokkhólmi:
Miklir erfiðleikar voru með að fá miða á leikina í undanúrslitunum á
laugardag og leikina um verðlaun í gær i Globen.
Uppselt var á leik Islands og Svíþjóðar í hinu stórkostlega íþróttahúsi
en áhorfendur voru 14.076. Færri komust að en vildu og var mikið um að
miðar væru seldir á hinum svokallaða svarta markaði utan við höllina
rétt fyrir leik. Voru dæmi um að miðar væru seldir á 9 þúsund íslenskar
krónur. Leikur íslands og Svíþjóðar var sögulegur fyrir þær sakir að
nýtt aðsóknarmet að handboltaleik í Evrópukeppni var slegið og hafa
aldrei fleiri áhorfendur fylgst með leik i keppninni frá því hún var sett
á laggirnar. -SK/-JKS
Mikið áreiti fjölmiðla
DV, Stokkhólmi:
Blaðamenn hafa átt nokkuð greiðan aðgang að leikmönnum íslenska
liðsins og gildir þá einu hvort þeir eru íslenskir eða frá öðrum löndum.
Fyrir leik íslands og Svíþjóðar var gríðarlegt áreiti fjölmiðla í gangi og
muna menn ekki annað eins þegar íslenskt landslið á í hlut. Svo mikill
var atgangurinn að Guðmundi Guðmundssyni landsliðsþjálfara fannst
nóg komið og setti leikmenn íslenska liðsins í fjölmiðlabann fyrir leikinn
um bronsverðlaunin gegn Dönum. Það var sérstaklega ótrúlegur áhugi
erlendra fjölmiðlamanna sem kom mönnum á óvart og hafa menn
tengdir landsliðinu aldrei fundið fyrir öðrum eins áhuga á íslenska
landsliðinu. -SK/-JKS
Svíarnir vilja koma
til íslands fyrir HM
DV Stokkhólmi:
Frábær frammistaða íslenska
liðsins á Evrópumótinu í Sviþjóð er
þegar farin aö skila árangri hvað
það varðar að fá sterkar handknatt-
leiksþjóðir til að leika hér á landi
gegn okkar mönnum.
Bengt Johannsson, landsliðsþjálf-
ari Svía, hefur viðrað þá hugmynd
að koma með sænska liðið til Is-
lands fyrir heimsmeistarakeppnina
sem fram fer í Portúgal í byrjun
næsta árs. Ef af komu Svíanna yrði
þá er til umræðu að leika þrjá leiki
gegn Svíum hér á landi.
Nú þegar Evrópumótið er að baki
hér í Svíþjóð er ekki langt í að und-
irbúningur fyrir næsta stóra verk-
efni landsliðsins taki við. Og víst er
að framtíðin er björt. Fjárhagur
Handknattleikssambands íslands er
allur annar en fyrir Evrópumótið og
nokkuð vist að allur mannskapur-
inn sem var í íslenska landsliðs-
hópnum hér í Svíþjóð mun halda
áfram í landsliðinu.
Glæsilegur árangur íslenska liðs-
ins á EM gerir það ekki bara auð-
veldara að fá sterkar þjóðir til að
leika á íslandi heldur má fastlega
gera ráð fyrir að íslenska liðið verði
mun eftirsóttara en fyrir Evrópu-
mótið. Má gera ráð fyrir því að lið-
inu verði boðið á mót erlendis og
eins munu einstakar þjóðir án efa
sækjast eftir því að fá íslenska liðið
í heimsókn.
Fyrir Evrópumótið í Svíþjóð lagði
Guðmundur Guðmundsson lands-
liðsþjálfari mikla áherslu á að fá
sem flesta æfingaleiki gegn sem
sterkustum liðum. Komið hefur í
ljós að þetta var hárrétt markmið
hjá Guðmundi og því munu margir
leikir fyrir HM í Portúgal gera ís-
lenska liðinu mikið gagn.
-SK/-JKS
Fjöldamargir islenskir áhorfendur lögöu leiö sína í Globen-höllina í Stokk-
hólmi til aö styöja liöiö um helgina. DV-mynd Pjetur
Mikiil fjöldi skeyta til
íslenska landslidsins
DV, Stokkhólmi:
Miklir erfiðleikar voru með að fá miða á leikina í undanúrslitunum á
laugardag og leikina um verðlaun í gær í Globen.
Uppselt var á leik íslands og Svíþjóðar í hinu stórkostlega íþróttahúsi
en áhorfendur voru 14.076. Færri komust að en vildu og var mikið um að
miöar væru seldir á hinum svokallaða svarta markaði utan við höllina
rétt fyrir leik. Voru dæmi um að miðar væru seldir á 9 þúsund íslenskar
krónur. Leikur íslands og Svíþjóðar var sögulegur fyrir þær sakir að
nýtt aðsóknarmet að handboltaleik í Evrópukeppni var slegið og hafa
aldrei fleiri áhorfendur fylgst með leik í keppninni frá því hún var sett
á laggirnar. -SK/-JKS