Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Page 6
22
MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2002
Sport
Fengum
ekki færi á
að leika
okkarleik
- sagöi Dagur Sigurðsson
DVi Stokkhólmi:
„Ég veit ekki hvort þetta var svona slæmt hjá okkur
eða hvort Svíar eru svona sterkir. Ég held nú samt að
við eigum að hafa í fullu tré við þá en við fórum illa
með tækifærin í fyrri hálfleik. Ef hins vegar þau hefðu
nýst er ég viss um að við hefðum getað verið lengur
inni í þessum leik og jafnvel til loka. Við missum þá síð-
an frá okkur í upphafi síðari hálfleiks. Þá sjá allir að
Svíamir eru mjög erfiðir viðureignar og ekkert grín að
eiga við þá. Ef þeir fá tækifæri til að keyra hraðaupp-
hlaupin á enginn möguleika i þá,“ sagði Dagur Sigurðs-
son, fyrirliði íslenska landsliðsins, eftir leikinn, í sam-
tali við DV.
Búnir að stúdera okkur ofan í kjölinn
„Okkur möguleiki lá í því að leika sterkan varnarleik
og ná siðan hraðaupphaupum. Þetta gekk ekki alveg upp
og aðrir þættir leiksins almennt eins og í síðustu leikj-
um. Þeir voru hugsanlega búnir að stúdera okkur ofan í
kjölinn og við vorum kannski fullfljótir að gefast upp á
okkar leik. Það vildi enginn fá svona leik á þessum tíma-
punkti en við erum búnir að leika við sterkar þjóðir en
það geta tapast leikir og það er sorglegt að það gerðist í
þessum undanúrslitaleik. Við hefðum þess í stað þurft að
eiga toppleik til að leggja Svíana að velli. Það var draum-
ur að leika i Globen og nánast engu likt og draumur
hvers handboltamanns er að leika frammi fyrir 15 þús-
und áhorfendum," sagði Dagur Sigurðsson. -JKS
Þjátfarar beggja liöa, til hægri er Bengt Johansson, þjálfari Svía, og að
ofan þeir Guömundur Guömundsson og Einar Þorvarðarson.
DV-myndir Þjetur
Tókum okkur
saman í andlitinu
„Við ræddum málin vel í hálfleik og Bengt var ekki
ánægður með okkar leik. Hann benti okkur á að við þyrftum
að taka til hendinni í vörninni, ef ekki þá gæti farið illa. Við
tókum okkar saman í andlitinu og fórum að leika okkar leik.
Vömin small saman og sóknir íslenska liðsins voru stuttar
og leikmenn þess fóru að taka léleg skot sem við áttum ekki
í miklum erfiðleikum með,“ sagði Sviinn Staffan Olsson eft-
ir leikinn. „í leik sem svona má ekki gera marga feila og í
þann pott duttu íslendingar. Það getur vel verið að reynslan,
sem við búum yfir, hafi vegið þungt þegar á leikinn leið.“
Hann var inntur eftir því hvort hann merkti ekki miklar
breytingar á íslenska liðinu frá því fyrir ári. „Það er virki-
lega gaman að sjá að íslendingar eru komnir með lið á heims-
mælikvarða. Þeir hafa leikið mjög vel í keppninni og það er
gaman að sjá að Sigfús Sigurðsson er orðinn sterkur leik-
maður,“ sagði Staffan að lökum. -JKS
Gentzel gerði gæfumuninn
- sagði Bengt Johansson, landsliðsþjálfari Svia
„Það var gleðilegt að þessi sigur tryggði ekki okkur bara sæti í úrslita-
leiknum heldur einnig sæti á HM í Portúgal. Það er þægilegt að þurfa ekki
að fara i forkeppni fyrir hana og léttir álagið á mönnum sem er nóg hjá flest-
um með sínum félagsliðum. Mitt mat er að stórkostleg markvarsla Peters
Gentzel í síðari hálfleik hafi gert vonir íslendinga að engu. Ég er á margan
hátt-ánægður með leik minna manna ef undan eru skildar fyrstu fimmtán
mínúturnar í honum. fslenska liðið var með frumkvæðið en í kjölfar sterks
varnarleiks tókst okkur að keyra upp hraðaupphlaupin," sagði Bengt Jo-
hansson, landsliðsþjáifari Svía, eftir leikinn. Bengt sagði á blaðamannafund-
inum að íslenska liðið hefði leikið mjög vel í keppninni og raunar verið það
liö sem kom hvað mest á óvart.
„Ég vissi að íslendingar hefðu getu til að springa út í mótinu og það kom
á daginn. Ólafur Stefánsson, Patrekur Jóhannesson og Dagur Sigurðsson eru
lykUmenn í íslenska liðinu og við lögðum þunga áherslu á þá í þessum leik.
Það var mjög mikilvægt fyrir mig í þessum leik að geta hvílt okkar bestu
menn þegar leið á síðari hálfleikinn. Ég tók þá ákvörðun þegar við vorum
komnir með sjö marka forystu. Hvíld þeirra var nauðsynleg fyrir úrslita-
leikinn," sagði Bengt að lokum. -JKS
Ísland-Svíþjóð 22-33 (12-14)
Leikstaöur og dagur: Stokkhólmur 3. feb.
Dómarar (1-10): Goulao og Macau frá
Portúgal (8). Gceöi leiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 14.072
Stoðsendincar Fiskuð Tanaöir Stolnir Fráköst FLskaöar
Leikmenn: Skot/Mörk 9 m Lína Hom Gbr. Hrað. Vítí (inn á línu) viti boltar boltar Varin (isókn) 2 mín. 2 mín. 6-5, 6-6, 7-6, 7-8, 8-8,
Ólafur Stefánsson 13/6 46% 9/4 2/1 2/1 8(2) 0 5 0 2 6(2) 0 0 8-12, 12-12, (12-14),
Sigfús Sigurðsson 7/4 57% 7/4 0 0 0 0 2 1 (0) 0 2 13-14, 13-18, 14-18,
15-19, 15-23, 16-23,
Guðjón V. Sigurðsson 6/3 50% 3/0 3/3 1(1) 1 0 1 0 2(1) 0 0 16-25, 18-25, 18-27,
Rúnar Sigtryggsson 3/2 67% 3/2 0 0 0 2 1 0 0 0 20-27, 20-30, 21-30,
Dagur Sigurðsson 8/2 25% 5/1 1/0 1/0 1/1 3(0) 0 1 1 0 0 0 0 21-31, 22-31, 22-33.
Gústaf Bjarnason 1/1 100% 1/1 0 0 0 0 0 0 0 0
Sóknarnýting Fyrri hálfleikur:
ísland (28/12 - 9 tapaðir) .... 43%
Sviþjóð (29/14 - 3 tapaðir) . . . Seinni hálfleikur: 48%
ísland (28/10 - 5 tapaðir) .... 36%
Svíþjóð (27/19 - 5 tapaöir) ... Samtals: 70%
ísland (56/22 - 14 tapaðir) .... 39%
Svíþjóð (56/33 - 8 tapaöir) . . . 59%
Einar Örn Jónsson 2/1 50% 2/1 0 0 2 0 0 3(2) 0 0
Gunnar B. Viktorsson 3/1 33% 1/0 1/1 1/0 0 1 0 0 0 1(1) 0 0
Aron Kristjánsson 3/1 33% 2/0 1/1 2(1) 1 3 0 0 1(1) 0 2
Patrekur Jóhannesson 5/1 20% 4/1 1/0 3(0) 0 2 3 0 0 0 0
Halldór Ingólfsson 2/0 0% 1/0 1/0 0 1 0 0 0 0 0 0
Róbert Sighvatsson 1/0 0% 1/0 0 0 0 0 0 0 0 0
Samtals 54/22 41% 21/6 12/5 6/2 1/0 10/8 4/1 17(4) 4 13 7 0 14(7) 0 4
Markverðir Skot/Varin 9 m Lína Hom Gbr. Hrað. Vití Skotum haldið SkottU mótheria Stoðsendinaar Tanaðir (inn á línu) boltar Stolnir boltar Fráköst (isókn) 2 min
Guðmundur Hrafhkels. 37/12 32% 11/3 10/3 3/2 2/0 10/3 1/1 6 3 0 0 0 0 0
Bjarni Frostason 8/0 0% 4/0 3/0 1/0 0 0 0 1 0 0 0
Markverðir, samtals 45/12 27% • 15/3 10/3 6/2 2/0 11/3 1/1 6 3 0 1 0 0 0
Svibióó:
Mörk/viti (skot/viti): Johan Pettersson 6 (7), Stefan Lövgren 6 (12/1),
Magnus Wislander 5 (8), Andreas Larsson 3 (4), Ljubomir Vranjes 3 (5),
Staffan Olsson 3 (6), Martin Frandesjö 2 (3), Thomas Sivertsson 2 (3),
Magnus Andersson 2 (3), Martin Boquist 1 (1).
Varin skot/víti (skot á sig): Tomas Svensson 7 (19, 37%, hélt 2, 3 til
mótherja), Peter Gentzel 14/3 (24/4, 58%, hélt 5, 7 til mótherja).
Mörk úr hraóaupplilaupum: 9 (Pettersson 4, Vranjes 2, Frandesjö,
Lövgren, Olsson).
Vitanýting: Skoraö úr 0 af 1.
Maður leiksins hjá DV-Sporti:
Peter Gentzel, Svíþjóð
Ppófaðu vepðlaunabílana
brimborg www.brimborg.is