Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Side 13
MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2002
i.
29 '
I>V
Sport
Haukar-Skallagrímur 71-60
Jón Arnór Stefánsson, leikmaöur KR, býr sig undir aö skora tvö af 25 stigum sínum gegn Stjörnunni í Garöabæ í
gær. KR vann öruggan sigur, 67-93, og er viö hliö Keflavíkur á toppi deildarinnar. DV-mynd Hilmar Þór
-
Njarövík-Tindastóll 92-77
4-0, 13-8, 17-13, (22-15), 24-21, 33-21,
39-29, (43-33), 46-38, 58-41, 65-54,
(71-54), 77-63, 84-69, 88-75, 92-77.
Stig Njardvikur: Logi Gunnarsson
19, Brenton Birmingham 18, Halldór
Karlsson 12, Ragnar Ragnarsson 12,
Páll Kristinsson 11, Friörik Stefáns-
son 9, Sigurður Einarsson 6, Sævar
Garöarsson 5.
Stig Tindastóls: Kristinn Friðriks-
son 21, Maurice Spillers 17, Michail
Andrapov 10, Adonis Pomonis 10, Ax-
el Kárason 10, Friðrik Hreinsson 5,
Óli Barðdal 4.
Stjarnan-KR 67-93
Þór, Ak.-Breiðablik 98-91
2-0, 8-8, 13-15, 21-15, 27-22, (27-27),
33-28, 37-36, 43-44, 50-49, (54-55),
59-59, 64-64, 75-66, (84-68), 86-72,
90-72, 93-84, 94-91, 98-91.
Stig Þórs: Óðinn Ásgeirsson 34,
Stevie Johnson 24, Guðmundur Odds-
son 11, Hafsteinn Lúðvíksson 11, Her-
mann D. Hermannsson 7, Hjörtur
Harðarson 6, Pétur Kolbeinsson 2,
Siguröur G. Sigurðsson 2, Pétur Sig-
urðsson 1.
Stig Breiðabliks: Kenneth Richards
29, Pálmi Sigurgeirsson 19, Ómar
Sævarsson 16, Minso Vicijevic 15,
Loftur Einarsson 6, ísak Einarsson 4,
Fráköst: Þór 36 (9 í sókn, 27 í vörn,
Johnson 12), Breiðablik 34(11 í sókn,
23 í vörn, Minso 10)
Stoósendingar: Þór 18 (Johnson 7),
Breiðablik 2 (Pálmi, Ómar)
Stolnir boltar: Þór 12 (Óðinn 5),
Breiðablik 16 (Pálmi 7)
Tapaóir boltar: Þór 15, Breiðablik 9
Varin skot: Þór 2 (Johnson 2),
Breiöablik 2 (Pálmi, Ómar).
3 stiga: Þór 7/14, Breiðablik 4/12
Viti: Þór 15/18, Breiðablik 13/24
Dómarar (1-10): Kristinn Ósk-
arsson og Eggert Þór Aðalsteins-
son (8.)
Gϗi leiks (1-10): 7
Áhorfendur: 100
Maöur leiksins:
Óöinn Ásgeirsson, Þór
Dómarar (1-10): Rúnar Gíslason og
Jón Halldór Eðvaldsson (7.)
Gϗi leiks (1-10): 5.
Áhorfendur: 130.
Dómarar (1-10): Einar Einarsson og
Georg Andersen (7),
Gceói leiks (1-10): 7.
Áhorfendur: 180.
Dómarar (1-10): Erlingur Snær
Erlingsson og Sigmundur Már
Herbertsson (8.)
GϚi leiks (1-10): 7.
4-0, 10-7, 10-13, (14-16), 22-19, 24-28,
(31-36), 31-38, 4140, 46-46, (52-48),
54-54, 62-54, 68-56, 71-60.
Stig Hauka: Kim Lewis 17, Guðmund-
ur Bragason 11, Jón Arnar Ingvarsson
9, Marel Guðlaugsson 9, Ingvar Guð-
jónsson 8, Davíð Ásgrímsson 4, Bjarki
Gústafsson 4, Bragi Magnússon 4, Lýð-
ur Vignisson 2, Predrag Bojovic 2.
Stig Skallagrims: Hlynur Bæringsson
20, Larry Florence 16, Brynjar Sigurðs-
son 7, Steinar Arason 5, Pálmi Sævars-
son 4, Leonard Zhdanov 4, Ari Gunn-
arsson 3, Hafþór Gunnarsson 1.
Fráköst: Haukar 35 (11 í sókn, 24 í
vörn, Lewis 7), Skallagrímur 24 (3 i
sókn, 21 í vöm, Hlynur 6).
Stoösendingar: Haukar 16 (Lýður 5),
Skallagrímur 16 (Ermolinskij 3).
Stolnir boltar: Haukar 11 (Lewis 2),
Skallagrímur 12 (Hlynur 5).
Tapaóir boitar: Haukar 18, Skalla-
grímur 22.
Varin skot: Haukar 1 (Guðmundur),
Skallagrímur 5 (Ermolinskij 2).
3ja stiga: Haukar 13/3, Skallagrímur
21/6.
Víti: Haukar 32/19, Skallagrímur 8/4.
Maður leiksins:
Hlynur Bæringsson, Skallagr.
Stig Stjörnunnar: Kevin Grandberg
19, Eyjólfur Jónsson 15, Magnús
Helgason 14, Jánez Cmer 8, Jón Ólafur
Jónsson 4, Guðjón H. Lárusson 4, Jón
Gunnar Magnússon 3.
Stig KR: Jón Arnór Stefánsson 25,
Arnar Kárasonl7, Herbert Arnarson 10.
Ingvaldur Magni Hafsteinsson 10, Hjalti
Kristinsson 10, Helgi Már Magnússon 8,
Tómas Hermannsson 6, Keith Vassell 4,
Ólafur Már Ægisson 3.
Maður ieiksins:
Arnar Kárason, KR
Fráköst: Njarðvík 42 (16 í sókn, 26 í
vörn, Páll 12), Tindastóll 36 (7 í sókn,
29 í vörn, Spillers 16).
Stoósendingar: Njarðvík 17 (Brenton
6), Tindastóll 11 (Spillers 5).
Stolnir boltar: Njarðvík 14 (Brenton
4), Tindastóll 10 (Pomonis 5).
Tapaóir boltar: Njarðvík 9, Tinda-
stóll 14.
Varin skot: Njarðvík 2 (Friðrik),
Tindastóll 2 (Andrapov).
3ja stiga: Njarðvík 28/9, Tindastóll
17/3.
Víti: Njarðvík 22/17, Tindastóll 29/18.
Maöur leiksins:
Brenton Birmingham, Njarövík
<
*
Sex leikir fóru fram í úrvalsdeild
karla í körfubolta í gær og voru úrslit-
in nokkurn veginn eftir bókinni. Sigur
Grindvíkinga á Hamarsmönnum var
þó mikilvægur, sérstaklega í ljósi taps-
ins fyrir Breiðabliki á fóstudaginn. Þá
unnu Keflvíkingar nauman sigur á ÍR
á sunnudagskvöld eftir að hafa hrokk-
ið í gang á lokamínútum leiksins en ÍR-
ingar voru yfir lengst af.
ÍR-ingar komu til leiks fúllir sjálfs-
trausts þrátt fyrir slæmt gengi að und-
anfómu og náðu fljótlega yfirhöndinni.
Keflvíkingar beittu pressuvöm þegar
líða tók á fyrri hálfleikinn en virkuðu
áhugalausir og sáu ÍR-ingar jafnan við
þeim. ÍR-ingar voru grimmari í fráköst-
unum en töpuðu boltanum of oft til
þess að geta aukið forskotið sem varð
aldrei meira en 9 stig. Keflvíkingar
náðu sér á strik í 2. leikhluta, ekki síst
með tilkomu Guðjóns Skúlasonar sem
var drjúgur þegar Keflvíkingar minnk-
uðu forskotið niður í 1 stig fyrir hálf-
leik.
ÍR-ingar hófu seinni hálfleikinn af
krafti en hittni Keflvíkinga var afleit.
ÍR hélt 2 til 9 stiga forskoti allt fram í
byrjun 4. leikhluta en í stöðunni 69-62
kom afleitur kafli hjá þeim og breyttu
Keflvíkingar stöðunni i 71-75. Það liðu
alls 8 mínútur án körfú utan af velli hjá
ÍR á tímabili í 4. leikhluta. Þetta má
þakka öflugum vamarleik Keflvíkinga
sem sýndu leiknum nú mun meiri
áhuga en fyrr og pressuvömin fór þá að
bera árangur. ÍR-ingar fengu snemma
skotrétt og minnkuðu muninn i 1 stig
úr nokkrum skotum af vítalínunni en
nær komust þeir ekki og Keflvíkingar
skomðu 4 síðustu stig leiksins.
Óðinn með frábæran leik
Leikur Þórs og Breiðabliks véir mjög
jafn fram að hálfleik. Hvomgt liðið
náði miklu forskoti í fyrstu tveimur
leikhlutunum. Þegar komið var í þriðja
leikhluta tóku Þórsarar öll völd í leikn-
um og unnu leikhlutan, 30-13.
Breiðabliksmenn vora ekki tilbúnir
að gefast upp og vom búnir að minnka
muninn niður í þrjú stig eftir að hafa
verið sextán stigum undir í lok þriðja
leikhiuta. Óðinn Ásgeirsson kórónaði
þá frábæran leik með því að skora
körfu þegar þijátíu sekúndur voru eft-
ir og fékk víti að auki. Breiðabliks-
menn eiga heiður skilinn fyrir barátt-
una í leiknum og vom þeir óheppnir aö
vinna leikinn ekki en það hefði þó ver-
ið ósanngjamt.
Hjá Breiðabliki var Kenneth Ric-
hards með 29 stig en hann skoraði 22 af
þeim í fyrri hálfleik. Pálmi Sigurgeirs-
son var einnig öflugur en hann skoraði
20 stig og stal 7 boltum. Með sigrinum
komst lið Þórs í efri hluta deildarinnar
en því hefur gengið illa aö undanfómu
og kemur því sigurinn á góðum tíma.
Ljótur sigur
Leikur Grindavíkur og Hamars fór
rólega af stað og Hamar hafði yfirhönd-
ina í byijun. Munaði þar minnstu að
Tyson Patterson, leikmaöur Grindavík-
ur, skoraði ekki eitt einasta stig í 1.
leikhluta.
í 2. leikhluta komust heimamenn
meira inn í leikinn og náðu yfirhönd-
ina þegar Patterson fór loksins að hitta
og réðu Hamarsmenn lítið við hann.
Það sama var upp á teningnum í 3. leik-
hluta því að Hamarsmenn eyddu meiri
orku í það að nöldra i dómurunum eða
félögum sinum í liðinu. Þeir tóku sig
þó á í 4. leikhluta og náðu að minnka
muninn í 6 stig en þá fór allt úr
böndunum aftur og sama tuðið fór í
gang.
„Þetta var ljótur sigur,“ sagði Frið-
rik Ingi Rúnarsson, þjálfari Grindavík-
urliðsins - og átti við að þetta hefði ver-
ið baráttuleikur og harður að leika.
„Mér fannst við svosem hafa yfirhönd-
ina í leiknum að undanskildum 1. leik-
hlutanum og vorum aldrei hræddir þó
svo að þeir gengu nærri okkur í rest-
ina. En svona leiki er auðvitað gríðar-
lega mikilvægt að vinna því þetta er
eins og fjögurra stiga leikur því liðin
em á sama róli í deOdinni."
Fyrirhafnarlítil skyldustig
Það vom gestirnir í KR sem sigmðu
Stjömuna í Ásgarði í gærkvöld. Þetta
var leikur milli Uða í efsta og neðsta
sæti deildarinnar og úrslitin koma því
ekki á óvart.
Jafnræði var með liðunum í fyrsta
leikhluta. Undir lok fyrsta leikhluta og
í byrjun annars skildi síðan leiðir milh
liðanna þegar KR-ingar skomðu 19 stig
i röö og eftir þaö sáu Stjömumenn ekki
til sólar. Eftir þennan góða leikkafla
gestanna var það bara formsatriði að
klára leikinn.
Leikurinn var mjög hraður, töluvert
var af mistökum en stundum sáust
skemmtileg tilþrif. Lið KR var mjög
jafnt en mest bar á Amari Kárasyni og
Jóni Amóri Stefánssyni en hjá Stjöm-
unni var það Kevin Grandberg sem var
atkvæðamestur.
Einn ljóður var á framkvæmd þessa
leiks í Garðabænum í gærkvöld. Engin
tölfræði var tekin í leiknum, sem er til
háborinnar skammar fyrir þá Stjörnu-
menn. Með þessu framtaksleysi sínu
em þeir að eyðileggja bæði fyrir sjálf-
um sér og öðrum liðum í deildinni.
Stiröur sóknarleikur Skallanna
Haukar tóku á móti Skallagrími í
gærkvöld og sigraðu, 71-60, í leik sem
verður ekki lengi í minningunni. Gest-
irnir vom með yfirhöndina framan af
leik en góður varnarleikur Hauka í
þriðja leikhluta kom þeim yfir, 52-48.
Haukar beittu pressuvöm megnið af
leiknum og féllu síðan í svæðisvöm og
vom Skallagrímsmenn í miklu basli í
sókninni. í stöðunni 54-54 og um átta
mínútur eftir af leiknum skildi leiðir
og Skallagrímur fann ekki körfuna á
löngum kafla. Kim Lewis var sterkur
hjá Haukum á lokakaflanum eftir að
hafa verið týndur fram að því og skor-
aði mikilvægar körfur.
Upprisa í Njarðvík
Njarðvíkingar rifu sig upp eftir
dapran leik gegn Keflavík í siðustu
umferð og sigruðu Tindastólsmenn í
Ljónagryfjunni í gærkvöld, 92-77.
Þaö má segja að sigur Njarðvíkinga
hafi aldrei verið í hættu því gestim-
ir komust aldrei í forystu í leiknum.
Gestimir náðu í raun aldrei að
gera leikinn spennandi og fór mun-
urinn aldrei niður fyrir 8 stig í síöari
hálfleik. Heimamenn gátu meira að _
segja leyft sér að hvila Brenton
Birmingham síðustu 12 mínútur
leiksins en hann fékk sína fjórðu
villu í lok þriðja leikhluta og kom
ekki viö sögu eftir þaö. Það var góð-
ur leikkafli Ragnars Ragnarssonar í
lok þriðja leikhluta sem slökkti von-
ir gestanna en hann gerði 6 stig og
þar af þriggja stiga flautukörfu á síð-
ustu sekúndum leikhlutans, og 17
stig skildu liðin eftir það.
Lið Njarðvíkinga var mjög jafnt að
þessu sinni og var allt annað að sjá
til þess frá því í síðustu umferð.
Brenton og Logi voru atkvæðamiklir •
í sókninni og þá áttu stóm strákam-
ir Halldór, Páll og Friðrik allir fínan
leik. Hjá gestunum var Spillers at-
kvæðamikill sem og Kristinn Frið-
riksson en það var eins og einhvem
neista vantaði hjá Skagfirðingum að
þessu sinni.
-esá/HRM/JJ/EH/MOS/Ben/EÁJ