Dagblaðið Vísir - DV - 04.02.2002, Síða 15
MÁNUDAGUR 4. FEBRÚAR 2002
31
DV
Sport
Bland i noka
Þeir Audun Helgason, Rúnar Krist-
insson, Arnar Þór Viöarsson og Arn-
ar Grétarsson voru allir í byrjunarliði
Lokeren gegn Gent og léku allan leikinn
sem lauk með 1-1 jafntefli.
Lokeren er i 6. sæti deildarinnar með 39
stig, 7 stigum á eftir toppliðinu, Club
Brugge.
Hermann Hreiöarsson var í sigurliði
Ipswich á Everton og fékk fina dóma
fyrir leik sinn. Guðni Bergsson var
með betri mönnum vallarins í leik
Newcastle og Bolton og Eióur Smári
Guöjohnsen lék fyrri hálfleikinn í leik
Leicester og Chelsea.
Bayern Miinchen mætir Schalke í und-
anúrslitum þýsku bikarkeppninnar í
knattspyrnu og hafa harma aö hefna eft-
ir að Schalke tók þá í bakaríið, 5-1, i
deildinni fyrir skömmu. í hinum leikn-
um mætast Bayer Leverkusen og Köln
en leikimir fara fram 5. og 6. mars.
Heldur virðist hafa hægt á Stoke-lest-
inni að undanfórnu. Um helgina tapaði
liðið fyrir Bournemouth, 3-1, á útivelli
og skoraði Ríkharöur Daðason mark
Stoke úr vítaspyrnu á 63. mínútu eftir
að Bournemouth hafði komist i 3-0. Pét-
ur Marteinsson, Bjarni Guðjónsson
og Ríkharður voru í byrjunarliði Stoke
en Pétur fór af velli á 39. mínútu.
ívar Ingimarsson var í byrjunarliöi
Brentford sem fyrr sem gerði 1-1 jafn-
tefli viö Colchester á laugardaginn.
Ólafur Gottskálksson er enn meiddur.
Forráóamenn Aston Villa hafa hug á
því að fá Lothar Mattháus til að taka
viö stjórninni hjá félaginu I stað John
Gregory sem hætti snögglega fyrir
skömmu og tók viö Derby.
Matthaus stýrir nú austurríska liðinu
Rapid Vín og samkvæmt heimildum
enskra blaða hefur hann efnisgrein í
samningi sínum við félagiö þar sem seg-
ir að hann geti yfirgefið félagið eftir
þetta keppnistímabil.
-esá/ósk
Emile Heskey, Liverpool, fagnar öðru marki sinu gegn Leeds en markvörður þess, Nigel Martyn, liggur eftir.
Reuters
Langþráður
sigur Liverpool
- Manchester United enn á toppi ensku deildarinnar
ÞÝSKAlflHD
Hamburg-1860 Miinchen .... 2-1
1-0 Práger (60.), 2-0 Romeo (81.), 2-1
Weissenberger (89.).
Werder Bremen-Stuttgart . . . 1-2
1- 0 Bode (39.), 1-1 Ganea (62.), 1-2 Tif-
fert (84.).
Niimberg-Energie Cottbus .. . 2-0
2- 0 Rink (60.), Krzynowek (88., víti).
Hertha Berlin-Freiburg.....1-1
0-1 Lashvili (37.), 1-1 Alves (57.).
Wolfsburg-Dortmund.........1-1
0-1 Heinrich (3.), 1-1 Maric (36., viti).
Köln-Kaiserslautem ........0-1
0-1 Klose (57.).
Schalke-Mönchengladbach . . 2-0
1-0 Wilmots (1.), 2-0 Asamoah (90.).
B. Leverkusen-Bayem M. ... 0-2
0-1 Elber (67.), 0-2 Effenberg (71., víti)
Hansa Rostock-St. Pauli .... 1-0
1-0 Hirsch (82., viti)
Staða efstu liða
Dortmund 20 13 4 3 34-14 43
Leverkusen 19 13 3 3 46-24 42
K’lautem 20 13 2 5 41-25 41
Bayern M. 20 11 4 5 37-16 37
Werder Br. 20 11 3 6 33-23 36
Schalke 20 10 5 5 30-22 35
Hertha B. 20 9 6 5 31-26 33
ÍTALÉA
Inter Milan-Torino ..........0-0
Bologna-Venezia .............1-1
1-0 Maniero (23.), 1-1 Bellucci (60.).
Brescia-Parma................1-4
0-1 Micoud (5.), 0-2 Sukur (7.), 0-3 Di
Vaio (20.), 1-3 Toni, víti (67.), 1-4 Di
Vaio (90.).
Fiorentina-Roma.............2-2
1-0 Morfeo (17.), 2-0 Adriano (19.), 2-1
Cassano (54.), 2-2 Emerson (76.).
Juventus-Lecce .............3-0
1-0 Conte (14.), 2-0 Trezeguet (56.), 3-0
Del Piero, víti (60.).
Piacenza-Chievo ............2-2
0-1 Marazzina (32.), 1-1 Hubner, víti
(44.), 2-1 Di Francesco (62.), 2-2
Cossato (85.).
Udinese-Pemgia .............0-0
Verona-Atalanta ............3-1
1- 0 Italiano (8.), 2-0 Mutu, víti (43.),
2- 1 Doni (79.), 3-1 Oddo, víti (90.).
Lazio-AC Milan...............1-1
1-0 Stankovic (21.), 1-1 Kaladze (90.).
Staða efstu liða
AS Roma 21 12 8 1 33-15 44
Inter Milan 21 12 7 2 36-17 43
Juventus 21 12 7 2 41-15 43
Chievo 21 11 4 6 39-31 37
AC Milan 20 8 8 4 29-22 32
Bologna 21 9 5 7 22-22 32
Verona 21 9 4 8 30-31 31
Lazio 20 7 7 6 27-17 28
X *' SPÁNN
Deportivo La Coruna-Alaves . 0-1
0-1 Astudillo (42.).
Real Mallorca-Celta Vigo .... 0-1
0-1 Jesuli (26.).
Rayo Vallecano-Sevilla .......2-1
0-1 Reyes (2.), 1-1 Quevedo (24.). 2-1
Bolic (33.).
Real Sociedad-Villarreal .... 2-1
1-0 Aranzabal (75.), 1-1 Arruabarrena
(80.), 2-1 De Paula (84.).
Tenerife-Barcelona ...........0-6
0-1 Puyol (16), 0-2 Kluivert (45.), 0-3
Kluivert (49.), CM Kluivert (67.), 0-5
Kluivert (71.), 0-6 Charcos (73.,
sjálfsm.).
Espanyol-Real Madrid..........2-1
0-1 Raul (1.), 1-1 De Lucas (33.), 2-1
Tamudo (73.).
Malaga-Las Palmas..............1-1
0-1 Sanz (10., sjálfsm.), 1-1 Musampa
(73.).
Osasuna-Real Zaragoza.........0-0
Real Betis-VaUadolid...........2-0
1-0 Amato (18.), 2-0 Amato (88.).
Valencia-Athletic Bilbao .... 2-1
1-0 Mista (13.), 2-0 Rufete (65.), 2-1
Etxeberria (73.).
Staða efstu liða
Celta Vigo 23 10 10 3 42-25 40
Real Madrid23 11 7 5 40-26 40
Valencia 23 10 9 4 27-20 39
Alaves 23 12 3 8 23-19 39
Deportivo 23 11 4 8 35-30 37
Real Betis 23 10 7 6 25-21 37
Barcelona 23 10 6 7 37-21 36
Bilbao 23 9 8 6 31-32 35
Sevilla 23 9 6 8 38-29 33
Valladolid 23 9 5 9 25-36 32
Espanyol 23 8 5 10 27-36 29
Las Palmas 23 7 7 9 24-20 28
Manchester United heldur enn í
forystuna í ensku deildinni og þá
sér í lagi eftir 1-1 jafntefli Arsenal
gegn Southampton á Highbury á
laugardag. Newcastle má telja sig
heppið að hafa hirt öll 4 stigin gegn
Bolton og Liverpool gaf sterklega i
skyn að það mundi gera harða at-
lögu að titlinum þrátt fyrir mótlæt-
ið að undanförnu eftir 4-0 stórsigur
á Leeds.
David Beckham skoraði langþráð
mark fyrir United um helgina og
gerði Nistelrooy tvö til að bæta í
safniö. Juan Sebastian Veron var í
fríi í leiknum og fór hann til Rómar
til að heilsa upp á gömlu félagana
hjá Lazio.
„Þetta hefur verið góður dagur
fyrir okkur,“ sagði Alex Ferguson
eftir leik og vísaði þar ekki einung-
is til sigursins heldur einnig til jafn-
teflis Arsenal. „En það sem gladdi
mig verulega var frammistaða okk-
ar í dag. Hún var frábær.“
Arsenal varð fyrir enn frekari
skakkaföllum þegar Ashley Cole
meiddist og verður hann væntan-
lega frá í nokkrar vikur. Hann miss-
ir einnig væntanlega af vináttu-
landsleik Englands og Hollands síð-
ar í mánuðinum.
„Þetta var risasigur fyrir okkur,“
sagði Bobby Robsons, stjóri
Newcastle, eftir sigurinn á Bolton.
„En sigurinn kom þrátt fyrir að við
lentum undir í byrjun - hversu oft
eigum við að lenda í því?“
Jimmy Floyd Hasselbaink skap-
aði sigur Chelsea á Leicester og
tryggði sigurinn á 90. mínútu leiks-
ins gegn botnliði Leicester. „Jimmy
var frábær,“ sagði Claudio Ranieri,
stjóri Chelsea. „En leikurinn sýndi
fyrst og fremst fram á góðan karakt-
er leikmannanna og sigurvilja
þeirra."
Fyrir Gerard Houllier
Phil Thompson tileinkaði sigur
Liverpool á Leeds Gerard Houllier
sem fékk hjartaáfall á fyrri leik lið-
anna i haust. „Vonandi var þetta
sérstakt fyrir hann. Það hlýtur að
hafa verið mjög mikil hvatning fyr-
ir hann og líklega síðar í mánuðin-
um mun hann koma aftur til félags-
ins og taka við stjórninni - þrátt
fyrir fréttir fjölmiðla um hið gagn-
stæða að undanfórnu,“ sagði
Thompson. „Hann hefur gengist
undir hin ýmsu próf og staðist þau
fullkomlega.
Um leikinn sjálfan sagði hann
þetta vera bestu frammistöðu liðs-
ins í allan vetur og um leikmennina
sjálfa sagði hann að allir hefðu
„spilað með hjartanu."
Emile Heskey skoraði tvö mörk
fyrir Liverpool og lagði upp fjórða
og síðasta markið. Hann bankaði
þar með ansi hressilega á dyr enska
landsliðsins og verður erfitt fyrir
Sven Göran Eriksson, hinn sænska
þjálfara enska landsliðsins, að snið-
ganga hann í valinu fyrir HM-hóp-
inn í sumar.
-esá
!?í ENGLAND
Sp.. *JL_______________________I
Arsenal-Southampton ........1-1 ^
1-0 Wiltord (40.), 1-1 Tessem (79.).
Everton-Ipswich ............1-2
0-1 Peralta (10.), 1-1 Unsworth , víti
(26.), 1-2 Holland (43.).
Fulham-Aston Villa..........0-0
Leicester-Chelsea...........2-3
1- 0 Scowcroft (24.), 1-1 Hasselbaink
(61.), 2-1 Scowcroft (68.), 2-2 Zola (79.),
2- 3 Hasselbaink (90.).
Man. United-Sunderland .... 4-1
1-0 Neville (6.), 1-1 Phillips (12.), 2-1
Beckham (25.), 3-1 Nistelrooy (28.),
4-1 Nistelrooy, víti (44.).
Newcastle-Bolton............3-2
0-1 Gardner (19.), 1-1 Shearer (22.), *"
1-2 Southall (34.), 2-2 Shearer (43.),
3-2 Bellamy (79.).
West Ham-Blackbum ........2-0
1-0 Sinclair (16.), 2-0 Kanoute (55.).
Leeds-Liverpool...........0-4
0-1 Ferdinand (17.), 0-2 Heskey (61.),
0-3 Heskey (63.), 0-4 Owen (90.).
Middlesbrough-Charlton .... 0-0
Staðan
Man. Utd. 26 16 3 7 64-35 51
Newcastle 25 15 4 6 48-32 49
Liverpool 26 14 7 5 38-24 49
Arsenal 25 13 9 3 50-30 48
Chelsea 25 11 10 4 45-25 43
Leeds 25 11 9 5 35-27 42
Aston Villa 25 9 10 6 31-28 37
Tottenham 25 9 5 11 35-34 32
Charlton 25 8 9 8 30-30 32
Fulham 24 7 11 6 23-23 32
West Ham 25 8 7 10 29-41 31
Ipswich 25 8 6 11 34-34 30
S’hampton 25 9 3 13 30-38 30
Everton 25 7 7 11 26-32 28
Sunderland 25 7 7 11 20-30 28
Middlesboro24 7 6 11 22-31 26
Blackburn 25 6 7 12 32-34 25
Bolton 25 5 10 10 29-42 25
Derby 25 6 4 15 18-42 22
Leicester 25 3 8 14 17-44 17
1. deild
Coventry-Gillingham...........1-2
Grimsby-Bradford..............0-1
Millwall-Walsall .............2-2
Portsmouth-Barnsley...........4-4
Sheffield Wed.-Crystal P......1-3
Stockport-Nottingham Forest... 1-3
Wolves-Rotherham .............2-1
Norwich-Sheffield United .....2-1
Wimbledon-Manchester City ... 2-1
Burnley-WBA ..................0-2
Staða efstu liða
Man. City 30 19 4 7 70-38 61
Wolved 31 17 7 7 48-28 58
WBA 32 17 6 9 37-23 57
Millwall 32 15 9 8 52-34 54
Crystal P. 32 17 2 13 58-45 53
Norwich 32 16 5 11 44-41 53
Burnley 29 15 6 8 5042 51
Birmingh. 31 13 8 10 45-36 47
Preston 31 12 11 8 46-39 47
2. deild
Bournemouth-Stoke ....
Bristol City-Huddersfield
Bury-Reading .........
Colchester-Brentford . . .
Notts County-Oldham . .
Peterborough-Wrexham .
Port Vale-Wycombe ....
QPR-Cambridge United .
Swindon-Northampton .
Tranmere-Chesterfield ..
Wigan-Blackpool.......
Staða efstu liða
Reading 31 19 5 7 48-25 62
Brighton 29 15 10 4 41-30 55
Stoke 31 15 9 7 45-31 54
Bristol City 30 15 7 8 47-32 52
Brentford 30 14 7 9 53-33 49
CT# SKOTLAND
Dundee United-Kilmarnock
Dunfermline-Hearts.....
Hibemian-Celtic .......
Motherwell-Livingston . .
Rangers-Dundee .........
St. Johnstone-Aberdeen ..
Staða efstu liða
Celtic 26 24 1 1 62-13 73
Rangers 27 18 7 2 61-22 61
Livingston 26 13 7 6 38-24 46
Aberdeen 27 12 4 11 37-39 40
Kilmarnock 27 10 6 11 29-32 36
Hearts 27 10 5 12 35-34 35
Dunferml. 26 9 5 12 31-43 32
. 0-2
. 1-1
. 1-1
. 1-2
. 2-1
. 0-1
3-1
1-1
1-1
1-1
0-2
2-3
1-1
0-0
2-1
0-0
O-l