Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Síða 2
16
MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2002
Sport
DV
Bikarúrslitaleikur karla 2002: Haukar-Fram 30-20 (16-9] Leikstaöur: Laugardalshöll 16. febrúar. Hlynur Leifsson (7). Dómarar (1-10): Anton Pálsson og Gceói leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 3000.
Haukar l 1 'CS 1 1 1 I 1
ÚtUeikmenn: Skot/Mörk 9m Vití Hrað. 1 i I n 1
Halldór Ingólfsson 17/14 82% 3/1 7/7 1/1 6 (3) 3 1 0 0
Rúnar Sigtryggsson 5/4 80% 4/3 2 3 0 0 2
Aron Kristjánsson 8/4 50% 3/2 3 (1) 2 4 2 0
Aliaksandr Shamkuts 3/3 100% 0 0 2 2 0
Vignir Svavarsson 1/1 100% 1/1 0 0 0 0 1
Þorkell Magnússon 2/1 50% 1/1 0 0 0 1 1
Þ. Tjörvi Ólafsson 2/1 50% 1/0 0 0 0 0 0
Einar Öm Jónsson 2/1 50% 1/1 1 1 0 1 0
Andri Þorbjörnsson 3/1 33% 1/0 0 0 0 0 0
Sigurður Þórðarson 1 (1) 0 0 0 0
Ásgeir Hallgrímsson 0 1 0 0 0
Jón Karl Bjömsson L 1 0 0 0 0
Samtals 43/30 70% 11/6 7/7 5/4 7 6 4~
Til mót-
Markvarsla: Skot/Varin 9m Vití Hrað. Haldið heria
Bjami Frostason 26/13 50% 7/5 5/4 4/0 0 0 3 5
Magnús Sigmundsson 8/1 13% 2/0 2/0 0 0 0 1
Samtals markvarsla 34/14 41% 7/5 7/4 6/0 I 14 (5) 10 3 6
1-0, 1-1, 2-1, 2-3, 3-3, 4-3, 4-6 (14
mín.), 10-6, 10-7, 14-7, (26 mín.),
14-8, 15-8, 15-9, (16-9), 17-9, 17-10,
18-10, (34 mín.), 18-11, 22-11, (44
mín.), 22-12, 23-12, 24-13, 24-14,
25-14, 25-16, 26-16, (53 mín.), 26-17,
28-17, 28-19, 30-20.
Sóknarnýting:
Fyrri hálfleikur:
Haukar (26/16, 6 tapaöir) ........62%
Fram (25/9, 10 tapaðir)...........36%
Seinni hálfleikur:
Haukar (23/14, 4 tapaðir) ........61%
Fram (23/11, 4 tapaðir)...........48%
Samtals:
Haukar (49/30, 10 tapaðir) .... 61%
Fram (48/20, 14 tapaðir)........42%
Maður leiksins:
Halldór Ingólfsson
Haukamenn fengu góban stuöning frá fjölmörgum áhorfendum sem mættu
i fullum skruða á leikinn. Hér er einn af trommurunum. DV-mynd E.ÓI.
Viggó Sigurðsson, þjálfari Hauka,
er vanur því að vinna titla og hann
hefur aðeins einu sinni beðið lægri
hlut í bikarúrslitaleik, sem þjálfari
FH 1989, en sigurmn í dag er sjö-
undi bikartitill hans sem þjálfara og
leikmanns.
Viggó var nýkominn úr kampa-
vínsbaði þegar DV ræddi við hann:
„Hreint út sagt þá spiluðum við frá-
bæra vörn allan leikinn og þeir áttu
aldrei svar við henni. Það var að-
eins i byrjun sem við hikstuðum en
við vorum fljótir að ná tökum á
þessu og litum aldrei til baka og
þetta er einhver besti leikur sem
Haukamir hafa spilað undir minni
stjóm. Ég lagði mikla áherslu á þaö
að halda mönnum á tánum og bú-
ast við mikilli mótstöðu því viö vor-
um fyrir fram taldir sigurstrang-
legri og það getur reynst hættulegt
en við leystum málin virkilega vel
og sýndum það að við getum spilað
vel undir miklu álagi og þaö er góðs
viti. Mér fannst dómaramir standa
sig alveg ágætlega og ef eitthvaö var
þá hallaði á okkur því mér fannst
þeir fara dálitið út í vorkunnsemi í
lokin gagnvart Frömumm en sókn-
arleikur þeirra var oft á tíðum
vandræðalegur í leiknum og þeir
sluppu hvað eftir annað við að fá á
sig dæmda leiktöf," sagði sigursæll
Viggó Sigurðsson. -ÓÓJ
Bikarúrslit karla 2002
í fyrsta sinn i sögunni
vörðu bæði karla- og
kvennaliöið bikarmeist-
aratitil sinn en Haukar
og ÍBV urðu bæði bikar-
meistarar annað árið í
röð.
Haukar jöfnuöu tvö
met í bikarúrslitaleikn-
um á laugardaginn. Tíu
marka sigur er sá
stærsti frá upphafi en
Víkingar unnu KR-inga
28-18 1983 og Valsmenn
unnu Blika 25-15 áriö
1988. Mörkin 30 sem
Haukar geröu í leiknum
er einnig metjöfhun en
FH-ingar gerðu 30 mörk
í sigri á KA 1994.
Haukar eru ósigraöir í
bikarúrslitaleikjum i
Höllinni. Haukar gerðu
reyndar jafntefli í fyrsta
úrslitaleik sinum árið
1980 en unnu seinni leik-
inn og svo aftur bæði
1997 og 2001.
Framarar urðu að
sætta sig við tap í bikar-
úrslitaleik í fimmta sinn
og deUa því nú með FH-
ingum að hafa tapað
flestum bikarúrslita-
leikjum. Framarar töp-
uðu fjórum fyrstu úr-
slitaleikjum sinum en
unnu bikarinn í fyrsta
og eina skiptið 2000.
-ÓÓJ
Þeir Matthías Ingimarsson, Einar Örn Jónsson, Halldór Ingólfsson, Bjarni Frostason og Vignir Svavarsson fagna hér
góöum Haukasigri um leiö og þeir mynda sigurbylgju fyrir áhorfendurna í stúkunni. DV-mynd E.ÓI.
Fram l I 'ca i I •| I o 5 I 1
Útileikmenn: Skot/Mörk 9m Vití Hrað. 1 I I i 1 1
Róbert Gunnarsson 10/9 90% 4/3 3/3 1(1) 2 3 2 0
Maxim Fedioukine 7/4 57% 1/0 3/3 0 0 0 2 0
Hjálmar Vilhjálmsson 7/3 43% 5/1 1 1 0 0 0
Láms Jónsson 5/2 40% 2/0 2(1) 0 1 0 0
Magnús Amgrimsson 2/1 50% 1/0 KD 1 0 0 0
Björgvin Björgvinsson 5/1 20% 3/1 1/0 0 3 1 2 0
Guðjón Drengsson 1/0 0% 2 4 1 0 0
Hafsteinn Ingason 1/0 0% 1/0 0 0 0 0 0
Rögnvaldur Johnsen 1/0 0% 1/0 1(1) 0 1 0 0
Ingi Þór Guðmundsson 1 1 0 1 0
Guölaugur Araarson 1 0 0 1 0
Þorri B. Gunnarsson 0 0 0 0 0
Samtals 39/20 51% 12/2 7/3 6/6 7 8 <r
Til mót-
Markvarsla: Skot/Varin 9m Víti Hraö. Haldið ] heria
Sebastian Alexanderss. 25/7 28% 5/1 3/0 4/1 t 0 0 2 3
Magnús Erlendsson 19/7 37% 3/1 4/0 3/2 0 0 2 4
Samtals markvarsla 44/14 32% 8/2 7/0 7/3 1 10 (4) 12 t i 7
Framarinn Björgvin Þór Björgvinsson þurfti aö sitja uppi í stúku síbustu 17
mínútur leiksins eftir aö hafa fengiö sína þriöju brottvísun. DV-mynd E.ÓI.
Dómararnir
tóku af okkur
skömmina
- sagði Heimir Ríkarðsson, þjálfari Fram
Heimir Ríkarðsson tók við
þjálfun Framliðsins í haust eflir
afleita byrjun þess og óhætt er að
segja að hann hafi náð aö snúa við
blaðinu og árangurinn hefur verið
upp á við hjá Safamýrarpiltunum.
„Við vissum aö þetta yrði erfitt
en byrjunin lofaði góðu, en við
héldum því miður ekki dampi nógu
lengi og svo virðist sem menn hafi
ekki verið aiveg tilbúnir í þennan
slag. Ég segi þaö að dómarar
leiksins tóku af okkur skömmina,
við spiluðum vissulega illa, en við
vorum sjö á móti níu í leiknum og
ef þeir vilja hafa þetta svona þá hafa
þeir þetta svona. Haukamir eru
með ágætt lið, ekki meira og ekki
minna og hver einasti þjálfari í
deildinni gæti náð ágætis árangri
þarna ef þeir fengju aö stjóma
dómurunum en ég óska Haukunum
innilega til hamingju með þennan
titil en aftur á móti er bara ljótt að
horfa á handbolta verða svona,“
sagði vonsvikinn og reiöur Heimir
Rikarðsson, þjálfari Fram, í
leikslok. -SMS