Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.2002, Side 12
26 MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2002 keppni i hverju orði Rafpostur: dvsport@dv.is NBA-DEILDIN Föstudagur Toronto-Utah...............85-94 A. Williams 26, Clark 22, Peterson 17 - Malone 23, Stockton 23, Russell 16 (9 frák.). Charlotte-Indiana.......116-106 B. Davis 38 (8 stoös.), Campbell 23, Nailon 23 - Croshere 23 (11 frák.), Miller 21, Rose 18. New York-Detroit..........90-101 Sprewell 25, Houston 22 - B. Wallace 19 (22 frák.), Atkins 19, Stackhouse 15, Williamson 12. Minnesota-Denver...........98-99 Peeler 24, Gamett 20 (14 frák.), Szczerbiak 18 - LaFrentz 30, A. John- son 18 (16 stoðs.), Posey 15. Chicago-New Jersey.......81-106 Artest 21, Hassell 20, E. Curry 12 - A. Williams 23 (9 frák.), Kidd 16 (10 stoðs.), Kittles 16. Milwaukee-Miami ...........88-90 Allen 30, Robinson 25 (11 frák.), Thomas 11 - Jones 22, Grant 21 (13 frák.), Mouming 14 (8 frák.). Phoenix-Washington ........96-97 Marbury 30, Delk 17, Outlaw 11, Rogers 10 - Hamilton 29, Jordan 22, Nesby 18 (10 frák.). Portland-Boston..........104-107 Stoudamire 20 (8 stoös.), R. Wallace 18, Pippen 17 - Pierce 31, Walker 22, Battie 17 (8 frák.). Golden St.-S. Antonio .... 99-108 J. Richardson 28, Jamison 26, Sura 17 - Duncan 36 (11 frák., 8 stoðs.), Daniels 20, Robinson 16. LA Lakers-Atlanta..........90-93 Bryant 21 (10 stoðs.), Fisher 18, George 12 - Abdur-Rahim 32, Terry 11, Johnson 10, Newble 10. Laugardagur Chicago-Cleveland .......101-114 Fizer 23, B. Miller 22 (14 frák.), Hassell 18 - Murray 37, Person 19, Miller 18 (15 stoðs., 8 frák.). Houston-Orlando .........100-109 Mobley 27, Francis 27, K. Thomas 21 (12 frák.) - McGrady 39 (12 frák.), Armstrong 27, Garrity 17, Miller 15. Seattle-Boston ............99-79 Payton 19, B. Barry 17 (9 frák., 9 stoðs.), Drobniak 16, Mason 15 - Pierce 24 (11 frák.), Walker 18. LA Clippers-Dallas......119-110 Piatkowski 36, Maggette 21, Mclnnes 20 (15 stoðs.), Miles 16 (12 frák.) - Finley 23, Howard 19, Nowitzki 18. Staðan eftir leiki laugardagsins Atlantshafsdeildin New Jersey Nets .. 33-17 Boston Celtics ..30-23 Washington Wizards . . 27-23 Orlando Magic .. 27-25 Philadelphia 76ers .. 25-25 Miami Heat . . 26-29 New York Knicks . . 20-30 Miódeildin Milwaukee Bucks . . 28-21 Detroit Pistons ..28-22 Toronto Raptors . .29-24 Charlotte Homets . . 25-25 Indiana Pacers . .25-27 Atlanta Hawks .. 18-33 Cleveland Cavaliers .. 18-33 Chicago Bulls . . 12-39 Miðvesturdeildin Dallas Mavericks . .36-16 Minnesota Timberwolves .. . .34-17 San Antonio Spurs . .33-18 Utah Jazz . .28-24 Denver Nuggets . . 16-32 Houston Rockets . . 17-34 Memphis Grizzlies . . 14-37 Kyrrahafsdeildin Sacramento Kings . .39-12 Los Angeles Lakers . .35-14 Portland Trailblazers . .26-24 Seattle Supersonics . . 26-25 Los Angeles Clippers . .26-27 Phoenix Suns . .25-26 Golden State Warriors .... . . 15-33 -ósk Kristján úr leik Snókerspilarinn Kristján Helgason er úr leik í undankeppni heimsmeist- aramótsins í snóker eftir að hann tap- aði fyrir Englendingum Stuart Bing- ham, 10-7, í 5. umferð á laugardaginn í Sheffield á Englandi. Hann sigraði Bret- ann Rod Lawler, 10-5, í tjórðu umferö en áður hafði hann unnið Chris McBreen og Matthew Couch. -ósk Valur Fannar i Fýlki Varnarmaðurinn Valur Fannar Gíslason, sem leikið hefur með Fram undanfarin tvö ár, er genginn til liðs við Fylki. Ámundi Halidórsson, for- maður meistaraflokksráðs Fylkis, stað- festi þetta í samtali við DV-Sport í gær- kvöldi. „Það er rétt að við höfum náð sam- komulagi við Fram og Val Fannar um að hann gangi í raðir Fylkis. Ég vil ekki segja hvað við þurftum að horga fyrir hann en ég viðurkenni að það var nokkuð meira heldur en hið hefð- bundna félagsskiptagjald," sagði Ámundi. Valur Fannar, sem er 24 ára gamall, lék 16 leiki með Fram í sumar og var fyrirliði í þeim öllum. Hann hefur leik- ið tvo A-landsleiki og marga leiki með yngri landsliðum. Valur Fannar hefur komið víða við á ferlinum. Hann spiiaði með Fram áður en hann hélt til enska liðsins Arsenal árið 1995. Þaðan fór hann til norska fé- lagsins Strömsgodset þar sem hann lék árin 1998 og 1999. Fylkismenn eiga einnig í viðræðum við varnarmanninn Björgvin Vil- hjálmsson sem hefur leikið með KR og ÍRog skýrist það í dag hvort hann gengur til liðs við Fylki. -ósk Valur Fannar Gíslason er nýr leikmaður Fylkismanna. Orri til Telstar Sóknarmaðurinn Orri Freyr Hjaltalín, sem leikur með Þór á Akureyri, hélt til Hollands í gærmorgun þar sem hann verður til reynslu í nokkra daga hjá 2. deildarliðinu Telstar. Orri spilaði aUa átján leiki Þórs i 1. deildinni siðastliðið sumar og skoraði 16 mörk i þeim. Hann lék jafnframt sex leiki með U-21 árs landsliðinu á síðasta ári og skoraði eitt mark í þeim leikjum. -ósk Bjarkirnar frá Hafnarfirði fóru með sigur af hólmi á bikarmótinu í hópfimleikum sem fram fór um helgina. Bjarkirnar eru bestar Deildabikar KSI Efri hluti A-riðill ÍA-Fylldr...................2-0 Hálfdán Gíslason, Garðar Gunnlaugsson. Gunnlaugur Jónsson, fyrirliói Skagamanna, fékk rautt spjald eftir aóeins 47 sekúndna leik. FH-Vlkingur ................3-0 Jóhann Möller, Jónas Grani Garðarsson, Emil Sigurðsson. Þór A.-KR..................6-1 - Magnús Ólafsson. B-riðill Grindavfk-Dalvlk ...........2-1 Grétar Hjartarson, Goran Lukic - sjálfsmark. Keflavík-ÍBV................1-1 Hörður Sveinsson - Ingi Sigurðsson. ÍBV-KA......................1-3 Ingi Sigurðsson - Þorvaldur Makan Sigbjömsson 2, Hreinn Hringsson, víti. Þróttur R.-Dalvík ..........2-2 Davið Logi Gunnarsson, Sigmundur Kristjánsson - Guðmundur Kristinsson, Jón Örvar Eiríksson. Valur-Fram..................1-2 Bjami Ólafur Eiríksson - Edilon Hreinsson, Andri Fannar Ottósson. -ósk Bikarmót í hópfimleikum var haldið f íþróttahúsinu Seljaskóla á laugardaginn. Á mótinu kepptu lið frá Björk f Hafnarfirði, Gerplu í Kópavogi, Gróttu frá Seltjamamesi, Selfossi og Stjömunni úr Garðabæ. Mikil barátta hefúr ríkt undan- farin ár milli Stjömunnar og Bjarkanna og hafa þessi tvö lið ver- ið í nokkrum sérflokki. Að þessu sinni fór þó svo að stúlkumar úr Björk fóru með sigur af hólmi en liðið fékk 23,90 stig. f 2. sæti varð Stjaman með 23,70 stig og í 3. sæti Gerpla með 23,00 stig. Mótið gekk vel og ríkti mikil stemmning meðal áhorfenda og keppenda. Erfitt var að sjá hvaða lið væm sterkust á meðan þau fram- kvæmdu æfingamar því þau vom nokkuð jöfn að getu. Björk var með langhæstu ein- kunn á trampólíni eða 8,40 en liðið sem kom næst var Grótta með 7,50. Lið Stjömunnar var með hæsta ein- kunn á gólfi og einnig á dýnu en þeim urðu á dýr mistök á trampólíni sem kostuðu liðið hugs- anlega sigurinn. Einkunnir á þessu móti vom töl- vert lægri en á Haustmóti sem m.a. má skýra með því að nýjar og strangari dómarareglur tóku gildi um áramót. -ósk Drengjamet hjáOlafi Ólafur Margeirsson, hlaupari frá Sauðárkróki, setti drengja- met í 3000 metra hlaupi á Opna sænska meistaramótinu í frjáls- um íþróttum í Malmo í Svíþjóð síðastliðinn laugardag. Ólafur, sem hljóp vegalengd- ina á 9:35,93 mínútum, bætti rúmlega tuttugu ára gamalt met Ómars Hólm úr FHum tæpa hálfa mínútu. -ósk Tap hjá Magdeburg Magdeburg tapaði óvænt fyrir Willstatt, 25-24, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ólafúr Stefánsson átti góðan leik í liði Magdeburg og var markahæstur með níu mörk. Gott gengi Essen, liðs Guðjóns Vals Sigurðssonar og Patreks Jóhannessonar, heldur áfram. í gær bar liðið sigurorð af Minden, 33-29, á útivelli. Gujón Valur skoraði tvö mörk fyrir Essen en Patrekur lék ekki með vegna hnémeiðsla. Gústaf Bjamason skoraði eitt mark fyrir Minden. Sigurður Bjarnason skoraði tvö mörk fyrir lið sitt, Wetzlar, sem vann Wallau, 28-26, á heimavelli. -ósk Ólafur Stefánsson. Gefur aftur kost á sér Guðmundur Ingvarsson, sem verið hefúr formaður HSÍ undanfarin sex ár, hyggst gefa kost á sér áfram í formennsku sambandsins á ársþingi HSÍ sem haldið verður í næsta mánuði. Guðmundur tók við erfiðu búi eftir heimsmeistarakeppnina hér á íslandi árið 1995 en honum og samstarfsmönnum hans hefur jafnt og þétt tekist að minnka skuldahalann með aðhaldssöm- um rekstri. „Ég hef áhuga á að halda áfram og vona að þeir sem vinna með mér í dag séu einnig tilbúnir i áframhaldandi vinnu fyrir sambandið," sagði Guð- mundur sem horfir fram á bjartari tíma fjárhagslega fyrir sambandið eftir hinn frábæra árangur landshðs- ins á Evrópumótinu í Svíþjóö. -ósk Guömundur Ingvarsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.