Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2002, Síða 19
wiw ....... W
ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2002
23
|
i
1
I
DV
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Sumarbústaðir
Sumarbústaöur óskast til leigu. Óskum
eftir aö taka á leigu sumarbústað sem
staðsettur er sunnanlands, f./ tímab.
l.júní til 31. ágúst ‘02. Staðgreiðsla. Sjó-
mannafélagið Jötunn, Skólavegi 6, Vest-
mannaeyjum, s. 481-2700 og 896-3472.
Nýtt sumarhús til sölu á mjög góöu veröi.
Uppl. í síma 587 7177.
atvinna
$ Atvinnaíboði
Spennandi verkefni -góöir tekjumöguleik-
ar! Fróða hf. vantar hresst og jákvætt
sölufólk til að selja bækur og áskrift að
tímaritum sínum á kvöldin og um helg-
ar. Við bjóðum tekjutryggingu,
góð sölulaun, spennandi bónusa, ásamt
góðri vinnuaðstöðu. Ef þig vantar
aukatekjur og langar að fá frekari upp-
lýsingar hafðu þá samband í síma
515-5601 á milli kl. 9.00 og 17.00.
Vinsamlegast athugið að yngra fólk en
18 ára kemur ekki til greina.__________
Góöir tekjumöguieikar- nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur
sem ekki skemma náttúrulegar neglur,
naglastyrking, naglameðferð, nagla-
skraut, naglaskartgripir, naglalökkun.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir, Is-
landsmeistari.Naglasnyrtistofa og -skóli
Kolbrúnar, S. 892 9660.________________
Veiöifæragerð.
Starfsfólk óskast á netaverkstæði
Hampiðjunnar hf. við Grandagarð 16.
Unnið er á tvískiptum vöktum virka
daga vikunnar ásamt tilfallandi yfir-
vinnu. Nánari uppl. veittar á staðnum.
Hampiðjan hf.__________________________
Traust fyrirtæki óskar eftir aö ráöa hresst
og duglegt fólk til símsölustarfa á kvöld-
in. Góð verkefni og mikil vinna. Laun,
fóst trygging ásamt prósentu af sölu.
Uppl. í s. 533 4442.___________________
Aröbær aukavinna, þar sem engin tak-
mörk eru. Gerðu þér og þínum greiða
með því að skoða málið.
http://www.pentagon.ms/galaxy__________
Kona óskast til starfa í verslun, ,hálfan
daginn, æskilegur aldur 35+. Ahuga-
samir sendi svör til DV merkt, „Versl-
unl05507“.______________________
Óskum eftir starfsfólki til afgreiöslustarfa
eftir kl. 15 á daginn. Isbúðin, Laugavegi
85. Uppl. í s. 896 9747 og 867 4007.
Umsóknareyðublöð á staðnum.____________
Saumakona óskast í viögeröir, hlutastarf.
Uppl. í síma 898 9944.
K Atvinna óskast
Óska eftir sölustörfum, útkeyrslu eöa lag-
erstörfum, annað kemur til greina. Hef
meirapróf, eiturefnaflutninga- og lyft-
arapróf. Uppl. í síma 866 1247.
'jf Tapað - fundið
Kvenmanns sjóngleraugu, grá aö lit, gerð
EYE’DC, glötuðust inni á eða fyrir utan
skemmtistaðinn Nasa sl. föstudags-
kvöld, þann 8. feb. Eigandi sársaknar
gleraugnanna og ef einhver getur gefið
upplýsingar varðandi niðurlög þeirra,
vinsamlegast hafið samb. í s. 899 6453.
l4r Ýmislegt
Óska eftir notuöu mótatimbri.
Uppl. í síma 894 9249, 897 0523 og 552
6762.
%} Enkamál
Kona óskar eftir aö kynnast manni á aldr-
inum 50 - 60 ára, með náin kynni í huga.
Verður að vera hress og fjárhagsl. sjálfts.
Nánari uppl. um nafn, aldur og áhuga-
mál sendist til DV fyrir 25. feb. merkt
„Vandlát-140405“
C Símaþjónusta
Sxxx viö erum heitar og til í allt, heit
stefnumót með Miriam, Lilju Dís og
Margréti. S. 908 6090, 908 6070 og 908
6330.
Verslun
erotica shop
Heitustu vorslurtarvefir landsins. Mesia úrval of
hjálpartækjum ástarlífsins og alvöru erótík á
videó og DVD, gerift vor&samanburó vib erum
aÍHaf ódýrastir. Sendum í póstkrofu um land aiH.
Fábu sendan verb og myndalista • VISA / FURO
wm.pen.is • mw.DVDzone.is ■ vim.clitor.is
erotíca shop Revkiavík fftfyg-fT-T.'i
•Glæsileg verslun • Mikió úrval •
eratica shop - Hverfisgata 82/vitastigsmegin
Opið mán-fös 11-21 /Laug 12-18 /LolcaJ Sunnud.
• Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!!
Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis-
mælar fyiir heitt og kalt vatn. Boltís sf.
S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853
6270.
S Bilartilsölu
BÍLABÆB^Í*
Ný bílasala!
Vantar allar gerðir af bílum á skrá og
staðinn (ath. innisalur).
Bílasalan Bílabær, Dugguvogi 10, 104
Reykjavík, S. 530 9500.
Sölumenn Axel Bergmann, Johann Löv-
dal og Sigurður B. Sig.
Til sölu Ford Transit turbo dísil, 100 hp.,
árg. ‘97,15 manna, ekinn aðeins 52 þus.
km. Toppeintak. Uppl. í síma 421 2220
eða 896 1766.
Til sölu Izusu Trooper 3,0 TDi ára. 2000,
breyttur fýrir 35“. Uppl. gefur Bflasalan
Bflfang, s. 567 2000.
Allt til alls
►1 550 5000
REUTER-MYND
Létt sveifla á sambahátíö í Ríó
Dansmærin Fabia Borges þurfti ekki að klæða af sér kuldann á sambahátíðinni í Rio
de Janeiro á dögunum og er hér mætt til leiks í svo að segja evuklæðunum einum.
Myndasmiðir á eftir Jordan
Breska fyrirsætan Jordan, sem
fyrst og fremst er fræg fyrir að vera
fræg og með óvenjustóran barm, hef-
ur gefið myndasmiðum breska sjón-
varpsins BBC leyfl til að fylgja sér
hvert fótmál og verður afraksturinn
sýndur þann 1. mars næstkomandi.
Þeir sem telja að Jordan, sem geng-
ur nú með barn fyrrum kærasta síns,
fótboltakappans Dwights Yorkes, hafi
ekki leynt neinu fyrir heimspressunni
hingað til þurfa víst að endurskoða af-
stöðu sína vegna myndarinnar.
Myndavélarnar voru víst eins og fluga
á vegg og urðu vitni að ýmsu forvitni-
legu og skemmtilegu.
Meðal þess sem Jordan tekur sér
fyrir hendur í sjónvarpsmyndinni er
heimsókn til Playboy-kóngsins og Vi-
agraætunnar Hughs Hefners á búgarð
hans vestur í Ameríku.
Jordan vakti nokkra athygli á sér á
dögunum þegar hún upplýsti að
bamsburður hennar yrði sýndur á
Netinu í beinni útsendingu.
ÞJONUSTUMtGLYSmGAR
550 5000
Ar Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASlMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnyja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. xðfih
Fljót og góð þjónusta.
JÓK JÓNSSON
LÖQGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733-^
Geymiö auglýsinguna.
BILSKIIRS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
hurðir
Þorstelnn >
Kársnesbraut 57 * 200 Kápavogi
Sfml: 554 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EUFtO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skemmdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
ST’ 899 6363 & 554 61J4RNA
Hitamyndavél Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir
Fjariægi stíflur Dæiubíll
úr w.c. handlaugum til aö losa þrær &
baðkörum & hreinsa plön
frárennslisiögnum lwý fMTI
IPALLALEIGANI
Erum flutt að
Vagnhöföa 5
Símar: 553-2280 og 553-2210
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
(D Bílasími 892 7260
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum
RÖRAMYNDAVÉL
til a5 skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
s DÆLUBÍLL
VALUR HELGAS0N
,8961100*5688806
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
SAGTÆKNI
Sími/fax 567 4262,
893 3236 og 853 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
ehf
0T Sögun
* Steinsteypusögun
* Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja
* Múrbrot * Glugga & gierísetningar
* Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir
Símar: 892 9666 & 860 1180