Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.2002, Blaðsíða 25
 29 Bíófréttir HELGIN 15. - 17. FEBRUAR ALLAR UPPHÆÐIR i ÞÚSUNDUM BANDARIKJADOLURA.I FYRRI INNKOMA INNKOMA FJÖLDI SÆT1 VIKA miu. HELGIN: ALLS: BÍÓSALA 0 _ John Q 24.050 24.050 2466 e _ Crossroads 17.000 17.000 2380 © _ : Return to Never Land 16.100 16.100 2605 o 1 Collateral Damage 11.870 25.400 2824 o 2 Big Fat Uar 9.910 29.400 2535 o 7 A Beautiful Mind 9.720 126.000 2065 o _ Hart's War 9.050 9.100 2459 © _ Super Troopers 7.400 96.600 1778 o 4 Black Hawk Down 7.280 7.280 2150 © 5 Snow Dogs 7.060 68.400 2286 © !! The Lord of the Rings 6.040 278.900 1507 © 12 Monster's Ball 3.300 8.100 472 © 14 In the Bedroom 3.200 23.300 1002 © 13 Gosford Park 2.900 25.830 837 ÞRIÐJUDAGUR 19. FEBRÚAR 2002 Tilvera í- DV Slökkviliðsmenn fræddu 8 ára börn um eldhættu: Bosnísk stelpa vann verðlaunin Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Ólympíuleikar draga úr aðsókn Saman stondum vio Sameiningarmennirnir; Örn Smári hönnunarstjóri, Nonni og Hallur, framkvæmdastjórar, Frímann fjármálastjóri og Hafsteinn aöstoðarframkvæmdastjóri voru aö vonum ánægöir meö sameininguna. Breytingar í auglýsingabransanum: Nonni og Manni og Ydda sameinast Það voru nokkrar kvikmyndir frumsýndar í Bandaríkjunum um síðustu helgi þrátt fyrir að Ólymp- íuleikarnir í Salt Lake City drægju úr bíóaðsókn. Enda fór það svo að engin ný mynd náði að slá í gegn. Tvær, John Q og Crossroads, fengu þó sæmilega aðsókn en í heild var aðsóknm mun minni en á sama tíma í fyrra. Og þó tölur séu nokkuð háar þá verður að taka tillit til þess að mánudagurinn var fridagur í Bandaríkjunum, svokallaður Forsetadagur og telst hann því með helginni þegar aðsókn er reiknuð. Það var helst að aðstandendur Crossroads gerðu sér vonir um góða aðsókn þar sem þeirri mynd er nán- ast eingöngu beint að ungum stúlk- um sem samkvæmt könnunum hafa minnst áhuga á íþróttum. í aðal- hlutverki er táningastjarnan Britn- ey Spears og ef eitthvað er að marka gagnrýnendur þá á hún ekki mikla Það var mikið um að vera hjá auglýsingastofunum Nonna og Manna og Yddu á fóstudaginn en þá var formlega haldið upp á að þessar tvær auglýsingastofur hafa samein- ast og mynda nú eina stærri, kraft- meiri og öflugri auglýsingastofu. í heimkynnum auglýsingastofunnar í Brautarholti var haldin veisla af þessu tilefni og lögðu margir leið sína til að óska eigendum og starfs- fólki til hamingju. Þær fögnuðu sameinlngunni Elsa, Jóna, María Björk og María brosa til Ijósmyndarans enda ánægöar meö þróun mála hjá auglýsingastofunum. DV-MYND JÚLÍA IMSLAND Eftirvæntlng Krakkarnir fylgdust meö af eftirvæntingu þegar Anna opnaöi pakkann og fékk hún gott kiapp þegar innihaldiö kom í Ijós. Landssamband slökkviliðs- og sjúkra- flutningamanna efndi til eldvarnaviku 26. nóvember til 2. desember og heimsóttu slökkviliðsmenn þá nær alla grunnskóla landsins, hver á sínu starfssvæði, og ræddu urn eldvamir og öryggismál við átta ára nemendur skólanna. Lagt var sér- stakt verkefni ásamt getraun fyrir nem- endur til að vinna úr og hefur nú verið dregið úr innsendum lausnum. Meðal vinningshafa vai' Anna Hasecic frá Bosníu sem átt hefur heima á Höfn undanfarin þrjú ár. Anna sagði að það væri gaman að vera á Höfh og hún kynni heilmikið í íslensku en hún ætlaði nú , samt að fara aftur til Bosníu og eiga þar heima. Þriðji bekkur Hafnarskóla mætti í slökkvistöð Hornafjarðar þar sem slökkviliðsstjóramir Steinþór Hafsteins- son og Jón Stefán Friðriksson tóku á móti börnunum og afhentu Önnu verðlaun hennar og buðu öllum upp á hressingu. -JI Hamraskóli fær góða gjöf: Svölurnar gefa tækjabúnað í sérdeild John Q Denzel Washington í titilhlutverki myndarinnar. framtíð fyrir sér í kvikmyndum. Einn komst svo að orði: „Við skul- um bara vona aö Britney leiki ekki Svölurnar, félag núverandi og fyrrverandi flugfreyja, afhentu í síð- ustu viku tækjabúnað til notkunar við kennslu í sérdeild Hamraskóla í Reykjavík. Svölumar hafa um árabil gefið út jólakort og selt til fyrirtækja og ein- staklinga og þannig fjármagnað þau styrktarverkefni sem eru efst á baugi hverju sinni. Það er meðal annars tilgangur félagsins að vinna að auknum skilningi á málefnum þeirra sem minna mega sín í þjóðfé- laginu og styrkja þá með tækjum og búnaði eða á annan hátt. Á síðastliðnu ári færðu Svölurnar Barna- og unglingageðdeild og Öskjuhlíðarskóla tækjabúnað til þjálfunar og kennslu. Að þessu sinni var Hamraskóla færður tölvu- búnaður ásamt litaprentara og myndaforriti, einnig myndbands- tökuvél á þrífæti og 3 ritþjálfar frá Hugfangi. Gjöfunum fylgdu einnig þroskaleikfong. Þetta var búnaður sem sérdeild Hamraskóla óskaði sérstaklega eftir til þjálfunar og kennslu þeirra bama sem þar eru hverju sinni en Hamraskóli er tíu ára um þessar mundir. Það voru skólastjóri, aðstoðarskólastjóri og starfsmenn sérdeildar Hamraskóla sem veittu gjöfunum viðtöku. Teklð á móti góðrl gjöf Þórdís Jónsdóttir, formaöur Svaianna, afhendir Kristrúnu G. Guömunds- dóttur aöstoöarskóiastjóra og Auöi Hrólfsdóttur skólastjóra gjafabréf frá Svöiunum fyrir töivubúnaöi og öörum tækjum. The Fast and the Furious Vin Diesel og Micheiie Rodriquez í hlutverkum sínum. Vinsælustu myndböndin: Kappakstur á götum Spennutryllirinn The Fast and the . Furious hækkar sig um fjögur sæti þessa vikuna og leysir Swordfish af toppi myndbandalistans. Myndin ijallar um Brian (Paul Walker), unga löggu sem laumar sér inn í undirheima Lc Angeles til að rann- saka fjölda bílrána sem orðið hafa að undanfornu í borg- inni. Þar kynnist hann nýjum heimi þar sem hrað-akstur- skeppnir á götunum eru daglegt brauð. Leiðtoginn þar á bæ er Dominic Toretto (Vin Diesel) sem er fyrrum tukthúslimur og ekur um eins og hann eigi allar götur bæjarins. Brian nær góðum tengslum við Dominic og systur hans, Miu, enda hafa þau ekki hugmynd um að hann sé lögga. Helsti óvinur Dominic er hinn ósvífni Johnny Tran og grun- ar Brian þá báða um að hafa óhreint mjöl í pokahorninu. Málið verður því sí- fellt flóknara þegar vinátta hans við Dominic verður sterkari og hann uppgötvar að hann er að verða ást- fanginn af Miu. SÆTI FYRRI VIKA TITILL (DREIRNGARAÐILI) VIKUR ÁUSTA O 5 The Fast and the Furious <sam myndböndi 2 Ö* 1 Swordfish (sam myndböndi 4 o 4 Rat Race (myndform) 3 o _ A Knight’s Tale skífanj 1 o 3 Heartbreakers (skífan) 3 o 2 Down to Earth isam myndbönd) 3 :o 6 Lucky Numbers (bergvík) 2 © 8 Along Came a Spider (sam myndbönd) 8 © _ The Musketeer (sam myndbönd) 1 © _ Jurassic Park 3 (sam myndbönd) 1 ©1 io Cats and Dogs <sam myndböndi 5 © 9 Freddy Got Fingered (Skífan) 4 _ Requiem for a Dream (sam myndbönd) 1 12 Say |t Isn't So isam myndböndj 6 © 7 Driven (sam myndbönd) 4 'm 11 Rush Hour 2 (myndform) 8 13 Joe Dirt (skífan) 7 19 Baby Boy (skífan) 2 ■’fá _ Small Time Crooks (skífan) 2 \ © 16 Crimson Rivers iskífan) 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.