Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2002, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2002, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2002 Fréttir DV Undarleg uppgjörsaðferð vegna sölu Símahússins: Verktakarnir björguðu Símanum frá núlli sala hússins í ágúst færð á fyrri hluta árs Landssíminn bjargaði sér frá því að sýna núllrekstur á fyrri hluta ársins 2001 með þvi að færa sölu fasteigna sinna við Austurvöll, sem átti sér stað í ágústmánuði, sem söluhagnað á fyrri hluta ársins. Með þessum bókhaldsað- ferðum tókst að snúa niðurstöðu rekstrarreiknings frá því að standa réttum megin við núllið i 390 milljóna króna hagnað. I milliuppgjörinu kem- ur fram að hagnaður af eignasölu er 383 milljónir króna. Annar hluti Þetta var gert á þeim forsendum að kauptilboð hefði legið fyrir 20. júní frá verktakafyrirtækinu Magnúsi og Steingrími ehf. Sú aðferð að gera þetta með umræddum hætti var væntanlega tO að gera fyrirtækið söluvænlegra í Stjórnin Veitti forstjóranum umboð tii að seija húsin. Kaupin færðu nýjum eigendum hagsæld. Kaupendumlr Eigendur Magnúsar og Steingríms ehf. gerðu góð kaup. augum væntanlegra kjölfestufjárfesta. Þann 29. júní var samþykkt kauptO- boð sem að vísu innihélt fyrirvara sem ekki var virtur. Þannig var stjóm Símans gert mögulegt að færa söluna á árshlutauppgjörið þrátt. fyrir að kaupsamningur hefði ekki verið undirritaður fyrr en um miðjan ágúst. Reikningsfærslan þótti skrýtin en var lögleg. Kenning- ar eru uppi um að málið hafi verið sett fram með þessum hætti tO að gera Landssímann kræsOegri í aug- um væntanlegra kjölfestufjárfesta. í árshlutauppgjöri Símans er fleira skrýtið að finna því IP-fjarskipti, eigmarhaldsfélagiö að @IPbeU, eru metin tO eignar á 145 mUljónir króna. Það fyrirtæki var á þessum tíma núUvirði og reyndar gott betur því að það skuldaði Landssímanum og þær kröfur voru fjarri því að Landssímahúsiö Ótjóst er hverjir eru aö baki fjárfest- unum sem keyptu húsið. minnsti möguleiki væri á því að þær innheimtust. Huldumenn Athygli hefur vakið að samningar sem gerðir voru af Landssímanum við fyrirtækið Magnús og SteOigrím ehf. um sölu á Landssímahúsinu við Aust- urvöU og tengdum eignum gera nýjum eigendum kleOt að eignast húsin fyrir- hafharlitið. Magnús og Steingrímur hafa um árabO starfað í bygghigariðn- aði og eru einna þekktastir fyrir að hafa byggt BorgarkrOigluna. Það var Þórarinn Viðar Þórarinsson forstjóri sem samkvæmt þinglýstu umboði frá stjórn seldi verktakafyrirtækOiu um- rædd hús þar sem höfuðstöðvar Sim- ans hafa verið og eru enn tO húsa. Hann sagði í samtali við DV í gær að fullkomlega rétt hefði veriö staðið að sölunni. Þrjár deildir SOnans hefðu I útleigu Skemmtistaðurinn NASA greiðir um 820 þúsund á mánuði fyrir aðstöðu sína. staðið að kynnOigu eignanna í samráði við nokkra fasteignasala. Aðspuröur um það hveijir huldumennimir, sem stæðu að baki nýju eigendunum, væru sagðist ÞórarOm Viðar ekki geta upp- lýst það. „Ég kannaði það mál og fidlvissaði mig um að þen- væru á engan hátt tengdO- Símanum," segir Þórarinn Við- ar. Pálmi Sigmarsson hjá fjármálaþjón- ustunni Spectra, sem aðstoðaði við kaup á Landssimahúsunum, sagði aö ekki hefði verið um raunverulegt tO- boð að ræða í Landssímahúsið. EOis og DV greindi frá i gær voru haldnir tveir fundir á fasteignasölu með Magn- úsi og SteOigrími ehf. og kaupanda sem hafði áhuga á að kaupa Landssímahús- ið fyrn-1100 mOljónir eða sem nemur 300 mOljónum krónum hærri upphæð en Síminn seldi nokkrum dögum áður. „Þetta voru bara þreifingar og í ljós kom að þetta voru einhveijO- draumór- ar,“ sagði Pálmi og vOdi meina að eðli- lega hafl verið staðið að kynnOigu og sölu á húsum Landssímans. Milljórtir í leigu Nú greiðir Siminn 8,2 milljónir króna á mánuði í leigu hússins undir höfuðstöðvar súiar. Sá samningur rennur út í febrúar nk. og ems og stað- an er í dag eru yfirgnæfandi líkur á að SOnOm þurfi að vera áfram í Lands- súnahúsOiu við AusturvöO; upp á náð og miskunn nýrra eigenda. Þær eignir Landssímans sem Magn- ús og Steingrímur hafa þegar fengið af- hentar eru Vonarstræti 4, Hótel Vík, og viðbygging við LandssOnahúsið þar sem skemmtistaðurOm NASA er tO húsa. Samkvæmt hennOdum DV greiða eigendur skemmtistaðarins 820 þúsund krónur á mánuði fyrir sitt hús- næði. Síminn greiðO 8,2 mOljónO króna fyrO höfuðstöðvamar svo sam- anlagt er þama um að ræða 9 mOljón- O króna á mánuði eða aOs 108 mOljón- O króna á ári sem þykO gott ef miðað er við að eignin í heOd kostaði 820 mOljónO króna. Hótel Vik stendur laust og bíður nýrra leigjenda. Ljóst er að Magnús og SteingrOnur hf. gerðu góð kaup með því að festa sér Landssímahúsið og vandséð er að nokkur ástæða sé tO að selja. -rt Síminn: Allir í Samfylk- ingu hættir AUir fulltrúar Samfylkingarinnar í stjórn Símans hafa sagt af sér. Sigrún BenediktsdóttO, fullOúi Samfylking- arinnar í stjórn Símans, sagði sig í gær úr stjórninni, en í fyrradag sagði hinn fuUtrúi flokksins, Flosi Eiríks- son, sig úr henni. Jafnframt hafa varafuUtrúar flokksOis í stjóminni, þær Helga E. JónsdóttO og Anna Kristin GunnarsdóttO, tekið ákvörð- un um að segja sig frá stjórninni og taka ekki sæti aðalmannanna. Anna Kristín sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem segO: „Ég undOrituð segi hér með af mér sem varamaður í stjórn Landssíma íslands hf. af ástæðum sem eru augljósar þegar litið er tO umræðu og atburða undanfarinna daga.“ Anna Kristín sagði í samtali viö DV í gær ljóst að hún myndi ekki hafa áhuga á að taka sæti aðalmanns í stjóminni þar sem hún deOdi skoð- unum flokkssystkina sinna sem knúið hafl þau tO afsagnar. Hún segO það í athyglisvert í máli, sem aðallega snýr að starfsháttum stjórnarformanns, að það skuli vera almennO stjómarmenn sem sjái sig knúna tU að axla ábyrgð en ekki stjórnarformaðurOm. -BG Fleiri úrsagnir úr stjórn Landssímans: Hyldýpi milli stjórnar Símans og þjóðarinnar - segir Sigrún Benediktsdóttir, stjórnarmaöur Samfylkingar „Ég axla siðferðislega ábyrgð á því sem verið hefúr að gerast í krnigum Símann, þar með talið það að stjómar- formaður þáði verktakalaun án þess að láta stjómina vita. Það er hyldýpi miUi stjómarinnar og þjóðarOmar,“ segO Sigrún BenediktsdóttO, fuUtrúi Samfylkingar í stjóm LandssOnans, sem sagði af sér stjómarsetu í Lands- simaunum í gær. Afsögn hennar kem- ur í kjölfar þess að Flosi Eiriksson, samflokksmaður hennar, sagði af sér í gær. Varamenn þeOra hafa enmig tO- kynnt að þeO muni ekki taka sæti í stjómOmi sem þar með verður fimrn manna stjóm í Símanum í stað sjö manna. Sigrún segist segja af sér vegna þess að trúveröugleiki hennar, sem og ann- arra stjómarmanna, sé brostmn. Friðrik Pálsson. Sigrún Benediktsdóttir. „Ég teldi raunar eðlOegt að öU stjómin segði af sér þar sem hún nýt- ur ekki lengur Oausts. Þessi niður- staða er fyrirtækinu fyrO bestu," segO Sigrún. „Sigrún er mjög heUsteyptur og góð- ur stjómarmaður. Hún valdi þann kost að segja af sér í framhaldi af úrsögn Flosa EOíkssonar í gær. TveO vara- menn Samfylkingar hafa jafnframt tO- kynnt að þeO hyggist ekki taka sæti. Þess er getið á Netinu að annar fúUtrú- inn hafi verið fuUtrúi Samfylkingar í stjómOmi og það skýrO kannski aUt þetta mál með tiUiti tU þess fárs sem verið hefur á AlþOigi vegna málsOis af hálfú stjómarandstöðu að málefni LandssOnans hafi þar með verið farni að dragast inn i pólitíska umræðu sem félagið á ekki skOið," segO FriðrOc Pálsson, stjómarformaður Símans. Hann segO aðspurður að ekki hafi hvarflað að sér að segja af sér enda sé það ástæðulaust. „Það hvarflar ekki að mér að segja af mér. Ég hef enga ástæðu tO þess Oemur en aðrO stjómarmenn, núverandi og fyrrverandi," segO Friðrik. -rt Sólargan fÆaoHiya/J'Xdl REYKJAVÍK AKUREYRI Sólariag í kvöld 18.21 17.58 Sólarupprás á morgun 09.00 08.56 Síödegistlóö 12.36 17.09 Árdegisflóö á morgun 01.24 05.57 -5<s£> V • v V Slæmt veður á Vestfjörðum Norðvestan 18-23 um norðanvert landið en hægari suðvæstlæg átt annars staðar á landinu. Snjókoma víðast hvar. Norðaustan 23-28 í nótt norðvestan til en heldur hægarii annars staðar. Hiti 0-10 gráður, kaldast á Vestfjöröum. oo Kólnar í veðri Norðaustan 18-23 norðvestan til á landinu á morgun en annars 13-18. Snjókoma eða él norðan og austan til en skýjaö annars staðar. Kólnar í veðri Veðrið Laugardagur Sunnudagur Mánudagur °ojp'0° °w° O^W^To ° w Hiti 4* Hití 4” Hlti 3” til 10” til 10” til 10” Vindur: 10-18 "V* Vindur: 10-15 "V* Vindur: 10-15'»» * it Norðan 10-15 og éljagangur norðan tll en skýjað með köflum sunnan til. Talsvert frost. Norðan 10-15 og éljagangur norðan til en skýjað með koflum sunnan til. Tabvert frost. Norðaustanátt vestan til en hægari noröanátt austan til. Él norðan til, dálitil snjókoma eða él suövestanlands. Talsvert frost. feA*gfi7* 1 n ffc if i)C' mlit m/s Logn 0-0,2 Andvari 0,3-1,5 Kul 1,6-3,3 Gola 3,4-5,4 Stinningsgola 5,5-7,9 Kaldi 8,0-10,7 Stinningskaldi 10,8-13,8 Allhvasst 13,9-17,1 Hvassviöri 17,2-20,7 Stormur 20,8-24,4 Rok 24,5-28,4 Ofsaveður 28,5-32,6 Fárviöri >= 32,7 AKUREYRI snjóél Norö BERGSSTAÐIR snjókoma -8 BOLUNGARVÍK snjókoma -5 EGILSSTAÐIR skýjað -7 KIRKJUBÆJARKL. snjókoma -4 KEFLAVÍK snjókoma 0 RAUFARHÖFN alskýjaö -7 REYKJAVÍK snjókoma -2 STÓRHÖFÐI rigning 2 BERGEN léttskýjað -6 HELSINKI skýjað -14 KAUPMANNAHÖFN skýjað 2 ÓSLÓ léttskýjað -8 STOKKHÓLMUR -14 ÞÓRSHÖFN snjókoma 2 ÞRÁNDHEIMUR snjóél 4 ALGARVE heiösktrt 10 AMSTERDAM léttskýjað 2 BARCELONA heiðskírt 7 BERLÍN snjókoma 1 CHICAGO þokumóða 1 DUBLIN skýjað 2 HALIFAX skýjaö -2 FRANKFURT snjóél 2 HAMBORG snjókoma -1 JAN MAYEN snjókoma -10 LONDON léttskýjað 1 LÚXEMBORG skýjað 0 MALLORCA hálfskýjaö 14 MONTREAL 5 NARSSARSSUAQ skafrenningur -10 NEW YORK rigning 11 ORLANDO alskýjað 19 PARÍS hálfskýjað 4 VÍN skýjað 7 WASHINGTON léttskýjað 13 WINNIPEG heiðsktrt -8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.