Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2002, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2002, Síða 19
35 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2002 DV Tilvera Myndgátan__________________ Lárétt: 1 útrýma, 4 örvun, 7 mana, 8 kramur, 10 snemma, 12 hestur, 13 æsi, 14 grömu, 15 kropp, 16 krukka, 18 skaði, 21 skemmtun, 22 heimsk, 23 fuglinn. Lóðrétt: 1 handlegg, 2 stúlka, 3 sundur- þykki, 4 lyginn, 5 gætinn, 6 spil, 9 ráfa, 11 kút, 16 skyn, 17 henda, 19 barði, 20 starf. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik! Sá sem stýrir svörtu mönnunum lét ófriðlega á skákmótinu í Cappelle la Grande (Stóru kapellunni) en stór- meistarinn Kengis frá Litháen lætur sér hvergi bregða og bregst við af mik- illi útsjónarsemi. Landi Kengis og nafni, Eduard Rozentalis, sigraði á móti þessu sem haldið var í Frakk- landi og ísiendingar hafa verið iðnir við að tefla á undanfarin ár. í ár var enginn skákmaður frá Fróni með en þess í stað var fríður flokkur pólskra skák-yngismeyja með og segir mér hugur um að einhverjir nagi sig i handarbökin yflr þessum augljósu mistökum! Hvítt: Eduard Kengis (2571) Svart: M. Petrov (2476) Vængtafl Cappelle la Grande Frakklandi (4), 12.02. 2002 1. Rf3 Rf6 2. g3 g6 3. c4 Bg7 4. Bg2 0-0 5. d4 c5 6. 0-0 cxd4 7. Rxd4 Rc6 8. Rc2 d6 9. Rc3 Be6 10. b3 Rg4 11. Bd2 f5 12. Hbl Hc8 13. Rd5 Bf7 14. h3 Rge5 15. f4 Rd7 16. Bc3 e5 17. e4 £xe4 18. Bxe4 exf4 19. Bxg7 Kxg7 20. Rxf4 Dg5 21. Bxc6 Hxc6 (Stöðumyndin) 22. Rd4 Dxg3+ 23. Khl Hc5 24. Hf3 Dh4 25. Rde6+ Kg8 26. RxfB RxfB 27. Dxd6 Hc6 28. Dd2 g5 29. Rg2 Dh5 30. Hbfl Hc7 31. Re3 Dg6 32. Hgl. 1-0 Bridge Umsjón: ísak Öm Sigurðsson fslendingar hafa oft þurft að sjá á eftir efstu sætunum til erlendu gestanna f tvlmenningi Bridgehátið- ar. í mótinu að þessu sinni fóru 4 efstu sætin til íslendinga, það fyrsta til heimsmeistaranna Jóns Baldurssonar og Þorláks Jónsson- ar. Spil dagsins er úr tvímenningi Bridgehátíðar. Bútaspil i grandi ♦ Á109 «4 DIO 4- Á10854 * Á65 4 D72 94 KG952 4 - ♦ G9732 4 K54 V Á863 4 G632 4 108 4 UHbJ «4 74 4 KD97 4 KD4 SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR pass pass 14 pass 1* pass 1 grand p/h Austur valdi að spila frekar út laufi en hjarta, eftir hjartasögn suð- urs. Sagnhafi gaf laufið tvisvar og henti síðan hjarta í þriðja laufiö. eða tigli var algengasta niðurstaðan á hendur NS í þessu spili. Þeir sem fóru rétta leið í tiglinum fengu allt að því 9 slagi en þeir sem spiluðu eitt grand fengu allt frá fimm slög- um og upp í tíu. Á einu borðanna gengu sagnir þannig, suður gjafari og AV á hættu: Hann vildi helst ekki að austur kæm- ist inn í spilið og lagði því niður ás- inn í tígli með það fyrir augum að fella hugsanlega háspil blankt í austur eöa litinn 2-2 að öðrum kosti. Sú spila- mennska reynd- ist dýrkeypt því austur gaf kall í hjarta og vestur spilaði þeim lit þegar hann komst inn á tíguldrottningu. Norður átti D10 blankt í hjartanú og varð þvi að sætta sig við að fá ein- ungis 5 slagi í þessum samningi. Tal- an 100 í AV gaf hátt í toppskor. Jón Baldursson. 'UOÍ 03 ‘Qis 61 ‘3MS LX ‘)ia 91 ‘fiSoi II ‘BoSia 6 ‘Bti 9 ‘jba g ‘nnhosBtq j ‘SutuiajSB £ ‘Áaui z ‘úub i :jiaj()oq 'UBQI £Z ‘hajj ZZ ‘íieuq iz ‘'lisn 8Í ‘tSBA 91 ‘§BU SI ‘ttójo n ‘tu§a 8i ‘ssa ZX ‘bijb oi ‘JÁout 8 ‘BÍSSa i ‘joAq \ ‘buijb i qiajBq Dagfari Eriingur Kristensson blaöamaöur Ástsjúkur hani Um helgina tók ég til í geymsl- unni heima og uppgötvaði þá gamla Iðunnar-strigaskó sem ég hafði ekki séð lengi en þeir eru merkilegir fyr- ir það að hafa verið elskaðir af hana nokkrum sem ég kynntist á unga aldri þegar ég var sumarstarfsmað- ur í sædýrasafninu í Hafnarfirði. Haninn kom þar ungur til starfa og var ætlað að sinna pútnahópi sem hafði nokkurt forskot á hann hvað varðar kynferðislegan þroska og háði það hananum nokkuð. Menn höfðu af þessu áhyggjur og ræddu hvort ekki væri hægt að fiýta þroskanum með því að æsa hann til athafna. En það hefðu menn ekki átt að gera því haninn misskildi atlotin sem helst einkenndust af mjúkum kviðstrokum og fór hann nú í staðinn að sækja á mannfólkið. Á þessum árum var enginn maður með mönnum nema eiga Iðunnar- strigaskó og svo var með flesta sum- arstarfsmennina sem voru ungir að árum og forvitnir um kynlíf hænsn- fugla. Þegar haninn gerðist hvað ágengastur voru menn vanir að ýta honum frá með fætinum. Endaði það með því að hann komst upp á lagið með að grípa með klónum um fótinn og í orðsins fyllstu merkingu fá sér ærlegt hopp áður en hægt var að losa tökin og hrista hann af sér. Dag einn mætir erlend kona í safnið, vel í holdum en því miður með þessa forláta strigaskó á fótun- um. Þegar konan nálgaðist hanann til að taka af honum mynd gerðist hann auðvitað nærgöngull og þegar konan reyndi að ýta honum frá sér með því að lyfta upp löppinni bloss- aöi lostinn upp. Það næsta sem menn sáu var konan á harðahlaup- um með hanann á eftir sér og auð- vitað hrópaði hún: „Reip, reip!“ Haninn hlaut sinn dóm og var lokað- ur inni á hæli það sem eftir lifði sumars, eflaust í strigasorg. Sandkorn______________ Umsjón: Höröur Kristjánsson • Netfang: sandkorntS>dv.is Ungir sjálfstæðismenn lýsa mikl- um áhyggjum af framboðsmálum flokksins í Reykjavík í vor. Á vefsíð- um frelsi.is var í gær bent á vand- ræðagang og sagt að enn hafl ekki tekist að setja saman lista yfir frambjóðendur Sjálfstæðisflokks- ins í Reykjavík. Stjórn Heimdallar er greinilega orð- in mjög óþolin- móð eftir að Björa Bjarnason láti til skarar skríða í áróðursstriðinu gegn R-listanum. Leggja Heimdell- ingar því fram langan lista áherslu- atriða sem þeir vilja setja á oddinn og engu líkara en þeir treysti því ekki að Bimi takist að hnoða dæm- inu saman. Ekki bætir úr skák að R- listinn hrúgar nú inn alls konar málum sem lið í baráttunni. Þar eru lóðamál og nýbyggingar áberandi og framboð Stefáns Jóns Hafstein virðist þar líka ætla að veröa sjálf- stæðismönnum til bölvunar. Þykir því ekki furða að ungliðar í Sjálf- stæðisflokknum hafi áhyggjur af bitleysi vopna eigin borgarstjóra- efnis... merkið komu ekki margir til greina, - því miður...!“ Fregnir herma að össur Skarphéðinsson sé kampakátur þessa dagana með skoöanakönnun sem PricewaterHouseCoopers gerði um síðustu mán- aðamót. Hún sýni svo ekki verði um villst að hann hafi tekið réttan kúrs þegar ákveðið var að sigla Samfylk- ingarskútunni inn í ákveðna um- ræðu um Evrópu- sambandsaðild. í könnuninni kem- ur fram að tveir af hverjum þremur landsmönnum, eða 66%, telji að ís- lendingar eigi að hefja viðræður við Evrópusambandið um aðUd að því. Aðeins 34% voru því andvíg. Meiri- hlutafylgi er i öllum aldurshópum og því meira sem fólkið er yngra. Virðist þvi sem hörð andstaða Dav- íðs Oddssonar gegn ESB-aðUd sé að bera hans flokksskútu upp á sker. Aðeins elstu gamalmenni séu enn tUbúin að halda um stýrið með ráð- herranum á óbreyttri stefnu burt frá Evrópuskarkalanum... Ungliðar Sjálfstæðisflokksins hnýttu einnig í atgervi forystusveit- ar flokksins á 75 ára afmæli Heimdallar á dögunum. Þar var Jón Steinar Gunn- laugsson hæsta- réttarlögmaður sæmdur gullmerki HeimdaUar. Var haft á orði við það tækifæri að Jón Steinar hafi í gegnum áratug- ina verið kröftug- ur talsmaður einstaklingsfrelsis og annarra hugmynda sem HeimdaUur hefur haft í heiðri frá stofnun fé- lagsins árið 1927. Er Jón Steinar sagður vel að þessum heiðri kominn og óskandi væri ef aðrir menn og konur tækju sér hann tU fyrirmynd- ar. Á frelsisvef.is segir síðan um þessa athöfn: „Við val á þeim ein- staklingi sem ætti að hljóta GuU- Geir H. Haarde fer fint í að sussa á Sturlu Böðvarsson, ráð- herra samgöngu- og símamála, vegna stórhuga áætlana um borun jarðganga úti um aUt land. Geir seg- ir að ef ekkert verði af einkavæð- ingu og sölu ríkis- fyrirtækja á árinu þá þurfi að hægja ferðina. Sturla hefur hins vegar reynt að halda haus í stórskotahríðinni vegna Landssímaklúðursins og keikur nefnt að ástæðulaust sé að hætta við framkvæmdir þó tafir hafi orðið á söluferlinu. Velta menn nú fyrir sér hvort Sturlu tekst að fá Geir tU að finna nýja tekjustofna tU að bjarga andlitinu eða hvort hann þarf að henda í ruslafötuna nýgerðri 100 síðna samgönguáætlun... f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.