Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2002, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.02.2002, Qupperneq 23
39 FIMMTUDAGUR 21. FEBRÚAR 2002 DV Tilvera SNOKSAbBAUÍ' ANOTHER Drepfyndin mynd sem gerir mis- kunnariaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þfnum! Fílaðir þú Scary Movie... Hverjum er ekki skftsama! ÓGEÐSLEGA FYNDIN! Sýnd kl. 6,8 og 10. B.i. 14 ára. hv*T2ScK».*p*ar Idur hvemlg «pliar miÆ þlg. hvemlg þú ipSar laBdnn. Idur hvemlg Mkur iptormeðþlfl. Sýnd kl. 5/40,8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341 ■ÉfsMfí-PIXAR SKRÍMSLÍ HF fákONSTBRS, INC. ★★★ M Sýnd m/ensku tali kl. 3.50, 5.55 og 8. Vit-294. ísl. tal kl. 3.50 og 5.55. Vit-338. BlttLAWSji SÍMI 553 2075 kvlkmyndlr.ls kvikmyndtr.ts [ó leikstjóra „Enemy ol the State" og „Crimson Tíde'' Islandsvinurinn og töffarinn Brod PtH sýnir magnoóa takta i myndinni dsoml óskarsverólaunahatanum, Robert Redlord Adrenalinhlaöin spenna úl»gegn. Ffó leiksfjóra .Enemy of the Slote" og ..Crimson Tide" Islandsvinurtnn og töffarínn Brod Pitl sýnir magnaóo takta i myndinni ósomt óskoisveiólaunahaíanurrt , Robert Redlotd. Adrenolinhtaðin spenna út i gogn. BRAD PITT BRAD PiH Tilnefningar til óskarsverdlauna. Tilnefningar til óskarsverölauna. HPU-4ÍÉ 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. 09.40 Póstkort. Umsjón: Jórunn Siguröardóttir. 09.50 Morgunleikflmi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Norrænt. 11.00 Fréttir. 11.03 í nærmynd. 12.00 Fréttayfir- lit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöur- fregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarút- vegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 A til Ö. Umsjón. Atli Rafn Sigurðar- son. (Aftur á þriðjudagskvöld.) 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, N. P. 14.30 Milliverk- lö. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Aftur á föstudagskvöld.) 15.00 Fréttlr. 15.03 Á tónaslóö. Tónlistarþáttur Bjarka Sveinþjörns- sonar. (Frá því á þriöjudagskvöld.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr og veöurfregnlr. 16.13 Hlaupanótan. Síödegisþáttur tónlist- ardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Þátt- ur um menningu og mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guömundsson og Þórný Jóhannsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýslngar. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitlnn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavöröur Sigríöur Pétursdóttir. 19.27 Sinfóníutónleik- ar. Bein útsending. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.22 Útvarpsleikhúsiö 23.20 Blái englll- inn -fyrri hluti. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarp- aö á samtengdum rásum til morguns. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir. 11.03 Brot úr deg.i 11.30 íþrótta- spjall. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegls- fréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.30 Bíópistill Ólafs H. Torfason- ar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö. 20.00 Útvarp Samfés. 21.00 Tónleikar með Gomez. 22.00 Fréttir. 22.10 Alætan. 24.00 Fréttir. fm 98,9 09.05 Ivar Guömundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík síödegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá. mmm EUROSPORT 10.00 Car racing. AutoMagazine. 10.30 Cycling. Road World Championships in Us- bon, Portugal. 11.00 Cycling. Road World Champ- ionships in Usbon, Portugal. 12.00 Cycling. Road World Championships in Usbon, Portugal. 15.00 Tennis. ATP Tournament. 16.30 Cycling. Road World Championships in Usbon, Portugal. 17.00 Tennis. ATP Tournament. 18.00 Tennis. ATP Tournament in Vienna, Austria. 19.30 Boxlng. International Contest. 21.00 News. Eurosportnews Report. 21.15 Football. One World/One Cup. 22.15 Cycling. Road Worid Championshlps in Usbon, Portugal. 23.15 News. Eurosportnews Report. 23.30 Close. HALLMARK 10.00 Love, Mary. 12.00 Last of the Great Survivors. 14.00 The Baron and the Kld. 16.00 The Monkey King. 18.00 The Incident. 20.00 Undue Influence. 22.00 The Incldent. 24.00 The Monkey Klng. 2.00 Undue Influence. CARTOON NETWORK io.OO Fat Dog Mendoza. 10.30 Popeye. 11.00 Looney Tunes. 12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Rintstones. 13.00 Addams Family. 13.30 Scooby Doo. 14.00 Johnny Bravo. 14.30 Dexter’s Laboratory. 15.00 Angela Anaconda. 15.30 The Cramp Twins. 16.00 Dragon- ball Z. ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwln Ex- perience. 11.00 Rt for the Wild. 11.30 Rt for the Wild. 12.00 Good Dog U. 12.30 Good Dog U. 13.00 Pet Rescue. 13.30 Wildllfe SOS. 14.00 Wildlife ER. 14.30 Zoo Chronicles. 15.00 Keepers. 15.30 Mon- key Business. 16.00 Jeff Corwin Experience. 17.00 Emergency Vets. 17.30 Anlmal Doctor. 18.00 Bloodshed and Bears. 19.00 Blue Beyond. 20.00 Ocean Tales. 20.30 Ocean Wilds. 21.00 Dolphin’s Destiny. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency Vets. 23.00 Close. BBC PRIME 10.00 Doctor Who, the Caves of Androzanl. 10.30 Classic Eastenders. 11.00 Eastenders. 11.30 Hetty Wainthrop Investigates. 12.20 Kltchen Invaders. 12.50 Style Challenge. 13.20 Toucan Tecs. 13.35 Playdays. 13.55 The Really Wild Show. 14.20 Totp Eurochart. 14.50 Great Antiques Hunt. 15.20 Gardeners’ World. 15.50 Miss Marple. 16.45 The Weakest Unk. 17.30 Cardiac Arrest. 18.00 Eastenders. 18.30 Heartbum Hotel. 19.00 Aristocrats. 20.00 Big Traln. 20.30 Seeklng Pleasure. 21.30 Muscle. 22.00 Out of Ho- urs. 22.45 A Uttle Later. 23.00 Great Writers of the 20th Century. 24.00 The Umlt. 0.30 The Umit. NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Adventurer. 11.00 Climb Against the Odds. 12.00 Sulphur Slaves. 12.30 Nlle - Above the Falls. 13.00 Penguln Baywatch. 14.00 The Thlrd Planet. 14.30 Earth Report. Water - Everybody Llves Downstream. 15.00 Voyage to the Galapagos. 16.00 The Adventurer. 17.00 Cllmb Against the Odds. 18.00 Horses. 19.00 The Plant Rles. 20.00 Africa. Mountains of Falth. 21.00 Have My Uver. 22.00 Relics of the Deep. 23.00 The Survival Game. 24.00 The Plant Rles. 1.00 Close. Ást og völd Sirkusinn heldur áfram. Stórbrotið að sjá Hjörvar og Hafstein ganga inn úr kuldan- um við Reykjavíkurtjörn í hlýjuna í Iðnó að loknu próf- kjöri. Hrúga af fréttamönnum, hljóðnemar á lofti og úr svip þeirra mátti lesa orð Arthurs Björgvins Bollasonar, er hann sagði eitt sinn: „Míkrófónn virkar á mig sem sleikibrjóst- sykur.“ Þetta var eins og í út- löndum. Alvörusýning. Falleg eiginkona fylgdi Hjörvari. Dró úr sársauka and- artaksins. Hafstein gekk einn en aðsópsmikill. Talaði um landvinninga og hefði átt að vera á hvítum hesti eins og Hannes langömmubróðir. Stjarna fædd. önnur dó. Hjörvar þó ánægður með fyr- irkomulagið. Það voru flokks- menn sem ákváðu þetta sjálfir. Annað en hjá Sálfstæðisflokkn- um. Að vísu þurftu kjósendur að borga 500 krónur fyrir kosningaréttinn. Ég tímdi ekki að fara með pabba, mömmu og kærustunni á kjörstað. Hefði kostað 2000 krónur. Fengum okkur kafíi og kleinu í stað- inn. Reiknaði út að hægt hefði verið að kaupa 1.029 atkvæðin sem Hafstein fékk fyrir rúmar 514 þúsund krónur. Lítið fyrir fyrsta sætið. i v vyyiu jiLcisiu \ iuh y jlji i ilji ii ilj i dag. Þœr hala ekkert aö fela Syndir, svik & stjórnlaust kynlíf. Eruö þiö b'lbúin fyrir Angelinu Jolie nakta? Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Eiríkur Jónsson skrifar um fjölmiðla. Um morgxminn var Hrannar með grátstafina í kverkunum í útvarpinu. Ósáttur við að Haf- stein skyldi rifja upp fortíð sína í kosningabaráttunni. Haf- stein sem þættist maður fram- tíðarinnar. Steinimn Valdís var hins vegar dauðfegin að lenda í öðru sæti. Hún ein lifði af hreinsanir Hafsteins. Enn og aftur hrósa ég Stöð 2 fyrir að sýna evrópskar kvik- myndir á þriðjudagskvöldum. Síðast var það Loforðið eftir þýska leikstjórann Margrétu von Trotta sem var fyrirferðar- mikil á reykvískum kvik- myndahátíðum fyrir áratug. Berlínarmúrinn aðskilur elskendur sem verða að bíða hruns hans til að finna hvort annað á ný. En ástin lifir í 30 ár - sé hún sönn. Slík ást deyr aldrei. Samanborið við undur ástarinnar verða átökin um völdin í Reykjavík hjóm eitt og hlægileg útgáfa af tilgerðar- legri lífsfyllingu þeirra sem taka þátt. Sá sem elskar hefur kosið. Prófkjörin eru fyrir hina. Og beint til Boga Ágústsson- ar: Hættu að spjalla við íþróttafréttamennina í frétta- tímanum. Nægar eru raunir landsmanna þótt þeir þurfi ekki að horfa upp á þetta kvöld eftir kvöld. HVERFISGÖTU SÍMI 551 9000 www.skifan.is fOI^SYNjNG Lcikstjórí Riuluy Scott (Gladiator) Jsijá Ftamlridandi Bruckhclmef fThp Rock) Tilnefningar til Óskarsverðlauna BLACK HAWK D0WN Svakalegasta stríðsmynd seinni ára Forsýnd kl. 8. b.í. 16 ára. Drepfyndin mynd sem gerir mis- kunnarlaust grín af öllum uppá- halds unglingamyndunum þínum! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.40 og 10.20. B.í. 16 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 Sýnd kl. 8 og e • . k. og 10.30. B.i. 16.10.30. B.i. 16 ára y Spy Game ★★★ Óvenjuleg og skemmti- leg njósnamynd þar sem aðalpersónan plottar og plottar alla myndina án þess aö yfirgefa aðal- stöövar CIA. í myndinni tengjast nútímanjósnir viö þær gömlu „góðu“ sem stundaðar voru í kalda stríð- inu. Tekst aö sameina njósnir, sem byggðust á hugviti njósnarans, og tækni nútímanjósna án þess nokkurn tímann aö missa sjónar á markmiöinu aö sýna okkur veröld þar sem feluleikur og kænska skipta mestu máli. -HK La Pianiste ★★★ La Pianiste er ögrandi mynd um sjálfstortím- ingu og er borin fram á svo vægöarlausan hátt aö áhorfendur voru hálflamaöir á eftir. Undir öllu hljómar svo dásamleg tónlist þeirra Schuberts, Schumanns og Bachs. Isabella Huppert er ógnvænlega góö í hlutverki Eriku. Hún er meö andlit sem getur tjáð allan tilfinn- ingaskalann nánast algjörlega svip- brigðalaust. Myndin er ekki fyrir viö- kvæmar sálir en hinum gleymist hún seint. -SG Vanilla Sky ★★★ Vanilla Sky er áhugaverö og vel gerð kvikmynd sem ekki er auðvelt aö horfa á. Þaö er annaö- hvort aö meötekinn sé vísdómurinn sem liggur aö baki sögunni og þau framtíöarvísindi sem eru til um- fjöllunar eöa eins og margir sjálfsagt gera, fara I fýlu upp úr miöri mynd, skilja ekki neitt I neinu og eru óánægöir meö endinn. Hægt er aö færa rök fyrir báöum skoöunum og láta sér leiöast eöa hafa gaman af. Mynd sem allir hafa skoðanir á. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.