Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2002, Side 3
MÁNUDAGUR 4. MARS 2002
21
I>V
Sport
FH-Haukar 26-27
1-0, 3-1, 44, 7-5, 10-6, 12-8, (13-12), 13-14,
16-18, 18-21, 22-22, 25-23, 26-26, 26-27.
FH:
Mörk/viti (skot/viti): Sigurgeir Ámi
Ægisson 7 (14), Björgvin Rúnarsson 5 (6),
Logi Geirsson 4 (6), Valur Arnarson 4 (7),
Guðmundur Pedersen 3/1 (5/1), Héðinn
Gilsson 2 (3), Sverrir Þórðarson 1 (1).
Mörk úr hraóaupphlaupum: 5 (Björgvin
3, Guðmundur, Logi).
Vitanýting: Skorað úr 1 af 1.
Fiskuð viti: Valur.
Varin skot/viti (skot/viti á sig): Jónas
Stefánsson 15/2 (42/6, 5 haldið, 36%).
Brottvisanir: 10 minútur.
Haukar:
Mörk/víti (skot/viti): Halldór Ingólfsson
6/2 (13/3), Rúnar Sigtryggsson 5/2 (12/2),
Vignir Svavarsson 3 (3), Ásgeir Örn
Hallgrímsson 3 (4), Þorvarður Tjörvi
Ólafsson 3 (6), Aron Kristjánsson 3 (11),
Einar Örn Jónsson 2 (2), Sigurður
Þórðarson 1 (1), Aliaksandr Shamkuts 1 (1),
Jón Karl Bjömsson (2/1).
Mörk úr hraóaupphlaupunu 5 (Tjörvi 2,
Ásgeir, Halldór, Rúnar).
Vitanýting: Skorað úr 4 af 6.
Fiskuð viti: Halldór 2, Jón Karl, Vignir,
Aron, Ásgeir.
Varin skot/víti (skot/viti á sig)\ Bjami
Frostason 7 (24, hélt 3, 29%), Magnús
Sigmundsson 2 (11/1, hélt 1,18%)
Brottvísanir: 8 mínútur.
Dómarar (1-10): Stefan Amaldsson og
Gunnar Viðarsson (6).
Gœði leiks (1-10): 9. Áhorfendur: 1500.
Maður leiksins:
Halldór Ingólfsson, Haukum
Þór-Stjarnan 39-32
Björgvin Rúnarsson, FH, stöövar hér Haukamanninn Jón Karl Björnsson þegar hann reynir skot í grannaslag
Hafnarfjaröarliöanna í gærkvöldi. DV-mynd Pjetur
1. DEILD KARLA
Haukar 18 15 2 1 512-455 32
Valur 18 12 3 3 495-442 27
ÍR 18 11 2 5 453-430 24
Afturelding 18 9 4 5 442-412 22
ÍBV 18 8 3 7 504-505 19
KA 18 7 4 7 474-443 18
Fram 18 6 6 6 451-439 18
Grótta/KR 18 8 2 8 459-454 18
Þór, A. 18 7 3 8 515-508 17
FH 18 6 5 7 465-468 17
Selfoss 18 7 1 10 490-505 15
HK 18 4 4 10 489-508 12
Stjarnan 18 4 3 11 444-503 11
Víkingur 18 0 2 16 392-513 2
19. umferð hefst annað kvöld með
tveimur leikjum. Að Ásvöllum
mætast Haukar og ÍR og KA tekur á
mótu Selfyssingum í KA-heimilinu.
Báðir leikirnir hefjast kl. 20.
Á miðvikudag fara fram fimm leikir
og hefjast þeir allir kl. 20. Stjaman
mætir þá HK í Ásgarði í Garðabæ,
Fram tekur á móti Gróttu/KR í
Safamýrinni, Valur og FH leiða
saman hesta sína á Hlíðarenda, ÍBV
etur kappi við Aftureldingu í Eyjum
og að lokum sækja Þórsarar frá
Akureyri Víkinga heim í Víkina.
1-0, 3-1, 8-3, 12-7, 15-10, 21-12, (22-14),
22-15,25-16, 27-20,29-24, 34-27,38-30, 39-32.
Þór:
Mörk/víti (skot/viti): Aigars Lazdins 15/7
(19/8), Þorvaldur Þorvaldsson 5 (5), Sigurð-
ur Brynjar Sigurðsson 5 (5), Þorvaldur Sig-
urðsson 3 (7), Ámi Sigtryggsson 3 (4), Berg-
þór Morthens 2 (2), Páll Gíslason 2/2 (3/3),
Goran Gusic 1 (4), Rene Smed Nielsen 1 (2),
Brynjar Hreinsson 1 (4), Bjami G. Bjarna-
son 1 (1).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 7 (Lazdins 4,
Sigurður 2, Gusic 1).
Vitanýting: Skorað úr 9 af 11.
Fiskuð víti: Brynjar 4, Þorvaldur Þ. 2,
Lazdins, Þorvaldur S., PáU, Nielsen, Ámi.
Varin skot/viti (skot/víti á sig): Haiþór
Einarsson 8/2 (25/5, hélt 5, 32%, eitt víti i
slá), Bjöm Bjömsson 9/1 (26/1, hélt 3, 34%,
eitt víti í slá)
Brottvisanir: 10 mínútur.
Stiarnan:
Mörk/viti (skot/viti): Davíð Kekelia 8 (12),
Vilhjálmur HaUdórsson 8/3 (13/6), Þórólfur
Nielsen 4 (5), Bjami Gunnarsson 3 (6/1), Sæ-
þór Ólafsson 3 (5), Amar Smári Brynjarsson
2 (3), Bjöm Friðriksson 2 (5), Magnús Sig-
urðsson 1 (6), Ronnie Smedsvik 1 (1).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 2 (Vilhjálm-
ur, Davíð).
Vitanýting: Skorað úr 3 af 8.
Fiskuð viti: Bjöm 5, Vilhjálmur 2, Sæþór.
Varin skot/viti (skot/viti á sig): Ámi
Þorvarðsson 10 (34/6; hélt 6, 29%), Guð-
mundur K. Geirsson 3/2 (18/5, hélt 1,17%)
Brottvisanir: 10 mínútur
Dómarar (1-10): Hörður Sigmarsson og
Þórir Gíslason (6).
Gœúi leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 200.
Maður leiksins:
Aigars Lazdins, Þór
Afturelding-ÍR 27-22
1-0, 4-1, 5-5, 7-7, 8-10, 11-10, 12-11, (13-12),
13-13,16-13,16-15,19-17, 22-18,25-19,26-20,
27-22.
Aftureldine:
Mörk/viti (skot/viti): Valgarð Thorodd-
sen 8/4 (9/4), Sverrir Bjömsson 5 (12),
Bjarki Sigurðsson 5 (12), Magnús Már Þórð-
arson 3 (4), Páll Þórólfsson 3 (10), Daði Haf-
þórsson 2 (4), Hrafn Ingason 1 (1), Níels
Reynisson (1).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 5 (Sverrir 2,
Valgarð, Bjarki, Hrafn).
Vítanýting: Skorað úr 4 af 4.
Fiskuó viti: Sverrir 3, Magnús Már.
Varin skot/viti (skot/viti á sig): Reynir
Þór Reynisson 18/1 (40/3, hélt 7, 45%),
Brottvisanir: 18 mínútur (Þorkell Guð-
brandsson 3x2 mín.)
ÍBl
Mörk/viti (skot/viti): Sturla Ásgeirsson
6/3 (7/4), Einar Hólmgeirsson 4 (14), Fann-
ar Þorbjömsson 3 (4), Ólafur Sigurjónsson
3 (4), Bjami Fritzson 3 (8), Kári Guðmunds-
son 2 (4), Brynjar Steinarsson 1 (1).
Mörk úr hraðaupphlaupum: 3 (Sturla,
Ólafur, Bjami).
Vítanýting: Skorað úr 3 af 4.
Fiskuð viti: Kristinn Björgúlfsson, Bjami,
Ragnar Helgason.
Varin skot/viti (skot/viti á sig): Hreiðar
Guðmundsson 22 (48/3, hélt 8, 46%), Hrafn
Margeirsson 0 (1/1, 0%)
Brottvisanir: 12 mínútur
Dómarar (1-10): Hlynur Leifsson og
Anton Pálsson (9).
Gœði leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 200.
Maður leiksins: Valgarð
Tlioroddsen, Aftureldingu
Háspenna í Firðinum
- þegar Haukar unnu granna sína í FH, 26-27, í Kaplakrika í gærkvöldi
Haukar báru sigurorð af grönn-
um sinum í FH í gærkvöldi í
æsispennandi leik eins og vænta
mátti þegar þessi tvö lið eigast við.
Haukamir hafa orðið mikla reynslu
í því að snúa leikjum sér í vil á
lokamínútunum og þannig var það
einmitt í þessum leik.
FH-ingar hófu leikinn betur og
komu greinilega einbeittir til leiks
því auk heiðursins voru mikilvæg
stig í boði. Hávaxin vöm þeirra var
óárennileg og alls varði hún 6 skot
frá Haukunum í fyrri háifleik, þar
af var Sigurgeir Ámi með 4. Hauk-
amir áttu í stökustu vandræðum
framan af og skoruðu aðeins úr 2 af
fyrstu 12 skotum sínum og virtust
ekki tilbúnir í þau átök sem þessum
leik fylgir. FH-ingar náðu góðum
leikkafla um miðjan hálfleikinn þar
sem þeir skoruðu úr 8 sóknum í röð
og komust 4 mörkum yfir eftir rúm-
lega 20 mínútna leik. Haukar áttu
hins vegar góðan endasprett með
Halldór Ingólfsson í broddi fylking-
ar, skoruðu úr sex síðustu sóknum
sínum og staðan eftir stórgóðan
fyrri hálfleik var 13-12 heimamönn-
um í vil.
Haukamir byrjuðu seinni hálf-
leikinn af krafti og náðu strax for-
ystunni. Það var ekki sami kraftur-
inn i vamarleik FH-inga og sér-
staklega vantaði að þeir hirtu betur
fráköstin í vöminni sem mörg
Haukamörk komu úr. Þegar 14 mín-
útur voru eftir var staðan orðin
18-21 en þá misstu Haukamir móð-
inn um stund og rönkuðu loks við
sér þegar 5 mínútur voru eftir og
þeir voru tveimur mörkum undir.
Haukamir þekkja hins vegar þessa
stöðu vel og sneru leiknum sér í vil
með öguðum leik á lokamínútunum.
Rúnar Sigtryggsson skoraði 3 síð-
ustu mörk Hauka og sigurmarkið
úr vítakasti þegar um 20 sekúndur
voru eftir. Skömmu síðar var dæmd
lína á FH-inga og sigur Hauka í
höfn.
„Ég er ánægður með þann karakt-
er sem við sýndum en ekki með leik
liðsins eða minn leik. Þetta var ekki
nógu gott í kvöld en við náðum að
sigra og það er fyrir öllu. Það mun-
aði því í lokin að á meðan þeir
reyndu að verja forskot sitt vorum
við að sækja á þá og vorum mun
ákveðnari,“ sagði Rúnar Sigtryggs-
son í leikslok.
Sigurgeir, Björgvin og Jónas Stef-
ánsson voru bestu menn FH en hjá
Haukum var Halldór Ingólfsson
bestur en hann átti auk 6 marka
jafnmargar stoðsendingar á sam-
herja sina. -HRM
„Ég veit hvað
býr í liðinu"
- besti leikur Aftureldingar þegar liöið lagöi ÍR
„Þetta var tvímælaust með betri
leikjum okkar í vetur og leikur liðs-
ins small vel samam. Ég veit alveg
hvað býr í liðinu og það sýndum við
áþreifanlegan í þessum leik. Barátt-
an var góð, vörnin sterk og sóknar-
leikurinn er á hraðri uppleið,"
sagði Bjarki Sigurðsson, þjálfari og
leikmaður Aftureldingar, í samtali
við DV eftir sigur Mosfellinga á ÍR,
27-22, að Varmá í Mosfellsbæ í gær-
kvöld. Bjarki kom inn á um miðjan
fyrri hálfleik þegar Daði Hafþórs-
son þurfti að fara af
leikvelli eftir að hafa
snúið sig á ökkla.
Bjarki sá sig þá knú-
inn til að fara inn á
en hann lá alla vik-
una með flensu.
Það er óhætt að
taka undir orð Bjarka
að baráttan hafi verið
allsráðandi og liðið á
hrós skilið fyrir góð-
an leik lengstum í
leiknum. Leikurinn
var nokkuð kafla-
skiptur i fyrri hálf-
leik, Afturelding byrj-
aði betur og leiddi
leikinn inn í miðjan
hálfleikinn en ÍR-ingar réttu úr
kútnum og komust tveimur mörk-
um yfir. Þetta var eina lífsmark ÍR-
liðsins því Afturelding hrökk í gír-
inn að nýju og skoraði fjögur mörk
í röð.
Afturelding var með leikinn í sín-
um höndum I síðari háfleik en leið-
ir skildi síðan alveg á síðasta stund-
arfjórðungi leiksins. ÍR-liðið náði
sér einfaldlega ekki á strik í þessum
leik, vömin, sem hefur verið eitt
sterkasta vopn liðsins, náði sér ekki
á strik og það sama
verður að segja um
sóknarleikinn sem
var fálmkenndur og
lélegur. Það veit ekki
á gott þegar Einar
Hólmgeirsson bregst
í sókninni en
skotnýting hans var
slök. Valgarð
Thoroddsen og Reyn-
ir Þór Reynisson
markvörður voru
bestu menn Aftureld-
ingar. Hjá ÍR-ingum
var það Hreiðar Guð-
mundsson sem stóð
uppi og varði oft
mjög vel. -JKS
Reynir Pór Reynisson varöi
vel í marki Aftureldingar.
Búið í fyrri
hálfleik
- þegar Þór vann Stjörnuna fyrir norðan
Þórsarar kláruðu leikinn á móti
Stjörnunni í fyrri hálfleik þegar
liðin mættust í gær í íþróttahöll-
inni. Aigars Lazdins sá um það.
Hann skoraði 10 mörk í fyrri hálf-
leik og var alveg sama hvar hann
skaut. Stjörnumönnum gekk þó
ágætlega að skora í fyrri hálfleik,
skoruðu íjórtán mörk, en Þórsarar
gerðu enn betur og skoruðu 22.
Lítið fór fyrir Páli
Gíslasyni, hann
skoraði aðeins tvö
mörk í leiknum og
meiddist í lok fyrri
hálfleiks og var þá
hvíldur það sem eft-
ir lifði leiks. Stjömu-
menn tóku hann úr
umferð á tímabili en
þá tók Lazdins við
að skora. Stjömu-
menn voru mikið
sterkari í seinni
hálfleik og voru bún-
ir að minnka mun-
inn niður í fimm
mörk strax í upphafi
leiks. Þórsarar tóku
þá við sér og náðu
að halda þeim i því forskoti.
Stjörnumenn unnu seinni hálfleik
með einu marki en góður leikur
Þórsara í fyrri hálfleik fór alveg
með þá.
Sigurður Brynjar Sigurðsson stóð
sig vel i horninu hjá Þór og skoraði
fimm mörk. Hann meiddist i upp-
hafi seinni hálfleiks og kom ekki
meira við sögu en hefði án efa getað
gert fleiri mörk.
Aigars Lazdins
skoraði fimmtán
mörk í leiknum og
þar af 7 úr vítum.
Hjá Stjörnunni voru
þeir Vilhjálmur
Halldórsson og Dav-
íð Kekelia með átta
mörk og langat-
kvæðamestir. Ámi
Þorvarðarson stóð
sig vel þegar hann
kom aftur í markið
í lok seinni hálf-
leiks. Hjá Þór voru
þeir mjög jafnir í
markinu, Bjöm og
Hafþór. -JJ
Aigars Lazdinz skoraöi 15 mörk
fyrir Þór.