Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2002, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2002, Síða 12
30 MÁNUDAGUR 4. MARS 2002 * NBA-DEILDIN Föstudagur: Philadelphia-New Jersey 110-102 Iverson 43, Coleman 20, Harpring 14, Mutombo 14 - Kittles 24, Martin 21 (9 frák.), Jefferson 19, Harris 17, Kidd 11 (8 stoðs.). Toronto-Portland..........81-91 Carter 25, A. Davis 21 (8 frák.) - R. Wallace 20 (10 frák.), Stoudamire 19, Pippen 15, D. Davis 13 (16 frák.), Patterson 11. Boston-Charlotte ........87-100 Pierce 20, A. Walker 16 (9 frák.), Anderson 10 - Mashbum 20 (9 frák.), B. Davis 19 (8 stoðs.), Campbeli 14, Brown 11 (8 frák.). New York-Seattle..........89-87 Houston 22, Sprewell 17, K. Thomas 14 (15 frák.), Eisley 14 (8 stoðs.), Harrington 10 - Lewis 22, Payton 21, B. Barry 17 (15 frák.), Drobnjak 10. Detroit-Orlando ........110-102 C. Robinson 24, Stackhouse 23, Williamson 17, Atkins 15, J. Barry 10 - McGrady 29, Hudson 17, M. Miller 15, Garrity 11 (8 frák.), H. Grant 11. Minnesota-San Antonio . . . 77-85 Szczerbiak 21, K. Gamett 17 (10 frák., 8 stoðs.), J. Smith 10 (9 frák.) - Duncan 25 (11 frák.), D. Robinson 18 (8 frák.), S. Smith 12, M. Rose 10 (8 frák.). Chicago-Washington .......90-81 E. Curry 19 (14 frák.), Fizer 19 (10 frák.), J. Rose 14, Guyton 11 - Hamilton 30, Whitney 11, Laettner 10. Denver-Memphis ...........96-83 Howard 24 (9 frák.), T. Hardaway 22, Podey 12, Cheaney 11 - Gasol 26, L. Wright 14 (10 frák.), Battier 10, Long 10. LA Lakers-Indiana.........96-84 S. O’Neal 33 (12 frák.), Bryant 25, D. George 11 - J. O'Neal 18 (11 frák.), Artest 18 (10 frák.), Tinsley 16, Croshere 14. Golden State-Sacramento 108-116 Jamison 20, Hughes 19, Arenas 15, Fortson 13 (17 frák.) - Webber 32 (9 frák., 8 stoðs.), Stojakovic 26, Christie 19, Divac 15 (10 frák.). Laugardagur: Atlanta-Cleveland ......84-81 Deilda- bikar KSÍ Efri hluti A-ridill Breiðablik-Stjaman...........O-l - Garðar Jóhannsson. KR-Víkingur..................0-2 Sumarliði Ámason, Stefán Öm Amarsson. Þór A.-ÍA....................2-3 Jóhann Þórhallsson (v.), Þórður Halldórsson - Hjörtur Hjartarson 2, Guðjón Sveinsson FH-Þór A.....................4-0 Jónas Grani Garðarsson 2, Jón Þ. Stefánsson, Ásgeir Ásgeirsson. B-riðill Keflavik-Þróttur R............0-2 Hans Sævarsson, Halldór Hilmisson. Valur-Dalvík..................2-0 Stefán Jónsson, sjálfsmark. Grindavík-lBV.................3-1 Sinisa Kekic 2, Scott Ramsey - Gunnar Heiðar Þorvaldsson. KA-Fram.......................4-2 Ásgeir Ásgeirsson 2, Hreinn Hringsson 2 - Ásmundur Arnarsson, Andrés Jónsson. Dalvik-ÍBV ...................3-5 Hermann Albertsson, Ingvi Hrafn Ingvason, Árni Thor Guðmundsson - Gunnar Heiðar Þorvaldsson 3, Atli Jóhannsson 2. Lilja Rós Jóhannesdóttir og Guömundur Eggert Stephensen meö sigurlaun sin i einliðaleik á íslandsmótinu f borðtennis. DV-mynd Pjetur - keppm i hverju orði Rafpostur: dvsport@dv.is Aron ekki til Spánar Aron Kristjáns- son, lefkstjórn- andi Hauka, sem fengið hefur tilboð frá Valencia, mun ekki ganga til liðs við félagið fyrir næsta keppnis- tímabil. Að sögn Arons er ástæðan fyrst og fremst sú að Valencia var ekki tilbúið að borga sanngjarna upphæð til að leysa hann undan samningnum við Hauka. Eins og staðan er i dag bendir því allt til þess að Ar- on leiki áfram með Haukum á næsta tímabili. -HI íslandsmótiö í borðtennis fór fram um helgina: Niundi sigur Guð- mundar í röð vann þrefaldan sigur á mótinu - Lilja Rós vann tvöfalt Lamond Murray 29 (8 frák.), Zydraunas Ilgauskas 17 (12 frák.), Andre Miller 12 (9 stoðs.), Wesley Person 11 - Toni Kukoc 23, Ira Newble 16, Shareef Abdur-Rahim 14 (8 frák.), Alan Henderson 11, DerMarr Johnson 10. Dallas-Miami.............95-109 Eddie Jones 26, Aionzo Mourning 23 (11 frák.), Chris Gatling 19, Jim Jackson 12, Rod Strickland 11 - Michael Finley 25, Dirk Nowitzki 21, Steve Nash 16, Wang Zhizhi 12. Milwaukee-Portland .... 103-104 Rasheed Wallace 24 (8 frák.), Damon Stoudamire 24, Dale Davis 15 (8 frák.), Ruben Patterson 15, Scottie Pippen 10 (10 frák., 8 stoðs.) - Glenn Robinson 24 (9 frák.), Ray Allen 22, Sam Cassell 20 (8 stoös.), Michael Redd 19 (10 frák.). Phoenix-Houston ........97-104 Cuttino Mobley 24 (8 frák.), Kenny Thomas 22 (14 frák.), Walt Wiiliams 16, Eddie Griffin 12 (9 frák.) - Shawn Marion 24 (8 frák.), Anfemee Hardaway 22 (10 frák.), Stephon Marbury 21 (10 stoðs.). Utah-Minnesota .........105-116 Kevin Gamett 26 (11 frák.), Wally Szczerbiak 17, Gary Trent 17, WiHiam Avery 14, Marc Jackson 10 - Karl Malone 25 (12 frák.), Bryon Russell 25, John Stockton 21 (9 stoðs.), Andrei Kirilenko 13. LA Clippers-Golden State . 109-95 Antawn Jamison 24 (11 frák.), Bob Sura 15 (10 stoðs.), Gilbert Arenas 15 - Jeff Mclnnes 20 (13 stoðs.), Elton Brand 20 (12 frák.), Darius Miles 18, Quintin Richardson 17. -ósk Guðmundur Eggert Stephensen, Víkingi, hélt uppteknum hætti á Islandmótinu i borðtennis sem fram fór í TBR-húsinu um helgina. Guðmundur sigraði í einliðaleik karla níunda árið í röð og fagnaði auk þess sigri í tvíliðaleik karla og tvenndarleik. í úrslitum í einliðaleik lék Guðmundur við Adam Harðarson, félaga sinn úr Víkingi, og sigraði, 4-1. Adam veitti honum reyndar nokkra mótspyrnu og vann m.a. fjórðu lotuna, 11-3, en það dugði þó ekki til þess að ráða við Guðmund. Guðmundur vann svo tvíliðaleik karla ásamt Markúsi Árnasyni og tvenndarleik ásamt Halidóru Ólafs. Guðmundur var sáttur þegar íslandsmeistaratitillinn var í höfn en viðurkenndi þó að hann hefði haft aðeins meira fyrir sigrinum núna en stundum áður. „Adam er búinn að æfa gríðarlega vel upp á síðkastið þannig að hann er í fínu formi, eins og ég er reyndar líka. í þessum stuttu leikjum er alveg viðbúið að maður tapi einhverjum lotum eins og gerðist reyndar í úrslitaleiknum. Ég bjóst reyndar við að þessi leikur yrði mun erfiðari en hann var.“ Á leiö til Danmerkur Það er ýmislegt fram undan hjá Guðmundi. ínæsta mánuði tekur hann þátt í Evrópumeistara- mótinu i Zagreb. Hann lýkur síðan stúdentsprófi í vor og er búinn að ákveða að flytja til Danmerkur í haust. „Ég mun eingöngu æfa og spila borðtennis með þarlendu liði sem atvinnumaður. Ég stefni að því að komast á samning og á von á að það gerist í framhaldi af keppni þar.“ Én þó að Guðmundur mimi dvelja í Danmörku næsta vetur segist hann ákveðinn i að koma á íslandsmótið að ári og vinna titilinn tíunda árið í röð. í einliðaleik kvenna sigraði Lilja Rós Jóhannesdóttir úr Víkingi Aldísi R. Lárusdóttir úr KR í úrslitaleik, 4-0. Lilja Rós vann einnig tvíliðaleik kvenna ásamt Halldóru Ólafs, Víkingi. íslandsmót í ísknattleik kvenna: SA meistari Skautafélag Akureyrar tryggði sér um helgina íslandsmeistaratitilinn í isknattleik kvenna með því að sigra skautafélagið Bjöminn (eða Birn- umar) í tveimur leikjum á Akureyri. Þetta er annað árið í röð sem norð- anstúlkur tryggja sér íslandsmeistaratitilinn en þessi tvö félög voru einu þátttakendur mótsins í kvennaflokki. Akureyringar tryggðu sér raunar sigurinn strax í fyrri leiknum meö því að vinna hann, 6-2, og tryggðu sér sigurinn með því að vinna fyrstu lotuna, 5-0. 1 seinni leiknum réðu síðan norðanstúlkur lögum og lofum og sigruðu, 10-1. Hulda Sigurðardóttir skoraði fimm mörk fyrir SA í þessum tveimur leikjum og átti tvær stoðsendingar. Þetta var fyrsti veturinn þar sem sérstök deild er til um ísknattleik kvenna en fjórir leikir fóru fram í deildinni i vetur. -HI -HI Magdeburg í undanúrslit meistaradeildar Evrópu Magdeburg tryggði sér um helgina sæti í undanúrslitum meistara- deildar Evrópu í handknattleik með því að bera sigurorð af slóvensku meisturunum CeJje Pivovarna, 28-25, á útivelli en Magdeburg tapaði fyrri leiknum á heimavelli, 31—29. Það var júgóslavneska stórskyttan Nenad Perunicic sem tryggði Magdeburg samanlagðan sigur með marki á síðustu sekúndu leiksins. Hann var markahæstur í liði Magdeburg með átta mörk en Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk. Gífurleg stemning var í höllinni og studdu fjögur þúsund Slóvenar vel við bakið á sínum mönnum. Núverandi Evrópumeistarar, spænska liðið Portland San Ant- onio, er einnig komið í undanúrslit eftir að hafa sigrað króatíska liðið Metkovic Jambo, 50-48, samanlagt. Portland San Antonio vann fyrri leik- inn á Spáni, 28-21, en tapaði þeim seinni i Króatíu, 27-22. -ósk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.